Þjóðviljinn - 24.03.1979, Page 18
18 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 24. mars 1979
■sðjþýöubandalagiö
Félagsmálanámseið i Sandgerði og
Garðinum
Alþýðubandalagsfélögin i Miöneshreppi og
Garöi gangast fyrir sameiginlegu félagsmála-
námskeiöi dagana 27. og 28. mars og 2. og 3. april
n.k. Fyrsta skiptiB þriöjudaginn 27. mars i Sand-
gerBi kl. 20.30.
Þátttaka er öllum heimil og ókeypis og tilkynnist
Hjálmari Arnasyni Sandgeröi, simi 92-7445,eöa
Torfa Steinssyni, Geröum, simi 92-7020.
Leiöbeinandi á námskeiöinu er Baldur Óskars-
son.
Alþýðubandalagið Akranesi
Aöur auglýst árshátiö Abl. veröur haldin i Rein laugardaginn 24. mars.
Boröhald hefst kl. 7.30. Skemmtiatriöi, hljómsveit Kalla Bjarna leikur
fyrir dansi. Miöasala i versluninni „Orin” á verslunartlma.
Baldur.
Alþýðubandalag Kópavogs
Almennur félágsfundur veröur haldinn i Alþýöubandalagsfélagi Kópa-
vogs miðvikudaginn 28. mars n.k. I Þinghól. A fundinum mun Ólafur
Ragnar Grimsson alþingismaður fjalla um breytingar á Islenska
valdakerfinu. Ennfremur veröa önnur mál á dagskrá fundarins, sem
hefst kl. 20.30. Stjórnin.
Hitaveita Suðuraesja
óskar eftir að ráða vélvirkja með full
vélstjóraréttindi. Æskilegt er að
viðkomandi geti hafið störf 1. mai.
Umsóknir með upplýsingum um menntun
og fyrri störf þurfa að berast skrifstofu
Hitaveitunnar að Vesturbraut 10A Kefla-
vik fyrir 15. april.
Hitaveita Suðurnesja.
Aðalfundur Landvara
verður haldinn að Hótel Esju annarri hæð
laugardaginn 31. mars n.k. og hefst kl.
13.30.
Dagskrá samkvæmt félagslögum.
Stjórn Landvara
ÍBÚÐ ÓSKAST
Frönsk-isiensk hjón með barn óska eftir
góðri 3ja herbergja ibúð, fram til hausts-
ins, i Reykjavik eða nánasta nágrenni.
Upplýsingar i sima 21503.
Tökum að okkur
viðgerðir og nýsmiði á fasteignum.
Smiðum eldhúsinnréttingar: einnig við-
gerðir á eldri innréttingum. Gerum við
leka vegna steypugalla.
Verslið við ábyrga aðila
TRÉSMIÐAVERKSTÆÐIÐ
Bergstaðastræti 33, simar 41070 og 24613
Blaðberar óskast
Vesturborg:
Grenimelur — Reynimelur
(sem fyrst)
þJÖÐVHIlNN Siðumúla 6, simi 81333.
Þakka innilega samúö og vináttu viö andlát og útför
mannsins mins.
Páls F. Jóhannssonar,
vélstjóra,
Skagabraut 26, Akranesi.
Sérstakar þakkir færi ég konum i Alþýöubandalagi
Akraness.
Kristin Lúöviksdóttir
Wmmmmmmmmmmmmmammmmmmmmmmm—mmmm^
Þeir sem
Framhald af bls. 1
Þá benti Jakobenn fremur á aö
árgangurinn 1974 væri mjög lé-
legur og 1975 árgangurinn i lak-
ara meöallagi. 1976 kom loks
sterkur árgangur af þorski.
„Spurningin nú er hvort viö ætl-
um aö halda Islandi áfram sem
láglaunasvæöi, eöa hvort viö ætl-
um aö byggja upp fiskstofnana
viölandiö meöþaö i huga aö þeir
lyfti okkur af láglaunaplaninu,
annaö gerir þaö ekki. Og sú til-
laga Jóh'anns Sigurössonar, sem
hann setti fram á ráöstefnu fyrir
stuttu, aö ekki veröi veitt meira
en hægt er aö vinna i landi i dag-
vinnu, er ein skynsmalegasta til-
laga sem ég hef lengi séö. Ef eftir
henni yrði fariö, yröi aflamagniö
mjög nærri þvi, sem viö höfum
lagt til”, sagöi Jakob.
Hannsagði ennfremur aö þessu
takmarkalausa kapphlaupi viö
tonnin, hvaö sem þaö kostaöi,
yröiaö linna. Heildarstefnu I fisk-
veiöimálum yröi aö móta strax.
„Hvaöa viter Iþvitilaömynda
aö láta 85 skip vera aö skipta yfir
á hringnótaveiöar á sild, meö öll-
um þeim ógnar kostnaöi sem þvi
fylgir, og svo fær hvert skip aö
veiöa 200 tonn. Þann sildarafla
sem veiöa má i hringnót gætu inn-
an viö 10 skip leikiö sér aö aö
veiöa. Þetta er ekki eina dæmiö
um stjórnleysi á þessum sviöum,
þaö blasir allsstaöar við,” sagöi
Jakob Jakobsson fiskifræöingur.
-S.dór.
Hjörleifur
Framhaid af bls. 1
kaupi og geri út rikisbil til afnota
fyrir þá, eða aö þeir kaupi bila á
almennum markaði og viökom-
andi ráöuneyti greiði reksturs-
kostnaö þeirra að hluta. Ráöherr-
ar eiga kost á 3 miljón króna láni
úr rikissjóöi á hæstu lögleyföum
fasteignavöxtum ef þeir kaupa bil
á almennum markaði og nota i
vinnu sinni. Þann rétt notaði iön-
aöarráöherra sér ekki
Ólafur Jóhannesson forsætis-
ráöherra mun vera eini ráðherr-
ann i rikisstjórninni sem hefur
notfært sér tollfrlöindi ráöherra
til bflakaupa, en lögin um þau
hafa ekki enn verið numin úr
gildi, enda þótt frumvarp þar um
liggi fýrir þinginu. _ ekh
Næg
Framhald af bls 8.
vistarplássa i Reykjavik á
þessu ári er ekki nema eins og
dropi i hafiö. A framkvæmda-
áætlun Reykjavikurborgar fyrir
næstu ár sér maður heldur ekki
að kraftaverkiö sé I nánd. Nú
hafa ýmsir fengiö þá köllun aö
reyna aö reka konurnar inn á
heimilin, — þó málflutningur
þessara aöila sé á stundum svo-
litiö skringilegur eru þver-
sagnirnar ekki svo miklar aö
þeir vilji taka upp baráttu fyrir
auknu dagvistarrými.
Dagvistarstofnanir eru dýrari
fyrir hið opinbera en aörar
lausnir t.d. dagmömmur.
Hvaða lausn skyldi veröa valin
á timum ýtrasta aðhalds og
sparnaöar?
Nei, — þessar aögeröir leysa
ekki vandann, en þær gætu oröiö
ágætis byrjun á stööugri og
öflugri baráttu fyrir nægum og
góöum dagvistarheimilum fyrir
öll börn.
Þaö versta
Framhald af 12. siðu.
sjáiö þiö aö ykkur er alveg óhætt
aö vera haröari viö Rússa, þaö
veröur ekkert kjarnorkustriö úr
þvi.
En sem fyrr er aö vikiö er hætt
viö aö illindum Kina og Vietnams
sé ekki hér meö lokiö. Meöal
annars, sem riki þessi greinir á
um, eru eyjáklasar nokkrir I
Suöur-Kinahafi, kallaöar Para-
cel- og Spratly-eyjar. Fyrsti
ágreiningurinn, sem kom upp á
yfirboröiö milli Kinverja og Viet-
nama, var raunar út af eyjum
þessum. 1974 kom til sjóbardaga
á milli kinversks sjóliös og heí-
flota Saigon-stjórnarinnar viö
nokkrar eyjanna og höföu Kin-
verja betur og tóku eyjarnar á sitt
vald.
Eykjakrili þessi munu ekki telj-
ast mikilsverö sjálfra sin vegna,
en nú grunar marga aö firna-
magn af oliu sé i hafsbotnslög-
unum þar I nágrenninu, og þá er
ekki aö sökum aö spyrja. Lega
eyjanna er þannig aö vafi getur
leikiö á þvi, hverju rikjanna viö
Suöur-Kinahaf þær tilheyri frem-
ur en öðru, Kina, Vietnam eöa
jafnvel Filippseyjum og Malasiu.
Hér er um aö ræöa deilumál, sem
miklu frekar sýnist á byrjunar-
stigi en aö séö sé fyrir endann á
þvi dþ.
Bridge
Framhald af 15. siöu.
sv. Grims Thorarensens —
Armanns J. Láruss.: 7-13
sv. Böövars Magnúss. —
Árna Jónassonar: 20-0
sv. Vilhjálmur Vilhj.—
Guöm. Ringsted: 6-14
sv. Sævins Bjarnasonar —
Kristm. Halldórss.: 19-1
Þegar tveim umferöum var
ólokiö i keppninni, var staöa
efstu sveita þessi:
1. sv. Armanns J.Láruss. 149 st.
2. sv. Grims Thorarensens 135
st.
3. sv. Sævins Bjarnas. 123 st.
4. sv. Böövars Magnússonar 117
st.
10. umferðin var spiluö sl.
fimmtudag.
úrslit Reykja-
víkurmótsins
í dag...
1 dag, laugardag, hefjast I
Hreyiils-húsinu viö Grensásveg
úrslit i Reykjavikurmótinu i
sveitakeppni 1979.
Til úrslita keppa 4 sveitir,
sveit Sævars Þorbjörnssonar,
Sigurjóns Tryggvasonar, Þór-
arins Sigþórssonar og Hjalta
Eliassonar. Reynt veröur aö
koma upp sýningaraðstöðu fyrir
áhorfendur, en sýning á tjaldi,
hefst væntanlega kl. 13.00.
Ahorfendur eru hjartanlega
velkomnir, en spilaö veröur á
laugardegi, sunnudegi og
sunnudagskvöld.
Spiluö eru 32 spil milli sveita,
allir við alla. I dag veröur leikur
Sævars og Hjalta væntanlega
sýndur á tjaldi, en meðlimir
sveitanna hafa sýnt bestan
árangur allra para hingaö til i
keppnum vetrarins.
Keppnisstjóri er. aö venju,
Guðmundur Kr. Sigurösson.
þjóðleikhOsid
A SAMA TÍMA AÐ ARI
I kvöld kl. 20 uppselt
STUNDARFRIÐUR
frumsýning
sunnudag kl. 20, uppselt
2. sýning miövikudag kl. 20.
SONUR SKÓARANS OG
DÓTTIR BAKARANS
þriöjudag kl. 20
fáar sýningar eftir
litla sviöið
FRÖKEN MARGRÉT
þriöjudag kl. 20.30
miövikudag kl. 20.30
Slðustu sýningar
Miöasala 13, 15—20 simi 11200
U:iKPRlAT,a2a2
REYKIAVIKUR^ '
LIFSHASKI
I kvöld. Uppselt.
Miðvikudag kl. 20.30
STELDU BARA MILJARÐI
3. sýn. sunnudag. Uppselt.
Rauð kort gilda
4. sýn. þriðjudag kl. 20.30
Blá kort gilda
5. sýn. fimmtudag kl. 20.30
Gul kort gilda
SKALD-RÓSA
föstudag kl. 20.30
Miöasala i Iönó kl. kl. 14 —
20.30. Simi 16620.
RUMRUSK
Miðnætursýning i Austur-
bæjarbiói i kvöld kl. 23.30.
Fáar sýn. eftir.
Miðasala i Austurbæjarbiói kl.
16-23.30, simi 11384.
f Alþýöuleikhúsiö
NORNIN BABA-JAGA
i dag kl. 16
sunnudag kl. 14.30
VIÐ BORGUM EKKI
mánudag kl. 17
mánudagskvöld kl. 20.30
sýning á vegum herstööva-
andstæöinga. Uppselt.
Miöasala I Lindarbæ daglega
frá kl. 17-19 og kl. 17-20.30 sýn-
ingardaga. Laugardaga og
sunnudaga frá kl. 1.
Simi 21971.
eikbrúðu
land.
GAUKSKLUKKAN
i dag kl. 15.
Miðasala að Frikirkjuvegi 11
kl. 13—15.
Miöapantanir i sima 15937 og
21769 kl. 13—15.
Pipulagnir
Nýlagnir, breyting-
ar, hitaveituteng-
ingar.
Sími 36929 (milli kl.
12 og 1 ogeftir kl. 7 á
kvöldin).
HERSTÖÐVAAN DSTÆÐINGAR
Skipaútgerð
Framhald af bls 6.
telur eölilegt, aö sú starfsemi,
sem einkum áaöþjóna ákveðnum
landshlutum, hafi aösetur i þeim.
Neftidin leggur jafnframt til, aö
aörir þættir I starfsemi stofii-
unarinnar hafi óbreyttan aöset-
ursstaö. Gera má ráö fyrir, aö viö
skiptingu strandferöadeildar
muni auk áhafna skipanna 5-10
menn fýlgja hvorri deild, Vest-
fjaröadeild og Austfjaröadeild.
Nefiidin telur, aö slikur flutningur
muni færa stjórn flutninganna
nær hagsmunum viökomandi
landshluta og þannig hafa fjöl-
þætt áhrif á viögang marg-
vislegrar starfsemi á þessum
svæöum. Kostnaöur viö slikar
breytingar væri einkum fólginn i
útvegun skrifstofuhúsnæöis. A
móti kæmi minni þörf stofnunar-
innaryfrir slikt húsnæöi á höfuö-
borgarsvæðinu.”
Herstöðvaandstæðingar Suðurlandi
Baráttusamkoma veröur ISelfossbiói 30. mars n.k. og hefst kl. 20.30
Dagskrá:
Avarp — Ólafur Jensson
Upplestur — Sigurgeir Hilmar Friöþjófsson
Söngur — Rauðsokkusönghópurinn og fleiri
Að lokum mótmælum viö hernum og Nató meö aö risa úr sætum og
stiga dans, sem hljómsveitin Evrópa leikur fyrir til kl. 2
Nú mæta allir fram til sigurs.
Æskulýðs og skemmtinefnd Alþýöubandalags
Suðurlandskjördæmis.
Herstöðvaandstæðingar Selfossi og nágrenni
Fundur veröur haldinn aö Eyrarvegi 13, Selfossi (Fundarsal Fram-
sóknarfélagsins).
Rætt verður um starf samtakanna og hugsanlegar aögeröir á næst-
unni.
Rósa Steingrimsdóttir úr miönefnd mætir á fundinum.
Samtök herstöövaandstæöinga
Herstöðvaandstæðingar Kópavogi
Fundur mánudagskvöldið i Þinghóli kl. 8.30. Fundarefni: aögeröirnar
30 mars. Allir hvattir til aömæta vel og stundvislega.