Þjóðviljinn - 06.03.1979, Qupperneq 18

Þjóðviljinn - 06.03.1979, Qupperneq 18
18 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriftjudagur 6. marg 1979. Frá æfingu á Tófuskinninu Tófuskinmd frum- sýnt á fímmtudag Ballett eftir smásögu Guömundar G. Hagalín Á fimmtudagskvöldiö veröur frumsýning I Þjóöleikhósinu á nýjum ballett, byggöum á smá- sögunni TÓFUSKINNIÐ eftir Guömund G. Hagalfn, Þaö er finnski danshöfundurinn Marjo Kuuslela, sem hefur samiö þenn- an ballett sérstaklega fyrir ts- Ienska dansflokkinn en hhn hefur dvaliöhér aö undanförnuogunniö aö sviösetningu ballettsins fyrir tiistilli Norrænu leiklistarnefnd- arinnar. Marjo Kuusela þykir einn merkasti danshöfundur Noröur- landa um þessar mundir. HUn var annar stofnenda finnska dans- flokksins RAATIKKO, sem hing- að kom i fyrravetur og sýndi i Þjóöleikhíisinu, ma. ballettinn SÖLKU VÖLKU, sem Kuusela samdi eftir skáldsögu Halldórs Laxness. Handritiö aö ballettinum TÖFUSKINNIÐ samdi Eino Tuominen, tónlistin ér eftir Stra- vinsky en leikmynd og bUninga gerir Sigurjón Jóhannsson. Tófii- skinniö fjallar um ást og ágirnd, helstu persónur eru Árni bóndi, sem örn Guömundsson dansar, tófan, dönsuö af Asdisi MagnUs- dóttur,og Gróa, kona Arna, sem þær Helga Bernhard og Ingibjörg Pálsdóttir dansa til skiptis. I hlut- verkum dætra þeirra hjbna, þorpsbUa ofl. eru félagar Ur ts- lenska dansflokknum, nemendur Ur Listdansskóla ÞjóöleikhUssins og fleiri, alls milli 20 og 30 dans- arar. Meö TÖFUSKINNINU veröur sýndur annar ballett, ekki sföur áhugaveröur. Þaö er ballettinn FAVITAR , sem er saminn og dansaður af Tommi Kitti, einum fremsta s'ol'odansara RAATIKKO-dansflokksins. Kitti hefur unniö ballettinn upp Ur sögu Dostojefskis, Fávitinn, og vann fyrstu verölaun i keppni danshöf- unda, sem Samband finnskra list- dansara efndi til. Tónlistin i FA- VITUM er eftir Tsjaikovskí, Bach, Villa Lobos, Prokofiev ofl. Astæða er til aö benda fólki á, aö aðeins eru fyrirhugaöar tvær sýningar á þessum ballettum i ÞjööleikhUsinu, þar eö finnski gestadansarinn er bundinn í starfi yh-a. Miðasala er þegar hafin. Hiö íslenska kennarafélag Launa- þakid burt Fundur Hins Islenska kennara- félags sem haldinn var i Giæsibæ 26. feb. sl. samþykkti eftirfarandi ályktun I kjaramálum: ,,I fyrsta lagi lýsir fundurinn yfir megnri óánægju meö afstööu stjórnvalda til launaþaksins, vitir óhæfilegandráttá afgreiöslu þess máls og gerir þá kröfu aö launa- þakiö veröi numiö brott þegar i staö. 1 ööru lagi gagnrýnir fundurinn þáaöför aökaupmættilauna, sem felst i frumvarpi forsætisráö- herra um efnahagsmál og m.a. birtist I þvl aö sú skeröing sem oröin er vegna launaþaksins haldist óbreytt og hluti veröbóta- hækkana á árinu 1979 veröi frystur I 9 mánuði. Einnig mót- mælir fundurinn þvi kjara- skeröingarákvæöi sem felst i þvi aö lækka visitölu viöskiptakjara virki þannig aö veröbðtavisitala á iaun lækki. Fundurinn styöur þá viöleitni sem fcram kemur i frumvarpinu til aö draga Ur veröbólgu m.a. meö auknu aöhaldi i fjármálum og fjárfestingarmálum. Hins vegar varar fundurinn viö handa- hófskenndum niðurskurði á nauösynlegum útgjöldum til alþýóubandaiagiö Alþýðubandalagið Akranesi Góugleöinni er frestaö. Nánar auglýst siöar. Abl. Akranesi. Alþýðubandalagið i Kópavogi BÆJARMÁLARÁÐ Fundur veröur haldinn miðvikudaginn 7. mars I Þinghól kl. 20,30. Stjórn Bæjarmálaráðs. Árshátið Alþýðubandalagsins i Borgarnesi og nærsveitum veröur haldin á Hótel Borgarnesi laugardaginn 10-mars. Húsiö opnað kl. 19. Boröhald hefst kl. 20. Ræöa: Jónas Árnason. Skemmtiatriði og dans. Verö miöa kr. 5500. Miöar fást hjá eftirtöldum til miövikudags- kvölds7. mars: Baldri Jónssyni (s. 7534),Gréteri Siguröarsyni, Pálinu Hjartardóttur og Þorsteini Benjaminssyni (s. 7465). Alþýðubandalagið i Reykjavík. Viðtalstimar borgarfulltrúa. Fastur viötalstimi borgarfulltrúa Alþýöubandalagsins I Reykjavik veröur framvegis kl. 10.30-12 á þriöjudögum aö Grettisgötu 3. Þeir sem óska eftir viötölum viö borgarfulltrúa á öörum timum hafi vinsamleg- ast samband viö skrifstofu ABR i slma 17500. Opiö 10-17 mánudaga tii föstudaga. Góugleði H-listans á Seltjarnarnesi Góugleöi H-listans veröur I Félagsheimilinu Seltjarnarnesi þann ni- unda mars kl. 20. Félagsvist, dans og góögerðir. Hringið i sima 18986, 25656 eöa 13981 og miöi kemur um hæl. Nefndin mennta-, menningar-, féiags- og heilbrigöismála. Meö tilliti til væntanlegs úrskuröar kjaradóms ályktar fundurinn: Veröi kjaradómur eöa rikisstjórn ekki viö kröfum BHM, skorar fundurinn á rikisstarfs- menn aö leggja niöur vinnu strax og launamálaráö fer þess á leit, en að öörum kosti grlpi HÍK til eigin ráða.” Fóstureyðingar Framhald af bls. 1 falli ein grein laganna þe. aö ekki veröi lengur heimilt aö fram- kvæma fóstureyöingu af félags- legum ástæöum. Flutningsmaöur segir ma. i greinargerö aö félagslegum vandamálum eigi aö mæta meö félagslegum ráöstöfunum en ekki meö þvl aö tortima mannlegu llfi. Þá segir aö flutningsmaöur hafi á sinum tima flutt breytingartil- lögu viö gildandi lög um fóstur- eyöingar sem ekki náöi fram aö ganga en nú flytji hann tillöguna aftur I von um aö þessi breyting veröi samþykkt I ljósi reynslunn- ar. Þá segir aö frumvarpiö varöi afstööu til fóstureyöinga i grund- vallaratriöum og aö lokum aö fóstureyöing eigi ekki aö koma til greina nema llf móöur sé I fyrir- sjáanlegri hættu eöa telja megi auösætt aö barniö veröi svo van- gefiö aö ekki veröi komist hjá aö grlpa til örþrifaráöa, eöa kona hafi veriö þunguö „af refsiveröu atferli”. sgt Jón Rafnsson Framhald af bls 8. er oröin skömm aö þvi aö ganga laus”. Væri nú ekki þrátt fyrir allt rétt af Jóni aö velta þvi fyrir sér á efri árum hvort ekki hafi öll þessi verkalýösbarátta veriö unnin fyr- ir gýg þvi nú hafa fræöimenn ihaldsins fundiö þaö út af miklum lærdómi aö gróöi athafnamanna sé af engum tekinn. Veröur þvi ekki öðruvísi litið á en aö hann „kvikni” eins og sagt var hér áöur aö lúsin geröi á förufólki eða vanhirtum börnum. Að öllu gamni slepptu má segja að út af fyrir sig sé ekkert þrek- virki aö ná háum aldri, en að ná háum aldri án þess aö hafa nokk- urntíma brugðist þvl besta sem með manni býr, eins og dagsins afmælisbarn hefur gert, sllks eru fá dæmi. Vonandi er aö hamingjan veröi Jóni innan handar meö góða heilsu og sömu léttu lundina þar til yfir lýkur. Siguröur Guttormsson íþróttir Framhald af 15. siðu. Svlþjóö nú um heigina. Hann lyfti 330 kg i hnébeygju, siöan 185 kg i bekkpressu og loks 310 kg i rétt- stööulyftu. Samtals er þetta 825 kg, og nýtt glæsilegt íslandsmet. Annar Vestmannaeyingur, Gunnar Steingrimsson, keppti einnig á mótinu og setti persónu- legt met, en honum tókst þó ekki aö veröa meöal þeirra fremstu, enda ungur aö árum. ilíWöfiUIKHÚSWI KRUKKUBORG I dag kl. 17 20. sýning laugardag kl. 15 SONUR SKÓARANS OG DÓTTIR BAKARANS miövikudag kl. 20 LISTDANSSÝNING — íslenski dansflokkurinn — gestur Tommi Kitti — Frumsýning fimmtudag kl. 20 EF SKYNSEMIN BLUNDAR 7. sýning föstudag kl. 20 A SAMA TIMA AÐ ARI laugardag kl. 20 Litla sviðiö: FRÖKEN MARGRÉT i kvöld kl. 20.30 Uppselt fimmtudag kl. 20.30 HEIMS UM BÓL miövikudag kl. 20 Tvær sýningar eftir Miöasala 13J5 — 20. Simi 1- 12001 LKIKFfilA(í 2i2 22 reykiavikur“ ’ LIFSHASKI miövikudag kl. 20.30 laugardag kl. 20,30 GEGGJAÐA KONAN í PARIS fimmtudag kl. 20,30 sunnudag kl. 20,30 Allra siöasta sinn SKALD-RÓSA föstudag kl. 20,30 Miöasala I Iönó kl. 14 —19 simi 16620 ROMRUSK I Austurbæjarbiói miövikudag kl. 21,30 Miöasala I Austurbæjarblói kl. 16 — 21 slmi 11384. álþýðuleikhúsið NORNIN BABAJAGA Barnaleikrit eftir Jevgeni Schwartz. Þýöing: Ingibjörg Haralds- dóttir. Leikstjórn: Þórunn Siguröar- dóttir. Leikmynd og búningar: Guö- rún Svava Svavarsdóttir. Söngtextar: Asi I Bæ. Tónlist: Eggert Þorleifsson og Ólafur örn Thoroddsen. Frumsýning laugardag kl. 14,30. Uppselt. 2. sýn. sunnudag kl. 14.30. VIÐ BORGUM EKKI VIÐ BORGUM EKKI sunnudag kl. 17. Miðasala i Lindarbæ kl. 17-19 alla daga og klukkutima fyrir sýningar. Simi 21971. Pipulagrtir Nýlagnir, breyting- ar, hitaveituteng- ingar. Sími 36929 (milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin). Maðurinn minn Páll Jóhannsson Skagabraut 26 Akranesi andaöist 27. febrúar á Borgarspitalanum. Jaröarförin fer fram miðvikudaginn 7. mars kl. 14.00 I Akraneskirkju. Kristin Lúövlksdóttir og aöstandendur. \mmmmm^mmmmmammm^mma^mmmmá jpmmmmmmmmmmmmmmm^mmmmmmmmmm Faöir okkar Marinó Breiðfjörð Valdimarsson Grettisgötu 49, lést á Landakotsspitala laugardaginn 3. mars. Börnin

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.