Þjóðviljinn - 14.02.1979, Qupperneq 8
8 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Miftvikudagur 14. febrúar 1979
Hvað og hvar
eíga dúfumar
að éta?
Kona ein hringdi á ritstjórn
Notaös og nýs og baö ritstjórn-
ina aö vera svo væna aö koma
eftirfarandi á framfæri viö
borgarstjórnarmeirihlutann
nýja:
Skaði spjallar
við Karl Marx
Benediktsson
Það eru dúfur á Hlemmi og
viðar i bænum, sem oft eru
svangar. Þetta hefur mér mjög
runnið til rifja og mér finnst
þetta ekki ná neinni átt. Dúfur
eru tákn um margt það yndis-
legasta i mörgum trúarbrögð-
um, samanberheilagan andaog
friðardúfu kommúnistanna.
Mer finnst þvi nær aðsinna eitt-
hvað þessum andlegu frændum
okkar heldur en til dæmis
háhyrningum sem skemma net
fyrir sjómönnum og éta frá okk-
ur sild og loönu og sjálfsagt
fleira rétt eins og Færeyinga-
skammirnar.
Þessvegna bið ég ykkur, ljúfir
hálsar, að koma þvi á framfæri
við borgarstjórnarmeirihlutann
nýja, að menn frá bænum komi
áhverjum morgni og strái fyrir
blessaðar dúfurnar einhverju af
þessum bölvaða innflutta fóður-
bæti sem er búinn að sprengja
mjólkurframleiösluna upp úr
öllu offramleiðsluvaldi hvort
sem vera skal.
Blaðamaður Notaðs og nýs
sneri sér til fulltrúa vinstri-
meirihlutans, Karls MarxBene-
diktssonar, og lagði fyrir hann
þessa bón konunnar.
— Við lifum á erfiðum timum,
sagði Karl Marx Benediktsson.
Við verðum aö spyrna við og
skera niður ogsýna aöhald eftir
að Ihaldið hljóp út i buskann frá
tómri hit sinni og kemur aldrei
aftur. Við viljum dúfunum að
sjálfsögðu vel, og viljum alls
ekki skera þær niður við trog en
i ótal mörg horn er að lita og
vögnum. Menn komast' nær
hver öðrum, sjáöu til. Ekki
veitir af að létta þetta þunga
andrúmsloft I strætisvögnunum.
— Taka þessir litlu HONG
KONG vagnar alian þennan
fjölda farþega?
— Já, ég hef reiknað það út,
að þegar einhverjir koma inn,
fara aðrir út. Eða eins og ég
oröaði það I grein minni: „Menn
ganga inn og út úr þeim þar sem
þeir nema staöar, og nýir
farþegar koma f staðinn fyrir þá
sem fara út.”
— Af hverju telur þú, aö þaö
myndist léttari stemmning i
HONG KONG strætó?
samningar verða að vera i gildi
eða svo gott sem. Þó ekki nema
siður sé á hinn bóginn. Við vilj-
um dúfunum vel, en til
sparnaðarauka leggjum við það
til, að Hlemmdúfurog aðrar dúf-
ur utan borgarmiðju flytji sig
niður á Tjörnina til andanna,
þar sem hvort sem er má fá
mikið af brauði, tvibökum, frón-
kexi og kringlum, sem börn
bæjarins leggja fuglum til af
miklu örlæti, enda er komið ár
barnsins. Þar með er hægt að
færa saman fuglalíf og lifmagn i
félagslega þroskuðum bæ og
engin aukaútgjöld verða.
Þessu, sagði Karl Marx Bene-
diktsson, bið ég ykkur að koma
á framfæri við dúfurnar. Sjöfn
er mér alveg sammála. Skaöi
klöngraðist upp Hverfisgötuna.
En þetta yrði náttúrlega að vera
samræmt prógramm.
— Hvernig þá?
— Það yrði að miða menn-
ingardagskrá HONG KONG
vagnanna viö vegalengd, tfma
og hraða strætóanna, þannig að
full menningarnýting myndi
nást. Einnig væri æskilegt aö
bilstjórinn gæti gert meira en að
aka, hann gæti til dæmis kveðið
rimur fyrir farþegana, eða lýst
menningarumhverfinu, sagt frá
gömlum húsum sem ber fyrir
augu og kastað fram fyrriparti
svona til að fá fólkið með. Einn-
ig ætti að athuga möguleika á
almenningsyagnakerfinu
Jónas Guömundsson, rithöfundur:
Nú er að taka upp
HONGKONGstrætó
Bylting í
Spjallad vid til-
vonandi forstödu-
mann samgöngu-
og menningar-
málastofnunar-
innar
Feilan var rétt búinn aö
skrúfa tappann á Kampari-
flöskuna, þegar innanhússslm-
inn byrjaöi aö nötra. Þaö var
rödd ritstjórans náttúrulega:
„Feilan, hringdu i Jónas stýri-
mann, hann var aö skrifa stór-
fróölega grein um HONG KONG
strætó." Tækiö þagnaöi og Feil-
an fletti upp í simaskránni.
— Halló, þetta er menningar-
og stýrimanna-miðstöðin. Jónas
alltmúligmann hér.
— Já, sæll vertu, Feilan
rannsóknarbiaöamaöur hér.
Geturöu frætt mig eitthvaö um
þessi skrif þín um Hong Kong
strætó?
— Sjálfsagt, sjálfsagt. Við
þurfum að leggja niður nú-
verandi strætókerfi sem kostar
einn miljaröá farþega, og koma
á HONG KONG strætó i staðinn.
— Hvaö er HONG KONG
strætó?
— HONG KONG strætó er
strætó sem fer frá Rauðará,
niður Laugaveg, niður á torg og
þaöan inn á Hverfisgötu,
farþegum að kostnaðarlausu.
Þetta er gert i Hong Kong, bara
önnur akstursleið. Þarna yrði
unnt að spara fé og tima og hægl
að kippa strætó út úr visitölunni.
— Geturöu ýtskýrt þetta
nánar?
— Sjálfsagt vinur, alveg
sjálfsagt. Með þessum litlu,
snöggu HONG KONG strætóum,
yrði hægt að kippa strætisvögn-
unum úr fjallasköröum þunga-
skattsins. Aðalatriðiö er náttúr-
lega hin skemmtilega stemmn-
ing sem skapast i sona litlum
— Það er sem sagt fyrst og
fremst margmenni I troðinni
nálægð sem skapa ný sambönd.
Menn komast ekki hjá þvi aö
troðast um hvern annan þveran,
traöka á tær hver annars. reka
nefin inn I eyru næsta manns og
þar fram eftir götunum. Viö
þetta skapast óíalmargir sam-
bandsmöguleikar. Svo væri
hægt að hafa ýmislega menn-
ingarstarfsemi i vögnunum.
— Hvað þá?
— Jú, hægt væri að leika
ýmislegt menningarefni af
kassettum, t.d. væri hægt að
flytja klassiska tónlist, meðan
vagninn brunaði niður Laugar-
veginn og svo væri hægt að fá
bestu skáld þjóöarinnar til að
flytja verk sin, meðan vagninn
fjöldasöng. Skemmtilegast væri
auðvitað að fá þekkta hljóð-
færaleikara til að skemmta I
vögnunum, en það veröur erfitt I
framkvæmd.
— Af hverju?
— Aðallega vegna þess pláss
sem stór danshljómsveit tekur,
en einnig vegna skemmtana-
skattsins. En hugmyndin um
HONG KONG strætó, er fyrst og
fremst byggö á nauðsyn þess að
samræmdar aðgeröir I strætis-
vagnamálum falli undir eina
skrifstofu og viðleitni til að
blanda saman samgöngu- og
menningarmálum.
— Hverjir ættu aö taka slik
samræmd mál aö sér?
— Nú kem ég að kjarnanum,
vinur. Forstööustarf slikrar
skrifstofu yrði aö veita manni
sem hefur sameiginlega sam-
göngu- og menningarmenntun.
Það er leitun að slikum mönn-
um hérlendis. En fyrst ég er nú
að tala við blaöamann, get ég
svosum skotið þvi að þér, að það
væri gott að fá það á prent, að ég
er nú meðal hinna fáu sem
koma til greina, þar sem ég er
stýrimaöur að mennt og menn-
ingarviti I hjástundum, og
uppfylli þarmeð þær kröfur
sem óneitanlega eru gerðar til
sliks starfs. Meökveöju. Feilan
Umsækjandi dagsins er
Styrmir Gunnarsson eða
Matthias Johannessen. Þar
sem umsóknin er skrifuð
sem leiðari Morgunblaðsins,
er erfitt að gera upp á milli
þeirra, þar sem slik skrif eru
ávallt nafnlaus. Umsóknin er
hvatning til marxiskra kenn-
ara og hljóðar svo:
„Hættuleg
höf ðing ja stef na ”
Þess er nú minnst, aö 800
ár eru frá þvi snjallasti rit-
höfundur og sagnfræöingur
islandssögunnar Snorri
Sturluson, fæddist. Hann er
frægastur allra islendinga
fyrr óg siöar. Þykir þvi mik-
iö viö liggja aö gera honum
nokkur skil. Hans veröur án
efa rækilega minnst i skólum
landsins. Viö skulum vona,
að þaö veröi gert á „réttan”
hátt, þ.e. aö miö sé vandlega
tekið af marxistískri tisku-
stefnu samtímans. Morgun-
blaöið vill hvetja marx-
lenininsta I kennarastétt til
aö detta nú ekki af linunni.
Mikiö er í húfi!
... Og til aö bæta gráu ofan
á svart og einnig til aö halda
800 ára afmæli Snorra dálitiö
hátiölegt — mætti enn á-
minna marxistfska kennara
um aö vera nú vel á veröi
gegn kapitaliskri bókmennt
— og helst aö stinga ritum
hans undir stól, svo aö æskan
fari nú ekki aö álpast i þau.
Eöa — hvaö sagöi ekki Sig-
urður Nordal i riti sinu um
Snorra Sturluson? Hann
sagöi m.a.: „Þaö sem best er
I islenskri sagnaritun er allt
ritaö af höföingjum (leikum
og læröum) fyrir höföingja.”
Og ennfremur: „Þaö er
nauösynlegt aö hafa þetta
sjónarmið i huga: aö Snorri
hefur engar mætur á þvl al-
þýölega, grófa, barnalega,
aö hann er sifellt aö gæta
viröingar konunganna.”
Kennarar allra landa sam-
einist — I baráttunni gegn
Snorra og öörum kalkvistum
islenskrar höföingjamenn-
ingar!
(Leiöari Morgunblaösins
11/2)
Alyktun: Undarlegt er
það, nú er Morgunblaöið far-
ið aö prédikta marxisma.
En undirritaður hefur þó
grun um, að ritstjórinn sé að
hæðast aö marxistum. Já,
það hlýtur nú bara að vera.
Formaðurinn hefur slegiö
upp i hinu þekkta danska
fræðiriti „Humorens glæder
og sorger? eftir Dr. Phil Ib
Sarkastiskssen, en þar seg-
ir: „Humoren har altid to
sider, den direkte og den in-
direkte.” (Húmorinn hefur
tvær hliðar, þann sem kemur
frá forstjórum og undirfor-
stjórum)”. Ritstjórarnir eru
þvi bSðir teknir inn.
Meö baráttukveðju
Hannibal ö. Fannberg
formaður.