Þjóðviljinn - 24.03.1979, Page 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 24. mars 1979
Arður tíl hluthafa
Samkvæmt ákvörðun aðalfundar
Verzlunarbanka íslands hf. þann 17. marz
s.l. verður hluthöfum greiddur 19% arður
af hlutafé fyrir árið 1978 frá innborgunar-
degi að telja.
Greiðsla arðsins hefur verið póstlögð i
ávisun til hluthafa.
Reykjavik, 22. marz 1979
VERZLUNARBANKI ÍSLANDS
LÓÐA-
ÚTHLUTUN
Reykjavikurborg mun á næstunni úthluta
lóðum i Syðri-Mjóumýri. 75—90 ibúðir.
Skipulagsskilmálar eru rúmir, enda
reiknað með þvi, að úthlutunaraðilar taki
þátt i mótun skipulagsins. Þó er gert ráð
fyrir að um ,,þétt-lága” byggð verði að
ræða með tiltölulega háu hlutfalli sér-
býlisibúða (litil einbýlishús, raðhús,
gerðishús).
Reiknað er með úthlutun til fárra aðila,
sem stofna verða framkvæmdafélag er
annast á eigin kostnað gerð gatna,
holræsa og vatnslagna inni á svæðinu, skv.
nánari skilmálum, er settir verða.
Gatnagerðargjald miðast við raðhúsa-
taxta 1850 kr rúmm. og verður notað sem
meðalgjald fyrir allt svæðið.
Borgarstjórinn i Reykjavík.
Rafmagnsveitur
ríkisins
óska að ráða skrifstofumann að svæðis-
skrifstofu Rafmagnsveitna rikisins á
Egilsstöðum.
Starfið er við almenn skrifstofustörf svo
sem vélritun, simavörslu o.fl. Til greina
kemur hlutastarf.
Umsóknir með upplýsingum um menntun
aldur og fyrri störf sendist rafveitustjóra
á Egilsstöðum eða starfsmannastjóra i
Reykjavik.
Rafmagnsveitur rikisins
Laugavegi 116
105 REYKJAVÍK
V erslunarmannaf élag
Reykjavíkur
Aðalfundur
Aðalfundur Verzlunarmannafélags
Reykjavikur verður haldinn að Hótel Esju
mánudaginn 26. marz kl. 20.30.
Dagskrá samkvæmt félagslögum.
Verzlunarmannafélag Reykjavíkur.
vettvangi
Kinverskt stórskotalið: Kinverjum mistókst aökoma verulegu höggi á vietnamska herinn.
hjá -
Nú er útlit fyrir aö heimurinn
ætli aö sieppa viö tortimingu i
þetta sinn; Kinverjar hafa aflýst
frekari sókn á hendur Vietnöm-
um. Hættan er þó hvergi nærri
liöin hjá. Komið hefur fram af
hálfu Kinverja aö þeir hyggist
eigna sér einhverjar smáspildur
hér og þar innan vietnömsku
landamæranna, liklega I þeim til-
gangi aö bæta vigstööu sina gegn
grönnunum eöa kannski öllu
fremur til aö sýna Vietnömum aö
gömlum stórveldasiö aö „hér er
þaö ég sem ræö ".Hinsvegar má
ætla aö Vietnamar sætti sig ekki
viö sllkt og gæti þvi leitt af þessu
langvarandi vigaferli á landa-
mærunum, sem þá og þegar gætu
á ný oröið aö stórorrustum.
Samt sem áöur eru nokkrar
likur á þvi aö svo gæfulega takist
til aö striöiö lognist alveg eöa
mestanpart út af, aö minnsta
kosti i bráöina, þar eö nú standi
málin þannig aö báöir aöilar geti
sæmilega viö unaö. Kinverskir
valdhafar geta þegar hér er kom-
iö taliö aö minnsta kosti sinu fólki
— en ef til vill einnig einhverjum
öörum — trú um aö þeim hafi
tekist aö veita Vietnömum „ráön
ingu” þa, sem Ki'nverjum er svo
umhugaö um. Hersveitir Kin-
verja hafa vissulega sótt nokkra
tugi kilómetra suöur yfir landa-
mærin og tekiö nokkrar borgir og
bæi. A hinn bóginn geta Viet-
namar meö engu minni rökum
haldiö þvi fram aö þeir hafi haft
betur. Kinverjum hefur alveg
mistekist sá ásetningur sinn aö
koma nokkru verulegu höggi á
vietnamska herinn, meöal annars
vegna þess aö hinn eiginlegi land-
her Vietnams tók sáralitinn þátt i
bardögunum. Þaö var alþýöu-
varöliöiö, ágætlega þjálfaö en
ekki úr hófi vopnaö, sem tók á
móti innrásinni, og mun þaö hafa
reynst haröara i vörninni en Kin-
verjar bjuggust viö.
Báðir segjast hafa unnið
Kinverjar segjast hörfa „sam-
kvæmt áætlun”; þeir hafi aldrei
ætlaö lengra, en Vietnamar telja
sig hafa rekiö þá á flótta. Báöir
segja trúlega satt aö vissu marki.
Heldur ótrúlegt er aö Kinverjar
hafi nokkurntlma ætlaö sér aö
sækja til Hanoi; meö þvi heföu
þeir liklega kallaö yfir sig
sovéska árás. Engin ástæöa er til
aö efa aö Kinverjar segi þaö satt,
aö þeir hafi hér ætlaö aö fara
svipaö aö og viö Indverja 1962,
auömýkja andstæöinga sina raáki
lega og hætta svo striðinu. 1962
gekk þetta eins og i sögu fyrir
þeim, indversku fjallahersveit-
irnar voru gersigraöar og Kin-
verjar heföu getað sótt mót-
spyrnulitiö niöur á indverska lág-
lendiö. Þetta lá i augum uppi.
1 þetta sinn hefur þetta ekki
gengiö eins vel, enda haröari and-
stæöingi aö mæta. Miklar lfkur
Þaö var einkum alþýöuvaröliöiö sem tók á móti innrásinni og reyndist
ágætlega þjálfaö.
sovéskum og bandariskum (pau
siöarnefndu eru herfang frá
Saigon-stjórninni sálugu). Viet-
namar hafa ekki heldur ennþá
beitt aö ráöi flugher sinum, sem
hefur aö visu margfalt færri flug-
vélar en sá kinverski, en nýrri
miklu og betri. Heföi slagurinn
gengiö þaö langt aö Vietnamar
heföu tekiö á öllu, sem þeir áttu
til, er aldrei aö vita nema aö þaö
heföu veriö Kinverjar sem mesta
ráöninguna heföu fengiö.
Lítið gert fyrir Pol Pot
Það hefur hvað eftir annaö
vakiö athygli hve litiö Kinverjar i
þessu sambandi skeyta um
Rauðu kmerana, bandamenn sina
IKampútseu. Margir myndu hafa
kallaö þaö vissa afsökun fyrir
Kinverja ef þeir heföu gert inn-
rásina beinlinis I þeim tilgangi aö
knýja Vietnama til aö kalla her
sinn út úr Kampútseu. En allt
siöan innrásin var gerö hafa
ráðamenn I Peking fátt sagt um
Kampútseu og oftar en einu sinni
tekiö skýrt fram, aö árás þeirra
sé i engum tengslum viö atburöi i
Kampútseu og undanhald af
vietnamskri grund ekki bundiö
þvi skilyröi aö Vietnamar hafi sig
á brott ur Kampútseu. Liklega
meta Deng Xiaoping og félagar
namar séu þar sekari aöilinn, svo
augljósa ástæöu sem þeir hafa til
ab fara varlega i sakirnar gagn-
vart margfalt fjölmennari
granna.
Stööugtskraf Kinverja um
„ráöningu” bendir helst til þess,
aö þeir hafi i þessu tilfelli, með
venjulegum ruddaaöferöum stór-
veldis, verið aö minna á hús-
bóndavald þaö, sem þeir frá gam-
alli tiö telja sér bera yfir Suö-
austur-Asiu. En ofbeldi er oft
vottur um veikleika, og svo gæti
einnig veriö aö þessu sinni.
Þrátt fyrir mannfjölda sinn eru
Kinverjar vegna takmarkaörar
þróunar i tækni og iönaöi enn ekki
ýkja beysnir i samanburöi viö
risaveldin. Þeir treysta sér aö öll-
um likindum ekki til þess fyrir
Sovétrikjunum aö þjarma aö
Vietnömum aö eigin vild. Þetta
gæti veriö ein ástæöan til þess, aö
Kinverjar reyna ekki aö koma
Vietnömum út úr Kampútseu. En
til þess ab sýna aö þeir væru ekki
„pappirstigrisdýr” gætu þeir
hafa ákveöiö aö gera áhlaup
nokkurt á Vietnama, án þess þó
aö krefjast eins eöa neins og segja
siöan viö heiminn (og sérstaklega
vesturveldin) á eftir: Sjáið þiö
hvernig ég tók hann, piltar. Og nú
Framhald af 18. siöu
Það versta liðið
í bili
eru á þvi að aðalástæöurnar til
þess, aö Kinverjar halda nú
undan án þess aö hafa unnið
nokkurn umtalsverðan sigur á
vietnamska hernum, séu ótti viö
aö Sovétrikin skerist I leikinn, ef
lengra yröi haldiö, og jafnvel enn
frekar að þeir hafi taliö það skyn-
samlegt aö hætta ekki á fang-
brögð viö hinn eiginlega her Viet-
nama væddan nýtisku vopnum
málin svo, aö Pol Pot og hans
menn séu svo ógæfulegir banda-
menn vegna óvinsælda heima
fyrir og erlendis, aö ekki sé upp á
þá púkkandi, nema þá aö mjög
takmörkuðu leyti.
Eftirsótt eyjakrili
Aöalástæðan, sem Kinverjar
gefa upp til innrásarinnar, er
meintar ögranir af hálfu Viet-
nama á landamærum rikjanna.
ófriölegt hefur lengi veriö viö
landamærin og klögumálin um
ábyrgðina á þvi gengiö á vixl.
Trúlegt er að báöir eigi þar
nokkra sök, og aö svo komnu máli
veröur aö teljast óliklegt aö Viet-