Þjóðviljinn - 24.03.1979, Síða 19

Þjóðviljinn - 24.03.1979, Síða 19
Laugardagur 24. mars 1979 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 19. "lonabíó 25*3-11-62 Einn/ tveir og þrír. (One/ fwo/ three.) Ein best sótta gamanmynd sem sýnd hefur veriö hérlend- is. Leikstjórinn, Biliy Wilder, hefur mefial annars á afreka- skrá sinni Some like it hot og Irma la douce. Leikstjóri: Biily Wiider Aöalhlutverk: James Cagney, Arlene Fancis, Horst Buchortz Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15 (The Taming of the Shrew) Islenskur texti Heimsfræg amerisk stórmynd I litum og Cinema Scope. MeB hinum heimsfrægu leikurum og verölaunahöfum; Elizabeth Taylor,Richard Burton. Leik- stjóri: Franco Zeffirelli. Þessi bráöskemmtilega kvikmynd var sýnd í Stjörnublói áriö 1970, viö metaösókn og frá- bæra dóma. Sýnd kl. 5^ 7.30 og 10. LAUQARAj Sigur i ósigri Flagö undir fögru skinni (Too Hot to Handle) Spennandi og djörf ný banda- risk litmynd meö Cheri Caffaro tslenskur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuö börnum innan 16 ára. Teiknimyndasafn. . Andrés önd og félagar. Barnasýning kl. 3. Ný bandarisk kvikmyna er segir frá ungri fréttakonu er gengur meö ólæknandi sjúk- dóm. Aöalhlutverk: Elizabeth Montgomery, Anthony Hop- kins og Michele Lee. Sýnd'kl. 7 og 11. flfBFAUGESl Ný braöskemmtileg gaman- mynd leikstýrö af Marty Feld- man. Aöalhlutverk: Ann Margret, Marty Feldman, Michael York og Peter Ustinov. tsl. texti. Hækkaö verö. Sýnd kl. 11. Siöustu sýningar. Sýnd kl. 5 ig 9 Aögö'ngumiöasala hefst kl. 4. 1-15-44 Meö djöfulinn á hælun- um. Hin hörkuspennandi hasar- mynd meö Peter Fonda, sýnd I nokkra daga vegna fjölda á- skorana. Bönnuö börnum innan 16. Ara. Sýnd kl. 5, 7 og 9. _______ElUf UIU Svefninn langi THE SLEEP Afar spennandi og viöburöar- rik ný ensk litmynd, byggö á sögu eftir Raymond Chandler, um meistaraspæjarann Philip Marlowe. Robert Mitchum, Sarah Miles, Joan Collins, John Mills, James Stewart, Oliver Reed o.m.fl. Leikstjóri: Michael Winner lslenskur texti. Sýnd kl. 5, 7 9 og 11. Bönnuö innan 14 ára flllSTURBtJARftifl .,vWtI____ Ofurhuginn Evel Knievel Æsispennandi og viöburöarík, ný, bandarisk kvikmynd I lit- um og Panavision, er fjallar um einn mesta ofurhuga og ævintýramann heimsins. Aöalhlutverk: Evel Knievel, Gene Kelly, Lauren Hutton Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sérlega spennandi og viöbruö- ahröö ný ensk litmynd byggö á samnefndri sögu eftir Daniel Carney, sem kom ilt I Islenskri þýöingu fyrir jólin. Leikstjóri: Andrew V. Mac- Laglen lslenskur texti 3önnuö innan 14 ára Hækkaö verö Sýnd kl. 3, 6 og 9 - salur B. COilOY Sýnd kl. 3,05 - 5,05 - 7,05 og 9,10 •salurV--------- AGAIHA CHRtSTOS [<§sa mmn É m m ösiw • uw waw • loe 0AÍ5 OUYIA HUSStY • LIXXUR ummai-kmiuxm SiMON MotCDKKMAU • D4VXI MIYBi HJtíJk SMÍIH ■ UCK hjLSÐQi . lUMKMBVi DLAIH OHIHL MW* Dauöinn á Nll Frábær ný ensk stórmynd' " byggB a sögu eftir AGATllA CHRISTIE. Sýnd viB metaB- sókn vIBa um heim núna. Leikstjóri : JOHN GUILLERMIN. ISLENSKUR TETI 10. sýningarvlka Sýnd kl. 3,10- 6,10 og 9,10 ------— l4í □USTIIM HQFFIVIAIM STHAIA/ DDCSS Rakkarnir Ein af allra bestu myndum Sam Peckinpah meö Dustin Hoffman og Susan Georg. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3,15, 5.15, 7,15 og 9.20 apótek Kvöldvarsla lyfjabúöanna i Reykjavlk vikuna 23.-29. mars er i Laugavegsapóteki og Holts Apoteki. Nætur- og nÍl^Hir helgidagavarsla er I Lauga- ______ vegsapoteki. Reykjavlk — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt mánud. — föstud. frá kl. 8.00 — 17.00, ef ekki næst I heimilis- lækni, simi -1 15 10. Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar i sima 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9—12, en lokaö á sunnudögum. Hafnarfjöröur: Hafnarf jaröarapótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 — 18.30, og ti * 1 skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 — 13 og sunnudaga kl. 10 — 12. Upplýsingar I sima 5 16 00. slökkvilið Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi I sima 1 82 30, i Hafnarfiröi I sima 5 13 36. Ilitaveitubilanir slmi 2 55 24 Vatnsveitubilanir.simi 8 54 77 Simabilanir, simi 05 Bilanavakt borgarstofnana, Slmi 2 73 11 svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis, og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekiö viÖ tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innar og i öörum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgarstofnana. Vatnsveita Kópavogs simi 41580 — simsvari 41575. dagbók Slökkviíiö og sjúkrabflar Reykjavik— simi 1 11 00 Kópavogur— simi 1 11 00 Seltj.nes. — simi 1 11 00 Hafnarfj. — simi 5 11 00 Garöabær— simi5 11 00 fögreglan félagslíf Reykjavlk — Kópavogur— Seltj.nes — Hafnarfj. — Garöabær — sjúkrahús simi 1 11 66 simi 4 12 00 slmi 1 11 66 simi 5 11 66 simi 5 11 66 Simþjónusta Amustel og Kvennasamtaka Prout tekur til starfa á ný. Slmþjónustan er ætluö þeim sem vilja ræöa vandamál sln I trúnaöi viö utanaökomandi aöila. Svaraö er I slma 2 35 88 mánudaga og föstudaga kl. 18 — 21. Systrasamtök Ananda Marga og Kvennasamtök Prout. Heimsóknartimar: Borgarspitalinn —mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30 — 19.00. Hvítabandið — mánud. — föstud. kl. 19.00 — 19.30, laugard. og sunnud. kl. 19.00 — 19.30, 15.00 — 16.00. Grensásdeild — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.00 — 17.00 og 18.30 — 19.30. Landspltalinn— alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Fæöingardeildin — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30 — 20.00. Barnaspitali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00, laugardaga kl. 15.00 — 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og kl. 15.00 — 17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Barnadeild — kl. 14.30 — 17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavlk- ur —viö Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30. Einnig eftir samkomu- lagi. Fæöingarheimiliö — viÖ Eirlksgötu daglega kl. 15.30 — 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.00 Einnig eftir samkomu- lagi. Flókadeild — sami timi og á Kleppsspitalanum. Kópavogshælið — helgidaga kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vifilsstaöaspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30 — 20.00. SIMAR 11798 og 19533 Sunnudagur 25. mars. 1. KI. 10.00 skíðaganga. Gengið veröur frá skiöa- skála Vikings um Sleggju- beinsskarö um Þrengsli, og um Hellisheiöi aö Skiöa- skálanum i Hveradölum. Skiöaganga fyrir þá, sem hafa einhverja æfingu i skiöagöng- um. Fararstjóri: Kristinn Zophoniasson. 2. Kl. 13.00. Skíöaganga á Hellisheiöi. Gengiö meðfram Skarös- mýrarfjalli um HellisheiÖi I Skiöaskálann. Létt ganga fyr- ir alla. Fararstjóri: Páll Steinþórsson. 3. Ki. 13.00. Skálafell á Hellis- heiöi. Gengiö frá þjóöveginum á fjalliö og um nágrenni þess. Létt ganga og róleg. Farar- stjóri: Siguröur Kristinsson VerÖ i allar feröirnar kr. 1500. gr, v/bilinn. Feröirnar eru farnar frá Umferöarmiöstöö- inni aö austan veröu. Feröafélag Islands. Feröir um Páskana. 12—16. april. 1. Snæfellsnes. Gist veröur i upphituðu húsi á Arnarstapa. Farnar göngu- feröir og ökuferöir um Snæfellsnes, m.a. gengiö á Jökulinn. 2. Landmannalaugar. Gengiö á skiöum frá Sigöldu i Laugar, um 30 km. hvora leiö. Gist I sæluhúsi F.l. farnar gönguferöir og skiðaferöir um nágrenniö. 3. Þórsmörk. F'ariö veröur i Þórsmörk bæöi á skirdag og laugardag- inn fyrir Páska. Farnar gönguferöir um Þórsmörkina bæöi stuttar og langar eftir veðri og ástæöum. Allar upp- lýsingar um feröirnar eru veittar á skrifstofunni. Auk þessa eru stuttar gönguferöir alla fridaganna i nágrenni Reykjavikur. Feröafélag islands. útivistarferðir (Jtivistarferöir Sunnud. 25.3. kl. 10.30: Gullfossi'klakabönd- um, Geysir, Faxi. Fararstj. Sólveig Kristjánsdóttir. Verö 4000 kr. kl. 10.30: Esja.fararstj. Jón I. Bjarnason. Verö 1500 kr. kl. 13: TröIIafoss I klaka og snjó, létt ganga. Verö 1500 kr., fritt f. börn m. fullorðnum. Fyrirlestur i MlR-salnum: t dag kl. 15: Höröur Bjarna- son, fyrrv. húsameistari rlkis- ins, segir frá ferö til Sovétrikj- anna I fyrra i boöi samtaka sovéskra arkitekta. pennavinur Victor Q. Smith 18 ár frá Vest- ur-Afríku óskar eftir aö kom- ast i bréfasamband viö islensk ungmenni á liku reki. Ahuga- mál hans eru m.a. fótbolti, iþróttir almennt, póstkorta- söfnun, tónlist og ljósmyndun. Utanáskrift hans er: Victor Q. Smith, P.O. Box 940, Cape Coast, Ghana, West Africa. krossgáta DG4 7652 7543 852 A10 1083 DK62 K K G10763 KG963 AK9 D742 A1098 AD94 85 Lárétt: 1 þvær 5 fjármuni 7 heiti 8 samstæðir 9 raötala 11 kusk 13 liffæri 14 tima 16 karl- dýrin Lóörétt: 1 ströng 2 vökva 3 vita 4 til 6 masa 8 aöferö 10 nudda 12 gruna 15 samstæöir Lausn á siöustu krossgátu Lárétt: 2 oddur 6 fúl 7 afar 9 ey lOlin 11 hin 12 dm 13 rönd 14 fól 15 ræfil Lóörétt: 1 tjaldur 2 ofan 3 dúr 4 dl 5 reyndar 8 fim 9 ein 11 höll 13 rói 14 ff bridge Frá Stórmóti BR. Spil no 5. Þaö er margra hald, aö I tölvugefnum spilum sé meira um „stifa” kónga en eölilegt geti talist. Algeng lokasögn i spili dagsins var 2 hjörtu i suö- ur: A einu boröinu kom út spaöa-drottning, tekin á ás. Tromp-ás tekinn meira tromp. Vestur tók sina 2 trompslagi og hreinsaöi trompiö. Eftir ei- litla umhugsun lagöi sagnhafi niöur tigul-ás og glotti ógur- lega, þegar hátign númer tvö var einn á báti. Smátigli slöan spilaöi á áttu og tiu austurs. Austur hélt áfram meö spaöa og sagnhafi greip tækifæriö fegins hendi, tók á kóng og spilaði meiri spaöa. Restin stóö siöan eftir tigulsvininugu, þvi austur haföi kastaö einum tigli þegar trompunum var spilaö. 6—7 slagir voru al- gengur árangur I sama samn- ing. — O, þú fávisa tölva ... (aö láta mata þig svona). miimingaspjöld Minningarspjöid Langholtskirkju fást á eftirtöldum stööum: Versl. Holtablómiö Lang- holtsv. 126, s. 36111, Rósin Glæsibæ, s. 84820, Versl. S. Kárason Njálsgötu 1, s. 16700, Bókabúðin Alfheimum 6, s. söfn Bókasafn Dagsbrúnar Lindargötu 9 efstu hæö, er opiö laugardaga og sunnudaga kl. 4-7 siödegis. kærleiksheimilið — Mamma sendir þessa litlu eldflaug eftir peningum fyrir sig. læknar Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spltalans, slmi 21230. Slysavaröstofan, simi 81200, opin allan sólarhringinn. Upplýsingar um lækna og, lyfjaþjónustu i sjálfsvara 1 88 88. Tanniæknavakt er I Heilsu- verndarstööinni alla laugar- daca og sunnudaga frá kl. ,,17.00 — 18.00, slmi 2 24 11. — Satt aö segja skiljum viö ekki hversvegna i ósköpunum þú vildir fá okkur hingaö til aÖ ræöa skattamál þin. Gengisskráning Nr.57 —23. mars 1979. F.ining. Kaup Sala 1 Bandarikjadollar % 1 Sterlingspund * 326,50 664,25 279,10 6393^85 100 Belgiskir frankar 1108,30 100 Gyllini 100 V-Þýskmörk 16224,40 17512,80 ^ílann á ekki sjö" 'lj dagana sæIa.Læknirinnf'^í‘2^V-'^^ er búinn aö segja honum Caö fara * ' 1 megrunarkúr.. Z jZ -J D < _i * * Nú, viö getum vist hætt að reikna með hádegismatnum, Kalli! — Þetta er fótur af einhverjum, sem viö drögum upp, stæðilegur fófur með strigaskó á sér! Heyrðu, þú þarna með hausinn á kafi, hjálpaðu svolitíö til, þú ert svo þungur. Það eru hreint ótrúlegustu hlutir sem hægt er að fiska upp úr ám og vötnum! Ja hérna, þetta er nú meiri þrandar- inn. Ég sat og spilaði viðlítinn krókó- dll, og hann var aö því kominn aö vinna mig, en þá var ég samsagt hifður upp og tafImennirnir hurfu, já, þetta var nú meiri skemmtunin!

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.