Þjóðviljinn - 28.01.1979, Síða 24

Þjóðviljinn - 28.01.1979, Síða 24
DIOÐVIUINN Sunnudagur 28. janúar 1979. Aðalsimi Þjóöviljans er 81333 kl. 9 — 20 mánudaga til föstudaga, kl. 9 —12 og 5 — 7 á laugardögum. Utan þessa tima er hægt aö ná i blaöamenn og aöra starfsmenn blaös- ins i þessum simum: Ritstjórn 81382, 81527, 81257 og 81285, j; ^ útbreiösla 81482 og Blaöaprent 81348. Skipholti 19, R. I BUOIM simi 29800, (5 llnurN-^T " Verslið í sérverslun með litasjónvörp \ oghljómtæki r" ■ 1 frétt um mannfjöldatölur Hagstofunnar i Þjóðviljanum nú i vikunni kom fram við samanburð á tölunum frá i fyrra, að óvenju mikil hlutfallsleg fjölgun ibúa hefur orðið i nokkrum bæj- um úti á landi á sl. ári og mun meiri en nemur meðaltalsfjölgun á landinu öllu eða fjölgun vegna fæðinga i bæjunum. Er greinilegt að fólk hefur flust úr öðrum byggðarlögum til þessara staða og spurningin er þá: Hvers vegna? Við ákváðum að kanna málið og áttum tal við bæja- og sveita- stjórana á helstu stöðunum. ÞESSVEGNA FLUTTU ÞAU ÞANGAÐ Húnbogi Þorsteinsson, sveitarstjóri í Borgarnesi — Hér hefur veriö stööug ibúafjöigun I langan tima, en þetta er nú samt meö meira móti, sagöi Húnbogi Þorsteins- son sveitarstjóri i Borgarnesi, en þar fjölgaöi Ibúum um 5,3% á siöasta ári. Frá Borgarnesi Sígandi lukka er best Aö sjálfsögöu byggist þetta á mörgum samverkandi þáttum en þó auðvitaö ekki hvaö síst á þvi, að hér hefur atvinnu- ástandiö veriö mjög gott og stööug fjölgun á atvinnutæki- færum. Viö getum oröaö þetta svo aö fjölgunin er afleiðing þeirrar atvinnumálastefnu, sem hér hefur rikt i mörg ár, bæöi hjá félögum, fyrirtækjum og einstaklingum. Hér hefur veriö aö komast á fót ýmiss konar þjónustustarfsemi, sem áöur var kannski sótt eitthvað annaö og aö baki kauptúninu standa mjög öflugar landbúnaðar- byggðir, sem eiga rikan þátt i blómgun Borgarness. Þó aö mikið hafi veriö byggt hefur húsnæöisskortur samt háö enn örari f jölgun. Ég er ekki að segja aö hún heföi verið æskileg þvi mjög ör fjölgun skapar lika viss vandamál og kallar á skjót- ar og kostnaðarsamar fram- kvæmdir, sem alltaf fylgja örri útþenslu þéttbýlisstaöa. En hér hefur þetta veriö nokkuö stööug og jöfn þróun og þaö er nú oftast svo, aö sigandi lukka er best. —mhg Sigurður Hjaltason, sveitarstjóri á Höfn Jónas Hallgrímsson, bœjarstjóri á Seyðisfirði Skuttogarar undirstaðan Einn þeirra þéttbýlisstaöa þar sem áberandi ibúafjöigun hefur oröið á siöasta ári er Seyöisfjörö- ur. Þar fjölgaöi ibúunum um 5,6%. Viö höföum tal af Jónasi Hallgrimssyni, bæjarstjóra á Seyöisfiröi og inntum hann eftir megin orsökum þessarar ibúa- fjölgunar. — Jú, þetta er ansi mikið stökk og snöggt, sagöi Jónas. Ef viö lit- um t.d. til ársins 1976 þá var ibúa- talan hér 965 og áriö 1977 957. En svo gerist þaö á síðasta ári aö fjölgunin veröur 5,6%. ekkert vit, en hvaö leggur fólk ekki á sig til þess aö bjarga verð- mætum? Viö höfum hér annaö frystihús sem ekki er meö togar- ana, en tvo nokkuö stóra báta og svo flesta smærri bátana. Þegar þaölokaöi ogfariö var i breyting- ar á hinu frystihúsinu, svo þvi var lokaö i des. og togararnir tóku aö sigla meö aflann, þá datt atvinn- an aö verulegu leyti niöur. Þaö liggur þvi i augum uppi hve geysilega þýöingu skuttogararnir hafa fyrir svona staöi. Þeir eru undirstaðan. —mhg Aldrei verið maður á atvinnuleysisskrá — Mér skilst á þeim tölum, sem ég hef, aö íbúafjölgunin hér 'sé rúm 5% á siöasta ári og ég hef ekki trú á aö þaö breytist viö endanlegar töiur frá Hagstofunni nema þá til hækkunar, sagöi Sig- uröur Hjaitason, sveitarstjóri I Höfn, i Hornafiröi. — En þetta er nú ekki nýtt hér hjá okkur, bætti Sigurður viö. — Fólki hefur stöðugt fjölgaö hér allmörg hin siðari ár, þetta frá 4 og upp i 6%. Eitt áriö fjölgaöi Ibúum hér um 90 manns. Þaö var þegar Viölagasjóöshúsin voru reist hérna. Atvinnulifiö er mjög blómlegt. Hér hefur aldrei veriö maöur á atvinnuleysisskrá. Kannski kemur þaö til af hæversku en ég - held nú samt, aö á þvi hafi ekki verið þörf. Hér hefur mikið veriö byggt en þyrfti þó að vera meira til þess aö anna eftirspurn eftir húsnæöi. Eftir þvi er stööugt spurt og hefst engan veginn undan aö byggja. Fólkiö, sem hingað kemur, er allsstaöar aö, töluvert úr Reykjavik og nágrannabyggöum hennar. Nokkuð er um þaö aö aðkomufólk, bæöi karlar og konur, nái sér hér I maka og aö meiri hluta til sest það þá hér aö. Útgeröin er náttúrlega aöal grundvöllurinn undir atvinnu- lifinu og svo ýmiss konar þjónustustarfsemi viö ibúa Hafnar og héraðiö i heild.-mhg Astæban fyrir þessu er fyrst og fremst sú, aö samfara mjög auk- inni atvinnu þá hefur veriö ráöist i ibúöahúsabyggingar, bæöi á fé- lagslegum grundvelli i miklu meira mæli en gert hefur veriö árum og áratugum saman og svo hafa byggingar einstaklinga aldrei veriö meiri siðan á sildar- árunum. Viö höföum hér skuttog- ara og svo fengum viö annan 1977 og þetta leiddi til þess að atvinna jókst hér mjög. Siöan kom svo loðnan til skjalanna. Þaö er fyrst ogfremstatvinnanog þaö sem af henni leiðir og svo auknir mögu- leikar á þvi fyrir fólk aö fá hér húsnæöi, sem þessari fjölgun veldur. En þóttmikiö sé byggt, þá er hér þó alltaf húsnæöisskortur. Hér er miklu meiri vinna en hægt er aö sinna af núverandi ibúafjölda með skikkanlegum | vinnutima. Lengd vinnutimans er Margt stuðlar að aukinni íbúafjölgun Þorsteínn Þorsteinsson, bæjarstjóri, Sauðárkróki: Samkvæmt bráöabirgöatölum Hagstofunnar hefur Ibúum á Sauöárkróki fjölgaö um 6,1% á siðasta ári. Meiri er hún aöeins i Mosfellssveitinni, (meö „Korp- úlfsstaöa kúatúniö slétt”,) og á Seltjarnarnesinu, þótt Þórbergur þætti þaö „litiö og lágt”. — Jú, ekki aðeins á siöasta ári, — þó aö hún sé sjálfsagt hvaö mest þá, — heldur einnig á undanförnum árum, sagði Þor- steinn Þorsteinsson, bæjarstjóri á Sauðárkróki. Nú, grundvöllurinn er náttúr- lega aukinatvinna á siöari árum. Kemur þar ekki hvaö sist til út- geröin en héöan eru nú geröir út þrir togarar þó aö þriöjungur afl- ans sé unninn i Hofeósi, — mikill og vaxandi byggingaiönaöur, saumastofur, sútunarverk- smiöja, verkstæöi ýmiss konar, verslun og margskonar þjónustu- starfsemi viö bæ og byggö, skól- ar, sjúkrahús o.fl. Hér er mjög mikið af Ibúðar- húsnæöi en þó mætti segja mér, sagði Þorsteinn bæjarstjóri, aö ibúafjölgun yröi hér ennþá örari ef rýmra væri um húsnæði. Fólk flytur náttúrlega ekki aö nema þaö komist undir þak, — jafnvel þótt nóg sé aö gera. —mhg Þórður Skúlason, sveitarstjóri á Hvammstanga Vex okkur ekki í augum Þetta er þriöja áriö I röö, sem viö erum meö mjög mikla fjölgun hlutfallslega, sagöi Þóröur Skúla- son, sveitarstjóri á Hvamms- tanga, I viötali viö blaöiö i gær, en á Hvammstanga fjölgaöi ibúum um 5,4% á siöasta ári. — En meö hliösjón af þvi, sem áöur hefur átt sér staö, finnst okkur ekki svo mikiö til um þessa tölu, hélt Þóröur áfram, þvi áriö 1976 fjölgaði ibúum hér um 11% og 1977 um tæp 7%. Ég hygg, aö áriö 1976 hafi hlutfallsleg fjölgun hjá okkur, 11%, veriö meiri en I nokkru ööru sveitarfélagi á landinu. A áratugnum 1968-1978 fjölgaöi Ibúum hér um 55% og mest varö aukningin á siöari hluta áratugsins. Tala fólks hér á aldrinum 20-35 ára er áreiöanlega vel yfir landsmeöaltali. Og það er athyglisvert, aö um 40% fólks- ins af þessum árgöngum er fætt utan Húnavatnssýslna og sýnir, aö þaö hefur komiö I miklum mæli lengra aö. Framhald á 22. siðu. Jafngildir heilum lítra af hreinum appelaínusafa frá Florida Mjólkursamsalan í Reykjavík

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.