Þjóðviljinn - 24.03.1979, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 24.03.1979, Blaðsíða 16
16 SIÐA — ÞJ6ÐVILJ1NN Laugardagur 24. mars 1979 Æskulýðsnefnd Alþýöubandalagsins Kappræðufundir við íhaldið í bynun apríl Samband ungra sjálfstæöis- manna skoraöi fyrir stuttu á ÆnAb i kaþpræöur i ölluin kjör- dæmum landsins. Umræöuefniö veröur aö sjálfsögöu stjörn- máiaástandiö f dag en ekki er enn búiö aö ákveöa endanlega yfirskrift fundanna. ÆnAb skip- aöi 3 manna viöræöunefhd til viöræöu viö ihaldsmenn um frekari fyrirkomulag fúndanna og er nú veriö aö leggja siö- ustu hönd á þaö verk. Gert er ráö fyrir aö halda 12 fundi i allt dagana 5 og 7 april á eftirtöid- um stööum: Akranesi, Stykkis- hólmi, tsafiröi, Sauöárkróki, Akureyri Húsavik Egilsstööum Neskaupstaö, Selfossi, Vest- mannaeyjum, Keflavik og Hafnarfiröi. ÆnAb hefúr þegar haft samband viö formenn flokksféiaganna á öilum þessum stööum og hafa þeir tekiö vel i þessimál. Eru þeir byrjaöir aö starfa aö undirbúningi fyrir fundina enda skammur timi til stefnu. Reikna má fastlega meö aö fyrirkomulagiö á þessum fund- um veröi meö álöca sniöi og var á þeim kappræöufundum sem sömu aöilar gengust fyrir um svipaö leyti i fyrra. Ræöumenn veröa sjálfsagt 3 frá hvorum aöila þar af minnst 2 Ur kjördæminu. Umræöutimi veröur væntanlega 3 umferöir 10 min, 7 min, og 5 min. Þó er jafnvel hugsanlegt aö leyföar veröi fyrirspurnir frá fundar- gestum milli ræöuumferöa þar sem slíkt væri möuglegt en ÆnAb hefur lagt áherslu á þaö I þá jafnframt llflegri en hingaö til hefur oftast veriö. Hámarksaldur ræöumanna verður miöaöur viö 35 ár og fundastjórar veröa tveir, einn frá hvorum aöila. Eins og áöur var sagt munu þessir fundir örugglega aö stærstum hluta snúast um stjómmálastööuna i dag, efna- herslu á þaö viö sina stuönings- menn aö þeir f jölmenni á fund- ina og taki virkan þátt i'þeim. Meö hliösjón af ástandi i þjóö- málunum siöustu vikurnar er full ástæöa til aö hvetja alla sannasósialista til aö leggja orö i belg varðandi þau átök sem Alþýöubandalagiö stendur nú i viö kjaraskeröingaröflin innan við ihaldsöflin i rikisstjórninni þó svo ihaldspressan rangtúlki allar fréttir af þessum átökum og búi jafnvel til daglegar lyga- fréttir. Þaö er þvi full ástæöa til aöhvetjamenntilaö taka þátt I þessum kappræöum viö ihaldiö einmitt nú þegar hliösjón er höfö af hinu pólitiska ástandi f þjóömálunum. Um páskana Ráðstefna róttækra nema í framhaldsskólum Siöustu daga hefur komist verulegur skriöur á skipan mála varöandi ráöstefnu róttækra framhaidsskólanema sem fyrir- huguö er um páskana nánar til- tekiö laugardaginn 13. april. A þriöjudaginn sl. var haldinn fundur að Grettisgötu 3 með fulltrúum frá hinum ýmsu framhaldsskólum hér á Stór- Reykjávikursvæöinu. A fundin- um var gengiö frá dagskrá ráö- stefnunnar og kosin var 5 manna undirbúningsnefnd. 1 nefndinni eiga sæti Arni Þ. Sigurðsson Menntaskólanum v/Hamrahlfö Einar Steinsson Fjölbrautaskólanum i Flens- borg, Hilmar Eiriksson Fjöl- brautaskólanum Breiöholti, Lúövik Geirsson ÆnAb og Ólaf- ur Ólafsson Háskóla tslands. Undirbúningsnefndin átelur sér rétt til að koma aö smávægi- legum breytingum á dagskrá ráöstefnunnar ef þurfa þykir en annars var hún afgreidd þannig frá fundinum sl. þriöjudag. Ráðstefna róttækra samtaka i frh. skólum og annarra stuðnings- manna haldin að Hótel Esju Reykjavik 14. april nk. 10.00 Ráðstefnan sett. 10.15 Kosning fundastjóra og fundarritara. 10.20 Framsöguræöa: Hvert er markmið pólitiskrar baráttu i framhaldsskólum ? 10.50 Framsöguræöa: Hvers eölis á samfylking róttækra manna I framhaldsskólum að vera? 11.20 Frjálsar umræöur og fyrirspurnir til framsögu- manna. 11.50 Skipting fundarmanna I umræðuhópa. 12.00 Matarhlé 1.30 Umræðuhópar taka til starfa. a) Uppbygging og starf rót- tækra námsmannasamtaka. b) Samstarf róttækra náms- mannasamtaka. c) Framtiöarhugmyndir slikra samtaka. d) Hvernig má auka fjölda- virkni I félögunum. e) ??? (Fundurinn ákveöur um fleiri umræðuhópa.) 3.30 Kaffihlé. 4.00 Umræðuhópar skila áliti. 5.00 Frjálsar umræöur og af- greiðsla tillagna. 6.00 Ráöstefnuslit. Reiknað er með aö á ráö- stefnuna mæti fulltrúar frá flestum framhaldsskólum á Stór Reykjavikursvæðinu bæöi bóknáms og verknáms skólum. Þá er einnig von á fulltrúum af Suðurnesjunum og Akranesi og jafnvel viðar að af landinu. Það er óþarfi að eyða mörg- um orðum um þröfina fyrir slika ráöstefnu sem þessa. Meö tilkomu virkari starfs vinstri manna i framhaldsskólunum og stofnun róttækra námsmanna- samtaka i hinum ýmsu skólum á siöustu árum og þá sérstak- lega á yfirstandandi skólaári, hefur margoft komið til tals aö kanna möguleikana á viötæku samstarfi milli hinna ýmsu félaga jafnframt þvi sem reynt yrði aö koma á fót fleiri slikum félögum I skólum. Það er þvi brýn ástæöa til aö hvetja alla róttæka námsmenn I hvaöa skóla sem þeir starfa i, aö sækja þessa ráöstefnu og kynna sér málin. Annað atriöi má lika nefna en þaö er, aö þar sem félög hafa starfað að þrótti i vetur hafa félagsmenn ekki farið varhluta að þvi að Ihalds- öflin i stjórnkerfi skólanna og annars staðar i kerfinu hafa gertsitt itrasta til að gera félög- unum erfiðara fyrir með starf- semi sina i skólunum, þó um einstakar undantekningar sé að ræöa sem ber að virða. Það er þvi full ástæða fyrir félögin og aðra þá sem hefðu hug á að koma á fót svipuðum félögum I öðrum skólum aö ræöa þessi mál vel. Athuga þarf nánar upp- byggingu félaganna og starfs- sviö þeirra og markmiö. Undirbúningsnefndin sem áð- ur var nefnd mun starfa að full- um krafti fram á ráöstefnudag þann 14. april og er þvi beint til allra þeirra sem hug hefðu á aö sækja ráöstefnuna aö láta skrá sig i tima annaðhvort hjá stjórnum félaganna I skólunum eða þá hjá fulltrúa nefndarinnar Lúðvik I sima 17500 frá 9 — 5 alla virka daga. Nefndin mun kynna framsögumenn og um- ræðuhópsstjóra þegar frá þeim málum hefur verið gengið endanlega, sem veröur vonandi mjög bráðlega. Félagsmálanámskeið um páskana ÆnAb vill minna lesendur á auglýsinguna um félagsmála- námskeiðin sem fyrirhuguö eru um páskana og birtist á siöustu ÆnAb slðu. Fyrirhugað er að láta námskeiðin standa yfir á Skirdag og Föstudaginn langa daglangt. Eru þeir sem áhuga hefðu á að sækja slik námsekið beðnir að hafa sem allra fyrst samband við starfsmann ÆnAb i sima 17500 og leita hjá honum nánari upplýsinga. Athugasemd ÆnAb vill af géfnu tilefni taka það fram, aö þa.u mis- tök sem urðu varöandKbirt- ingu á siðustu Æskulýös- nefndarsiöu skrifast al- gerlega á reikning ritstjórn- ar Þjóðviljans. Nefndin lét bóka á slðasta fundi sinum mótmæli til ritstjórnar blaðsins vegna þessa máls og vonar aö slikt eigi ekki eftir aö henda aftur. ÆnAb. Krefur bygginganefhd svara um Fjalaköttinn Þorkell Vaidimarsson hefur mótmælt afgreiðslu byggingar- nefndar á umsókn sinni um leyfi til aö rffa Fjalaköttinn og óskaö eftir þvi viö borgarstjóra aö bygginganefnd veröi nú þegar gert aö taka efnislega afstööu tii beiöninnar. Segir f iok bréfs Þor- kels aö veröi ekki oröiö viö þeirri kröfu, (þ.e. aö bygginganefnd svari af eöa á), sjái hann sig til- neyddan til aö snúa sér til dóm- stóla meö kröfu um bætur. Eins og skýrt var frá i Þjóövilj- anum á sinum tima óskaöi Þor- kell leyfis bygginganefndar til þess aö fá að rifa húsið, en nefndin taldi sig ekki geta tekiö afstööu til málsins, þar sem skipulagsvinna væri nú hafin i miöbatnum og Grjótaþorpinu og frestaði afgreiöslu þess. Geröi borgarstjórn þessa samþykkt bygginganefndar aö sinni á fundi 1. mars s.l. 1 þessu sambandi minnir Þorkell á i bréfi sinu, aö áriö 1944 óskuöu þáverandi eig- endur Fjalakattarins eftir þvi aö skipulagsvinnusem þá var sögö I gangi yröi hraðað, svo hægt væri aö byggja upp á lóðinni. Lóöin sem Fjalakötturinn stendur á, Aöalstræti 8, er meö dýrustu lóöum i bænum og er hver fermetri hennar metin á 178.000 krónur. Slökkviliösstjóri hefúrbannaö alja notkun á húsinu nema yfir dag vegna eldhættu og segir Þorkell I bréfi sinu aö ljóst megi vera aö borgaryfirvöld sitji yfir eignum sfnum sér til stór- tjóns á hverjum degi. Bréfiðendár á þessa leiö: „Ég set því fram þá kröfu, aö byggingamefnd veröi gert aö svara erindi mlnu efnislega og óskilyrt nú þegar. Hafi mér ekki borist jákvætt svar viö þessari kröfufyrir 1. apriln.k., sé ég mig tilneyddan aö snúa mér til dóm- .stólanna meö kröfu um bætur fyrir þaö tjón, sem borgaryfir- völd sannarlega hafa valdiö, meö þvi athæfi sinu aö hafa áratugum saman komiö i veg fyrir aö eign þessi nýttist til eölilegrar arö- semi.” —AI Hfc! |8R \mm \ ii ii S.SB % w 1 wm o B3 EHi'SaJ f m i fi m I |jn| . m . i;: I III £ || j 31

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.