Þjóðviljinn - 06.03.1979, Síða 2

Þjóðviljinn - 06.03.1979, Síða 2
2 StÐA — ÞJÓÐVILJlNNiÞriftjudagur 6. mars 1979. Halda Kínverjar heim? Flest bendir nti til þess aö Kln- verjar séu aö draga til baka her- liö sitt frá Vfetnam. Dagblaö al- þýöunnar sagöi i leiðara 5. mars aö striðinu væri i þann mund aö Ijiika. Sömu sögu haföi Hua Guo- feng aö segja breska iönaöarráö- herranum Eric Varley sem nh er i Peking i tilefni störaukinna viö- skipta landanna. Hart sótt aö Amin Aldrei í verri kreppu þrátt fyrir sovésk vopn Idi Amin á i miklum erfiöieik- um um þessar mundir. Útvarp hans tilkynnti i gær aö innrásarlið frá Tanzaniu sækti fram um leiö og hersveitir Obote, fyrrv. forseta Úganda,sækja aö höfuöborginni Kampala. Tanzaniumenn segjast vera aö tryggja landamæri sin og benda á Flotaforingi væntanlegur Nýskipaöur yfirmaöur Atlants- hafsdeildar flotans, Harry B. Train II, kemur i opinbera heim- sókn til Islands n.k. föstudag. Flotaforinginn mun eyöa morgninum á Keflavlkurflug- velli, en siödegis mun hann ræöa viö forsætis- og utanrlkisráö- herra. Hinni opinberu heimsókn lýkur þá um kvöldiö, en næsta dag mun H.B. Train II. heiöra samtök áhugamanna um vest- ræna samvinnu meö fyrirlestri á Hótel Loftleiöum. —AI innrás Ugandahers siöast liöiö haust sem dæmi um útþenslu- stefnu Amins. Hafa þeir krafist þess aö einingarsamtök Afriku- rikja OAU fordæmi Amin sem árásaraöila, en samtökin hafa aö undaförnu árangurslaust reynt aö miöla málum milli rikjanna. Þetta er jafnframt I fyrsta sinn sem Obote, sem Amin steypti fyrir átta árum, viöurkennir aö fylgismenn hans haldi uppi bar- dögum I Úganda. Fréttaritari Dagens Nyheter i Nairobi telur þetta vera alvarlegustu kreppu Amins á öllum hans valdaferli til þessa. Nágrannarikiö Kenya hefur á yfirboröinu veriö hlut- laust I þessum átökum, en ýmis Afrikuriki hafa tekiö afstööu meö Tanzaniu, ss. Angóla, Mósambik og Alsir. DN segir aö blöö I Austur-Afriku telji jafnvel sum, aö Tanzania njóti aöstoöar kúbanskra hernaöarráögjafa. Þaö má svo viröast þverstæöa sögunnar, aö Sovétrikin sjá Amin fyrir vopnum. Samtimis bárust þær fréttir frá útvarpinu i Hanoi aö Vietnamar heföu lýst yfir eJls herjar her- kvaöningu til aö hrekja kinverja Ut fyrir landamærin. Siöar í gær sagöi kinverska fréttastofan aö hernum heffii ver- iö fyrirskipaö aö yfirgefa vfet- namskt landsvæöi alveg. Frá þvi innrásin var gerö 17. febrúar heföi tekist aö refsa Vietnömum nægilega, einkum i bardögunum i kringum borgina Lang Son. Ekki er þó vist aö innrás Kinverja geti talist sigurför. Þrátt fyrir aö um 200.000 hermenn hafi tekiö þátt i henni gekk sóknin mjög hægt. Þaö er sérstaklega athyglisvert með tilliti til þess aö Vietnamar beittu fyrstu vikuna aðeins landa- mæravarösveitum, en ekki aöal hersveitum sinum. Ennfremur er óliklegt aö kyrrö færist yfir landamærahéruöin i skjbtri svipan. Hafa ber i huga, aö fyrstu fréttir um árekstra á landamærunum bárust frá Hong- kong i árslok 1976. Deilumál Kin- verja og Vfetnama eru enn óiit- kljáö. Hins vegar höföu Vfetnam- ar lýst þvi yfir, aö skilyröi þess aö þeir settust aö samningaboröinu væri brottför alls kinversks her- liðs. Allsherjar herkvaöning þeirrasýnir aöþeim eralvara, og Kinverjar viröast taka þá trúan- lega. Vletnamar viö brottflutning særöra nálægt Lang Son. Carter berst fyrir samnmgum Carter Bandarikjaforseti hyggst enn leggja land undir fót og fara til Egyptalands og ísraels á fimmtudaginn, eftir þvi sem Hvíta húsiö tilkynnti i gær, tii aö tryggja samninga milli landanna. Leiötogi Israelsmanna Begin hefur verið i Washington undan- farna daga. Carter lagði þá fram nýja sáttatillögu til aö bjarga Marx deilir viðMúhameð Vaxandi ágreinings er nU tek- iö aö gæta meöal fylgismanna „írönsku byltingarinnar”. Stjórn Bazargans reynir sem óöast aö koma á reglu um leiö og hUn dregur aö efna fyrirheit sem gefin höföu veriö i rás baráttunnar um lýöræðisiegar kosningar til stjórnlagaþings og stóraukin völd verkafólks, jafn- framt þvi sem her keisara- veldisins yröi leystur upp og stofnaöur „alþýöuher”. Sjálfur Khomeini hefur opinberlega iýst andstööu sinni viö vinstri menn og Bazargan hefur sagst munu segja af sér ef stjórn hans fær ekki starfsfriö. Hverjir eru þessir vinstri menn? Hér er um fjölmargar hreyfingar aö ræöa sem fram til skamms tima voru allar tiltölu- lega veikar, og átti áratuga löng pólitisk kUgun stærstan þátt i þvi. SU hreyfing, sem um þessar mundir sýnist geta oröiö sam- einingartákn iranskrar vinstri mennsku er skæruliöahreyf- ingin Fedayeen-e-Khalk, sem kölluö er marxisk. HUn hélt ný- lega Utifund viö háskólann í Te- heran sem nærri 100 þUsund manns sóttu. Hreyfingin var stofnuö l byrjun þessa áratugs sem leynileg skæruliöahreyfing, og flestir af upphaflegum leiö- togum hennar hafa fallið i bar- dögum.. Þeir hafa varla veriö fleiri en 500 talsins áöur en keisarinn fór. NU eru þeir hins vegar taldir um eöa yfir 10 þús., en af þeim eru aöeins fáir skipulagöir i leynilegan haröan kjarna. Þátttaka þeirra i hinni vopnuöu uppreisn fyrir röskum þremur vikum, þar sem mikilvægustu lögreglustöövarn- ar og ýmsar herbækistöövar voru herteknar, hefur sjálfsagt valdiö mesto um aukiö fylgi þeirra. Þeir segjast berjast fyrir verkalýðsvöldum og krefj- ast meöal annars þjóönýtingar stærstu banka og fyrirtækja, stofnunar lýöræöislegs alþýðu- hers, fullra réttinda til handa minnihlutaþjóðflokkum og aö stærstu fyrirtækjum sé stjórnaö af „alþýöuráöum”. Kröfur sem þessar eiga talsvert fylgi. Óbreyttir hermenn vilja fá aö kjósa yfirmenn sina og oliu- verkamenn, sem meö langvinn- um verkföllum sinum áttu stóran þátti falli keisaradæmis- ins, krefjast einnig stóraukinna réttinda. Herskáir skæruliöar Múhameöstrtiarmanna, Muja- heden, hafa einnig lýst stuðningi sinum viö meginkröfur Fedayeen. Þeir siöarnefndu segja um stjórn Bazargans: „Viö trúum þessari rikisstjórn ekki til aö fullnægja þörfum fólksins” um leiö og þeir votta Khomeini hollustu sina ogstaö- festir sti yfirlýsing enn fylgi trUarleiötogans. Mikill fjöldi vinstri samtaka er í Iran nú. Einna elstur er Tudeh ftokkurinn, kommúnista- flokkur sem hallur er undir Sovétríkin. Eftir 1953 (valda- timabil Mossadeg) hafa áhrif hans minnkaö mjög, en einna sterkastur mun hann meðal verkamanna I olíuiönaði. Flestir straumar vinstri hreyf- ingarinnar hafa opinberlega stofnaö samtök eftir aö losnaöi um hin pólitáiku höft, td. runnu saman margir hópar trotskyista sem komu Urtitlegð og stofnuðu Sósiallska verkamannaflokk- inn. Heyrst hefur aö vinstri samtök s'eu ekki færri en fimmtán talsins. Þaö veltur nU á samstööu þeirra og þvi hversu vel þeim tekst að ná fylgi meöal verka- manna i helstu framleiöslu- greinum ogóbreytta hermanna, hvort þeim tekst aö hindra þaö sem viröist vera fyrirætlan Bazargans og félaga: Aö koma á fót sterkri borgaralegri rikis- stjörn sem ekki hróflar veru- lega viö völdum yfirstéttarinnar og itökum erlends auömagns. Eitt viröist ljóst aö eftir baráttuna aö undanförnu mun alþýöa Iran vilja veröa spuröaö fleiru en hvort hUn vilji stofna islamskt lýöveldi. Og þaö er lika ljóst aö almenningur borganna er vopnum bUinn. Einungis litlu broti af þeim vopnum, sem tekin voru i uppreisninni 10. og 11. febrUar.hefur veriö skilaö, þrátt fyrir áskoranir stjórn- valda. Camp David samkomulaginu frá þvi i fyrra. Rikisstjórn Israels tók að loknum fundi vel I tillögurnar og tilkynnti Carter þá um ferðina. Hefur brúnin lyfst á ráðamönnum Israels viö þetta, þar sem ekkert hefur gengiö né rekiö I viöræöum við Egypta aö undanförnu. Carter tilkynnti Sadat þessa ákvöröun sina og varð honum svarafátt að sögn Reuter. Sadat haföi áformaö aö halda blaöamannafund I gær en frestaði honum. Forsætisráð- herrann Khalil taldi of snemmt aö segja nokkuö um tillögurnar. Um efni sáttatillagna Carters hefur ekkert spurst. Ljóst er aö þar hljóta þá aö vera einhver ákvæöi um þaö deiluatriöi, aö tsraels- menn vilja ekkert ákvæöi um sjálfsstjórn Palestínumanna á vesturbakka Jórdanár og Gaza svæöinu inn i samninginn. Bandarikjamenn hafa mikilla hagsmuna aö gæta bæöi I tsrael og Eygptalandi, og þaö siöar nefnda hefur aö undanförnu i vaxandi mæli hallaö sér að Vest- urlöndúm og um leiö dregiö úr stuöningi sinum viö samtök Pal- estinumanna, PLO (sem þinga um þessar mundir). Ljóst er þvi þegar aö friöarsamningar Isra- elsmanna og Egypta munu veröa á kostnað baráttu Palestinuaraba fyrir sjálfsstjórn. Enn skotið á Spáni Spænskur hcrforingi var skotinn til bana fyrir framan heimili sitt í Madrid i gær. Er hann fjóröi herforinginn á þessu ári sem hlýtur þau ör- ,ög- Nafn hans var Munoz Vazquez, og vann hann á herforingjaskrifstofu I höfuöborginni. Reuter segir aö grunur hafi þegar falliö á frelsishreyfingu Baska, ETA sem tók á sig ábyrgðina á hinum moröunum þremur. Tilræöismennirnir voru lik- lega þrir og feröuöust i stoln- um bil, sem fannst skömmu siðar. ETA geröi hlé á vopn- aöri baráttu sinni I kringum kosningarnar, en þær sýndu aö hreyfingin á talsvert fylgi I Baskalandi. Hún bauð þar fram i tveimur héruöum og hlaut þrjá þingmenn, sem hún mun þó ekki senda á þingiö i Madrid, þar eö þeir eiga aö starfa I Baskalandi sjálfu •

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.