Þjóðviljinn - 24.02.1979, Qupperneq 10

Þjóðviljinn - 24.02.1979, Qupperneq 10
10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 24. febrúar 1979 Það ber til um þessar mundir, að nokkur vatns- skortur er hjá Vatnsveitu Reykjavíkur. Þeir sem búa á láglendi borgarinnar verða fæstir varir við vatnsleysið, en í mörgum hverfum, eins og t.d. í Breiðholti, fá menn óþyrmilega að kenna á því. Undanfarin ár hefur þetta hent annað slagið og virðist ekki þykja mikil tiðindi. Vatnsveitustjórinn hefur að vanda upplýst blöðin um það óvenjuslæma árferði, sem hrjáir vatnsvinnslu- svæði borgarinnar og veld- ur þessum venjulega vatnsskorti. Núna hefur reyndar verið vakinn upp nýr draugur til að skýra þessi vandræði og heitir sá jarðborinn Jötunn. Jötunn þessi gerir eins og naut tröllskessunnar í sögunni af Búkollu: Hann svelgir í sig vatn Reykvikinga og mígur því á jarðhitann f Laugardal. viö suma þætti borverksins og aö jafnaöi er vatnsnotkun hans miklu minni. Vatnsskortur Vatn- sveitunnar er þvi ekki jaröborn- um Jötni aö kenna og vatnsveitu- stjóri heföi mátt halda sig viö gömlu þuluna um þurrka og frost. Hvað á vatnsveita að þola mikinn þurk? Litum nú lika betur á þann gamla uppvakning, aö vatns- skorturinn sé eölileg afleiöing óvenju mikilla þurrka undanfar- in ár. Hér á linuritinu er sýnd árs- úrkoma i Reykjavfk siöustu 50 ár- in, þ.e. 1929—’78. Þar sést, aö úr- koma i Reykjavik siöustu tvö ár, 1977—’78, er um 20% undir meöal- tali siöustu 50 ára. Þessi 50 ár er 1977 fimmta þurrasta áriö og 1978 þaö tiunda þurrasta. Svona þurrkaára mætti þá vænta á 10 ára og 5 ára fresti aö jafnaöi. Vatnsveitustjóri hefur reyndar lagt áherslu á, aö þessi tvö ár saman séu orsök vandræöanna. Freyr Þórarinsson: Vatns- skortur í Reykjavík Holræsið í Laugardal Litum aöeins á þaö reiknings- dæmi, sem nýlega var haft til visindalegrar sönnunar á þessari tröilasögu: „Jötunn notar tvö þúsund tonn af vatni á sólarhring. Fjögurra manna fjölskylda i ibúö notar 300 litra á sólarhring. Jöt- unn gieypir þvi jafn mikiö vatn og 6600 meöalibúöir”. Hver maöur sér aö Vatnsveitunni er vorkunn aö þurfa aö ala þennan óseöjandi þurs i Laugardalnum. En biöum viö: Hver fjölskyldumeölimur i fyrrnefndri fjölskyldu notar þá aöeins 75 litra af köldu vatni á sólarhring. Þaö leyfir honum aö velja rnilli þess aö sturta 5 sinn- um úr klósettinu á dag eöa blanda einu sinni i vel heitt baö. Þetta kallar maöur nú nægjusaman meöal-Jón. Staöreyndin er, aö vlsitölumaöurinn notar þessa 300 lítra f jölskyldunnar á dag I heimilisþarfir, og sennilega gott betur. Auk heimilanna nota aörir vinnustaöir og ýmiskonar iönaöur mikiö vatn, sem venjulega er deilt niöur á ibúana, þegar reikn- uö er visitala vatnsnotkunar. Sé þannig allri vatnsnotkun á veitu- svæöinu deilt niöur á ibúana, er neyslan á nef örugglega yfir hálft tonn á sólarhring (nákvæmar töl- ur liggja ekki á lausu). Ef gert er ráö fyrir 6—700 litrum af köldu vatni á mann á sólarhring, þá tekur Jötunn til sin vatn eins og u.þ.b. 3000 visitölumenn; þaö eru nú öll ósköpin. Auk þess notar Jötunn svona mikiö vatn aöeins vatnsöflunarinnar fara hinsvegar Linuritiö sýnir, aö úrkoman árin 1960—'61 og árin 1965—’66 var ekki meiri en úrkoman siöustu tvö ár og auk þess var meöalúr- koma fjögurra samfelldra ára, 1949—52, minni en meöalúrkoma 1977—’78. Af þessu veröur tæpast dregin önnur ályktun en sú, aö þurrkaárin 1977—78 séu hvorki óvænt né einstök. Vatnsskortur- inn stafar einfaldlega af þvi, aö rekstraröryggi Vatnsveitunnar er harla litiö. Skipulagning vatnsvinnslu Til þess aö reka vatnsvinnslu- svæöi meö fullu öryggi, geta unn- iönóg vatn viö allar fyrirsjáanleg ar aöstæöur án þess aö ganga um of á vatnsforöann eöa skaöa vinnslusvæöiö, er nauösynlegt aö beita þekkingu i grunnvatnsfræöi. Þessi fræöigrein er þriskipt I jaröfræöi, vatnafræöi og straum- fræöi. Jaröfræöin fjallar um gerö og útbreiöslu þeirra jarölaga, sem eru vatnsgeymar og vatns-. Ieiöarar og vinnslan beinist aö; vatnafræöin fjallar um irennsli vatns i þessi vatnsgæfu jarölög og vatnafar á vinnslusvæöinu og straumfræöin lýsir rennslishátt- um vatnsins. Séu jaröfræöileg gerö og vatnafar svæöis nógu vel þekkt, gerir straumfræöin kleift aö meta áhrif mismikillar vatns- vinnslu á mismunandi stööum, spá fyrir um áhrif þurrka og flóöa og gefur visbendingar um hversu mikla vinnslu svæöiö þolir. Grunnvatnsfræöin er ekki göm- ul fræöigrein. Grundvöllur nú- tima vatnafræöi er þriggja alda gamall og aöeins rúm öld er siöan straumfræöin hóf göngu sina. A árunum fyrir seinni heimsstyrj- öldina voru þó allar helstu hug- myndir grunnvatnsfræöinnar fullmótaöar og visindalegur Rannsóknir á vinnslusvæði Vatnsveitunnar Hvernig háttar nú til um grunn- vatnsfræöilega þekkingu á vinnslusvæöi Vatnsveitu Reykja- geröar til aö styrkja og fylla þessa mynd. Takmarkaöar upp- lýsingar viröast þvi liggja fyrir um hvaöa jarömyndanir þaö eru, sem aöallega stjórna grunnvatns- rennslinu, þ.e. um svokallaöa veita (vatnsgeng jarölög) og stemma (þétt lög). Örkomumæl- ar eru á svæöinu og nokkrir rekstur á vatnsveitum var þá þegar algengur. Stórkostleg bylt- ing hefur siöan oröiö meö tilkomu stæröfræöilegra tölvulikana af vatnsvinnslusvæöum. Viö sæmi- lega hagstæö skilyröi gera slik tölvulikön áætianir um rekstur og aukna eöa breytta vinnslu mjög öruggar. Þá er auövitaö nauösyn- legt aö þekkja nógu vel jarö- og vatnafræöilegar aöstæöur og gefa sér nokkur ár til aö bæta likaniö i ljósi fenginnar reynslu. vikur? Aöur en reynt er aö lýsa þvi, veröur aö taka fram, aö upp- lýsingar um þaö er ekki auövelt aö fá, og þaö sem kann aö vera missagt hér, veröur þvi aö skrif- ast á kostnaö Vatnsveitunnar aö hluta til. Jaröfræöikort af yfir- boröslögum, sprungum og mis- gengjum er til af svæöinu og ein- hver þekking á hraunastaflanum hefur fengist úr borunum. Litlar eöa engar aörar rannsóknir en jaröfræöileg skoöun hafa veriö vatnshæöarsiritar lika, en þeir munu ekki vera jafndreiföir um svæöiö. Rennsli i helstu ám er mælt á siritum. Engar samfelldar mælingar munu vera geröar á þvi vatnsmagni, sem dælt er af vinnslusvæöinu eöa úr einstökum holum og brunnum. Litiö er vitaö magnlægt um grunnvatnsrennsli á svæöinu. Af framangreindu viröist þvi, sem meö töluveröu átaki I sirit- andi mælingum á vatnafræöiþátt-

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.