Þjóðviljinn - 10.03.1979, Qupperneq 9

Þjóðviljinn - 10.03.1979, Qupperneq 9
Laugardagur 10. mars 1979. ÞJóÐVILJINN — SÍÐA 9 Þaft þarf mikinn áhuga til að koma upp óperusýningu: Myndin er tekin i Háskólabiói á efingu á dögunum — um mibnætti. (Ljósm.Leifur). íslenska óperan: nt •m Bókakynning í dag, laugardag, kl. 16:00 Sendikennararnir ROS MARI ROSENBERG og LENNART ABERG kynna bækur frá Finnlandi og Sviþjóð út- komnar 1978. Kynningin er á vegum bóka- safns Norræna hússins. Verið velkomin NORRÆNA HÚSIO Styrktarfélag vangefinna Aðalfundur félagsins verður haldinn laugardaginn 17. mars nk. i Bjarkarási við Stjörnugróf og hefst hann kl. 14. Fnimsýnmg á PagBacci a morgun A sunnud. kl. 19.15 veröur frum- sýning á óperunni Paghacci eftir Leoncavallo i Háskóiablói i Reykjavik. Þaö er hin nýstofnaöa tsienska ópera sem gengst fyrir þessari sýningu og taka um 100 manns þátt I henni. A blaba- mannafundi á mánudag skýröu þau Garöar Cortes hljómsveitar- stjóri, Gunnlaugur Snævarr framkvæmdastjóri og Ólöf Harö- ardóttir, sem syngur eitt af aöal- hlutverkunum, frá sýningunni. Æfingar á Pagliacci hófust i haust er leiö en frumsýning hefur tafist þar til nú vegna þess aö flytjendur stunda aöra vinnu og veröa aö æfa i fritima. Óperan Pagliacci byggir á sannrisöguogá aö gerastá Italiu milli 1865 og 1870. Leoncavallo samdi bæði textann og tónlistina og er þetta eina óperan sem lifir eftir hann. HUn segir frá leikhópi sem er á ferðalagi og eru i honum Pagliacci, Nedda kona hans, kry pplingur og Peppe. Þau koma i þorp nokkurt til aö setja upp sýningu en þar á Nedda sér elsk- huga úr sveitinni, og auk þess grunar Pagliacci krypplinginn um aö elska hana. 1 miöri leik- sýningu gerist harmleikurinn. Hún leysist upp og endar á morði. Sungiö er á itölsku en til að auö- velda skilning flytur Pétur Ein- arsson leikari íslenskan skýring- artexta á undan sýningu og i henni miöri. Helstu hlutverk eru í höndum Elinar Sigurvinsdóttur og Ólafar K. Haröardóttur sem syngja hlut- verk Neddu til skiptis, Magnús Jónsson syngur (Pagliacci), Hákon Oddgeirssonsyngur Silvio, Halldór Vilhelmsson syngur Tonio og Friöbjörn G. Jónsson syngur hlutverk Peppe. Stjórn- andi er Garðar Cortes, leikstjóri er Þuriöur Pálsdóttir og henni til aöstoöar Ingibjörg Björnsdóttir ballettdansari. ótalinn er þá fjöldi fólks sem hefur lagt hönd á plóginn og þiggur fæst laun fyrir. Uppfærsla sem þessi er dýr og mest fyrir þá sök hve óhentugt húsnæöi hefur fengist. en sem kunnugt er veröur sýnt i Háskóla- biói.Æfingar hafa fariö fram vlös vegarum bæinns.s.I Söngskólan- um i Reykjavík, Arbæjarskóla og æfing hljómsveitar I Fossvogs- skóla. Undanfariö hefur veriö æft i Háskólabiói um helgar og eftir blósýningar á virkum dögum. Sviösmynd er eftir Jón Þórisson. Það er kór Söngskólans sem syngur með en i honum eru 34 menn og konur. Sinfónluhljóm- sveit Reykjavikur leikur meö ásamt allmörgum hljóöfæraleik- urum úr Sinfóniuhljómsveit Is- lands. Hijómsveitin veröur á gólf- inu fyrir framan sviðiö. Onnur sýning er á þriöjudag kl. 19.15 og gilda aögöngumiöar á sunnudag aö þeirri sýningu. kl. 19.15 Miðinn kostar 4000 krónur en miöasala fer fram i Söngskól- anum aö Hverfisgötu 45 frá 1—5. Miðapantanir I sima 21942. —GFr Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreytingar. önnur mál. Stjórnin. leið til orkusparnaðar Nákvæm hitastilling Nobis ofnanna, tryggir að jafn hiti fæst í öllum her- bergjum. Nobs ofnarnir eru sérstaklega útbúnir fyrir nákvæma hitalækkunarstýr- ingu (Sonekontrole) sem sparar allt að 15% í rafmagnskostnað og meira á vinnu- stað. Nákvæm hitastýring eykur þægindi. Nobe ofnarnir, norsk gæðavara á hag- stæðu verði. Leitið upplýsinga hjá fagmönnum. Snúið ykkur til rafverktakans á staðnum. Söluumboð nboð ffff

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.