Þjóðviljinn - 06.03.1979, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 06.03.1979, Blaðsíða 8
8 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 6. mars 1979. í dag á einn besti og þekktasti baráttumaöur islenskrar verka- lýöshreyfingar, Jón Rafnsson, áttræöisafmæli. Jón hefur frá æskuárum helgaö verkalýösstéttinni og samtökum hennar krafta sina óskipta. Ungur sjómaöur fann hann þörf- ina á samstööu verkafólks i bar- áttunnifyrir bættum kjörum, og á þeim dögum heillaöist hann einn- ig af hugsjón og kenningum só- sialismans um nýtt 'og betra þjóö- skipulag, þar sem hinar vinnandi stéttir heföu sjálfar húsbónda- valdiö og arörán manns á manni tilheyröi fortiöinni. Eldri kynslóö verkafólks á Islandi þekkir vel af eigin raun hæfileika og mannkosti Jóns Rafnssonar. Oeigingirni hans og fórnfýsi fyrir málstaö alþýöu og sósialisma hefur aidrei þekkt nein takmörk. Hiklaus fram- ganga hans I höröum stéttaátök- um og hyggileg leiösögn hlaut aö vekja athygli og traust. Jón reyndist mjög hæfur áróöus- maöur, ekki sist i ræöustól, en einnig ágætlega ritfær. Jón hefur alla tiö átt auövelt meö starfi gekk hann ólatur og heils hugar. Hann kunni aldrei aö hlifa sér. Ég efast um aö nokkur annar boöberi og brautryöjandi só- sialisma og verkalýöshreyfingar á íslandi hafi feröast jafn mikiö um landiö þvert og endilangt á þessum árum nema ef vera skyldi Gunnar Benediktsson. Og menn skyldu hafa i huga aö á þessum árum voru slik feröalög meö allt öörum hætti og erfiöari en i dag þegar flogiö er i viku hverri og jafnvel daglega til hinna afskekt- ustu staöa. Jón Rafnsson átti mikinn þátt i aö undirbúa jaröveginn i verka- lýöshreyfingunni fyrir aöskiln- aö Alþýöusambands og Alþýöu- flokks. Upp Ur þvi efldist Alþýöusambandiö meir en nokkru sinni fyrr og innan þess tókst aö sameina öll verkalýös- félög landsins. Alþýöusamband Islands varö sem óháö verkalýös- samband raunverulegur skipu- leggjandi og forystuaöili I hags- munabaráttu alþýöustéttanna. Meöan vinstri öflin réöu Alþýöu- sambandinu á fimmta áratugn- um var Jón Rafnsson fram- forustumenn hinnar róttæku verkalýöshreyfingar þar I bæ, önnuöust útgáfu ýmissa blaöa: Eyjablaösins gamla, Vikunnar, Nýs dags, Raddar fólksins og Eyjablaösinsnýja, ásamt ýmsum bæklingum og gamanblööum. Jón orti lika fjölda gamankvæöa, er fóru eins og eldur I sinu um allan bæ en Isleifur teiknaöi skop- myndir bæöi I bæjarblööin og bæklinga. Ekki lét Jón sér nægja að berj- ast fyrir hagsmunum sjómanna og verkaf ólks I Eyjum þvi hvenær sem meiriháttar átök uröu úti á landsbyggöinni var Jón þangað kominn þrátt fyrir þrálát veikindi sem hann svo lengi átti viö aö striöa. Mátti segja að hvar sem verkalýðshreyfingin þurfti aö standa f hörðum átökum i barátt- unni fyrir þvi að réttvisi væri beitt varðandi sanngirniskröfur hins vinnandi manns, þar væri Jón að finna. Fékk hann þá stund- um að kennaá „réttvisi” annarrar tegundar, sem ekki var í rónni fyrr en búiö var aö koma honum bak viö lás ogslá. Þó héldu fang- elsin þessum manni aldrei nema Jón Rafnsson áttræður aö kynnast fólki og blanda viö þaö geöi. Hann er hlýr og bráðskemmtilegur i viökynn- ingu, enda góbur húmoristi. Hann er ágætlega fróöur i sögu og bókmenntum þjóöarinnar og skáld gott, svo sem þeir vita best er lesið hafa og kynnt sér Rósarimur. Jón Rafnsson tók mikinn og góöan þátt i skipulagningu og starfi verkalýðsfélaganna á Noröfiröi og i Vestmannaeyjum á sinum yngri dögum. Arum saman var hann ásamt mági sinum ís- leifi Högnasyni aöaldrifkraftur- inn og skipuleggjandinn i höröum kaupgjaldsátökum sjómanna og landverkafólks I Vestmannaeyj- um. Og jafnframt byggöu þeir Jón og tsleifur ásamt mörgum öörum ágætum félögum upp öfl- uga róttæka stjórnmála- hreyfingu, eina þá þróttmestu og athafnasömustu á landinu. Þaö er til marks um hve stéttaátök þess- ara ára voru hörö i Eyjum, aö þegar bók Jóns Rafnssonar „Vor i verum” var lesin I útvarp fyrir 1 — 2 árum vöktu frásagnir i henni af þessum löngu liönu atburðum þegar heit blaöaskrif og andmæli frá þeim sem stóöu hinum megin vlglinunnar og þótti sinn hlutur ekki nógu góöur ger. Fundahöld og skipulagsstörf viösvegar um landiö á vegum hinnar róttæku verkalýöshreyf- ingar voru um árabil höfuöverk- efni Jóns Rafnssonar. Og aö þvi Auglýst hefur veriö eftír til- boöum I rekstur kaffistofunnar aö Kjarvalsstöðum, og veröa tilboöin opnuö á skrifstofu Inn- kaupastofnunar Reykjavikur- borgar þriöjudaginn 13. mars n.k. Aö sögn Þóru Kristjánsdóttur, framkvæmdastjóra Kjarvals- staöa, er ætlunin aö breyta rekstri kaffistofunnar frá þvi sem veriö hefur. Kaffistofan er leigð út, og sá aöili sem hefur rekiö hana hingaðtil mun aö öll- um likindum hætta þvi 1. Þessa viku stendur yfir um- feröarvika i Reykjavik, skipulögö af Junior Chamber f samráöi viö Umferöarráö og fleiri aöila. Af þvi tilefni hefur verið komiö fyrir áróöursspjöldum i vögnum SVR og SVK, svo og i verslunum kvæmdarstjóri sambandsins og gegndi þvi starfi af alkunnum dugnaöi og llflegum skörungs- skap. Dagsverk Jóns Rafnssonar i verkalýöshreyfingunni og flokk- um hennar, fyrst i Alþýöuflokkn- um, siöan i Kommúnistafiokkn- um, Sósialistaflokknum og loks I Alþýöubandalaginu er oröið mik- iö og árangursrikt. Sá árangur birtist I upplitsdjarfari verka- lýðsstétt, betri lifskjörum, meiri mannréttindum og betri mennt- unarskilyrðum barna alþýöunnar en þekktist á æskudögum Jóns og þeirrar kynslóöar sem nú er aö skila af sér störfum. Eigi aö siöur er leiöin enn löng og tor- farin til þess þjóöfélags jafnaöar, öryggis og réttlætis er brautryöj endur verkalýöshreyfingarinnar dreymdi um og böröust fyrir, og enn er þvi þörf á liösinni allra góöra drengja er aö þvi markmiöi vilja vinna. Ég veit aö fátt myndi gleöja af- mælisbarniö meir en aö sjá þann fjölda vaxa sem örast er gengur til liðs viö hugsjónir verkalýös- hreyfingar, þjóöfrelsis og só- sialisma og sem reynist einnig reiöubúinn til aö leggja nokkuö I sölur til aö gera drauminn aö veruleika. Ég sendi Jóni Rafnssyni minar bestu heillaóskir á þessum tima- mótum I ævi hans og þakka hon- um langa vináttu og ánægjulegt samstarf. Jafnframt skulu hon- april n.k. Hefur kaffistof- an veriö opin frá 16 til 22, og veitingar þdtt þar I dýrara lagi. Nú er ætlunin aö hafa kaffi- stofuna opna allan daginn og koma þar á sjálfsafgreiöslu. Verður þá hægt aö fá þar niorgunkaffi og siöan ýmsa smárétti. Sagöi Þóra, að i nágrenni Kjarvalsstaða væru ýmsar stofnanir og mætti búast viö aö starfsfólk þeirra, og og aðrir Ibúar hverfisins, myndu þiggja aö komaá Kjarvalsstaöi i kaffitimum. Þá sagöi hún að og opinberum stofnunum i Reykjavik. I barnatíma sjón- varpsins veröur sýnd norsk kvik- mynd I ævintýraformi um um- feröarreglurnar, og einnig veröur þar rætt við börn um þetta mál. I dagblöðum og útvarpi munu birt- ast auglýsingar og hugleiöingar um færöar þakkir fyrir allt hans mikla og gifturika framlag i þágu alþýöustéttanna á Islandi. 011 óskum viö þess aö hafa hann enn 1 mörg ár á meöal okkar glaöan og reifan á friösælu og mildu ævi- kvöldi. Guömundur Vigfússon • Gamli vinur, lærifaðir, land- ráöamaöur og samherji. Fyrir 30 árum sá ég orðabók Sigfúsar Blöndals i hillum Máls og menningar. Ég keypti bókina strax, enda haföi hún verið ófáan- leg um árabil. Þegar ég opnaöi hana, blasti viö mér þessi til- einkun: „Til hins alkunna land- ráöamanns Jóns Rafnssonar i minningu um þann volduga land- ráöaleiöangur til tsafjaröar sumariö 1942 meö aödáun frá S.T.”, sem reyndist vera Sig- uröur Thoroddsen, sem þá var i framboöi fyrir Sósialistaflokkinn á Isafiröi. Þú neyddist um þessar mundir til aö selja vandaö og hugleikiö bókasafn þitt, en þó gladdi þaö þig, aö þessi bók skyldi af tilviljun ienda hjá mér. Ég haföi aö visu uppgötvaö það þó nokkru áöur, hvlllkur gæfumaöur ég var að vera samtimamaður þinn, en eftir þetta urðu kynni okkar fljótlega aö þeirri órofa vináttu, sem hefur haldist siöan. Þú mátt engan veginn skilja orö min svo, aö ég ætli aö fara aö ætlunin væri aö nýta garöinn aö sumarlagi, og gæti fólk þá drukkiö kaffiö úti þegar vel viöraöi. Viö viljum laöafólk aö húsinu og hafa opiö allan daginn, — sagöi Þóra. — Meö breyttu rekstrarfyrirkomulagi ætti líka aö vera hægt aö lækka veröiö á veitingunum. Næsta verkefni hússins er Lista- og menningarhátiö Sam- taka herstöövaandstæöinga, sem hefst 16. mars. um umferðarmál. Um miöjan mars veröa veitt verölaun i ritgeröasamkeppni þeirri, sem Junior Chamber efiidi til meöal unglinga i 9. bekk grunnskóla i Reykjavik um efni tengd umferðarmálum. ih skrifa um þig hólgrein I eftir- mælastil, en mig langar aö þakka þér allar samverustundirnar og heimsóknir þinar, þegar þú hefur kastaö fram stöku I tilefni dags- ins. Þær eru flestar geymdar I möppu, sem ber nafnið Kveö- skapur o.fl. Siöasta stakan er svona: Vandræða ástand er, alþýöan barmar sér. Stjórnin stefnir á sker, Stalin er ekki hér. Þetta nefndiröu þvottabjarna- visu, enda hefuröu aldrei svariö né sárt viö lagt, að svoddan mann þekktiröu ei. Mikil raun held ég það hafi verið þér aö lesa Þjóöviljann á stund- um undanfarin ár, t.d. sumar greinarnar um rússnesku bylt- inguna, þar sem helst var svo aö sjá, aö þetta heföi veriö einhver tiltölulega sauömeinlaus mömmuleikur. Ekki held ég, aö peningapúkum heimsins hafi fundist þaö. 1 þessum heimi sukks, óráösiu, flottræfilsháttar, hræsni, sýndar- mennsku, yfirdrepskapar, lifs- þægindagræðgi og brenglaös verömætamats er þaö sönnust meina bót aö þekkja og hafa þekkt þig og allmarga þlna llka, en „góða fólkiö” sem nýtur ávaxtanna af baráttu þinni og gömlu Kommanna, hefur ekkert vit á aö þakka ykkur baráttuna og fórnfýsina og draga af henni lær- dóma, en lætur narra sig til aö haldaáfram aö kjósa ihaldiö, eins og hverjar aörar sauökindur, sem eru leiddar til slátrunar, jarm- andi meö kindarlegt bros á vör. Meö afmæliskveðju Siguröur Baldursson Nú er þar komið framvindu tímans aö liðin eru áttatiu ár frá þvi aö Jón Rafnsson ieit fyrst ljós heimsins austur á Norðfirði. Sá atburöur hefur liklega ekki þar þótt i frásögur færandi enda eng- um fært aö sjá fyrir þau athyglis- veröu sporsem hinn ungi sveinn átti eftir aö marka á lifsbraut- inni. Einhverju sinnihaustiö 1924 sat ég inni á kaffihúsi i Vestmanna- eyjum ásamt bróöur minum, sem búsettur var á Noröfiröi. Viö ann- aö borö þarna inni sat ungur gjörfúlegur maöur ljóshærður og bauö af sér góöan þokka . Gekk bróöir minn til hans ogræddu þeir saman góða stund. Spurði ég á eftir hvaöa maöur þetta heföi verið og fékk þá aö vita aö hann héti Jón Rafnsson og þaö meö aö þeir þarna eystra heföu hug á að fá hann i framboð til alþingis. Reyndar lágu leiöir okkar Jóns snemma saman. Ég haföi her- bergi nokkur ár á „Bolsastöð- um” i Eyjum hjá þeim Isleifi Högnasyni og konu hans Helgu systur Jóns, en þar var Jón heimagangur. Aratugum saman voru þeir Isleifur og Jón helstu stutta stund þvi félagar hans og vinir voru svo fjandi margir aö „frelsishugsjónin” fór aö taka á sig nýjar myndir I hugskoti yfir- valdanna. Fundarmaöur var Jón meö af- brigðum ogleikinn i þvi aö slá þá eftirminnilega út af laginu sem kölluöu frami fyrir honum. Allmargar bækur hefur Jón samið um dagana bæði i bundnu og óbundnu máli. Held ég mest upp á bók hans„Vor i' verum”, sem nýlega var lesin i útvarpiö. Af þeirri bók haföi hann ritaö annaö bindien handritiö eyöilagst af ófyrirsjáanlegum orsökum. Var þaö mikill skaöi. Ætti aö taka til meöferöar fé- lagsmálastarfsemi Jóns Rafns- sonar væri þaö efni i veigamikla bók. Kæmu þar til störf hans i sjó- mannafélögum, verkalýösfélög- um, góötemplarareglunni ogSibs þar sem hann var einn helsti hvatamaður og stofhandi. En ánægjulegt var aö starfa meö i þeim trausta hópi verkalýðssinna úti i' Eyjum. Margt er þaö reyndar sem upp i hugann kemur þegar við þessum málum er hi-eyft. Einna minnis- stæöast er mér þá er frétt hafði borist um að Bretar hefðu tekiö höndum og flutt úr landi þá Sig- fús, Einar og Sigurð Guömunds- son; þá varö Isleifi að oröi: ,,Nú Framhald á 18. siöu Stefhumörkun Bandalags kvenna í til- efni barnaárs I tilefni af ári barnsins, sam- þykkti aöalfundur Bandalags kvenna i Reykjavik sem haldinn var dagana 25. og 26. febrúar 1979, eftirfarándi stefnumörkun: aö uppeldisleg markmiö skuli vera þau, aö hver einstaklingur verði fær um að standa á eigin fótum, andlega, félagslega sem efnalegar aö allir skuli hafa tækifæri til aö ná þeim þroska, sem hæfni og upplag gerir mögulegt; að á tímum sérfræöinga veröi þaö réttur islenskra barna aö fá góða almenna menntun i grunnskóla, sem grundvöll til þess aö byggja lif sitt á; aö menntun eigi sér rætur I islenskri menningarhefö; aö kennileiti I umhverfi islenskra barna veröi lýöræöi, mannrétt- indi og sú manngildishugsjón, sem tekur miö af kristnu siögæði; aö heimili og fjölskylda njóti verndar og stuönings til þess aö axla þá ábyrgö, sem umönnun og uppeldi nýrra þegna leggur þeim á heröar; aö i menntastofnunum hafi islensk tungaog saga þjóðarinnar óskoraöan sess. Kjarvalsstaðir: Breyttur rekstur kaffistofunnar ih Umferðarvika í Reykjavík

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.