Þjóðviljinn - 03.03.1979, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 03.03.1979, Blaðsíða 4
4 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 3. mars 1979 DIOBVIUINN Málgagn sósíalisma, verkalýðs hreyfingar og þjóðfrelsis C'tgefandi: Útgáfufélag þjóöviljans Framkvæmdastjóri: Eiöur Bergmann Ritstjórar: Arni Bergmann, Einar Karl Haraldsson. Fréttastjóri: Vilborg Haröardóttir Kekstrarstjóri: Úlfar Þormóösson Auglýsingastjóri: Rúnar Skarphéöinsson Afgreiöslustjóri: Filip W. Franksson Blaöamenn: Alfheiöur Ingadóttir, Einar örn Stefánsson, Erla Sigurö* ardóttir, Guöjón Friöriksson, Ingibjörg Haraldsdóttir, Ingólfur Mar- geirsson, Magnús H. Glslason, Sigurdór Sigurdórsson. tþróttafrétta- maöur: Ingólfur Hannesson. Þingfréttamaöur: Siguröur G. Tómasson. Ljósmyndir: Einar Karlsson, Leifur Rögnvaldsson. útlit og hönnun: Guöjón Sveinbjörnsson, Sævar Guöbjörnsson. Handrita- og prófarkalestur: Andrea Jónsdóttir, Elias Mar. Safnvöröur: Eyjólfur Arnason Auglýsingar: Sigríöur Hanna Sigurbjörnsdóttir, Þorgeir Ólafsson. Skrifstofa: GuÖrún Guövaröardóttir, Jón Asgeir SigurÖsson. Afgreiösla -.Guömundur Steinsson, Hermann P. Jónasson, Kristln Pét- ursdóttir. Símavarsla: Ólöf Halldórsdóttir, Sigríöur Kristjánsdóttir. Bflstjóri: Sigrún Báröardóttir Húsmóöir: Jóna Siguröardóttir Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jónsdóttir. Útkeyrsla: Sölvi Magnússon, Rafn Guömundsson. Ritstjórn, afgreiösla og auglýsingar: Slöumúla 6. Reykjavik. sfmi 8 13 33. Prentun: Blaöaprent hf. Stjórnmál og landflótti • I gær birtist hér í blaðinu athyglisverð grein ef tir Gísla Gunnarsson sem f jallar um nokkra þá hluti í samskipt- um við önnur Norðurlönd sem ekki eru oft á dagskrá. Hann fjallar einkum um þau gagnkvæm réttindi sem samnorrænirsamningarum vinnu- og félagsmál eiga að veita þegnum Norðurlanda. Islensk yfirvöld hafa aðeins staðfest þann samning sem lýtur að jöfnum rétti í félagsmálum/en ekki samning sem gæti gefið Norður- landabúum rétttil atvinnu á Islandi. Bendir greinarhöf- undur á það sérstæða siðgæði sem kemur f ram í því, að Islendingar vilja í senn leggja hindranir fyrir Norður- landamenn í atvinnuleit og eiga þess kost að íeita atvinnu og f á reyndar líka atvinnuleysisbætur í grannlöndunum. • Athyglisverðast er þó það sem greinarhöf undur hef ur fram að færa í þessu sambandi um landf lótta síðari ára, sem hef ur að langmestu leyti beinst til Norðurlanda. Við erum vön þvi að minnast með nokkrum harmi tímabils Amríkuferða sitt hvorum megin við aldamótin; þá f lúðu menn f átækt, landleysi og harðæri, á árunum 1871 til 1915 flúðu að meðaltali 334 íslendingar land á hverju ári. En f áir haf a að likindum gert sér grein f yrir því, að á síðari árum hef ur átt sér stað landf lótti sem er fyllilega sam- bærilegur. Á tímabilinu 1916 til 1967 eru þeir ekki miklu f leiri sem flytja úr landi en þeir sem til Islands f lytja. Á árunum 1968 — 77 er landflóttinn hinsvegar allmikili eða 535 á ári. • Þær tölur gef a, þegar betur er að gáð, ýmislegar póli- tískar upplýsingar. A árunum 1968 — 70, þegar svonef nd viðreisnarstjórn Sjálfstæðisflokksins og Alþýðuflokks- ins hef ur mótað ef nahagslíf ið að sínu höf ði um nokkurra ára bil, er landflóttinn mjög mikill, eða tæplega ellefu hundruð manns á ári í þrjú ár samf leytt. Síðan tekur við tímabil vinstri stjórnan umsvif hennar í atvinnumálum og umbætur í félagslegum ef num megna að snúa þessari þróun við. A tímabilinu 1971 —74 eru það f leiri sem snúa heim en utan fara, alls heimtast til baka 300 fleiri en fara. Eftir fall vinstri stjórnarinnar hefst landf lóttinn á ný af fullum krafti. Á næstu þrem árum, 1975 — 77, fara 784 Islendingar af landi brott umf ram þá sem heim snúa. • Gísli Gunnarsson bendir á það, að brottf lutningurinn frá og með 1975 verði ekki skýrður með atvinnuleysi eins og því sem ríkti fyrir og um 1970. Hér er, segir hann, um áhrif frá beinni kjararýrnun að ræða, «en meira máli skiptir þó hve illa íslenskt þjóðfélag býr að ungu fóki í húsnæðis- og menntamálum" — en eins og kunnugt er er það einkum ungt fólk sem f lyst úr landi. Síðan segir: • ,,Bætt launakjör, samkvæmt mælistiku aukinnar einkaneyslu almennt, munu ekki stöðva þennan ,,land- flótta" að ráði/heldur fyrst og fremst stóraukið átak í félags- og húsnæðismálum, þ.e. aukin samneysla. En rikjandi stefna í íslenskum efnahagsmálum í dag gerir hins vegar ráð fyrir minnkandi hlutdeild opinbera geir- ans í þjóðartekjunum, sem þýðir að íslensktefnahags- og félagsmálakerfi verður í framtíðinni ennþá ólfkara en nú þeim samfélögum sem einkum laða til sín ungt fólk frá landinu". • Það er vert að leggja á það þunga áherslu í þeim átök- um sem fram fara um félagslega þjónustu og samneyslu, að hér er um að ræða þá hluti, sem einna mestu ráða um það nú um stundir hvort ungt fólk telur Island gott land til búsetu eða reynir fyrir sér annars- staðar. Þetta er ekkert smámál: ef að Islendingar missa um þúsund manns á ári, þá svarar það til þess að Frakk- ar eða Bretar misstu á ári hverju meira en 200 þúsundir manna eða að meira en miljón Rússa reyndi að leita sér betra hlutskiptis annarsstaðar. —áb. Hver á barnið? IÞegar ekki ómerkari menn en Hannes Hólmsteinn Gissurar- son ávarpa klippara I Morgun- Iblaðinu (Athugasemdir viö Þjóöviljagrein, Morgunblaöiö 20. febr.) er vert aö draga fram vandaðar heimildir til svara. IÞað er sumsé skoðun HHG að Milton Friedman beri ekki ábyrgö á efnahagsöngþveitinu i ísrael og þvi ófremdarástandi Iað veröbólga á ársgrunni var orðin 101% þar i jandar. í grein- inni sem klippari skrifaði i Þjóðviljann 4. febrdar var I, .barniö” ekki sfður kennt sér- fræðingum Alþjóða gjaldeyris- sjóðsins, þeim sömu og leggja á ráðin á tslandi fyrir hönd sjóðs- asta árs var verðhækkun til- finnanlegust á bifreiðum (85%), ávöxtum og grænmeti (70%), gjaldskrá heilbrigðis- þjónustunnar (64%) og húsnæðiskostnaði (56%). Þess- ar tölur segja nokkuö um stefn- una i Israel og ekki aö undra þótt ung og húsnæðislaus hjón hafi hundruðum saman efnt til mótmælafunda i tsrael 15. janú- ar sl. til þess að krefjast aðstoð- ar af rikinu. M. Meshel, aðalritari isra- elska Alþýðusambandsins, Hist- adrout, hefur lagt áherslu á að óðaverðbólgan auki á mis- rétti i tsrael og komi langharð- ast niður á stórum fjölskyldum sem verja meginhlutanum af tekjum sinum til kaupa á mat- vælum sem þotið hafa upp i verði vegna þess að niður- greiðslur hafa verið sparaður og verðlagning gefin frjáls. 1.AÐ1D, ÞRIDJUDAGUR 20. FKBRUAK 1979 Á RÖKSTOLUM HANNES HOLMSTEINN GISSURARSON: •H'NSTIIAI'.ISN I. fi-l.r.i:i rrii tinnar Pjúáviljarilsljiii Kinar K llaralils> lilaá siit. si'in liann kallaói „Kr.'lsi l'ri.'iliiiaiis i Israil" i.rcinin atli aá vcra nin hina slii'iiiu rcynslu af liagstji.ru Mi'ii.u lit'iiis lli giiis i Lrai-I. scn. v;cri i amla frjalslvinla hag fra'áini'siiis Miltmis Fricdinans. Kg r.ah up|i sli.r augn. Iw-gar cy la.s þcssa gri'in. svu injng scin Iiiiii \ar iiI inarks uin van|>ckk ingu linfnnilar. sciii cr |m» rit stjori nralgagtts iiicslslaTsta stjiirnniálafli'kksins a Islamli. ■ >g ;ctla aiN gcr.a viA liana imkkr ar alliugascmilir. tncA |»vt art cinlivcrjir hafa scnnilcga tckiá liul'iimlínn alvarlcgtt I l.agstjurn llcgins ug tiiatina lians i Isracl cr varla i an.la Miltoiis Kricilmans. cins ..g l'jiióv iljaritsljiirinn sagAi. j»v i aA cinungis cinu ráúi lians var fylgt aft sogn hans sjálfs. I'aó var aft skra rctl gcngi isradska gjalil- miáilsins — þatinig aó þaó 'rcA- ist af logmáli frainhofis uy cftir- spurnar — cn halila þvi ckki of hau ini'ft opinlicrum afskiptiiin. Korscmlan fvrir gjalilcyrishoft- tiiit — þ.c. opinlicrri skommtun gjalilmiftilsins - hrast mcft rcttri gcngisskraningu. ug þcss- uin hoftuni var þvi lctt af viftskiptum. (ícngift hckkafti mjug vift þaft scnt cftlilcgt var, þvi aft mikill halli haffti vcrift á viftskiptunt Isradsmanna vift aftrar þjóftir, áftur cn stjórn Ih'gins tók vift volilum, cn þcssi >1. orsokum. Kn vcrftholga cr ocftli- nh. Icg. varanlcg luckkun alls voru- n t vi-rft' af Jnnri" orsok. hun cr vcgna misvicjjis i kcrfinu. aukniiigar pciiinj'ainaj'ii- um fram aukningti þjoftarfrain- lcift'lu iSciinilcga rugla mci.n v. iftlH.lgiinni safnaii v ift .-ii.-tak ar vcrfthtckkanir vcgna þcss. aft vcrftholga lýsir scr .1 vcrftluckk unuiin < lg cnginn cfast mii þaft. aft hjoftnun vcrfthulguntiar kost- fornir. flcstum cfta ollum þcssu tagi til ckki ómcrkari iuanna cn Nohclsvcrftlaunahaf- aits Millons Krictlman.s”. Kn vcgn.a vanþckkingar sinnar kom liaiin upp iim sjálfan Isl.-n/kir frjálsliyi'i'jiimcnn tn-V'ta scr til þi'ss aft s.-ckja rok fyrir markaftskcrfiim. : rcvnslu aniiacra þjofta. h.ra saiiiaa u.at kaftski-rfift i kapítaiisiiianr.l i Hamlarikjumim oj» iniftstj..rnai kcrfift is.i'ialiMiianii' i llaft- st loriiarrikjtinuiti. i Vcst- aftgcrftum til langs tima gcgn ur-l'vzkalamli <»g Austur-I'v/.ka 'Frelsi Friedmans í ísrael áh • / /vn/i'/ //.-//// t «•/»>/»»</c«/ 14/v/ó /// i ltU"'„,i liiiini //h/>///ft///// • 17sltinJi //< 7/// i. 7.V., ih;,i Itckktn) iii i Iil .f.V'S, ,i fillllll ///</////.)///// ATHU G ASEMDIR , VIÐ Þ J OÐ VIL JAGREIN! viftskiptahalli cr aft niinnka. vcrfthólgu fyljya vcrftha-kkanir lantli. i Isracl og l'ngvcrjalamli þannig aft lciftrctting gcngis- til skamms tíma. Tofralækninjr Kn trcysta islcnzkir samhyj;jyti- skraningarinnar cr aft ná til vcrftlnilj'unnar cr ckki til. mcnn (sósialistar) scr til þcss° ( ... •;.. Wnsiirnir vift rdta Vamti Isradsmaniia t at- Milton Krictlman cr cnginn \ hjá rikinu og nýja lækkun á niðurgreiðslum sem á sam- kvæmt efnahagssérfræðingum tsraelsstjórnar að bremsa verö á helstu nauðsynjavörum. Lik- lega gegnum aukna samkeppni. Niöurstaða Le Monde er að þessar fyrirhuguöu aðgerðir munu verða mjög þungbærar fyrir almenning, og sérstaklega fyrir framleiðslustéttirnar i Israel i iönaöi og landbúnaði. Spilling þrífst Eins og búast mátti við eiga kreppuráðstafanirnar gegn óðaverðbólgunni fyrst og fremst að bitna á launafólki. A meðan þrifst spillingin sem aldrei fyrr. Gimsteinasmiðirnit eru til að mynda nær skattlausir. enda ekki bókhaldsskyldir, en i verðmætum er gimmsteinagerð og höndlun helsti iðnaður lands- ins. Þrátt fyrir hert skatteftirlit eru skattsvikapeningar i um- ferð, „svarta gullið” i tsrael, taldir nema um fjórðungi af fjárlögum rikisins. íumræðum áopinberum vett- vangi i tsrael er alltaf gengið út ■ frá þeirri spá að verðbólgan á I þessu ári verði 37%. Sér- I fræðingar i efnahagsmálum ■ hika þó ekki við að nefna tölur | um amk. 50% verðbólgu á árinu. I Og eins og rakiö var i Þjóðvilja- I greininni i febrúar stefnir állt i ! enn hærri tölur ef ekkert veröur I að gert. Frelsi hins j sterka HHG heldur þvi fram að efna- I hagsaðgerðirnar i ísrael, m.a. I minnkuð rikisafskipti, leiöi til I aukins frelsis einstaklinganna. ■ Það skiptir i rauninni engu I hvaðan þessar kenningar sem I liggja aögeröunum til grund- » vallar ko ma. Þaö er sama hvaö- J an vont kemur! Hinsvegar er | ljóstað þær hafa ekki stuölað að I auknu frelsi verkafólks eða ann- * arra auralitilia tsraelsmanna. J Afturámóti hafa stjórnar- I athafnir Begins opnaö dyrnar I fyrir frjálsum umsvifum ísra- J elska viöskiptaauðvaldsins og J veitt erlendum auðhringum I frjálsar hendur um að drepa I niður innlendan iðnað og land- ( búnað i landinu. Tilefni greinarinnar um | „FrelsiFriedmansí Israel” var | það að þegar efnahagsráðstaf- ■ anir Begins voru á döfinni fagn- l aði oddviti islenska verslunar- I auðvaldsins þeim heilshugar, | enda svipaði þeim i mörgu til ■ þeirra hugmynda sem Vinnu- I véitendasambandið, Verslunar- I ráöið og Sjálfstæöisflokkurinn I hafa um árabil haldiö að » almenningi hérlendis. ins, en MUton þessum Fried- man. En úr þvi að Norsk Handels og Sjöfartstidende og eitt stærsta blaðið i Israel duga ekki sem heimildir handa HHG er ekki úr vegi að vita hvort hann fúlsar viö Francis Cornu i Le Monde frá 20. janúar sl. Hann segir m.a. að verðbólgustigið á árinu 1978 hafi oröið 48.1% fyrir árið i heild og meöalhækkun verölags milli áranna ’78 og ’77 50,6%. Þetta er mesta verðbólga sem veriö hefur i tsrael frá 1952 og árangur af efnahagsaðgerðum Begins, sem formaður islenska verslunarráöins dásamaði svo mjög i Morgunblaöinu i' desem- ber 1977 og taldi vera til eftir- breytni fyrir okkur Islendinga. Nauðsynjar hœkkuðu mest 1 desember- mánuði einum hækkaði verðá matvöru um 5% i Israel. Þegar litið er til alls siö- Fullar og tíðari verðbœtur Histadrout hefur krafist þess að dýrtiðaruppbótin sem nú er 70% af hækkunum framfærslu- visitölu og er greidd út tvisvar á ári, veröi 100% og greidd oft- ar á ári. Þetta tekur rikisstjórn Begins náttúrlega ekki i mál, en verkalýöshreyfingin i ísrael er sterk og hefurneytt atvinnurek- endur til þess aö fallast á fyrir- framgreiðslur á dýrtiöauppbót. Þungbœrar ráðstafanir Það sem stjórn Begins ætlar aftur á mót aö gera er að hækka tekjuskatta um 5% og draga úr barnabótum, ráðningarstopp Fylgjumst með ísrael Það hlýtur aö vera fróðlegt fyrir okkur Islendinga þegar verið er að reyna þessar hag- stjórnaraðgerðir á almenningi erlendis. Og það ætti að vera nauðsynjamál fyrir Hannes Hólmstein og Þorvarð Eliasson að fylgjast náið með framvindu efnahagsmála i Israel og fræða Morgunblaöslesendur rækilega á þvf hvernig hugmyndir þeirra félaga fá á sig raunverulega mynd. Þjóöviljinn mun að sinu leyti fylgjast með þróun mála i tsrael, bæði með „einstökum verðhækkunum” og „verð- bólgu”, svo og hvernig lifskjör- um almennings og efnahagslegu sjálfstæði ísraelsku þjóöarinnar reiðir af á næstu mánuöum og árum. —ekh

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.