Þjóðviljinn - 24.03.1979, Qupperneq 15

Þjóðviljinn - 24.03.1979, Qupperneq 15
Laugardagur 24. mars 1979 ÞJÖÐVILJINN — SIÐA 15 Reidar Lien og Per Breck, hinir geöþekku norsku meistar- ar i Bridge, léku sama leikinn og Sviarnir Göthe og Morath geröu i fyrra. Þeir báru sigur úr býtum i Stórmótinu. En þaö veröur þó aö segjast, aö norsku meistararnir sigruöu þetta mót frekar óveröskuldaö, aö manni fannst, þvi ef nokkurt par var vel aö sigri komiö, þá voru þaö Siguröur og Valur. Þeirra frammistaöa var meö miklum ágætum, svo og lokasprettur Jóns og Sverris, sem skaut þeim Gest- Frá setningu Stórmótsins. Norömennirnr hefja keppni viö Guö- mund Pétursson og Karl Sigurhjartarson. A myndinni er borgar- stjórinn, Egill Skúli Ingibergsson og viö hliö hans stendur formaöur B.R., Baldur Kristjánsson. mynd:Leifur. risnir íslendingar uppfyrir Sigurö og Val i siöustu umferð. 1 byrjun mótsins tóku UL-pariö Guömundur og Sævar forystuna, sem þeir héldu nokk- uö framan af. Er komiö var aö matartima á laugardegi, var staöan þessi (9 umferöir af 27): 1. Guömundur-Sævar 124 st. 2. Jón-Simon 69 st. 3. Siguröur-Valur 64 st. 4. Asmundur-Hjalti 62 st. Þá voru Jón og Sverrir meö 44 stig og Breck og Lien meö 34 stig. Afram var spilaö á laugar- dagskvöld, og þá náöu þeir Siguröur og Valur forystunni, sem þeir héldu, þar til siöustu umferöinni lauk. Eftir laugardagskvöldiö (18 umferöir) var staöan þessi: 1. Siguröur-Valur 121 st. 2. Guömundur-Karl 98 st. 3. Asmundur-Hjalti 91 st. 4. Jón-Sverrir 88 st. 5. Guömundur-Sævar 87 st. 6. Jón-Simon 84 st. Breck og Lien voru ekki meöal efstu manna þessa stund- ina, enda fengiö þunga and- stæöinga i röö, nokkru áður en upp var staöiö til háttatima. , A sunnudag var auöséö aö norsku gestirnir höföu stillt kanónuna. Þeir skoruöU þá um 160 vinningsstig sem þykir nokkuö gott, jafnvel i Noregi. Einsog fyrr sagöi dugöi þaö þeim til vinnings, þó nokkrum til vonbrigöa, öörum til mikill- ar gleöi (gestgjöfum). Hvað um þaö, Breck og Lien eru meö afbrigöum skemmti- legir og litrlkir persónuleikar. Breck er menntaöur læknir og Lien er bankastarfsmaöur, enda sá hann um móttöku verö- launa og geymslu, fyrir þá félaga, en verölaun voru afhent viö hátiölegt tækifæri I óöali. Verölaunahöfum var boöiö I mat, svo og stjórn B.R. og keppnisstjórn.' Um kvöldiö var svo stiginn dans og gjörö sér- fræöileg úttekt á mótinu i heild (botn). Stjórn B.R. á heiður skilinn fyrir framlag sitt til Bridgemála á Islandi i dag. Lokaúrslit mótsins uröu þessi: 1. Per Breck — Reidar Lien 204 st. 2. Jón Baldursson — Sverrir Armannsson 172 st. 3. Siguröur Sverrisson — Valur Sigurösson 170 st. 4. Jón Ásbjörnsson — Simon Simonarson 168 st. 5. Asmundur Pálsson — Hjalti Eliasson 137 st. 6. Guömundur Pétursson — Karl Sigurhjartarson 103 st. 7. Guöm. Hermannss. — Sævar Þorbjörnsson . 83 st. 8. Einar Þorfinnsson — Páll Bergsson 63 st. 9. Einar Jónsson — GÍsliTorfason 49 st. 10. Jakob R. Möller — Vigfús Pálsson 39 st. Keppnisstjóri var Vilhjálmur Sigurösson, en útreikning ann- aöist Þorfinnur Karlsson. Borgarstjóri, Egiil Skúli Ingi- bergsson,setti mótiö viö hátiö- legt tækifæri. I fyrra náöi Siguröur Sverrisson 2. sæti i móti þessu (meö Sviunum) en þá höfnuöu Jón og Sverrir i 3. sæti. Hvaö veröur næst? Sigurður og Valur sigruðu Þá er meistaramóti BR i tvimenning lokiö. Siguröur Sverrisson, okkar skærasta tvimenningsstjarna, og Valur Sigurösson báru sigur úr býtum. Þeir háöu mikla keppni viö aör- ar stjörnur, sem hröpuöu aöeins I lokin, þá Hjalta og Asmund. Úrslit uröu þessi: 1. Siguröur Sverrisson — ValurSigurösson 478 st. 2. Ásmundur Pálsson — Hjalti Eliasson 477 st. 3. Guöm. Hermannss. — Sævar Þorbjörnsson 381 st. 4. Jón Ásbjörnsson — Símon Simonarson 355 st. 5. Hermann Lárusson — Ólafur Lárusson 309 st. 6. Skúli Einarsson — Þorlákur Jónsson 299 st. 7. Guðlaugur R. Jóhannsson — örn Arnþórnsson 281 st. 8. Guðmundur Pétursson — Karl Sigurhjartarson 281 st. 9. Steinberg Rikharösson — Tryggvi Bjarnason 279 st. 10. Jón Baldursson — Sverrir Armannsson 262 st. Næsta miðvikudag hefst hjá félaginu aðalsveitakeppni fé- lagsins. Þegar eru komnar 6 ‘ sveitir i Mfl. en einnig veröur spilaö i 1. flokki, sem öllum er heimil þátttaka I. Góð verölaun veröa i boöi I báöum flokkum. Þátttakendur eru beönir um aö láta skrá sig hiö fyrsta hjá stjórn B.R. Aö venju hefst keppni kl. 19.30. Aður en Stórmót B.R. hófst, var spiluð 4 sveita keppni viö gestina. Allir spiluöu viö alla, 16 spila leiki. Hvort þaö var forsmekkurinn aö úrslitum Reykjavikurmótsins, úrslitum, sem hefjast I Hreyfli i dag, skal látiö ósagt. Hitt er ljóst, aö sveit Sævars Þorbjörnssonar sigraði keppni þessa, eftir æsispenn- andi keppni viö sveit Þórarins. Sævar og félagar hafa sýnt mik- iö öryggi i keppnum vetrarins, sem af er, og eru liklegir til alls. Hörð barátta á lokasprettinum Þaö stefnir i hörkubaráttu milli tveggja efstu paranna I Asunum næsta mánudag. Staðan er nú þessi: 1. Asmundur Pálsson — Þórarinn Sigþórsson 227 st. 2. Jón Asbjörnsson — Simon Simonarson 201 st. 3. Skúli Einarsson — Þorlákur Jónsson 157 st. 4. Armann J. Lárusson — Haukur Hannesson 102 st. 5. Ragnar Björnsson — Sævin Bjarnason 84 st. 6. Magnús Halldórsson — Vigfús Pálsson 73 st. 7. Jón Baldursson — Sverrir Armannsson 61 st. 8. Helgi Fr. Magnússon — Leifur Jóhannesson 52 st. Keppni lýkur næsta mánudag. Frá BH 24 pör etja nú keppni i barometer-tvimenning B.H. Spilaðar hafa verið 4 umferöir og hafa eftirtalin pör bestu skör: 1. Stigur Herlufsen — Vilhjálmur Einarsson 93 st. 2. Bjarni Jóhannsson — Þorgeir Eyjólfsson 47 st. 3. Björn Magnússon — Siguröur Lárusson 47 st. 4. Stefán Pálsson — Ægir Magnússon 41 st. 5. Björn Eysteinsson — Magnús Jóhannsson 38 st. 6. Halldór Bjarnason — Höröur Þórarinsson 36 st. 7. Asgeir Asbjörnsson — GIsli Arason 35 st. 8. Guöni Þorsteinsson — Kristófer Magnússon 35 st. Barðstrendinga- félagið Rvk Crslit i siöustu umferö sveita- keppninnar: sv. Baldurs Guðm. — Kristjáns Kristjánss. 9-11 sv. Kristins Óskarssonar — Sig. Kristjánssonar: 18-2 sv. Viöars Guöm. — VikarsDaviöss.: 15-5 sv. Helga Einarssonar — Gunnlaugs Þorsteinss: 20-0 sv. Ragnars Þorsts. — Bergþóru Þorstd.: 18-2 sv. Sig. Isakssonar — Sigurjóns Valdimarss.: 18-2 Úrslit uröu þvi þau, aö sveit Ragnars Þorsteinssonar sigraöi meö miklum yfirburöum og fékk 188 stig. Meö honum I sveit- inni eru: Eggert Kjartansson, Þórarinn Arnason, Finnbogi Finnbogason og Ragnar Björns- son. 2. sv. Sig. lsakssonar 130 st. 3. sv. Viöars Guöm.sonar 121 st. 4. sv. Siguröar Kristjánss. 119 st. 5. sv. Baldurs Guömundss. 114 st. 6. sv. Gunnlaugs Þorsteinss. 113 st. Næsta keppni er Barometer- tvimenningur, og er þegar fullbókaö i hana. Frá Bridgefélagi Kópavogs 9. umferö i aöalsveitakeppni félagsins var spiluö fyrir skemmstu. úrslit I henni uröu: sv. Siguröar Sigurjónss. — Sigriöar Rögnvaldsd. 0-20 Framhald á blaösiöu 18 Fyrirlestur og kvikmyndasýning Hörður Bjarnason,húsameistari, segir frá ferð sinni til Sovétrikjanna i boði samtaka sovéskra arkitekta i MlR-salnum, Lauga- vegi 178, i dag, laugardaginn 24. mars kl. 15. Kvikmyndasýning. Aðgangur öllum heimill. Stjórn MtR. Útboð Framkvæmdanefnd byggingaáætlunar óskar eftir tilboðum i eftirfarandi verk- þætti i 15 parhús i Hólahverfi Breiðholti: 1. Skápar, sólbekkir 2. Eldhúsinnréttingar 3. Innihurðir Útboðsgögn verða afhent þriðjudaginn 27. mars á skrifstofu FB, Mávahlið 4, gegn 20 þús. kr. skilatryggingu. NÝLEG TRILLA TIL SÖLU 3,15 tonn, 18 ha Saab vél, Sóló eldavél, 2 rafmagnsrúllur og Furuno dýptarmælir. Uppl. i simum: 96-21820 á daginn, 91-73764 á kvöldin. Auglýsing um aðalskoðun bifreiða i lögsagnarumdæmi Reykjavikur i aprilmánuði 1979 Mánudagur 2. april R-16201 til R-16700 Þriöjudagur 3. april R-16701 til R-17200 Miövikudagur 4. april R-17201 til R-17700 Fimmtudagur 5. april R-17701 til R-18200 Föstudagur 6. april R-18201 til R-18700 Mánudagur 9. april R-18701 til R-19200 Þriöjudagur 10. april R-19201 til R-19700 Miövikudagur 11. april R-19701 til R-20200 Þriöjudagur 17.april R-20201 til R-20700 Miövikudagur 18. april R-20701 til R-21200 Föstudagur 20. aprii R-21201 til R-21700 Mánudagur 23. april R-21701 tii R-22200 Þriöjudagur 24. april R-22201 til R-22700 Miövikudagur 25. april R-22701 til R-23200 Fimmtudagur 26. april R-23201 til R-23700 Föstudagur 27. april R-23701 til R-24200 Mánudagur 30. april R-24201 til R-24700 Bifreiðaeigendum ber að koma með bif- reiðar sinar til bifreiðaeftirlits rikisins, Bildshöfða 8 og verður skoðun fram- kvæmd þar alla virka daga kl. 08:00 til 16:00. Festivagnar, tengivagnar og farþega- byrgi skulu fylgja bifreiðum til skoðunar. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskirteini. Sýna ber skilriki fyrir þvi að bifreiðaskattur sé greiddur og vátrygging fyrir hverja bif- reið sé i gildi. Athygli skal vakin á þvi, að skráningar- númer skulu vera vel læsileg. Samkvæmt gildandi reglum skal vera gjaldmælir i leigubifreiðum sem sýnir rétt ökugjald á hverjum tima. Á leigubif- reiðum til mannflutninga, allt að 8 far- þega, skal vera sérstakt merki með bók- stafnum L. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á auglýstum tima verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðar- lögum og bifreiðin tekin úr umferð hvar sem til hennar næst. Bifreiðaeftirlitið er lokað á laugardögum. Lögreglustjórinn i Reykjavik 22. mars 1979. Sigurjón Sigurðsson.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.