Þjóðviljinn - 03.03.1979, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 03.03.1979, Blaðsíða 14
14 SIÐA — ÞJÖÐVILJINN Laugardagur 3. mars 1979 iþrottirug íþróttirf^ íþróttir B-keppnin í handknattleik á Spáni: “7 Islendingamir voru teknir í kennslustund Ingólfur Hannesson skrifar frá Spáni Tveir hörku- teikir í körfunni um helgina Tveir hörkuleikir fara fram um þessa helgi i dr- vaisdeiidinni i körfuknatt- leik. t dag kl. 14.00 hefst i Njarövlk íeikur UMFN og KR og er aiveg vist aö þar verður um mikla baráttu aö ræöa. UMFN á varla von um sigur i deiidinni úr þessu, en KR er i efsta sæti I úrvals- deildinni og tapi KR-ingar leiknum hafa þeir tapaö jafti mörgum leikjum og Valur. Valsmenn veröa svo I sviösijósinu á morgun þegar þeir mæta tR-ingum I íþróttahúsi Hagaskóla og hefst sá leikur kl. 15.00. Tapi Valur þeim ieik eru vonir þeirra um tslandsmeistara- titilinn orönar heldur litlar. tR-ingar eru sem fyrr óút- reiknanlegir, þeir hafa tapaö fyrir slakari liöunum en á stundum lagt þau sterkari aö velli. Enska knatt- spyrnan Enski bikarinn: WBA sigradi Leeds 2:0 West Bromwich Albion sigraöi Leeds Utd. 2:0 i ensku bika rkeppnin ni i fyrrakvöld og tryggöi sér þar meö sæti 1 8-liöa úrslitum. Þetta var heimaleikur Leeds, en liöiö er I banni meö heimaleiki og fór hann þvi fram á hlutlausum velli. t fyrrakvöld var svo dregiö um þaöhvaöa liöleiki saman I 8-liöa úrslitum: Ipswich — Liverpool WBA — Southampton eöa Arsenal Woives — Shresbury Tottenham — Man. Utd. Þessir leikir eiga aö fara fram 10. mars n.k. af Ungverjum sem sigruðu 32:18 — einn stærsti ósigur sem Islendingar hafa orðið að þola í handknattleik Frá Ingólfi Hannessyni, iþróttafréttamanni Þjóð- viljans á Spáni: „Vörnin varð eftir heima á hóteli, þannig að það gat ekki annað en farið illa,” sagði hinn leikreyndi handknattleiksmaður Stefán Gunnarsson eftir að Ungverjar höfðu leikið islendinga grátt i leiknum um 3. og 4. sætið hér i B-keppninni i gærkveldi. Raunar má segja að þeir hafi gert meira en leika landann grátt, þeir hreinlega tóku islenska liðið i kennslustund, hvernig leika á nútima handknatt- leik. Lokatölurnar 32:18 segja allt um það hve hörmulega lélegur varnarleikur isl. liðsins var. Segja má að sóknarleikurinn hafi verið þokkalegur, en samt var greinilegt að enginn áhugi var hjá leik- mönnunum islensku fyrir þessum leik. Þeim virtist alveg sama um úrslitin, þeir voru bara að ljúka skylduverki, takmarkinu hafði verið náð. Og 4. sæt- ið i þessari keppni er svo sem ekkert til að skammast sin fyrir, þvert á móti. Tilboöin streyma tíl Viggós Sig. 3 félög á Spáni hafa boðið honum að koma til sin — fleiri íslenskir landsliðsmenn í sigti spönsku félaganna Tilboöin halda áfram aö strevma til Viggós Sigurössonar frá spönskum félögum. Eins og skýrt var frá i Þjóöviljanum bauö FC Barcelona honum aö koma til félagsins og i gær höföu forráðamenn handknattleiks- deildar félagsins Atlandico Madrid samband viö hann og buðu honum samning. Þeir hafa boöið honum i hádegisverð á morgun, laugardag, til að ræða málið. Þá hefur eitt af 2. deildarliöunum, einnig haft samband viö hann. Viggó hefur vakiö mikla athygli hér á Spáni, enda hefur hann átt hvern stórleikinn á fæt- ur öörum og er nú i 3. sæti markaskorara i B-keppninni meö 28 mörk. Þá er ljóst aö fleiri islenskir landsliösmenn eru i sigtinu hjá spönskum félögum, þótt ekkert hafi veriö ákveöiö. Ólafur Bene- diktsson og Páll Björgvinsson og Arni Indriöason hafa veriö nefndir i þessu sambandi. Þetta er „mafía” sagdi Ungverjinn Kovacs í gærkvöldi Flestir sem séö hafa ungverska liöiö leika i B-keppninni hér á Spáni eru sammála um aö liö þeirra beri af I keppninni og þvi vekur þaö furöu manna aö Ung- verjar skuli vera aö leika um 3. og 4. sætiö, en ekki 1. og 2. Ungverj- arnir eru snillingar, sem eiga heima bæöi I keppni ÓL og eins I A-riöli. „Þaö hefur allt veriö gert til þess aö eyöileggja fyrir okkur hér á Spáni. Þeir sem rööuöu I riölana og skipulögöu þessa keppni hafa lagt okkur Ungverja I einelti. Fyrirfram vorum viö taldir sigurstranglegastir og þvl var allt gert sem hægt var til aö koma i veg fyrir sigur okkar. Um gang leiksins er þaö aö segja, aö Ungverjar náöu strax I byrjun yfirburöastööu, 5:1, 10:4 13:7 og i leikhléi var staðan 17:8. Sannarlega martröö á aö horfa fyrir okkur islensku Yrétta- mennina. Og i siðari hálfleik héldu Ungverjarnir áfram aö breikka biliö, 21:8, 30:14, og loka- tölurnar 32:18. Aðeins Erlendur Hermannsson, sem þarna lék sinn fyrsta leik i feröinni, stóö sig vel. Hann geröi fáar villur og fór eftir þvi sem fyrir hann var lagt. Viggó átti einnig þokkalegan leik, ekki meira.og aörir voru langt frá sinu besta. Mörk Islands: Viggó 6, Þor- björn G. 3, Erlendur 3, Ólafur Jónsson 2, Steindór 2 og Arni 1 og Jón Pétur l mark. —IngH. —S.dór íslands- mótið í júdó hefst á morgun tslandsmótiö i júdó hefst n.k. sunnudag með keppni i þyngdarflokkum karla. Keppt verður I öllum sjö þyngdar- flokkunum og eru keppendur frá Júdófélagi Reykjavikur, Ar- manni, Keflavik, Grindavik og frá Akureyri. Aðeins þrir núver- andi tslandsmeistarar veröa meöal þátttakenda: Bjarni Friö- riksson,Halldór Guöbjörnsson og Þórarinn ólason. Þátttaka er mikil og verður örugglega barist hart um alla titlana. Þetta er 10. Islandsmeistaramótiö i júdó og sfðan JSl var stofnaö hefur alltaf veriö keppt I öllum þyngdarflokk- um. Sunnudaginn 11. mars veröur svo keppt I opnum flokki karla og I kvennaflokki og flokkum ung- linga 15-17 ára. Þetta er ekkert annaö en ,,mafia”,”sagöi besti leikmaður Ungverjanna, Kovacs, eftir leik- inn I gærkveldi. Máli sinu til stuðnings nefndi hann mörg dæmi og þ.á m. að Spánverjarnir voru meö þá á 17 klst.ferðalagifyrir fyrsta leikinn I keppninni, en Spánverjarnir tóku viö liöinu á landamærunum. Ungverjarnir komu á hótel kl. 4 um nótt og var þeim þá sagt aö þeir yröu aö vera klárir kl. 19.00 næsta kvöld I fyrsta leik. Sagöi Kovacs aö allt annaö heföi veriö I þessum dúr. ,,Og þess vegna komumst við ekki áfram á ÓL” sagði hann aö lokum. —Ing.H. — S.dór Úrvalsdeildin í körfu: Létt hjá ÍR Risið á leik ÍR og tS i úrvals- deildinni i körfuknattleik var ekki hátt, þegar þessi lið mættust I fyrrakvöld. IR-ingar tóku leikinn i sinar hendur og höföu mikla yfirburði i fyrri iiálfleik, komust m.a. i 15:4 eftir aö IS hafði I byrj- un komist I 4:0, þannig að 1R skoraöi 15 stig án þess að stúdent- um tækist að svara fyrir sig. Og yfirburðir tR-inga voru al- gerir i fyrri hálfleik og staðan i leikhléi 44:29 IR i vil. óvenju lágt skor. Slðari hálfleikurinn var mun þófkenndari. Stúdentum tókst aö visu að rétta nokkuö úr kútnum og um tima náöu þeir aö minnka muninn niöur i 3 stig en lokatölurnar uröu 76:72 IR i vil. Paul Stewart var stigahæstur IR-inga meö 28 stig,þar af 22 i fyrri hálfleik,en hjá IS var Trent Smock stigahæstur með 23 stig. Verkfall spánskra atvinnuknattspyrnumanna: Knattspyrnu- sambandid hótar þeim þeir eru ákveðnir að hefja verkfall á morgun Eins og Þjóöviljinn hefur skýrt frá, hafa spánskir atvinnuknatt- spyrnumenn boöaö verkfall á morgun, sunnudag, hjá leik- mönnum 1. og 2. deildar. Vilja þeir fá fr jálsa samninga og einnig vilja þeir fá full réttindi i al- mannatryggingakerfinu sem hefur veriö eflt mjög hin siöari ár. Knattspyrnusamband Spánar hótaöi knattspyrnumönnum ónafngreindum aögeröum, ef þeir héldufast viöþá ákvöröun sina aö efna til verkfalls. 1 gær var svo haldinn fundur meö forystumöin- um knattspyrnumannanna og knattspyrnusambandsins. Stóö hann i 2 klukkustundir, en án árangurs. Eftir fundinn lýstu knattspyrnumennirnir því yfir aö þeir myndu standa fast á sinu og hefja verkfall á morgun. Þetta erifyrstasinn sem knatt- spyrnumenn á Spáni efna til verkfalls og yfirleitt er þaö sjald- gæfur atburöur aö atvinnuknatt- spyrnumenn efni til slikra aö- geröa enda kjör þeirra betri en flestra vinnandi manna. S.dór

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.