Þjóðviljinn - 28.01.1979, Page 21
Sunnudagur 28. janúar .1979. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 21
Adolf J. Petersen:
máí
Traust er verkið
Völundar
„Veröur er verkamaöurinn
launanna” segir máltækiö.
Sannara mun annaö máltæki
ekki vera. Jafnsatt er llka, aö
sjaldan mun hann launaöur sem
veröleikar verka hans gefa til-
efni til. Þó eru á þvf sem mörgu
ööru undantekningar; stundum
er þaö gert meö þvi sem kallaö
er kaupauki, þaö er aö menn fá
einhverja seöla sem þeir geta
svo keypt fyrir rúgbrauö og
smjörllki; en svo eru aörir sem
fá kaupauka i annari mynt sem
er þeim meira viröi en magga-
dúlla og hveitisnúöur.
Sem dæmi um þaö hvaö menn
geta stundum fengiö góöa upp-
bót á laun sin, set ég hér kafla úr
bréfi sem ég fékk frá þeim góöa
manni dr. Hallgrimi Helgasyni
tónskáldi. Hann segir:
„Friögeir Kristjánsson i
Hverageröi var yfirsmiöur viö
byggingu húss mins hér á
ölfusárbökkum. Reyndist hann
meö afbrigöum traustur verk-
maöur og áreiöanlegur I hvi-
vetna, svo aö ég þakkaöi honum
Völundarverk hans meö nokkr-
um stefum, er hann átti sitt
fimmtugsafmæli.”
Glöö er lund og höndin hög
Heiö er stund viö iagsins óma.
Styrk er mund viö meitil
og sög,
meöan undir stoöir hljóma.
Traust er verkiö Völundar,
vist er merkiö ööru hærra;
jafnvel lerki hann lætur þar
lifa erki-greni stærra.
Vandans list er lofuö hátt,
lýösins vist I hvclfdum
skálum;
djúpt skal rist i moldar mátt,
sé miöluö gisting hálofts
sálum.
ölfuss höll viö álinn ris,
Ingólfs fjöllum prýdd
viöburstir.
Friögeiri öllum fremur pris
flytji gjöll viö ása hlustir.
Verkiö lofar meistarann, má
segja um verk þeira Hallgrims
og Friögeirs, enda báöir hugar-
og handverks listamenn af
guös náö. Þeir hafa skipst á
listaverkum.
Þaö er oröiö alllangt siöan aö
nokkuö nýtt hefur komiö vestan
um haf, en nú hefur úr þvi ræst.
Bréf er nýkomiö frá Brandi
Finnssyni, Arborg Manitoba,
hann segist alltaf hafa gaman af
Visnamálum og botni vísu-
helmingana sem þar birtast, og
sendir tvo. Og þó aö nokkuö sé
siöan fyrri hlutarnir voru hér á
ferö, þá má rifja þá upp:
Goö á stalli gulli skreytt
gnæfir bak viö tjöldin.
Brandur bætir viö:
Fram á palli er bulli beitt,
Bergmái, rak viö f jöldinn?
Hinn fyrrihlutinn:
Aöur landinn færöi fórn,
fékk ei neitt i staöinn.
Brandur botnar:
Vesöl þriggja stefnu stjórn
af strákum nú er hlaöin.
Þaö má sjá aö þeir I Manitoba
fylgjast meö I pólitlkinni á
tslandi.
Brandur segir: „1 sumar las
ég ósk Jónasar og likaöi ágæt-
lega. Samt fannst mér hún
dálitiö endaslepp, svo ég bætti
tveimur hendingum neöan viö,
þá veröur visan svona”:
Þá ósk vil ég hér meö af
einlægni tjá,
aö áfram viö brautina rötum,
og eldrauöri blossandi
byltingar þrá
úr brjóstinu aldrei viö giötum,
og syngjum loks amen og
allelújá
yfir ihaldi, framsókn og krötum,
og þá munuö þiö kommarnir
krókana fá
i kjaftinn, þaö hæfir skötum.
Hvernig skyldi Jónasi lika
neöanprjóniö?
I bréfi frá Birni Jónssyni I
Alftá segist hann vanalega fá
jólamatinn sendan aö heiman,
en nú hafi þaö brugöist, en
fengiö Sjömeistarasögu i
staöinn, og segir: naut ég
hennar dæilega og þótti iöilgóö,
en öörum þótti skiptin sist tií
batnaöar, svo ég kvaö:
Þaö var raun meö rjúpuna,
reynist stopull batinn.
Sjömeistara súpuna
ég sýö i jólamatinn.
Mókti ég I moöinu
mettur jólaleti.
Seiömagn var I soöinu
svipaö hangiketi.
Eitthvaö sótti skammdegis-
myrkriö inn i sálina, ef hún er
þá nokkur, segir Björn og
reyndi aö yrkja sig upp úr þvi
meö eftirfarandi grafskrift:
Lifiö flest honum lét f hag,
iát oss ei kyrja sorgarbrag.
Hann lagöist útaf og dó
einn dag,
dánarmein hans var reiöarslag.
Björn sendir lausn á verö-
launakrossgátu no. 152, þaö
meinar hann aö sé Bláösp, og
lausn á krossgátu 154 Gaddafi.
Bréfslok kallar Björn þessa
visu:
Þjóöarkveöju þér ég flyt,
þeysi sveöju undar,
daggar steöja vil á vit
og viöis beöja grundar.
Þaö leynir sér ekki aö Björn
er kunnugur islenskum forn-
kveöskap. í Fjölvinnsmálum
segir:
Hvers þú ieitar,
eöa hvers þú á leitum ert,
eöa hvaö viltu, vinlaus, vita?
Úrgar brautir árnaöu aftur
héöan;
átt-at-tu, verndar vanur, veru.'
Svo þykist þetta
hafa vit á skák
Svo færi ég
kónginn fram
Þinglyndi
Þegar maður \
lítur niður á þetta
Aragötupakk.... /
Ég lifi þetta ekki
af. Húsið fullt af
Þjóðviljaritstjórum