Þjóðviljinn - 17.03.1979, Side 17
Laugardagur 17. mars 1979 ÞJóÐVILJINN — SIÐA 17
Ekki \id hæfi barna
Laugardagsmynd
Sjónvarpsins að þessu
sinni er ekki við hæfi
barna. Hún heitir Gler-
húsið (The Glass
House), bandarisk sjón-
varpsmynd frá 1972.
Myndin er byggö á sögu eftir
Truman Capoteog Wyatt Cooper,
og segir frá valdabaráttu og spill-
ingu meðal fanga i bandarisku
fangelsi. Leikstjóri er Tom Gries
og aðalhlutverkin eru leikin af
Alan Alda, Vic Morrow, Clu
Gulager og Dean Jagger. Sá sið-
astnefndi er orðinn daglegur
gestur á skjánum hjá okkur, þvi
að hann lék lika i föstudagsmynd-
inni, Feigðarboöanum.
Glerhúsið veröur sýnt kl. 22.U0.
Þýðandi er óskar Ingimarsson.
ih
Alan Alda i hlutverki sinu i Glerhúsinu.
Guðrún Guðlaugsdöttir ræðir við Arna Björnsson lækni um
fegrunaraðgerðir.
Hvaö er fegurd?
Annað kvöid kl. 20.20 er á dag-
skrá sjónvarps þátturinn Spegill,
spegill..., sem Guðrún Guðlaugs-
dóttir annast.
t þættinum verður fjallað um
þá áráttu mannfólksins að fegra
sig með ýmsu móti. Rætt verður
við Arna Björnsson lækni um
fegrunaraðgerðir og Þórð Eydal
Magnússon um tannréttingar.
Einnig verður fariðá hárgreiðslu-
og snyrtistofur og rætt við f jölda
fólks.
Leitast verður við að svara
spurningunni: Hvað er fegurð?
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.10 Leikfimi
7.20 Bæn
7.25 Ljósaskipti: Tónlistar-
þáttur i umsjá Guömundar
Jónssonar pianóleikara.
(endurtekinn frá sunnu-
dagsmorgni).
8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15
Veðurfr. Forustugr.dagbl.
(útdr.) Dagskrá.
8.35 Morgunþulur kynnir
ýmis lög að eigin vali.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar.
9.20 Leikfimi
9.30 Óskalög sjúklinga:
Kristin Sveinbjörnsdóttir'
kynnir (10.00 Fréttir. 10.10
Veðurfregnir).
11.20 Þetta erum við að gera.
Valgeröur Jónsdóttir aö-
stoðar hóp barna úr
Varmárskóla við aö gera
dagskrá.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veöurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 l vikulokin Edda
Andrésdóttir og Arni John-
sen kynna þáttinn. Stjórn-
andi: Guðjón Arngrimsson.
15.30 Tónleikar
15.40 islenskt mál: Guðrún
Kvaran cand. mag. fiytur
þáttinn.
16.00 Fréttir.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Vinsælustu popplögin
Vignir Sveinsson kynnir.
17.00 Söngleikir i Lundúnum
Arni Blandon kynnir söng-
leikinn „Privates on
Parade” eftir Peter Nic-
hols.
17.45 Söngvar i léttum dúr.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki Til-
kynningar.
19.35 „Góði dátinn Svejk"
Saga eftir Jaroslav Hasek i
þýöingu Karls Isfelds. Gisli
Halldórsson leikari les (5).
20.00 HIjómplöturabb Þor-
steinn Hannesson kynnir
sönglög og söngvara.
20.45 Llfsmynstur Þáttur meö
blönduöu efni I umsjá Þór-
unnar Gestsdóttur.
21.20 Kvöldljóö Tónlistarþátt-
ur i umsjá Helga Pétursson-
ar og Asgeirs Tómasson.ar
22.05 Kvöldsagan: „Heimur á
viö hálft kálfskinn” eftir
Jón IIelgason Sveinn Skorri
Höskuldsson prófessor les
(5).
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Lestur PassKisálms (30).
22.50 Danslög (23.50 Fréttir).
01.00 Dagskrárlok
16.30 lþróttir Umsjónarmaður
Bjarni Felixson.
18.25 Sumarvinna, Finnsk
mynd i þremur þáttum um
tólf ára dreng, sem fær
sumarvinnu I fyrsta sinn.
Fyrsti þáttur. Þýðandi
Trausti Júliusson.
(Nordvision — Finnska
sjónvarpið)
18.55 Enska knattspyrnan
Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Björgvin Halldórsson
Asta R. Jóhannesdóttir rif j-
ar upp söngferil Björgvins
og hann syngur nokkur lög,
gömulog ný. Stjórn upptöku
Egill Eðvarðsson.
21.15 Allt er fertugum fært
Breskur gamanmynda-
flokkur. Annar þáttur
Þýðandi Ragna Ragnars.
21.40 Skonrok(k) Þorgeir
Astvaldsson kynnir ný
dægurlög.
22.10 Glerhúsið (The Glass
House) Bandarisk
sjónvarpskvikmynd frá ár-
inu 1972, byggð á sögu eftir
Truman Capote og Wyatt
Cooper. Leikstjóri Tom
Gries. Aðalhlutverk Alan
Alda, Vic Morrow, Clu
Gulager og Dean Jagger.
Myndir lýsir valdabaráttu
og spillingu meðal fanga i
bandarisku fangelsi. Mynd-
in er ekki við hæfi barna.
Þýðandi Öskar Ingimars-
Eins og menn vita hafa alltaf ver-
ið til ákveðnar feguröarimyndir á
hverjum tima. En allt er afstætt,
einsog Einstein sagði, og ekki vist
að okkur þyki það fallegt nú og
hér sem á öðrum tima eða á öðr-
um stað þótti hámark mannlegr-
ar fegurðar.
Þátturinn er klukkutima lang-
ur. ih
útvarp
Þeir þegja
sem fastast
Sunnudaginn 18. mars kl. 19.25
veröur fluttur 6.og siöasti þáttur
af framhaldsleikritinu „Svörtum
markaði” eftir Gunnar Gunnars-
son og Þráin Bertelsson. Nefnist
hann „Þeir þegja sem fastast....”.
t stærstu hlutverkum eru Erling-
ur Gíslason, Sigurður Skúlason og
Kristin ólafsdóttir. Leikstjóri er
Þráinn Bertelsson.
1 5. þætti gerðist þetta helst:
Haraldur Magnússon, bróðir
Hákonar þess, er hvarf á striös-
árunum, fremur sjálfsmorð að
þvi er talið er, en margt er þó
grunsamlegt i þvi sambandi.
Beinagrind finnst I Þingvallasveit
og þaö vitnast, að Eirikur Þórar-
insson, einn af aðstandendum
Kvöldblaösins, á þar sumar-
bústað.
Veiðimenn
og dýr
Mánudaginn 19. mars kl. 17.20
verður fluttur 3. þáttur fram-
haldsleikritsins „Með hetjum og
forynjum i himinhvolfinu” eftir
Maj Samzelius. Þýðinguna gerði
Asthildur Egilsson, en leikstjóri
er Brynja Benediktsdóttir. 1 stór-
um hlutverkum eru auk Bessa
Bjarnasonar þau Þórunn Sigurð-
ardóttir, Harald G. Haralds og
Sigriður Eyþórsdóttir.
1 þessum þætti segir frá veiöi-
manninúm Orion, sem er hinn
mesti kappi, en harður og tillits-
laus. Við kynnumst llka stóru
birnunni, Kallisto, sem er ekki öll
þar sem hún er séö,og héranum
Lepusi, sem er góður vinur henn-
ar.
PÉTUR OG VÉLMENNIÐ Eftir Kjartan Arnórsson
Umsjón: Helgi Olafsson
Lone
Pine ’79
Eftir u.þ.b. viku hefst i
smábænum Lone Pine i Kali-
forniu hið árlega opna mót
sem ár eftir ár dregur að sér
sterkustu skákmenn heims-
ins. Ætla má að mótið i ár
verði engin undantekning
hvað það varöar þvi meðal
þeirra sem hafa boðað komu
sina er sjálfur Viktor Korts-
noj. Einnig hefur heyrst aö
heimsmeistarinn Karpov
hyggi á þátttöku en það hefur
ekki fengist staðfest. Astæð-
urnar eru tvennar. Hann tek-
ur ekki þátt i mótum sem
tefld eru eftir svissneska
kerfinu og þátttaka Kortsnoj
ætti að vera hin ástæðan.
Berit Larsen veröur meö, en
eins og kunnugt er þá vann
hann mótið i fyrra. Verðlaun
eru geysihá. 1. verðlaun
15000 dollarar, en Louis
Statham sá er heldur mótið
hefur þann skemmtilega sið
að hækka verðlaunasumm-
una ár hvert. Siðast voru 1.
verðlaun 12 þús. dalir. Karl
þessi er eins og gefur að
skilja moldrikur en hann var
svo „heppinn” að finna upp
tæknififf nokkurt sem þykir
ómissandi i lækningum. Af-
raksturinn hefur hann m.a.
notað til að f járfesta i' vatns-
veitu Los Angeles borgar en I
henni er hann stærsti hluta-
fjáreigandi. Sá ljóður þykir á
ráði karlsins að hann er tek-
inn að reskjast nokkuð og
hefur um nokkur undanfarin
ár verið haldinn illkynjuöum
sjúkdómi sem engin bót hef-
ur fundistá. Lone Pine er ör-
smátt þorp, svona á stærð
við Hveragerði og hafa
þorpsbúar atvinnu sina af
allskyns þjónustustarfsemi.
Héðan frá tslandi fara þrir
skákmenn, Guðmundur Sig-
urjónsson, Margeir Péturs-
son og sá er þessar linur
skrifar. Skák þáttarins er
eðlilega frá siðasta Lone
Pine-móti. Þar eigast við
tveir góðkunningjar Islend-
inga, finninn Heikki Wester-
inen og séra Lombardy. Það
er klerkurinn sem fer með
glæsilegan sigur frá boröi:
Hvitt: Lombardy
Svart: Westerinen
Kóngsindversk-vörn
1. c4-Rf6
2. Rc3-g6
3. e4-d6
4. d4-Bg7
5. Í4-0—0
6. Rf3-c5
7. d5-e6
8. dxe6-Bxe6
9. Bd3-Rc6
10. f 5-Bd7
11. 0-0-Rb4
12. Bbl-Bc6
13. a3-Ra6
14. Bg5-Rc7
15. Dd2-Dd7
16. Bc2-b5
17. Hadl-Rfe8
18. Bh6!-bxc4
19. Bxg7-Kxg;
20. e 5! -d5
21. f6+-Kg8
22. h3-d4
23. Re4-Re6
24. Dh6-Bxe4
25. Bxe4-Hb8
26. Rh4!-d3
27. Rf5!-Kh8
28. Hf4!
— Westerinen gafst upp.
Hann á engá vörn gegn
hótuninni 29. Hh4. Lombardy
fékk fegurðarverðlaun um-
ferðarinnar fyrir þessa skák.
/
Auglýsið í
Þjóðviljanuin
- Sími 81333