Þjóðviljinn - 03.03.1979, Blaðsíða 19
Laugardagur 3. mars 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIDA 19'
“lonabíó
3*3-11-82 .
INNRAS I
ELDFLAUGASTÖÐ 3
(Twilight's last Gleam-
ing)
„Myndin er einfaldlega snilld-
arverk, og ma&ur tekur eftir
þvi aö á bak vi& kvikmynda-
vélina er frábær leikstjóri.
Aldrich hefur náð hátindi leik-
stjórnarferils sins á gamals
aldri.”
— Variety.
Aöalhlutverk: Burt Lancast-
er, Richard Widmark og Burt
Young.
Leikstjóri: Robert Aldrich
(Kolbrjálaöir kórfélagar, Tólf
ruddar).
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Bönnum börnum innan 16 ára.
tslenskur texti
Afarskemmtileg og bráö-
smellin ný amerfsk gaman-
mynd i litum. Leikstjóri Rod
Amateau.
Aöalhlutverk: Lisa Lemole,
Glenn Morshower, Gary
Cavagnaro, Billy Milliken.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
ASTRIKUR
GALVASKI
Ný bráBskemmtíleg teikni-
mynd I litum, gerB eftir hinum
vinsælu myndasögum.
— tslenskur texti —
Sýnd kl. 3,5,7 og 9.
Sama verB á öllum sýningum.
LAUQARÁS
Ný brá&skemmtileg gaman-
mynd leikstýrö af Marty Feld-
man.
A&alhlutverk: Ann Margret,
Marty Feldman, Michael
York og Peter Ustinov.
Isl. texti. Hækkað verö.
Sýnd kl. 5 — 7 og 9
Klappstýrur
Bráöfjörug mynd um hjólliö-
ugar og brjóstamiklar
menntaskólastelpur.
Sýnd kl. 11.
Bönnuö innan 16 ára.
Likklæöi
Krists
Ný bresk heimildarmynd um
hin heilögu Hkklæöi.
Sýnd vegna fjölda áskorana
laugardag kl. 13.30.
Barnasýning kl. 3
Hans og Gréta
Ný mynd eftir hinu vinsæla
ævintýri Grimms bræöra.
Hryllingóperan
Sýnum i kvöldog næstu kv.öld,
vegna fjöida áskorana hina
mögnuöu rokkóperu meö
Tommy Curry og Meatloaf.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
„Oscars”-
verölaunamyndin:
Alice býr hér ekki leng-
ur
Mjög áhrifamikil og afbur&a-
vel leikin, ný, bandarisk úr-
valsmynd I litum.
Aöalhlutverk: Eiien Burstyn
(fékk „Oscars”-verölaunin
fyrir leik sinn I þessari mynd)
Kris Kristofferson.
— lslenskur texti —
Bönnuö innan 12 ára.
Sýnd kl. 5 7 og 9
Rakkarnir
DUSTIN
HDFFWIAIM
"STFIAW DDBS1
Hin magnþrúngna og spenn-
andi litmynd, gerö af Sam
Peckinpah, ein af hans allra
bestu,meö Durstin Hoffman
og Susan Georg
tslenskur texti
Bönnuö innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5 - 7 — 9 og
11,15.
Sýnd kl. 5 og 9
Aögöngumiöasala frá kl. 3
HækkaÖ verö. J...
ViUígQasírnar
richarí;
GER HARRIS
HARDY
KRUGER
"THE VVILD GEESE"
Sérlega spennandi og viöbruö-
ahröö ný ensk litmynd byggö á
samnefndri sögu eftir Daniel
Carney, sem kom út i íslenskri
þýöingu fyrir jólin.
Leikstjóri: Andrew V. Mac-
Laglen
Islenskur texti
Bönnuö innan 14 ára
Hækkaö verö
Sýnd kl. 3 — 6 og 9
■ salur
COiÉY
Spennandi og skemmtileg ný
ensk- bandarísk Panavision-
litmynd meö Kris Kristófer-
son og AlimacGraw.
Leikstjóri: Sam Peckinpah
lslenzkur texti
14. sýningarvika
Sýnd kl. 3.05-5.40—8.30—10.50
'Salur
A&ATHACHRBMS
m
mm
mm
vH
KM mw ■ UW BHÖUH • 106 CWUS
mmmmjtwm
0UYU HUSSfY • LS.KHUR
6t0RGiKWMíW' AMGRA LAHS8URY
SIMON RocCOWMUll - DiVH) HIYiK
MJMKSMÍTH- UCKVUHKN
.íumcwiis DUIHOHMKKi
Dauöinn á Níl
Frábær ný ensk stórmynd
• byggB á sögu eftir AGATHA
CHRISTIE. Sýnd viB metaB-
sókn viBa um heim núna.
Leikstjóri: JOHN
GUILLERMIN.
ISLENSKUR TETI
10. sýiiingarvika
Sýnd kl. 3,10-6,10-9,10
ökuþórinn
Hörkuspennandi og fjörug ný
litmynd. Islenskur texti —
BönnuB innan 14 ára
7. sýningarvika
kl. .3.15—5.15—7.15—9.15—11.15
apótek
Kvöldvarsla lyfjabúöanna I
Reykjavik vikuna 2. — 8. mars
er i Vesturbæjarapóteki og
Háaleitissapóteki. Nætur- og
helgidagavarsla er I Vestur-
bæjarapóteki.
Upplýsingar um lækna og
lyf jabúöaþjónustu eru gefnar i
sima 1 88 88.
Kópavogsapótek er opiö alla
virka daga til kl. 19, laugar-
daga kl. 9 — 12, en lokaö á
sunnudögum.
Hafnarfjöröur:
Hafnarfjaröarapótek og Norö-
urbæjarapótek eru opin á
virkum dögum frá kl. 9 —
18.30, og til skiptis annan
hvern laugardag frá kl. 10 —
13 og sunnudaga kl. 10 — 12.
Upplýsingar i sima 5 16 00.
slökkvilið________________
Slökkviiiö og sjúkrabflar
Reykjavik — simi 1 11 00
Kópavogur— slmi 1 11 00
Seltj.nes. — simi 111 00
Hafnarfj. — slmi 5 11 00
GarBabær — simi 5 11 00
lögreglan
Reykjavik —
Kópavogur —
Seltj.nes —
Hafnarfj.—
Garöabær —
sjúkrahús
Heimsóknartimar:
Borgarspitalinn —mánud. —
föstud. kl. 18.30 — 19.30 og
laugard. og sunnud. kl. 13.30 —
14.30 Og 18.30 — 19.00.
Hvftabandiö — mánud. —
föstud. kl. 19.00 — 19.30,
laugard. og sunnud. kl. 19.00 —
19.30, 15.00 — 16.00.
Grensásdeild — mánud. —
föstud. kl. 18.30 — 19.30 og
laugard. og sunnud. kl. 13.00 —
17.00 og 18.30 — 19.30.
Landspitalinn— alla daga frá
kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 —
19.30,
Fæöingardeildin — alla daga
frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30
— 20.00.
Barnaspltali Hringsins — alla
daga frá kl. 15.00 — 16.00,
laugardaga kl. 15.00 — 17.00 og
sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og
kl. 15.00 — 17.00.
Landakotsspitali — alla daga
frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 —
19.30.
Barnadeild — kl. 14.30 — 17.30.
Gjörgæsludeild — eftir sam-
komulagi.
Heilsuverndarstöö Reykjavík-
ur —viö Barónsstig, alla daga
frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 —
19.30. Einnig eftir samkomu-
lagi.
Fæöingarheimiliö — viö
Eirlksgötu daglega kl. 15.30 —
16.30.
Kleppsspitalinn — alla daga
kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 —
19.00 Einnig eftir samkomu-
lagi.
Flókadeild — sami tími og á
Kleppsspitalanum.
Kópavogshæliö — helgidaga
kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga
eftir samkomulagi.
Vifilsstaöaspitalinn — alla
daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30
— 20.00.
Reykjavik — Kópavogur —
Seltjarnarnes. Dagvakt
mánud. — föstud.frá kl. 8.00 —
17.00, ef ekki næst i heimilis-
lækni, slmi l 15 10.
bilanir
Rafmagn: i Reykjavlk og
Kópavogi I sima J 82 30, i
Hafnarfiröi i slma 5 13 36.
Hitaveitubilanir slmi 2 55 24
Vatnsveitubilanir, simi 8 54 77
Sfmabilanir, sími 05
Bilanavakt borgarstofnana,
Slmi 2 73 11 svarar alla virka
dagbók
Húnvetningafélagiö
I Reykjavik
heldur árshátiö sina á Hótel
Sögu, Atthagasal, laugardag-
inn 3. mars. Hefst meö borö-
. . .. „ . . , haldi kl. 19. Mi&asala verður i
daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 húsi félagsins, Laufásveg 25
árdegis, og á helgidögum er (gengiö inn frá Þingholtsstr.)
svaraö allan sólarhringinn.
Tekiö viö tilkynningum um
bilanir á veitukerfum borgar-
innarog I öörum tilfellum sem
borgarbúar telja sig þurfa aö
fá aöstoö borgarstofnana.
Vatnsveita Kópávogs
slmi 41580 — simsvari 41575.
krossgáta
Lárétt: 1 stórborg 5 skvettir 7
afgangur 8 titill 9 dreng 11 frá
13 kjána 14 op 16 sólgið.
Lóörétt: 1 segldúkur 2 stóö
upp 3 hef ja 4 klaki 6 heppnast 8
eldur 10 slitu 12 ferö 15 dreifa
Lausn á siöustu krossgátu
Lárétt:2stofn 6 tik 7 mæra 9 tt
10 mjá 11 sút 12 ta 13 karm 14
fum 15 njála
Lóörétt: 1 fimmtán 2 strá 3 tia
4 ok 5 náttmál 8 æja 9 túr 11
sama 13 kul 14 fá
fimmtudaginn 1. mars. kl. 20-
22.
Frá Atthagafélagi
Strandamanna
Strandamenn! Arshátlð fé-
lagsins veröur haldin i Domus
Medica laugardaginn 3. mars
n.k. kl. 7 e.h. Miöar afhentir á
sama staö kl. 5-7
fimmtudaginn 1. mars. Stjórn
og skemmtinefnd.
Simþjónusta Amustel og
Kvennasamtaka Prout tekur
til starfa á ný.
Slmþjónustan er ætluö þeim
sem vilja ræöa vandamál sin I
trúnaöi viö utanaökomandi
aöila. Svaraö er i slma 2 35 88
mánudaga og fóstudaga kl.
18-21. Systrasamtök Ananda
Marga og Kvennasamtök
Prout.
Kvenfélag Háteigssóknar
Skemmtifundur veröur i
Sjómannaskólanum þriöju-
daginn 6. mars kl. 8.30 stund-
vislega. Spilað veröur bingó.
Félagskonur fjölmenniö og
bjó&iö meö ykkur gestum. —
Stjórnin.
Kvenfélag Garöabæjar
minnir á herrakvöld þriöju-
daginn 6. mars kl. 8.30 I
Garðaholti. Spilaö veröur
bingó, fimm umferöir. Jónas
Þórir leikur á rafmagnsorgel.
UIIVISTARFERÐIR
Flóamarkaöur
Kvenfélag sóslalista heldur
flóamarkaö á Hallveigarstöö-
um laugardaginn 3. mars kl. 2.
Félagar og velunnarar sem
vilja gefa muni hafi samband
viö eftirtaldar konur: Elinu
(s. 30077), Laufeyju (s. 12042)
og Lilju (s. 13241).
Leigjendasamtökin, Bók-
hlööustig 7, slmi 27609. Opiö kl.
1—5 sd..ókeypis leiöbeiningar
og ráögjöf og húsaleigumiöl-
■ un.
Kvenfélag Breiöholts gengst
fyrir kaffisölu.
Ég hef veriö beöinn aö vekja
athygli á þvl, aö eftir messu á
æskulýösdaginn 4. mars verö-
ur kaffi sala á vegum kvenfé-
lags Breiöholts í anddyri
Breiöholtsskóla til styrktar
krikjubyggingu Breiöholts-
safnaöar.
Kirkjubygging I Breiöholti er
skammt á veg komin og fjár-
þörf mikil. Framtak kven-
félagsins er þvl afar lofsvert
og vil ég hvetja fólk I presta-
kallinu til aö koma á sunnu-
daginn og fá sér kaffi i skól-
anum aö lokinni messu og nota
þannig tækifæriö, sem gefst til
aö styrkja kirkjubygginguna.
Jón Bjarman
Kvikmyndasýning I MIR-
salnum á iaugardag kl. 15.00:
— Þá veröur sýnd ævintýra-
myndin um SADKO, litmynd.
öllum heimill aögangur
meöan húsrúm leyfir. — MIR
bridge
Eftir tveggja laufa opnun
vesturs (prec.) ver&ur suöur
sagnhafi i 5 tiglum. Vestur
spilar út hjarta kóng:
AG9864
AG
KG9
62
• 32
KD106
76
AD987
KD7
987542
43
54
félagslíf
Sunnud. 4.3. kl. 13
Blákollur (532 m), Eldborg,
Draugahliöar, létt ganga aust-
an Jósepsdals. VerÖ 1500 kr,
fritt f. börn m. fullorönum.
Fariö frá B.S.l. bensinsölu.
Tindfjöll um næstu helgi —
Útivist
Kvenfélag Laugarnessóknar
Esju og hefst meö boröhaldi Fundur veröur haldinn mánu-
kl. 19. Félagsmenn, mæliö daginn 5. mars I fundarsal
kirkjunnar kl. 20.30. Kristinn
Björnsson sálfræöingur
kemur á findinn vegnajjarna-
ársins. Allar konur vel-,
komnar. — Stjórnin. >
Frá Vestfiröingafélaginu
I Reykjavlk
Vestfiröingamótiö veröur nk
laugardag, 3. mars aö Hótel
ykkur mót meö vinum og ætt-
ingjum og f jölmenniö á mótiö.
Aö venju veröur gó&ur matur,
skemmtiatriöi og dans.
Stjórnin.
kærleiksheimilið
læknar
Kvöld-. nætur- og helgidaga-
varsla er á göngudeild Land-
spltalans, slmi 21230.
Slysavaröstofan, simi 81200,
opin allan sólarhringinn.
Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu I sjálfsvara
1 88 88.
Tanniæknavakt er i Heilsu-
verndarstööinni alla laugar-
daga og sunnudaga frá kl.
17.00 — 18.00, slmi 2 24 11.
SIMAR. 11798 OG 19533,
Sunnudagur 4. mars kl. 13.00
Tröllafoss og Haukafjöll.
Róleg ganga fyrir alla fjöl-
skylduna. Fararstjóri:
Siguröur Kristinsson.Verö kr.
1000, gr. v/bilinn. Fariö frá
Umferðarmiöstöðinni aö aust-
an veröu.
Þórsmerkurferö 10.-11. mars.
Ef færö leyfir. — Feröafélag
islands
Myndakvöld 7. mars kl. 20.30 á
Hótel Borg
Wilhelm Andersen og Einar
Halldórsson sýna litskyggnur
frá Gæsavatnaleið, Kverk-
fjöllum, Snæfelli, Lónsöræfum
og viöar. Allir velkomnir
meöan húsrúm leyfir. Aö-
gangur ókeypis en kaffi selt I
hléi. — Feröafélag islands.
105
3
AD10852
KG103
Sagnhafi ákvaö aö hætta ekki
á neitt um staösetningu hjarta
drottningar og leyföi vestri aö
eiga slaginn. Hann skipti i
tromp. Sagnhafi drap I blind-
um,tók á hjarta ás og kastaði
spaöa. Þá spaöa ás og spaöi
trompaður. Tromp á blindan
og spaöi trompaöur hátt.
Siöasta trompiö I blindum
varö siöan innkoma á frl-
spaöana þrjá. Vörnin fékk þvi
aöeins tvo slagi. Þótt ekki
kæmi til opnun vesturs er
þessi i ferö rétt.
minningaspjöld
Minningarkort Barnaspítala-
sjóös Hringsins eru seld á
eftirtöldum stööum:
Þorsteinsbúö Snorrabraut 61,
Jóhannesi Noröfjörö h.f.,
Hverfisgötu 49 og Laugavegi
5.
Menningar og
minningarsjóöur kvenna
Minningarkortin eru afgreidd
I Bókabúö Braga Lækjarg. 2
og Lyf jabúö Breiöholts Arnar-
þa^ka.
söfn
Bókasafn Dagsbrúnar.
Lindargötu 9 efstu hæö, er opiö
laugardaga og sunnudaga kl.
4-7 síðdegis.
Þýska bókasafniö Mávahllð
23,ópiö þri&jud.-fóstud.
Gengisskráning 1. mars 1979
Eining Kaup Sala
1 Bandarikjadollar 1 Steriingspund 11 324,30 655,55 271.60 6243,40 6375,70 7429,00 8164,60 7574.45 1106,05 19343,85 16181,80 17480,60 38,52 2385.45 680.60 468,80 159,75
100 V-Þýskmörk
— Góöan dag. Bangsapabbi. Megum viö
ekki fsra boröið þitt aöeins, svo lestin
okkar geti haldiö áfram? — Jú, meö
mestu ánægju, Kalli!
— Það er annars merkilegt aö
ég skyldi ekki hafa heyrt í ykk-
ur þegar þiö komuö!
— Það er nú vel skiljanlegt, þaö
er ekki von aö maöur heyri neitt
þegar maöur boröar kjötkássu!
— Jæja, þá þjótum viö af staö aftur.
Takk fyrir aö mega flytja þig. Fer vel
um þig þarna?
— Já já, ef ég bara sit viö borö meö kjöt-
kássu, þá er mér alveg sama hvar borðið
stendur!
7L
Zi Z
Í D
< -i
* *