Þjóðviljinn - 24.03.1979, Side 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 24. mars 1979.
Iþróttir um helgina
HANDKNATTLEIKUR
Laugardagur:
UMFG-Þór, Vm., 2. d. kv., Njarövík kl. 13.00
UMFN-IBK, 2. d. kv., Njarðvík kl. 14.00
KA-Stjarnan, 2. d. ka., Akureyri kl. 15.30
Þór, AK-FH, 1. d. kv. Akureyri kl 16.45
HK-FH, 1. d. ka., Varmá kl. 14.00
HK-FH, 1. d. ka., Varmá kl. 14.00
KR-Þór, AK, 2. d. ka. Höllinni kl. 15.30
Leiknir-Þór, Vm. 2. d. ka., Höllin kl. 18.00
Sunnudagur:
UBK-KR, 1. d. kv., Asgarði kl. 17.00
Vfkingur-Haukar, 1. d. ka., Höllin kl. 19.00
Vikingur-Haukar, 1. d. kv., Höllin kl. 20.15
Mánudagur:
Valur-FH., 1. d. kv. Höllin kl. 20.00
Valur-IR, 1. d. ka., Höllin kl. 21.00
BADMINTON
Sunnudagur:
Ljómamót i badminton verður á Akranesi og hefst þaö kl. 12.00 i
iþróttahúsinu. Allir bestu badmintonmenn landsins verða meðal
þátttakenda.
BLAK
Laugardagur:
UMFL-UMSE, 1. d. ka., Laugarvatni kl. 15.00
Þróttur-tS, 1. d. ka., Hagaskóla kl. 14.00
IBV-IMA, 2. d. ka., Eyjum kl. 11.00
Sunnudagur:
IS-UMSE, 1. d. ka., Hagaskóla kl. 14.00
Víkingur-Fram, bikark. ka., Hagaskóla kl. 17.00
SUND
Um helgina verður sundmeistaramót Islands háð i
Sundhöll Reykjavíkur. Keppnin í dag hefst kl. 10.00
og kl. 18.00 og svo verður einnig á morgun.
KÖRFUKNATTLEIKUR
Laugardagur:
Tindastóll-Armann 2. d. ka., Akureyri kl. 12.15
Sunnudagur:
KR-tR, úrlistaleikur Bikark. Höllin kl. 15.00
Mánudagur:
KR-IS, 1. d. kv., Kennarask. kl. 20.00
LYFTINGAR
Um helgina fer fram meistaramót Vestmannaeyja i lyftingum.
SKIÐI
Keppnisfólk i unglingaflokki verður á feröinni á Siglufiröi um
helgina. Þar veröurbæði keppt i alpagreinum og norrænum grein-
um.
IÞRÓTTIR I SJÓNVARPI
Kl. 16.30 veröur sýndur úrlistaleikurinn I deildarbikarkeppninni
ensku á milli Nottingham Forest og Southamptonog verður hann
sýndur i heild sinni, sagði Bjami Fel. þegar hann var spuröur um
efni iþróttaþáttarins i dag.
— Kl. 18.55 verð ég siöan meö innlendar iþróttamyndir, s.s. frá
Andrésar Andar-leikunu, Val-Njarðvik I körfunni (slagsmálaleik-
urinn mikli, sjá annars staöar á siðunni) og Val-Haukum i hand-
boltanum.
— A mánudaginn verður sýndur nokkuö langur kafli frá úrslita-
leiknum i körfuboltanum og frá sundmeistaramótinu.
Þessir tveir kappar, John Robertson U.v.) og Phil Boyer (t.h.)
koma mikið við sögu I úrslitaleik deildarbikarins milli Nott.
Forest og Southamton, en leikurinn verður á skjánum kl. 16.30.
»------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------1
Körfuknattleiksunnandi skrifar:
Látið dómarana
þeir hafa þurft að þola að
undanförnu. Svo gæti farið aö I
körfuknattleikurinn stæði uppi I
dómaralaus eftir nokkurn tfma, ■
og þá verður ekki við dómarana I
að sakast.
Að lokum. Hvernig myndu I
leikmenn bregðast við, ef á þá •
yrði ráðist, likt og dómararnir I
hafa þurft að þola, stæðu þeir I
sig illa? Myndu þeir taka I
skömmum og barsmlðum með •
jafnaðargeði? Það má ekki I
henda að skrilslæti eyðileggi I
það, sem áunnist hefur í körfu- •
boltanum.
Varla hefur fram hjá neinum
farið, hve geysivinsæll körfu-
boltinn er oröinn hér á landi.
Astæður þessa hafa aðrir rakiö,
og hiröi ég ekki um að endur-
taka þær hér.
Ljótan svip hafa þó sett á
greinina ólæti, er hafa orðiö
eftir mikilvæga leiki nú aö
undanförnu. Ekki er nóg að
áhorfendur æöi inn á leikvöll til
að kenna dómurum starf þeirra,
og ausa yfir þá skftkasti (viö
sllku má alltaf búast hjá óvönd-
uðu fólki), heldur eru liðsstjórar
og jafnvel þjálfarar og aðrir
dómarar farnir að taka þátt I
slikum ófögnuði. Er nú svo
komiö, aö dómarar eiga fótum
fjör að launa eftir leiki. Ég vil
taka það strax fram, að ég tel
dómarana I körfunni ekki full-
komna. EKKI FREKAR EN
LEIKMENN OG ÞJALFARA.
Eftir að hafa séð marga leiki I
körfuboltanum í vetur, er ég
þess fullviss að dómarar dæma
eftir bestu getu. Þetta verða
menn að skilja. Leikmenn
mættu margir huga frekar að
eigin getu en dómara. Grjótkast
i glerhúsi er ekki viturt. Oft hef
,,Ekki er nóg aö áhorfendur æði inn á leikvöll til ab kenna dóm-
urum starf þeirra, heldur ....”
J
Ólætin og djöfulgang-
urinn í kringum dómara í
körfuknattleiknum hafa
verið með slíkum endem-
um, upp á síðkastið, að
flestum íþróttaunnendum
hefur blöskrað. Þjv.
barst fyrir skömmu bréf
frá einum slíkum og fer
það óstytt hér á eftir.
ég eins og aðrir veriö óánægður
með dómarana, en það er dóm-
greindarleysi að ráðast að þeim
á einn eða annan hátt eftir leik-
ina. Dómgæsla I körfubolta er
feykilega erfitt starf, oft tals-
vert erfiðara en aö leika hann.
Dómarar eiga hrós skilið, ef
þeir mæta I þá leiki, sem eftir
eru, sé tekið tillit til þess, sem
í friði
„Við sigrum með
eins stigs mun”
fullyrti Kiddi Jör. um úrslitaleik í
bikarkeppninni milli ÍR og KR
Orslitaleikur bikarkeppninnar I
körfuknattleik verður á morgun
og keppa gömlu erkifjendurnir
K.R. og l.R. til úrslita. Þetta er i
6. skiptið sem þessi félög leika úr-
slitaleik i bikarnum og hefur K.R.
alltaf sigrað.
Heilmikil „seremonla” verður i
kring um þennan leik, t.d. mun
menntamálaráðherra, Ragnar
Arnalds (ef stjórnin verður ekki
fallin), afhenda sigurvegurunum ,
verðlaunin.
Liðin sem leika á morgun verða
þannig skipuð:
I.R.
Sigurður V. Halldórsson, 24 ára
skrifstofumaöur, lék fyrst með
mfl. 1973.
Kolbeinn Kristinsson, 26 ára
framkvæmdastjóri, lék fyrst meö
mfl. 1969.
Erlendur Markússon, 21 árs raf-
virki, lék fyrst með mfl. 1972.
Stefán Kristjánsson, 20 ára blaöa-
maöur, lék fyrst með mfl. 1975.
Jón Jörundsson, 23 ára nemi, lék
fyrst með mfl. 1972.
Guðmundur Guömundsson, 17
ára nemi, hans fyrsta ár meö mfl.
Kristján Sigurðsson, 19 ára nemi,
lék fyrst meö mfl. 1977.
Kristinn Jörundsson, 28 ára við-
skiptafræöingur, lék fyrst með
mfl. 1968.
Sigmar Karlsson, 29 ára sálfræö-
ingur, lék fyrst meö mfl. 1967.
Paul Stewart.leikmaður og þjálf-
ari liösins frá Kaliforniu. Lék
meö California State Uni-
versity of Los Angeles.
K.R.:
Jón Sigurösson, 27 ára, lék fyrst
með mfl. 1977 (217 leikir með
Armanni).
Birgir Guðbjörnsson, 26 ára, lék
fyrst með mfl. 1970.
Arni Guðmundsson, 22 ára, lék
fyrst með mfl. 1974.
Gunnar Jóakinsson, 26 ára, lék
fyrst með mfl. 1975 og þar áður
með HSK.
Eirikur Jóhannesson, 23 ára, lék
fyrst með mfl. 1973.
Einar Boltason, 35 ára, lék fyrst
með mfl., ja, elstu menn muna
vart svo langt aftur.
Þröstur Guömundsson,26 ára, lék
áöur meö HSK og Val.
Garðar Jóhannsson, 19 ára, hans
fyrsti vetur I mfl.
John Hudson, 24 ára Bandarikja-
maöur.
K.R. hefur sigraö 7 sinnum I
bikarkeppninni frá þvf hún fékk
núverandi form 1969, Armann 2
og t.S. 1 sinni. Leikurinn hefst kl.
15.00 á morgun I Höllinni og verða
dómarar þeir Kristbjörn Alberts-
son og Erlendur Eysteinsson, Já,
dómarar, vel á minnst. Það hefur
verið farið fram á lögregluvernd
fyrir þá á morgun....
IngH
Þrálnn
kærir
Þráinn Skúiason körfu-
knattieiksdómari haföi sam-
band viö Þjóöviljann vegna
leiks Vals og Njarðvikur I
Laugardalshöll og óskaði að
taka fram eftirfarandi:
„Vegna misskilnings sem
fram hefur komiö um, aö
enginn leikmaður verði
kæröur til aganefndar KKI
er rétt, að fram komi, að
báðir dómarar ieiksins hafa
kært Hilmar Hafsteinsson og
Ted Bee til aganefndar KKI.
Einnig hef ég, Þráinn Skúla-
son, kært einn áhorfanda
sem veitti mér likamsárás
eftir ieikinn, til lög-
reglunnar, og er máliö nú til
rannsóknar.”
Þráinn Skúlason.