Þjóðviljinn - 03.03.1979, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 03.03.1979, Blaðsíða 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 3. mars 1979 Nú er hafið samstarf milli ýmissa félagasam- taka og hreyfinga um dagvistarmál, í þeim til- gangi að gefa kröfunni um nægar og góðar dag- vistarstofnanir aukinn slagkraft. Mun markmið- ið með þessu samstarfi vera að koma af stað um- ræðu um þetta brýna hagsmunamál og skipu- leggja aðgerðir sem gætu orðið til þess að vekja yfirvöld af Þyrnirósar- svefni sínum. Umræöan um dagvistunar- mál hefur hingaö til fyrst og fremst snúist um aö fjölga dag- heimilisrýmum, sem er vissu- lega mjög brýnt, en ekki hefur veriö lögö nægileg áhersla á aö krefjast þess aö betur sé aö börnunum búiö á þessum stofn- unum. Þetta hefur oft á tiöum oröiö til þess aö höröustu and- stæöingar dagheimila hafa gripiö vopnin á lofti og hermt þaö upp á þá sem vilja fjölga dagheimilunum aö þeir séu aö • fara fram á geymslustofnanir fyrir börn sin. Hafa ihaldsöflin ekki legiö á liöi sinu, sérstak- lega á nýbyrjuöu barnaári, og reynt aö gera kröfuna um aukiö dagvistarrými tortryggilega og mannfjandsamlega. Mórallinn ífo . . |yfca4. ]:A 0$$ i Umsjón: Guðrún Ögmundsdóttir Hildur Jónsdóttir Hjördís Hjartardóttir Kristín Ástgeirsdóttir Sólrún Gísladóttir Fleiri og betri dagheimili og stytting vinnutímans eru hagsmuna- mál bama hjá þeim er aö dagheimilin séu neyöarúrræöi, en besti og þroskavænlegasti staöurinn fyrir börn sé inni á heimilinu I náöarfaömi móöurinnar. Þaö þarf hins vegar ekki nein- ar mannvitsbrekkur til aö skilja þaö aö ekkert foreldri vill hafa barn sitt á yfirfullri og illa bú- inni geymslustofnun átta tima á dag. Þau dagheimili sem viö höfum núna eru þvi miöur mörg þannig I stakk búin, aö ekkert barn er ofsælt sem veröur aö vera þar allan daginn árum saman. Krafan um aukiö dag- vistarrými veröur þvl aö hald- ast I hendur viö kröfuna um betri dagheimili þar sem allar aöstæöur eru til þess fallnar aö auka þroska og vitund barn- anna. Til þess aö svo megi veröa þarf margt aö koma til s.s. hærri laun til starfsfólks á dag- heimilum, betri fóstrumenntun, færri börn á hverja fóstru, áhersla á jafnréttisuppeldi barna og slöast en ekki slst stór- aukiö fjárframlag rikis og sveit- arfélaga til dagheimila. Þaö hefur löngum veriö ein- kenni á umræöunni um dagvist- armál hversu einangruö hún hefur veriö. Á þennan mála- flokk er litiö sem sér hagsmuna- mál kvenna, eins og uppeldis- mál almennt, og þ.a.l. ekki eins mikilvægan og þau „alvöru- Hefur samfélagiö engum skyldum aö gegna viöþessi börn meöan þaö nýtir vinnuaflforeidranna7 mál” sem karlar eru aö garfa I. Verkalýösfélögin hafa lítiö sem ekkert látiö þetta mál til sln taka rétt eins og kjarabaráttan snúist ekki um fleira en krónur og aura. A árinu 1976 var taliö aö um 70% giftra kvenna tæki virkan þátt I atvinnullfinu og þaö er varla nokkrum vafa undirorpiö aö um 95% karla gerir þaö. Hvar eru börn þessa fólks meöan þaö vinnur aö þvi aö skapa verömæti fyrir samfé- lagiö? Ef aö llkum lætur eru þau á stööugum þeytingi milli dag- gæslukvenna og ættingja, sem hlaupa I skaröiö þegar i nauöir rekur. Hefur samfélagiö engum skyldum aö gegna viö þessi börn meöan þaö nýtir vinnuafl for- eldranna? Hver er réttur þess- ara barna á heimilislífi? 1 oröi kveönu er heimiliö hafiö upp til skýjanna sem hreiöur ástúöar, umhyggju og hlýju, og þvi er taumlaust haldiö aö okk- ur aö fjölskyldan sé hornsteinn samfélagsins. Þetta er hin opin- bera hugmyndafræöi, en raun- veruleikinn er annar. Sú vinnu- þrælkun sem viögengst hér á landi sviptir fólk réttinum til heimilisllfs sem kemur ekki slst niöur á börnum. Stytting vinnu- tlmans er ekki einungis hags- munamál þeirra fullorönu, þaö kemur ekki slöur börnum viö. Ef viö viljum I raun og veru berjast fyrir bættum aöstæöum barna á þvl herrans ári, barna- árinu, þá eigum viö aö setja fram kröfuna um nógu margar og betri dagvistunarstofnanir fyrir börn, meöan foreldrarnir vinna, og styttingu vinnutim- ans, svo aö foreldrar og börn hafi aukinn tima til aö vera saman. Fögur fvrirheit en efndir ekki aö sama skapi Sjálfstæðisf lokkurinn hafði ráðið málum í Reykjavík um hálfrar aldar skeið þegar honum var fenginn reisupassinn s.l. vor. Viðskilnaður hans í dagvistarmálum var vægast sagt ömurleg- ur, enda hafði hann sætt ómældri gagnrýni fyrir frammistöði sína í þeim málum. 1 árslok 1977 voru starfrækt I Reykjavlk alls 34 dagvistar- stofnanir, þar af 14 dagheimili meö rými fyrir 778 börn. í Reykjavik voru þá um 9500 born á aidrinum 0-6 ára þannig aö dagheimilin rúmuöu aöeins um 8% þeirra. Séu leikskólarnir hinsvegar teknir inn I dæmiö þá bauö borgin upp á gæslu fyrir um 25.5% þessara barna. Biö- listar dagheimilanna voru gif- urlega langir og biötími gat far- iö upp I ár, og þó gefur þetta enga rétta mynd af þörfinni, þvl einungis hinir s.k. forgangshóp- ar geta skráö sig á biölista. Ef viö litum aöeins á þróunina I dagvistarmálum á undanförn- um þremur árum þá lltur hún þannig út, aö fjöldi dagheimilis- plássa stendur I staö árin 1976 og 1977, eöa fækkar I raun um rúm 30 pláss (úr 813 I 778), vegna ákvæöis um þátttöku rlk- isins I stofnkostnaöi dagvistar- stofnana. __ A árinu 1977 byrjar vægur kosningafjörkippur hjá ihaldinu _ sem m.a. kemur fram i dagvist- armálum: leikskólaplássum fjölgar úr 1354 i 1647, en dag- heimilisplássin standa I staö. A árinu 1978 heröist fjörkippurinn og leikskólaplássum fjölgar upp I 1710, dagheimilisplássum fjölgar eitthvað smávegis og framkvæmdir hefjast við tvö ný dagheimili, Suöurborg og Vest- urborg. A yfirstandandi ári stendur ekki til aö fjölga leik- skólaplássum, en þegar lokiö veröur viö Suöurborg og Vestur- borg fjölgar dagheimilispláss- um upp 1 896. Þeir flokkar sem nú mynda meirihluta borgarstjórnar gagnrýndu Sjálfstæöisflokkinn harölega fyrir fádæma slælega frammistööu I dagvistarmál- um, og þaö ekki aö ósekju, eins og dæmin sanna. Þeir voru þvl ófáir sem bundu miklar vonir viö þessa flokka og héldu aö meö valdatöku þeirra I borgar- stjórnkæmi betri tiö meö blóm I haga. Þessi borgarstjórn hefur nú setiö aö völdum I nlu mánuöi, eöa fullan meögöngutima, og nú hefur fyrsta afkvæmi hennar, fjárhagsáætluninfyriráriö 1979, Hvenær veröur nægilegt dagvistarrými fyrir okkur öli? litiö dagsins ljós. Þó meö nokkr- um rétti megi segja aö full- snemmt sé aö dæma um verk hennar, þá er það ekki slöur satt og rétt aö nokkra hugmynd megi fá um stefnumál hennar meö þvl aö lita á fjárhagsáætl- unina. A fjárhagsáætlun Ihaldsins fyrir áriö 1978 var variö 177.7 miljónum til nýbyggingar dag- vistarstofnana og 655 miljónum til rekstrarkostnaöar. A nýsam- þykktri fjárhagsáætlun núver- andi borgarstjórnar fyrir áriö ’79, eru áætlaöar 215 miljónir til nýbygginga (ca. 20% hækkun) og 856 miljónir til rekstrar- kostnaöar (ca. 33% hækkun). Hvaö þýöa 20 og 30% hækkanir milli ára meö þeirri verðlags- þróun sem er I samfélaginu? Hvaö annaö en raunverulega lækkun? t blööum borgarstjórn- armeirihlutans hefur þvl mjög veriö haldiö á lofti aö glfurleg hækkun sé á fjárframlögum til dagvistarmála, en þaö gleymist gjarnan aö taka þaö fram aö sú hækkun er ekki af hálfu borgar- stjórnarinnar, hún er frá rikinu komin. Heildarupphæö fjárhagsáætl- imar I ár er 23.9 miljaröar, en var I fyrra, eftir endurskoöun á miöju ári, 14.7 miljaröar. Hækk- unin á heildarupphæöinni er þannig heil 54%. Fyrir kosning- ar lögöu meirihlutaflokkarnir mikla áherslu á uppbyggingu dagvistarstofnana, þaö var eitt af þeim verkefnum er hafa skyldi forgang. Sá forgangur sem þessum málum er veittur lýsir sér best I þvl aö meöan heildarupphæö fjárhagsáætlun- ar hækkar um 54% hækkar framlagiö til dagvistarmála um 30% eöa þaöan af minna. Betur má ef duga skal.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.