Þjóðviljinn - 24.03.1979, Síða 9
Laugardagur 24. mars 1979 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 9
Erling GarOar Jónasson, raf-
veitustjóri
ViO spurOum Erling fyrst hvort
þaO væri nú liöin tiö aO Austfirö-
ingar fengju raforku frá dfsel-
stöövum.
— Já, aö mestu leyti, þaö er
hreint óverulegt magn sem nú-
oröiö er framleitt meö dfselvél-
um. Austurlinan var tengd 9. des.
sl. og eftir þaö höfum viö fengiö
grunnorkuna frá henni, þ.e.
Byggöalfnunni, en eins og allir
vita tengist Austurlinan Byggöa •-
linunni og að auki kemur Kröflu-
virkjun inni dæmiö. Þessa rúma
tvo mánuöi, sem liðnir eru siöan
viö fengum rafmagn frá Austur-
llnu hefur hún flutt okkur 20 GWH
stundir, og til gamans má geta
þess, aö þetta er svipað orku-
magn og framleitt var hér á
Austurlandi allt árið 1966 þegar
hvaö mest gekk hér á I sildinni.
En af þvl aö þú spurðir um dlsel-
orku þá hefur uml,l6% af rafork-
unni verið framleitt meö diselvél-
um þessa rúma tvo mánuöi meö-
an álagið var hvaö allra mest i
loðnubræðslunni.
Fyrir þá raforku, sem Austur-
linan hefur flutt okkur höfum viö
greitt 75 miljónir kr. Ef þessi
sama orka heföi verið framleidd
meö diselvélum heföi olian sem
til þess heföi farið kostaö 480
milj. kr. á aöeins rúmum 2 mán-
uðum, og aö sjálfsögöu heföi verið
ýmis annar kostnaöur viö aö
keyra díselvélarnar.
— Kemur þetta til meö aö lækka
raforkuverð á Austurlandi veru-
lega?
— Ekki nú þegar, en aö sjálf-
sögöu þegar fram I sækir. Fjár-
hagsstaöa okkar er meö þeim
hætti eftir langvarandi erfiöleika
i raforkumálum, aö viö getum
ekki lækkað raforkuveröiö strax.
— Og nú deila menn hart um
þaö hvernig sjá á Austfirðingum
fyrir raforku á komandi árum.
— Þaö er rétt aö yfir standa
haröar deilur um þetta mál. A
siöustu 10 árum hefur raforku-
notkun á Austurlandi fjórfaldast,
fariö úr 18 GWHI 72 GWH á ári og
orkusalan hefur hækkaö úr 44
milj. kr. I 716 milj. kr. á ári á
þessu timabili. Og orkuþörfin
nemur ekki staðar, hún heldur á-
fram aö vaxa á næstu árum.
Byggöalínan, sem viö fáum raf-
magn frá, flytur 17 mgw. sem
stendur en gæti flutt 25 mgw. ef
Kröfluvirkjun fer aö framleiöa
eitthvaö. Þetta dugar sem stend-
ur fyrir okkur, meö þeim virkj-
unum, sem við höfum á Austur-
landi, en reiknaö er meö aö orku-
þörfin aukist um 18% milli ára.
Þaö er þvi oröin brýn þörf á þvi aö
taka ákvöröun um framtiöar-
orkuveitu okkar Austfiröinga, og
þar um stendur deilan nú.
— Viö Austfiröingar höldum þvl
fram, aö hagkvæmasta lausnin á
þessu máli sé aö hefjast handa á
þessu ári meö Fljótsdalsvirkjun
og væri þá hægt að taka fyrsta á-
fanga hennar, Bessastaðaár-
virkjun, eöa „Bessy” eins og hún
er kölluö af Austfiröingum, I
notkun 1983. Aörir halda þvi aftur
á móti fram, aö hagkvæmara sé
aö leggja linu frá Sigöldu yfir há-
lendiö, hingaö austur. Þetta hafa
menn á Orkustofnun m.a. fullyrt.
Við Austfiröingar teljum þetta
fráleitt og vil ég telja fram þau
rök, sem viö höfum tekiö saman
Austfiröingar um aö Bessý sé
hagkvæmari lausn en hálendis-
lina:
Kostur 1. Bessastaðaá
virkjuð 1983.
Hrauneyjarfoss og Bessý 1.
fullnýtt 1987 án Kröflu. Bessý
seinkar uppsetningu 3. vélar I
Hrauneyjarfossi. 1983 verður aö
vera ljóst hvar næsta virkjun á aö
rlsa á íslandi, sem aö öllum lik-
Austurlínan hefur sparað
um 400 miljónir króna
segir Erling Garðar Jónsson rafveitustjóri á Austurlandi
Undanfarnar vikur hefur staðið yfir harðvítug deila
um orkumál Austurlands, þ.e. hvort f jórðungurinn á að
nota raforku í framtíðinni, sem flutt væri eftir raflínu
frá Sigölduvirkjun, eða hvort ráðast á í Bessastaðaár-
indum veröur Blanda, Jökulsá i
Fljótsda! eöa Þjórsá —• Tungná.
Akvöröun um þessa virkjun
veröur ráöandi um framhalds-
uppbyggingu dreifikerfisins, og
kann þá svo aö fara aö 132 KV llna
Sigalda — Höfn sé annaö hvort of
lítil eöa óþörf.
Þessi kostur felur sem sagt I sér
aö ákvöröun um frekari tengingu
Austurlands viö landskerfiö mót-
ast af ákvöröun um næstu virkj-
un.
Kostur 2.132 kV Suðurlína.
Virkjun Bessý frestaö þar til
orka og afl Hrauneyjarfoss er
fullnýtt.
Ekki er ljóst án sérstakra hag-
kvæmisreikninga hvort kostur 1
eða 2 hefur i för meö sér meiri
fjármagnskostnaö — hér er fyrst
og fremst um aö ræöa mis-
munandi framkvæmdaröö viö
sama heildarkostnaö.
Stofnkosntaöur Bessý og suöur-
llnu viröist vera svipaöur og
raunar spurning hvort llnan er
ekki dýrari, þá sérstaklega ef aö-
eins Hólmalón yröi notaö til aö
byrja meö fyrir Bessý.
Auk þessa verður aö lita á
rekstraröryggi og gæöi orkuaf-
hendingar.
Kostur 3. Hætt við Bessý
1. og 2.
Ef ekki veröur af orkufram-
leiöslu viö Kröflu næstu árin i
verulegum mæli er Hrauneyjar-
foss fullnýttur 1986.
Miöaö viö aö þá komi til virkjun
á stærð viö Blöndu eða Fljótdals-
virkjun þarf ákvöröun aö liggja
fyrir um þá framkvæmd þegar á
þessu ári. Þessi möguleiki er úti-
lokaöur miðað viö á hvaða undir-
búnings- cg hönnunarstigi virkj-
anir þessar eru nú.
Þáö héfur alltaf verið grund-
vallaratriöi Orkumálanefndar aö
Bessý 1 og 2 væru upphafsáfangar
Fljótsdalsvirkjunar.
Okkur hefur jafnframt
veriö ljóst aö Fljótsdalsvirkjun I
t.d. 5 áföngum væri eitthvaö dýr-
ari en virkjun I t.d. þrem, en sá
munur væri hinsvegar ekki afger-
andi.
Um þetta atriöi segja hönn-
unaraöilar: ,,aö munurinn sé aö-
eins 20% og dreifing fjármagns-
kostnaöar vegna áfangaskipt-
ingar gerir þennan mun óveru-
legan ef nokkurn”.
Sé mat okkar I þessu máli dreg-
ið saman er þaö svohljóöandi:
1. Virkjun I Fljótsdal fyrir orku-
þarfir Austurlands er grund-
vallaratriöi, til aö hægt sé aö
nálgast meginmarkmiö um
gæöi og öryggi orkuaf-
hendingar.
2. Virkjun I Fljótsdal er upphafs-
áfangi að 300 Mw áfanga-virkj-
unar sem er nauösynlegt aö
staösett sé utan eldvirkra
svæöa fyrir þjóöarheildina.
3. Virkjun i Fljótsdal eykur á all-
an hátt nýtingu Byggðarllnu-
kerfisins um miklu lengri tima,
en ný virkjun I Þjórsá.
4 Virkjun i Fljótsdal er ásamt
Kröflu grundvallarorkugjafi
fyrir Noröur- og Austurland á
slöara hluta næsta áratugs.
5. Linunni Hryggstekkur-Höfn
þarf aö flýta sem mest,— fram-
kvæmdir ættu aö hefjast á
næsta ári, áfanginn Hrygg-
stekkur — Djúpivogur.
6. Stór aukning er væntanleg á
orkuþörf landshlutans til iönaö-
ar á næstu árum. Hitavæöing
styttist I tima vegna oliuverös-
hækkana. Eftir er 65%
upphitaös húsnæöis á Austur-
landi.
7. Gera þarf tæknilega og fjár-
hagslega áætlun um leiöir aö
þeim markmiöum, aö allri
staöbundinni orkuþörf sé
sinnt af innlendum orkukost-
um, til minnst næstu tiu ára.
—S.dór
virkjun, eða „Bessý" eins og Austfirðingar kalla hana
nú. Það er því vart hægt fyrir blaðamann að fara um
Egilsstaði, án þess að líta við hjá rafveitustjóra Austur-
lands, Erlingi Garðari Jónassyni,og ræða við hann •
N0RÐURLAND
MÁLGAGN SÓSÍALISTA
NOROURLANDS-
KJÖRDÆMI EYSTRA
Sími21875
Eiðsvallagata 1 8
Pósthólf 492
Akureyri
Óvægin skrif um
auðvaldið.
Opin umræða
um sósíalismann
Fréttir af Norð-
urlandi.
Norðurland kemur út
vikulega.
Áskriftargjald inn-
heimtist tvisvar á ári.
Áskriftargjald fyrir
hálft árið er kr. 3500
PISTILL
VIKUNNAR
ÍPRÓTTIR
Talað með
kroppnum
jJ
(<\ I
|
Met, met, met .
• ^
lolianiu'NNon íor\a*lis
r 66 ara i daj;. I i..„
•anði »*r það frjo lala
mt'ð tinstrí sinniiðn
v'te
l )
v Karlalelh^^9«
t firbracði.
Frjósöm kykvendi
‘'iðustu misseri helur yam
all draugur ur kreppunni.
\rmda í
Stunai
vi 1 v —
. Málgagn sósialista i Noröurlandskjördæmi eystra
A Ritnetnd Erlingur Siguröarson. Pall Hlöövesson. Katrin Jonsdottir.
Guörun Aöalsteinsdóttir og Kristm A Ölatsdóttir
Ritstjóri: Oskar Guömundsson (abm ) .
k, ] c .. .. *; ^•*\\\>> Va*inn meðal islensks æsku
W*' andskoli eru þeir *oó lilbreyl- . lýfls. Akurc.rski, umjlimi
ing frá sirópinu , Sjallanunv
Enda sást ckki vin a nokkrum > -.
...---e.-. V4, «,eppunm.
maraþond.ms veriðendur
i-tiHlin r.iknar ut mag'
„.»ssln allaha»i'
X.
,y
Vv^e
,, rciknar u»
rA.
r-\WV ^ ^
k) > ^ Sekúndubroti síðar þandi \
^ kniittur Sijrtrsgcs miiskvai
C\ marki k \
s
llldlllll. * *-
V'", v2%sb«-
4lv.v'"
Mfí EH EEHlEú, f-sla
AF DÓÚUfJUM. SOLI "
3 c .5 S ■c
L
s- :q
c
marki k.A
V,
/'
HfíFÐU EEta
’flH'/ÚEJUe fíF Þ\JI
SIMMI Fl/NN - ,
ÞETTfí EE NOC,U 60TT ^
7 RfíNNSETTfíN ÆÍISSFINN
E,nnl’ing,na6ur
í
.\S \C'V ■ cnV
V,
sn-
J -
'"■k'
'ó
V
^ •> c- r'y
'X
"%•& %
■? < *
S\ V' va'1'"
■ V'*v.-o
sV
vT.<*'!ífY
’rófti rau4i I
d, .i&'
HERINNBURT
-
XV......
XXX x
.ÚRNísv
“*■ " ,% 'V/. 'ij
"V A,
\OVlAvn NORÐUR-
‘-'VMD mmmr lesendur sina i
Kto. KæraNORDURl..........
ó nn>"" sSSS - - „ Nú get ég ekki lcneur oróa-
. , a rik“" cl„r „ . bundist. Mír (innsl lylgia t>cssu
R,kis' Cf t’U,wir 1'“"” V ^ blaói einhver lció.nda oroi. tr
n®, rtVnau f«|i-l>' hciu'- . . W ckki hxgl aólitaá hiö lagra ilif-
' oSbrÆd««u"' XXVSXt'X... Helgt inuogsegjameirafráMÍ
sV°f) M XXVMXXV Olafsson I Þokkabót
Skákþrautin- ^
œ........................................................... n
(Arnw Arntrmviöjón .
Helgi
formaöur
lAnun ---
Hrtlfvlönon , Eldur I K»up-
. . V n.nli. v_____— v
Opin umræða
um sósíalismann
Óbermi
Ég undirritaður óska eftir áskrift að Norðuriandi.
Nafn...
Heimili
Póstnúmer.
Norðurland
Eiðsvallagötu 18
Pósthólf 492
602 Akureyri
Simi 96-21875