Þjóðviljinn - 24.03.1979, Side 10
10 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 24. mars 1979
Laugardagur 24. mars 1979 ÞJÓDVILJINN — SIÐA 11
NYTING FISKSTOFNA — KOLMUNNINN
Umræða um ofnýtingu
fiskstofna er fyrirferða-
mikil. Samfara þeirri
umræðu er stundum.
bent á að til eru vannýtt-
ir fiskstofnar. Það siðar-
nefnda fær ekki umf jöll-
un sem skyldi. Þvargað
er fram og aftur um of-
nýttu stofnana. Lengra
nær umræðan oftast
ekki og að sjálfsögðu
fæst engin niðurstaða.
Margir segja lika að
Fiskiskipaflotinn sé allt
of stór og vilja selja
bróðurpart flotans eða
leggja honum. Þessi
floti er nú einu sinni i
höndum landsmanna og
raunhæfari leið til úr-
bóta er að finna honum
verkefni við hæfi. Kol-
munnann ber oft á góma
þegar um vannýtta fisk-
stofna er rætt. I þessari
grein mun ég f jalla um
þann ágæta fisk og þá
möguleika sem við höf-
um i dag til að veiða
hann.
Veiðiþol 1,5 milj. t
Kolmunninn er flökkufiskur og
feröastótrúlega viöa i ætileit. Út-
breiösla hans spannar N-Atlants-
haf frá Biskajaflóa til Grænlands
og allt til SvalbarBa. Fiskurinn er
smávaxinn, svo sem ámóta og
sild. Hann þykir góBur til matar
þó nýting hans til manneldis sé
enn skammt á veg komin, þvi
miBur. Margar þjóöir keppast nú
viB ýmiss konar vinnslutUraunir
á kolmunna og ljóst er aö nýting
til manneldis mun vaxa mjög
hratt á næstu árum. Nú fer mest
allur kolmunnaafli til bræBslu.
Fæst úr honum mjög gott og
mikiBmjöl en fiskurinn er tiltölu-
lega magur (1-9%) oglýsiúrhon-
um er ekki mikiö. Minnst lýsi er i
honum umogeftirhrygninguená
haustin er hann feitastur. A
sumrin og haustin þegar hann er
best veiöanlegur hér viö land er
fitan 3-8% og gott hráefni til
manneldis. Taliö er aö kolmunn-
inn verBi 10-14 ára gamall og kyn-
þroska liklega 3ja ára. Lang-
stærstu hrygningarstöövarnar
sem vitaö er um eru SV og V frá
Irlandi á svoköUuöum Porcupine-
banka og svo vestur af St. Kildu.
Þar hrygnir hann í mars og april.
Sterkur grunur leikur á aB hann
hrygni einnig SV frátslandi og
jafnvel viöar en á þvi vita vis-
indamenn ekki sönnur enn sem
komiö er. StofnstærB er áætluB
10-12 milj. tonna og árlegt veiöi-
þol a.m.k. 1,5 milj. tn.
Hve mikið er veitt?
Hafrannsóknastofiiun hefur
undir höndum upplýsingar um
árlegt heildaraflamagn kol-
munna i N-Atlantshafi aUt frá ár-
inu 1966.
Sú tafla h'tur þannig út:
Ar. Lestir alls.
1966 20.600
1967 23.000
1968 20.900
1969 31.300
1970 32.900
1971 64.800
1972 34.400
1973 38.000
1974 35.000
1975 95.600
1976 152.900
1977 243.595
1978 ca. 550.000
Fyrstu árin munu Spánverjar
hafa veitt bróBurpart þessa afla
aBallega á Biskajaflóa,árin 1969--
1971 veiBa Sovétmenn 10-31 þús.
lestir á ári. Eins og sjá má er afl-
inn litill og tUtölulega jafn frá ári
til árs allt tU 1975. Um þær
mundir eru menn aö gera sér
ljósa þá staöreynd aB ýmsir fisk-
stofnar fóru þverrandi og jafii-
framt liggja þá fyrir upplýsingar
um þá möguleika sem felast I kol-
munnaveiöunum sökum stæröar
stofnsins. Ariö 1977 var hlutdeild
hinna ýmsu þjóöa i heildaraflan-
um sem hér segir:
Sovétrikin 71.027 tn.
Noregur 40.116. tn.
Danmörk 34.816 tn.
Færeyjar 29.689 tn.
Spánn 17.883 tn.
tsland 15.806 tn.
V-Þýskaland 10.113 tn.
Svlþjóö 8.034 tn.
Pólland 6.539 tn.
A-Þýskaland 3.125 tn.
Skotland 3.000 tn.
Portugal 1.744 tn.
England og Wales 1.643 tn.
243.535 tn.
Og eins og áöur sagöi meira en
tvöfölduBust veiöarnar á miUi ár-
anna 1977 og 1978. Ekkiliggja fyr-
ir sundurUöaöar töiur um hvernig
sú aflaaukning skiftist á miili
þjóöa en liklega hafa Norömenn
og Sovétmenn aukiB sina hlut-
deiid I heildaraflanum mest.
Norömenn veiddu 1978 um 115
þús. tn. og vitaö er aö Sovétmenn
veiddu a.m.k. 100.000 tn. SA frá
Jan Mayensl. haustauk aUs þess
sem þeir fengu annars staöar.
Fyrr á árum var kolmunni Ula
séöur af íslendingum. Um og eftir
1960 kom þaö fyrir aö sildveiöar
trufluöust mjög út af austfjöröum
vegna þess aö kolmunnatorfur
voru I bland viö sfld. Kolmunninn
ánetjaöist Ulilega i þeim veiöar-
færum sem þá voru notiö til sild-
veiöa og oUi þaö oft miklum erfiö-
leikum og tjóni. Ariö 1972 hófst
nýting kolmunna hérlendis þó i
smáum stíl væri. Afli okkar á
undanförnum árum hefur veriö
sem hér segir:
Ar Heildarafli Þar af viö SV-land
1972 634 tn 12 tn
1973 3.531 tn 2.833 tn
1974 4.349 tn 4.230 tn
1975 1.297 tn 1.294 tn
1976 8.789 tn 8.220 tn
1977 15.806 tn 5.838 tn
1978 34.777. tn 9.484 tn
Aflinn viö SV-land er áætlaöur
og fæst i bland viö spærling. Allt
hefur þetta fariö til bræöslu utan
nokkur tonn sem hafa fariö i til-
raunavinnshi á vegum rannsókn-
arstofnunar fiskiönaöarins.
Hvar og hvernig
veiddur?
Flotvörpur eru svo til eingöngu
notaöar viö kolmunnaveiöarnar.
Þó þekkist aö nota hringnót og
botnvörpur. Slikt heyrir þó til al-
gerra undantekninga nema viö
sérstakar aöstæöur og þá eru þær
veiöar yfirleitt aukageta fyrir
skip sem einnig eru meö flot-
vörpu. Þó er t.d. sá kolmunni sem
EFTIR MAGNA
;'víK
S- - ^
' . I" . v<v *' “
; •****ít ';ví ■ 75*- ■*• •';
'«-•*. J' - '' ,
.«*'**.
Oft fáststór höl
myndin er tekin um borö i Berki NK á kolmunnaveiöum i fyrra.
veiddur er fyrir SV-landi saman
viö spærlinginn veiddur i léttar
botnvörpur. Mér er ekki kunnugt
um aö erlendar þjóöir hafi veitt
kolmunna nema I flotvörpur, en
þó kann þaö aö vera. T.d. er ekki
óliklegtaö danskir fiskimenn fái
kolmunna i bland viö annan
bræöslufisk úr Noröursjó á sinn
stóra flota sem þar veiöir meö
botnvörpu. Slikt finnst þó ekki I
skýrslum og skiftir raunar sára-
litlu máli þegar á heildinaer litiö.
Bestur árangur viö veiöarnar
hefur til þessa náöst á hrygn-
ingarstöðvunum og viö upphaf
ætisgöngunnar noröur á bóginn
viö St. Kildu og suöur og SV frá
Færeyjum. Þó má segja aö sá
árangur sem náöst hefur úti fyrir
austfjöröum s.l. tvö ár sé sam-
bærilegur viö áöurnefnd svæöi.
Litiö er vitað um veiöimöguleika
sunnarlega I N-Atlantshafi, en
áöur hefur veriö sagt aö Spán-
ver jar hafi veitt þar nokkuö. Vit-
aö er aö Sovétmenn og aörar
austantjaldsþjóöir veiddu ca. 150
þús. lestir SA af Jan Mayen 1
haust sem leiö og er þaö liklega
þaöfyrstasem þarveiöist. Veiöin
þar mun þó hafa byggst á öflug-
um og stórum flota fremur en
miklum afla pr. togtima.
A Dohrnbanka hefur oröiö vart
viö mikinn kolmunna á stundum
sl. ár. Afiamöguieikar eru þar
ótviræöirognægir iþvisambandi
aö b enda á þann árangur sem B/v
Runólfur náöi viö veiöar þar
haustiö 1977. Runólfur og seinna
Ólafur Jónssonvoru þar um tima
viö veiöar á vegum opinberra
aöila haustiö 1977. Auk framan-
greindra upplýsinga má bæta þvi
viö aö færeyska skipiö Leivur
Ossursson mun hafa reynt kol-
munnaveiöar nú I vetur, liklega i
febr. á svæöinu suöur af Færeyj-
um meö nokkrum árangri. A
þeim tíma er fiskurinn á göngu til
hrygningastöövanna og munu
veiöar á þeim tima árs ekki hafa
veriö stundaöar áöur, mér vitan-
lega. Af framansögöu er ljóst aö
veiöimöguleikar eru oft og viöa
þar sem kolmunninn er annars
vegar þó árangur eöa veiöivon sé
afar misjafn á hinum ýmsu svæö-
um og árstimum. Langbest veiöi-
von eraö þvi er mennnú best vita
á hrygningarstöövunum. Einnig
viö Færeyjar og svo i íslenskri
fiskveiöilögsögu úti fyrir aust-
fjöröum og á Dohrnbanka. Þaö
sem gerir hlut okkar betri en ella
er sú staörevnd aö þegar kol-
munninn heldur sig hér viö land
er hann I besta hugsanlegu
ástandi, hvort sem er til mann-
eldis eða mjölvinnslu.
Okkar staða nú
Eins og áöur sagöi var veiöin
ca. 550 þús. tn. áriö 1978. Ekki er
óliklegt aö heildaraflinn á þessu
ári veröi ca. 1.000.000 tn. eöa
meiri. Þetta byggist aö verulegu
leyti á ágiskun.En iþvi sambandi
er rétt aö benda á aö Norömenn
sem veiddu i fyrra 115 þús. tn.
hafa sett sér þaö takmark aö
veiöa á þessu ári 3-400þús. tn. Og
enginn þarf aö efast um áhuga
Sovétmanna. Fleiri munu hafa
sýnt aukinn áhuga og þvi álit ég
áöurnefnda tölu um áætlaö afla-
magn 1979 liklega meö hliösjón af
þróuninni sl. 3-4 ár. Ljóst er þvi aö
kolmunnastofninn veröur full-
nýtturá næstaáriogi siöasta lagi
áriö 1981.
Fiskifræðingar munu hafa búiö
sigundir aö gera tillögur um há-
marksafla á árunum 1980. Kol-
munninn er sá fiskistofn I N-At-
lantshafi sem er hvaö alþjóöleg-
astur allra stofna ef svo má aö
oröi komast. Hann flakkar um
fiskveiöilögsögu ýmissa þjóöa og
óhjákvæmilegt hlýtur aö veröa aö
ná samkomulagi um nýtingu
stofnsins ef ekki á illa aö fara
öllum þeim þjóöum til tjóns sem
hlut eiga aö veiöum hans.
Ég hef lengi haft I frammi
hvatningu i þá veru aö landinn
beitti sér meira en áöur aö kol-
munnaveiöum. Alls konar rök
sýnast mér hniga aö þessu. Eins
og staöan er nú i islenskum sjáv-
arútvegi sýnast þessi helst.
1. Innan tveggja ára veröur meö
einhverjum hætti kvótaskiftur sá
afli sem hver þjóö fær aö veiöa af
þessum stofni. Þá hlytur aö veröa
tekiö verulegt tillit til þess afla-
magns sem hver einstök þjóö sem
aö væntanlegu samkomulagi um
aflaskiftingu stendur, hefur veitt
þegar aö samningum kemur.
2. Astand ýmissa annarra fisk-
stofna viö landiö er þess eölis aö
brýnanauösyn ber tii aö nýta alla
þá möguleika sem felast I van-
nýttum stofnum.
3. Afkoma þjóöarbúsins út á viö
leyfir ekki aö tækifæri til aukinn-
ar gjaldeyrisöflunar séu látin
ónotuö. Hvaö þetta snertir eru
möguleikarnir ótviræöir. Rétt er
aö benda á I þessu sambandi aö
afuröir úr 100 þús. tn. af kol-
munna eru ca. 3-4 miljaröa kr.
viröi miöaö viö bræösluaflann og
mun meir ef hluti aflans færi til
manneldis svo sem sjálfsagt
væri.
4. Nokkur hluti fiskiskipaflota
okkar er verkefnalaus þann tlma
ársins sem helst er von
kolmunnaafla hér á heimamiö-
um. Fleiri rök mætti nefna, svo
sem atvinnusjónarmiö á löndun-
arhöfnum, afkomu fiskimjöls-
verksmiöjanna o.fl. o.fl.
Þetta er nú oröiö langt mál þó
er nokkuö enn ósagt.
Okkar hagsmunir
Ég hef bent á aö kvótaskifting
sé i snónmáli varöandi kol-
munnaveiöarnar, afþeirri ástæöu
aö stofninn er senn fuflnýttur.
Afar mikilvægt er þegar aö þeirri
stund kemur aö okkar afli sé þá
verulegt hlutfall af heildaraflan-
um. Annars er hætt viö aö okkar
hlutur veröi rýr aö samningum
aftoknum. Meginatriöiö er aö
stórauka veiöarnar áöur en aö
kvótaskiftingunni kemur jafn-
framt þvi aö auka ýmiss konar
vinnslutilraunir og fylgja þeim
vel eftir meö söluherferö, þannig
aö verömætasköpunin veröi sem
mest við þennan þátt sjávarút-
vegsins. Vinnsluna læt ég öörum
eftir til umf jöllunar en þvi sem aö
veiöunum lýtur veröa hér gerö
nokkur skil.
Veiðarfærin
Flotvarpan er ráöandi veiöar-
færi viökolmunnaveiöarnar. Þró-
un hennar hefur veriö ör á undan-
förnum árum. Viö upphaf flot-
vörpuveiöa i þeirri mynd sem þær
eru stundaöar I dag, var mikiö
vélarafl álitiö grundvallarfor-
senda árangurs. Viöhorf hvaö
þetta snertir er aö verulegu leyti
breytt. Olíukostnaöur og almenn
þróun i veiöarfæragerö hafa gert
það aö verkum aö sifellt smærri
og aflminni skip hafa getaö
stundaö þennan veiöiskap. Eftir
stendur þó sú staöreynd aö veiöi-
möguleikar pr. togtima standa i
vissu hlutfalli viö' vélarorku aö
ööru jöfnu. Möskvastæröin i
framhluta vörpunnar hefur sifellt
aukist og þar meö viönámiö i
sjónum minnkaö. Þettaer megin-
atriöið þó ýmislegt fleira komi til
svo sem virasverleiki, — hlera-
búnaöur svo og ýmiss konar
eiginleikar viökomandi veiöi-
skips.
Til fróöleiks má benda á aö
sannaö má teljast aö Islendingar
hagnýttu sér fyrstir manna flot-
vörpuna og þá til veiöa á þorski
og ufsa á Selvogsbanka. Sú varpa
var afar frumstæö miöaö viö þaö
sem siöar geröist. Möskvastærö i
þeirri vörpu var 120 mm. og hún
var þaö sem kallað var tveggja
byröa, en meö fleygum. Siöar leit
fjögurra byröa varpan dagsins
ljós og var þá möskvastæröin 200
mm. i framhlutanum. Þaö var
fýriráriö 1960. — Mér er sagt aö
A-Þjóöverjar hafi á þeim árum
veriö frumkvöölar i flotvörpu-
gerö. Ariö 1968 stækkaöi möskv-
inni'560mm. ogliklega áriö 1974 I
800 mm. Eftir þaö veröur þróunin
mjög ör og möskvinn stækkar i
10 0 0-1500 mm. Svokölluð
spaghetti troll (kaölavörpur)
koma fram og möskvinn staskkar
sifellt. 1 dag rlkir veruleg óvissa
um hvaö hentar best i þessum
efnum,möskvastæröin er á bilinu
1000-10000 mm. auk þess sem
kaölavörpur eru enn á dagskrá.
Full ástaeöa er til aö gaumgæfa
þau mál vel áöur en miklar f jár-
festingar eiga sér staö I veiöar-
fær akaupum.
Eigum við skip?
Ég hef slegiö þvi föstu aö sterk
hagsmunaleg rök hnigi aö þvi aö
viöaukum kolmunnaaflann mjög
hratt á næstu l-2árum. Spurning-
iner, höfum viö aöstööu og búnaö
til. 1 mínum huga er svariö já-
kvætt. Ef heföbundin viömiöun er
notuö eigum viö innan viö 10
eiginleg kolmunnaskip. En miöaö
viö þróun siöustu ára og miöaö
viö þá staöreynd aö væntanlegar
veiöar hér viö land eiga sér staö
viö góöar veöurfarslegar aöstæö-
ur (sumar og framan af hausti)
tel ég aö stór hluti loönuveiöiflot-
ans sé fær um aö sinna þessum
veiöum meö flotvörpu af nýjustu
gerö, og þá á ég viö, aö skipin
noti hvert sina vörpu (ekki tvi-
lembingstroll). Flestir eru sam-
mála um aö iágmarksstærö vörp-
unnar þurfi aö vera um 2 þús-
und möskvar sem kallaö er, til
þe ss aö vænta megi raunhæfs
árangurs viö kolmunnaveiöar.
Þaö er viömiöunartala en ekki
rauntala og fer ég ekki frekar útl
útskýringar varöandi þaö. Véi-
skipiö Börkur NK hefur notaö
þessa stærömeö 1200 hestafla vél.
Slöan varpan sem notuö hefur
veriöá Berki var keypt hefur orö-
iö sú þróun aö veiöarfærin hafa
reynst 25-40% léttari I drætti en
áöur án þess aö vörpuopið og
veiöihæfnin skeröist. Ég hef
áreiöanlegarfréttirum aö8 norsk
skip af 39 sem tóku þátt I kol-
munnaveiöunum I fyrra hafi ver-
iö meö vélaorku á bilinu 1050 til
1200 hestöfl. Sum þessara skipa
náöu ágætum árangri. Sem dæmi
fengu vélskipin Ny-Eros og Zeta
3500 tonn hvort skip, annaö meö
1100 hestafla vél og hitt 1200 hest-
afla. Viö eftirgrennslan heftir
komiö i ljós, aö þessi skip notuöu
vörpu vel yfir 2 þúsund möskva.
Meö hliösjón af framansögöu er
ljóst, aö skip meö 1000 hestafla
vélar ogstærri, hafa möguleika á
kolmunnaveiöum meö flotvörpu.
Viö lauslega athugun sýnist
mér að um þaö bil 30 toönuveiöi-
skip hafi 1000 hestafla vélar eöa
stærri og þar meö möguleika aö
draga flotvörpu viö sæmileg
veöurskilyröi. Auk þess eru
a.m.k. 3 skuttogarar sérlega
hentugir til kolmunnaveiöa.
Hvað vantar?
Mér hefur fundist vilji meöal
útgeröarmanna til koimunna-
veiöa fremur lltill til þessa. Þetta
viljaleysi hefur veriö skiljanlegt I
ljósi þess aö næg verkefni hafa
veriö fýrir hendi, til aö mynda
fyrir loönuveiöiskipin og afkoma
góö. Nú viröist ljóst, aö loönu-
veiöar veröi ekki leyföar fyrr en
um miöjan ágúst og þvi hljóta
viðhorf aö breytast. Ýmiskonar
erfiöleikar, sem telja má til
byrjunarerfiöleika viö veiöarnar
og löndun aflans, eru sem óöast
aö slipast af og viö byggjum á
reynslu slöustu ára, þótt ekki sé
hún mikil. Af áöur nefndum 30
toönuveiöiskipum eru liklega 8 til
10 meö fuflan útbúnaö til flot-
vörpuveiöa. Afganginn vantar
ýmiskonar búnaö. Þaö má segja
aö megin búnaöurinn, sem vantar
sé þrennskonar. 1. flotvöröuvinda
2. netsjáogkapalspil. 3. gálgar og
rúllur fyrir skuttog. Þó hafa
allmörg skip gálgabúnaöinn.
Ýmiskonar smábreytingar eru ef
til vill nauösynlegar en þær eru
vart teljandi.
Sum þessara skipa kunna aö
vera meö of veik spil og litlar
trommlur. Ef kannaö væri trúiég
aö þaö væri ekki algengt. Þá er
rétt aö geta þess, aö ég álit aö
tvær oghálf tomma (20 mm) væri
nægilegasvertí togvira, þóer þaö
trúlega lágmark. Siöan eru þaö
trommlur fyrir veiöar hér viö
land,er nægilegt 450 faömar eöa
jafiivel minna. Nú hvarflar ekki
aö mér aö eigendur umræddra
skiparjúki allirtilog sendi þautil
kolmunnaveiöa I bráö. Opin-
berum aöilum berþó skyldatil aö
stuöla aöþvieftirmætti og kemur
þá auövitaö til greina aöstoö og
hvatning af ýmsu tagi. Hér er um
hagsmunamál fyrir þjóöarbúið aö
ræöa. I slfkum tilfellum er oft
gripiö inn i af opinberri hálfu.
Nægir i þvi sambandi aö benda á
þann stuöning sem veittur er tog-
araeigendum til aö breyta skip-
um slnum til aö brenna svartoliu.
Sú aöstoö, sem ég álit aö opinber-
ir aöilar geti látíö I té til aö hvetja
menn til kolmunnaveiöa, gæti til
aö mynda falist I eftirfarandi.
1. Veita alhliöa ráögjöf á vali á
hentugum veiðarfærum.
2. Kanna hvaöa búnaö vantar I
einstök skip, sem hugsanlega
geta stundaö veiöarnar, og veita
ráögjöf um nauösynlega breyt-
ingar og búnaö þeirra.
3. Veita sérstök lán til breyt-
inga og kaupa á ýmsum búnaöi
sem nauösynlegur kann aö telj-
ast. Hér ekki um -mjög háar upp-
hæöir aö ræða.
4. Tryggja aö eitt tíl þrjú skip
a.mk. úr þessum loönuskipahópi
(buröargeta 500 til 900 tonn og
vélarorka 1000 til 1500 hestöfl)
fari til kolmunnaveiöa viö Fær-
eyjar nú I maí. Tilgangurinn væri
sá aö sanna aö hægt væri aö ná
árangri meö þessari skipastærö
og vélaorku viö veiöarnar og þar
meö aö vekja tiltrú annarra út-
geröarmanna og ryöja brautina
fyrir sumarveíöarnar hér heima.
Þessar tiiraunir gera ekki ráö
fyrir nema óverulegum útgjöld-
um fyrir rlkissjóö. Siöan myndi
þurfa aö ráöa örfáa sérfræöinga
vegna þess, sem segir i liö 1 og 2.
Varöandi liö 4 tel ég aö nægja
myndi aö útvega veiöarfæri til
umræddra skipa. Þau veiöarfæri
eru aö verulegu leyti til i eigu
opinberra aðila nú þegar.
Eins og áöur segir veiddust hér
viö land aöeins 35 þúsund lestir á
sl. ári af koimunna. Setjum þvi
maritiö hátt og veiöum I ár yfir
100 þús. lestir og 200 þús. lestir
næsta ár. Þetta er framkvæman-
iegt og myndi eins og ég hef bent
á styrkja stöðuna þegar aö
kvótaskiptingu kemur og ekki má
gleyma blessuöum rikiskassan-
um þar hlýtur aö vera pláss fyrir
þann gjaldeyrisauka sem af
þessuhlytist. En til aö þetta megi
takast veiöur að hefjast handa,
„sveltur sitjandi kráka en fljúg-
andi fær. —
Magni Kristjánsson,
skipstjóri.
Þekktar hrygningastöövar koimunna
I / / /
S9 / l'l
~<r.) W\ \ v/ \
\ \ \ :> 7 \
Jtu-S rutrryt byic
U JJr
1 h ifa.síiji
KRISTJÁNSSON SKIPSTJÓRA
Ætisgöngur kolmunnans og eins ogsjá má leitar hann viöa fanga.