Þjóðviljinn - 24.03.1979, Page 8

Þjóðviljinn - 24.03.1979, Page 8
8 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 24. mars 1979 Umsjón: Guðrún Ögmundsdóttir Hildur Jónsdóttir Hjördís Hjartardóttir Kristín Ástgeirsdóttir Sólrún Gísladóttir Næg og góð dagvistar- heimili fyrir öll börn Ársfjórð- ungs- funaur Arsfjóröungsfundur Rauö- sokkahreyfingarinnar verö- ur haldinn i' Sokkholti sunnu- daginn 25. mars kl. 14:00. A fundinum munu þeir hópar sem starfaö hafa i vetur skila skýrslum og rætt veröur um starfiö fram- undan. Fjölmenniö. Miöstöö Rauösokkahreyfinga rinnar Orðsending Ja&iréttissiöan var beöin aö koma á framfæri hvatn- ingu til þeirra, sem eru meö undirskriftalista um aöskila þeim inn jafnóöum og þeir fyllast, tíl aöhægtséaö hefja talningu. Listunum má skila i Sokkholt á fimmtudögum milli 17.30 — 18.30 eöa til ein- hvers i samstarfshópnum. I Sokkholti er jafnframt hægt aö nálgast fleiri undirskrift- arlista, merki og dreifirit. I janúar sl. hófct samstarf ýmissa féiaga og hreyfinga um dagvistarmái i þeim tilgangi aö gefa kröfunni um næg og góö dagvistarheimili aukinn slag- kraft. Markmiöiö meö þessu samstarfi er aö knýja á um úr- bætur i þessu brýna hagsmuna- máli. Þessir aöilar hafa oröiö sammála um aö standa fyrir tvenns konar aögeröum undir kjöroröinu NÆG OG GÓD DAGVISTARHEIMILI FYRIR ÖLL BÖRN. A alþjóölegum baráttudegi kvenna þann 8. mars, hófst undirskriftasöfnun til stuðnings fyrrnefndu kjöroröi. Undir- skriftasöfnunin mun standa I ca. . 2 mánuöi og er ætlunin aö safna 15-20 þúsund undirskriftum á þessum tima. Fylgst veröur náiö meö hvernig undirskrifta- söfnunin gengur og sendar ; veröa út fréttír af gangi hennar jafnóöum. Þegar eru komnir út rúmlega 800 undirskriftarlistar ogfara þeiraö berastsem fýrst til samstarfshópsins, þannig aö hægt veröi aö byrja talningu. Þegar söfnuninni er lokiö, veröur f jölmennt á fund borgaS^ yfirvalda og undirskriftirnar af- - hentar. Hægt er aö hafa samband viö samstarfshópinn i Sokkholti á fimmtudögum milli 17.30 — 18.30 á meöan á undirskrifta- söfnuninni stendur. 1 dreifibréfi samstarfshópsins segir meöal annars ...1. des. sl. voru 8166 börn i Reykjavik á aldrinum 0-5 ára, en á sama tima aöeins 866 dag- heimilispláss. ...að börn á aldrinum 6-12 ára voru alls 9696, en aðeins 108 pláss á skóladagheimilum. ...aö leikskólaplássvoru 1710, en leikskðlapláss eru ekki nein lausn fyrir foreldra sem vinna fullan vinnudag. ...aö á biölista hjá dagvistun Reykjavfkurborgar um dag- heimilispláss eru nú 280 börn, um leikskólapláss 1337 börn. ...að aöeins einstæöir foreldrar og námsmenn geta skráö sig á biölista um dagheimilispláss. ... að um 600 börn eru i gæslu hjá dagmömmum sem hafa leyfi, en enginn ætlar sér þá dul aö giska á f jölda barna I gæslu þar fyrir utan. ...á dagvistarheimilum eru oft of mörg börntil þess aö hægt sé aö veita hverju barni þá umönnun sem þarf. Fóstrum er ekki ætlaður neinn tími til aö undirbúa daginn, hvorki til aö semja starfsáætlun, undirbúa verkefni né þvi um llkt. Aö margra mati eru 9-10 klst. á dag allt of langur tlmi fyrir börn aö dveljast á dagheimili, a.m.k. miöaö viö aöstæöir í dag. ...er ekki timabært að stytta vinnudag bæöi foreldra og barna. ...i nýsamþykktri fjárhags- áætlun borgarstjórnar Reykjavlkur kemur fram aö framlag borgarinnar til nýbyggingar dagvistarstofiiana hækkar um 16% fr'á fyrra ári. nsg og góó dagvistarheimili fyriröll börn J Til almenns rekstrar dagvistar- stofnana er um 30% hækkun aö ræöa og til leikfangakaupa 0% hækkun. ...við vitum öll hvaö þessar hækkanir þýöa 1 okkar verö- bólguþjóöfélagi, þegar rlkis- stjórnin „ætlar að reyna” aö koma veröbólgunni niöur I 30% á árinu. ...fjölgun dagheimilisplássa er áætluð 34 pláss á árinu, en fjölgun skóladagheimilisplássa 20. ...ekki er gert ráö fyrir fjölgun starfsfólks á deildum. Auk undirskriftarsöfnunar- innar stendur samstarfshópur- inn fyrir kröfugöngu I dag 24. mars (sjá auglýsingu annars staöar á siöunni). Hvetjum viö alla sem vettlingi geta valdiö til aö taka þátt i göngunni svo aögeröirnar geti oröiö sem kröftugastar. En viö veröum aö gera okkur ljóst aö þessar aögeröir munu ekki leysa dagvistarvanda- málin. Aætluö fjölgun dag- Framhaid á blaösföu 18. Myndin er ensk en þýdd og staðfærð eftir að les- andi Jafnréttissiðu las innblásna viðtalsgrein ÁI i sunnudagsþjóðviljanum 11. mars s.l. (SA) Mætum öll í kröfu gönguna í dag o o o Mæting verdur á Hlemmi kl. 13.30 Gangan fer af stað kl. 14.00. Gengið verður niður Laugaveg. Að lokinni göngu verður útidagskrá á Lækjartorgi. Þar verður: — eitthvað skemmtilegt fyrir börnin — stutt ávarp — fjöldasöngur — sönghópurinn Kjarabót — sönghópár og margt fleira. Kröfurnar i göngunni verda þessar: - Fleiri dagvistarheimili i öll hverfi. - Fleiri strax. skóladagheimili -Gegn niðurskurði borgar- yfirvalda á framlögum til dagvistarmála. - Bætt kjör og vinnuaðstaða fyrir fóstrur. -Færri börn á hverja deild. • Betri námsaðstöðu fyrir fóstrur - Betri aðstöðu á gæslu- völlum - Jafnréttisuppeldi

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.