Þjóðviljinn - 03.03.1979, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 03.03.1979, Blaðsíða 15
Laugardagur 3. marg 197» ÞJQÐVILJinn — SIÐA 15 Reykj avíkur mótinu fram haldið á morgun Frá TBK Næsta fimmtudag, hefst hjá stærsta Bridgefélaginu á land- inu, TBK, 5 kvölda Barometer- tvimenningskeppni. öllum er aö sjálfsögöu heimil þátttaka, en þetta keppnisform er árleg keppni hjá félaginu og hefur notiö mikilla vinsælda. Væntanlegum þátttakendum er bent á vegna forgjafar spila aö tilkynna þátttöku I siöasta lagi á mánudaginn 5. mars nk., til Braga Jónssonar, s:30221, eöa Guörúnar Jörgensen, s. 37023. A fimmtudag, lauk aöal- sveitakeppni TBK. Aö þessu sinni, bar sveit Gests Jónssonar sigur úr býtum, eftir haröa keppni viö sveit Ingvars Hauks- sonar. í sveit Gests eru: Sig- tryggur Sigurösson, Guömund- ur Páll Arnarsson og Sigurjón Tryggvason, auk Gests. 1 sveit Ingvars eru, auk hans: Orwell Utley, Hermann Lárus- son, Guömundur Sv. Hermanns- son, Ólafur Lárusson og Jón Baldursson. Röö sveita varö þessi: 1. Sveit Gests Jónssonar 161 stig (af 180 mögulegum) 2. Sveit Ingvars Haukssonar 149 stig 3. Sveit Björns Kristjánssonar 118 stig 4. Sveit Hannesar Ingibergs- sonar 93 stig 5. Sveit Ingólfs Böövarssonar 92 stig t 1. flokki bar sveit ólafs Tryggvasonar sigur úr býtum, en i 2. sæti varö sveit Antons Valgarössonar. Um mánaöamótin mars- april, veröur háö félagakeppni á Hornafiröi, milli heimamanna, TBK, Akureyringa og Egils- staöabúa. Þetta er árleg keppni, og keppa 6 sveitir frá hverju hinna 4 félaga. TBK hefur unniö þessa keppni hingaötil, hvaö sem nú veröur. Ljóst er þó, aö toppurinn i TBK er meö sterkasta móti nú i ár, enda eru skor tveggja efstu sveitanna liklega Islands- met. önnur meö tæplega 90% en hin meö 85%. Frá Reykja- yíkurmótinu A morgun, sunnudag 4. mars, veröur sveitakeppni Reykjavik- urmótsins fram haldið og spil- aðar 3 umferöir. Keppni hefst kl. 13.00. Keppni i undanrás lýk- ur svo á þriðjudaginn 6. mars, ogverða þá spilaðar 18. og 19. umferðin i mótinu. 4e£stu sveitirnar komast i úr- slit um Reykjavikurmeistara- titilinn 1979. Keppnisstjóri er Guömundur Kr. Sigurðsson. Barometer-keppni Asanna... A mánudaginn hófst aðal- sveitakeppni Asanna. Keppt er meö Barometer-sniöi. Alls mættu 26 pör til leiks, sem er svipuð þátttaka og undanfarin ár. Ailir spla viö alla, og eru 6 spil milli para. Eftir 1. kvöldið er staöa efetu para þessi (meö- alskor 0): stig 1. Jón Páll Sigurjónsson - Hrólfur Hjaltason 70 2. Magnús Halldórsson - Vigfús Pálsson 64 3 - 4. Skúli Einarsson - Þorlákur Jónsson 61 3 - 4. Sigurður Vilhjálmsson - Sturla Geirsson 61 5. Asmundur Pálsson - ÞórarinnSigþórsson 50 6. Georg Sverrisson - Kristján Blöndal 32 7. Armann J. Lárusson - Haukur Hannesson 21 8. Jón Baldursson - Sverrir Armannsson 19 Keppnisstjórn annast Her- mann og Ólafur Lárussynir. Keppni verður fram haldið næsta mánudag. Aö venju hefst keppni kl. 19.30. Frá Bridge- félagi Kópayogs Eftir 7 umferðir í aöalsveita- keppni félagsins, er staða efetu sveita þessi: 1. Sveit Armanns J. Lárussonar 129 stig 2. Sveit Grims Thorarensens 108 stig 3. Sveit Böövars Magnússonar 86 stig 4. Sveit Sævins Bjarnasonar 86stig Úrslit I 7. umferö voru þann- ig: Armann - Kristmundur: 14-6 Arni - Sigurður: 20-0 Grimur - Friörik : 18-2 Böövar-Guömundur: 11-9 Vilhjálmur-Sigrún: 20-0 Sæv in - Sigríður: 13-7 8. umferöin var spiluö sl. fimmtudag. Fyrir skömmu hófst nám- skeiö I Bridge fyrir byrjendur hjá B.K. Mun það taka yfir 6 kvöld. Námskeiöiö heldur áfram nk. þriðjudag, aö Hamraborg 1. kl. 20.00. r bridge Umsjón: Ólafur Lárusson Bandalag kvenna í Reykjavík: Greinargerð um F æðingarheimilið Fæöingarheimiliö var stofnsett áriö 1960 af Reykjavikurborg aö tilhlutan Bandalags kvenna i Reykjavík. Heimiliö leysti þá mikinn vanda, en segja má aö neyöarástand hafi rikt i aöstöðu til fæöingarhjálpar. Fæöingarheimiliö var frumkvöð- ull um ýmsar nýjungar I fæö- ingarhjálp og mæðravernd. Ekki alls fyrir löngu var Fæöingar- heimilið stækkaö og þar bætt stórlega öll aðstaöa til fæöingar- hjálpar og umönnunar kvenna i sængurlegunni. Nú eru þar 30 rúm fyr ir sængurkonur — þar af 4 fæðingarúm. Siöast liöiö ár voru þar 750 fæöingar, en á fæðingar- deild Landspitalans voru 1872 fæöingar. Sérstök ástæöa er til aö geta þess aö dánartala ungbarna hér á landi er ein hin lægsta i heim- inum, c. 16% á öllulandinu.en ca. 3% á Fæðingarheimilinu, enda þótt 1/3 þeirra kvennaer þar fæöa séu frumbyrjur. AaöalfundiBandalags kvenna i nóv. 1968 var einróma samþykkt tillaga sem send var öllum alþingismönnum og skoraö á heil- brigöisyfirvöld aö hefja án tafar undirbúning aö byggingu kven- sjúkdómadeildar viö Fæöinga- deild Landspitalans, þar sem skapast haföi hróplegt neyöar- ástand i þeim efnum, þannig aö konur meö illkynja kvensjúk- dóma þurftu aö biöa langan tíma eftir sjúkrahúsdvöl eöa aögerö- um. Þessari samþykkt var sterk- lega fylgt eftir af kvennasamtök- unum i landinu og hlutu þau lið- styrk ýmissa góöra manna innan þings og utan. Nýja kvensjúk- dóma- og fæöingardeildin var formlega tekin I notkun áriö 1976 og er hún hin glæsilegasta stofn- un, vel búin og með vel menntaö fólk til þjónustu. Gegnir deildin mikilvægu hlutverki sem sllk auk þesssem hún er kennslustofnun. Nú hafa mál þróast svo aö Fæö- ingardeildin er yfirkeyrð á kostnaö kvensjúkdómasjúklinga og bið kvenna eftir plássi frá 6 mán. upp i ár, þurfi þær aðgeröa meö og biöin er nú lengri en fyrr. Af þessu er ljóst aö vandamálið er nógu stórt nú þegar og engan veginn hægt aö ætla fæöingar- deild Landspítalans þaö viöbótar- álag sem þvi myndi fylgja ef Fæöingarheimili Reykjavfkur yröi lagt niöur, en eins og fyrr segir var þaö hálft áttunda hundraö kvenna sem fæddu á heimilinu áriö 1978. Hin nýja reglugerö um ófrjósemisaögeröir og fóstureyöingar hefur valdiö stórauknu álagi á fæöingardeild- ina, t.d. má nefna þau 60 tilfelli fóstureyöinga um þessar mundir vegna faraldurs „rauöra hunda”. Með þessar staöreyndir I huga teljum viö þá hugmynd fráleita að leggja niöur Fæöingarheimili Reykjavikur — en ætla þvi frem- ur aö létta af fæðingardeildinni meira en verið hefur aö undan- förnu, þannig aö fæðingar skipt- ust jafnar niöur á þessar tvær stofnanir eins og áöur var. Þá gæfist meira rými á Kvennadeildinni fyrir kvensjúk- dómasjúklinga, sem er brýnt að auka hiö bráöasta meö öllum til- tækum ráöum. Neyöarástand rikti I málum kvensjúkómasjúklinga árið 1969 og konur böröust þá fyrir nýrri kvensjúkdómadeild fyrst og fremst, en nú á þvi herrans ári 1979viröistsami voöinnliggja æði nærri þar sem biöin er svona löng. Þvi er brýnt aö bregöast skjótt viö meö úrbætur, en sist má það henda aö teknar veröi ákvarö- anir, sem aöeins mundu auka vandann og það svo aö skapast gæti sama ástand og var 1969. Fæöingarheimili Reykjavíkur hefúr þvl mikilvægu hlutverki aö gegna—er rekiö meö miklum myndarbrag og nýtur viðurkenn- ingar þeirra sem þar hafa dvaliö. Fyrri reynsla er vi'ti til varnaöar.Sagan má ekki endur- taka sig. ® ÚTBOЮ Akveðið hefur veriö að leita tilboða i veitingarekstur að Kjarvalsstöðum. Upplýsingar eru veittar á staðnum næstu daga milli kl. 10 og 12 f.h. Tilboöin verða opnuð á skrifstofu Innkaupastofnunar Reykjavlkurborgar Frlkirkjuvegi 3, Hvik,þriðjudaginn 13. mars nk. kl. 14. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fnkirkjuvegi 3 — Sími 2S800 f ÚTBOÐ9 Tilboð óskast I öxla fyrir djúpdælur fyrir Hitaveitu Reykjavikur. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri aö Frikirkjuvegi 3, Reykjavik. Tilboðin veröa opnuð á sama staö fimmtudaginn 22. mars nk. kl. 11 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYK]AVÍKURBORGAR Fnkirk|uvegi 3 — Simi 25800 ÚTBOÐ i Tilboð óskast I eftirfarandi fyrir Malbikunarstöð Reykja- vlkurborgar: a) 4500-6500 tonn af asfalti og flutninga á þvi. b) Bindiefni fyrir asfalt (asphaltemulsion). Útboðsgögnin eru afhent á skrifstofu vorri aö Frikirkju- vegi 3, Reykjavik. Tilboðin verða opnuð á sama staö fimmtudaginn 29. mars nk. kl. 11.30 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYK3AVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Sími 25800 Biaðberar óskast Vesturborg: Fálkagata — Lynghagi (sem fyrst) Melar (sem fyrst) DJÚÐVIUINN Siðumúla 6, simi 8 13 133 Afgr. opin frá 8-12 og 17-19 i dag.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.