Þjóðviljinn - 24.03.1979, Side 20
MOÐVIUINN
Laugardagur 24. mars 1979
Aðalsimi bjóðviljans er 81333 kl. 9-21 mánudaga til föstu-
daga, kl. 9-12 á laugardögum og sunnudögum.
Utan þessa tima er hægt að ná i blaðamenn og aðra starfs-
menn blaðsins i þessum simum: Ritstjórn 81382, 81527,
81257 og 81285, útbreiösla 81482 og Blaöaprent 81348.
L 81333
Einnig skai bent á heima-
síma starfsmanna undir
nafni Þjóðviljans I sima-
skrá.
VERKAMANNASAMBANDIÐ:
Formannaráð-
stefnan í dag
ísinn hreyföist
htið í gærdag
Formannaráðstefnu Verka-
mannasambands tslands, sem
hefst idag hefur undanfarna daga
veriö beðið með talsverðri eftir-
væntingu en hún mun fjalla um
nýjustu stoðu i kjara- og efna-
hagsmálum. BUist er við að hún
muni geratillögur um breytingar
á efnahagsntálafrumvarpi Olafs
Jóhannessonar en bórir Daniels-
son framkv æmdastjóri Verka-
mannasambandsins sagðist I gær
ekkert geta sagt um i hverju slik-
ar tillögur yrðu fólgnar.
Ekki náðist i Guðmund J. Guð-
mundsson formann sambandsins
en hann hefur varist allra frétta
um tillöguflutning á ráöstefnunni.
Þó hefur heyrst að megináhersla
verði lögð á rétt hinna tekju-
lægstu.
Rétt til þátttöku í ráöstefnu
Verkamannasambandsins eiga
allir 46 formenn aðildarfélaganna
auk sambandsstjórnarinnar eða
liðlega 50 manns. Hún er haldin i
Domus Medica og er búist viö að
henni ljúki i kvöld. — GFr
Ekki urðu miklar breytingar
á isnum fyrir Norðurlandi i gær.
Svipaö ástand var við Horn og i
gær og sæmilega greiðfært I
björtu frá Horni utan Óöinsboða
ogþaöan að Skaga.Siðdegis var
isinn að reka frá Skoruvik og
fy rir Langanes. Mjög þétt ísröst
nær 7-8 smómilur austur af
Fonti, en greiðfært var þar fyrir
sunnan.
Vindur var á norðvestan, 4-5
vindstig.
Höfnin |
á Kópa-1
skeri j
lokast j
Hafisinn hafði færst miklu ■
nær Kópaskerii golunni i gær og I
var isspöng úti fyrir svo langt I
sem séð varð, að þvf er Ragnar ,
Hetgason stöðvarstjóri sagði I ■
viðtali við Þjóðviljann.
Eru rækjubátarnir þarmeð j
lokaðir inni i bili ogmenn heldur ■
óhressir þarsem þó nokkuð ■
vantaðiuppákvótannsem veiða I
mátti.
Ragnar kvaðst álita að isinn •
nú væri þó minni en i hafis- I
árunum 1965, ’67 og ’68. Nú væri I
meiri lagnaðaris, en þá hefði |
veriö mun meira af stórum ■
jökum.
--vh I
Stjórn Landssambands vörubifreiðastjóra:
Sérstakar launabætur
tll láglaunafólksins
Skorað á þing og stjórn að leysa verðbóta-
og kjaramálahnútinn með þeim hætti
„Menn þurfa nú að standa við
stóru orðin og láta verkin tala”,
sagði Einar ögmundsson, for-
maöur Landssambands vörubif-
reiðastjóra i samtali við blaðið
um ályktun er stjórn sam-
bandsins hefur gert. „Við leggj-
um höfuð áherslu á að stjórnvöid
standi við loforö sln um að halda
uppi fullri atvinnu og tryggja
kaupmátt lægri launa.
Hvernig kaupmátturinn er
tryggöur er okkur ekkert aöal-
atriði, en iályktuninniskorum við
á Alþingi og rikisstjórn aö leysa
úr þeim ágreiningi i veröbóta- og
kjaramálum, sem nú rikir, meö
þvimótiað veita sérstakar launa-
bætur til láglaunafólks, er verði i
senn raunhæfar og varanlegar. ”
t ályktuninni segir að verka-
lýöshreyfingin hafi sýnt þaö aö
hún sé þess albúin að takast á við
vandamál liðandi stundar i efna-
hagsmálum i samvinnu við
stjórnvöld ef þær ráðstafanir sem
hugsaöar eru miðast ekki við
skertan kaupmátt, samdrátt og i
kjölfar þess atvinnuleysi.
—ekh
Helgafell innilokað á Húsavík
Húsavikurbátar náöu flestir
að bjarga netum sinum úr sjó
undan hafisnum. Að sögn Ey-
steins Gunnarssonar vigtar-
manns á Húsavik eru þó einar
þrjár trossur eftir, auk grá-
sleppuneta, sem öll eru I sjó.
Mikill is er viö Húsavik og
höfnin erlokiö.Helgafell kom til
Húsavikur á fimmtudags-
morgun og hefur ekki komist út
úr höfninni aftur. Þá lét tog-
arinn Július Hafstein úr höfn
þennan sama morgun, en siöan
hefúr innsiglingin reynst ger-
samlega ófær. „Smábátar
komast ekki út úr hö&iinni,
sama hvaöa grunnleiö er reynt
að fara,” sagði Eysteinn. Vir er
strengdur fyrir höfnina til
varnar isnum. —eös
« I
-eos I
Sjá síðu 3
Dýrara aö
fljúga
Samgöngumálaráðherra hefur
staðfest samþykkt verðlags-
nefndar frá 28. febrúar s.l. um
20% verðhækkun á far- og farm-
gjöldum I innanlandsflugi. Hið
nýja verö tekur þegar gildi, en
fargjöld voru siðast hækkuð i
september á fyrra ári eftir sam-
þykkt verölagsnefndar frá þvi i
fyrra sumar. Hækkandi oh'uverð
mun ráöa mestu um hið nýja
verð.
Ráðstafanir ríkisstjórnarinnar i næstu viku:
ÖDum gmnnkaupshækk-
unum frestad l.apríl
BHM féllst á frestunen bankamenn höfnuðu
A fundi með Tómasi Arnasyni HB IHHHHHHHHHHHMMfllllllliiÍlll
fjármálaráðherra i gærmorgun
féllust fulltrúar BHM á frestun
3% grunnkaupshækkunar 1. april
n.k. meöan reynt er aö komast að
samkomulagi um kjarabætur i
öðru formi. Bankamenn höfnuðu
hins vegar svipaðri beiðni á fundi
sfðdegis I gær. Þjóðviljinn hefur
fregnab að rikisstjórnin muni
gera ráðstafanir I næstu viku til
að öllum fyrirhuguðum grunn-
kaupshækkunum verði frestað.
Launamál BHM hélt fund sið-
degis igær þar sem mótaðar voru
tillögur, sem BHM mun gera, en
Guöriöur Þorsteinsdóttir fram-
kvæmdastjóri BHM sagöi i' sam-
tali viö blaðiö i gærkvöldi aö ekki
væri timabært aö skýra frá þeim
hugmyndum sem fram hafa kom-
iö. Næstu fúndur launamálaráðs
BHM verður á mánudag. Ekki
reyndist unnt að ná i fulltrúa
bankamanna i gær — GFr
Tómas Arnason fjármálaráðherra og Valdimar K. Jónsson formaður
Bandalags háskólamanna takast i hendur I upphafi fundar kl. 11 i gær-
morgun (Ljósm: Leifur)
Banaslys í
Mosfells-
sveit
Banaslys varö i Mosfells-
sveit klukkan rúmlega 9 sið-
astliðið miðvikudagskvöld.
Bilaleigubifreið frá Akureyri
(Landrover) og Citroen bif-
reið meö Reykjavlkurnúm-
eri lentu i afar hörðum
árekstri á þjóðveginum
miðja vegu milli Blikastaða
og Skálatúns. Okumaður
Landroverbilsins kastaðist i
götuna og lá þar i öngviti er
aö var komið. Konan sem ók
Citroenbifreiðinni sat fóst i
bD sinum utan vegar er aö
var komiö og tók tuttugu
minútur að ná henni úr biln-
um. Hún lést á Borgarspital-
anum siöar um kvöldið. Hún
hét Nanna Egils Björnsson,
söngkona, til heimilis að
Arnartanga 40 I Mosfells-
sveit, og var hún á heimleið
frá Reykjavik er slysiö vildi
til. Orsakir slyssins viröast
vera þær að Landroverbill-
inn var einhverra hluta
vegna á röngum vegarhelm-
ingi.
Mosfellingar vilja úrbætur í ámamálum
í undirskriftasöfnun meðal íbúa Mosfellssveitar
Almenn þátttaka
tbúar i M osfellssveit hafa
safnað undirskriftum til stuðn-
ings áskorun til samgönguráð-
herra um úrbætur i simamálum
byggðarlagsins. 576 Mosfellingar
undirrituðu áskorunina og gengu
þær Astriöur Hauksdóttir og Þór-
ey Guðmundsdóttir á fund Ragn-
ars Arnalds samgönguráðherra á
miðvikudaginn og afhentu honum
áskorunina ásamt undirskriftun-
um.
„Þetta er gamalt mál, sem búiö
er aö ámálga viö hvern sam-
göngumálaráðherrann á fætur
öðrum,” sagöi Þórey
Guðmundsdóttir i samtali við
Þjóðviljann. ,,Þaö hafa verið
skrifuð bréf og fariö á fund
ráðherranna, en aldrei hefur neitt
gerst. Hér hefúr veriö byggt stór-
hýsi upp á tugi eða jafnvel
hundruö miljóna, sem ennþá
stendur tómt, að ööru leyti en þvi
að gamla stöðin var fiutt úr
Brúariandshúsinu I Nýju
Varmárstööina. I gömlu stöðinni
voru tvær handvirkar linur, sem
ekki mátti flytja i nýju stöðina
vegna þess að borðið var svo ljótt
aö arkitektínn vildi ekki fá það
inn i nýja húsið!
Astandið er þannig nú, aö
álagið eykst, sem alltaf gerist
þegar veöur versnar, þá er stór-
hætta á þvi að stöðin detti út.
Þetta hefur margsinnis gerst, og
þvi verra sem veörið er, þeim
mun meira hættuástand skapast.
8. marssl. komust börn ekki heim
úr skóla nema aö litlu leyti og for-
eldrar áttu erfitt með að komast
heim úr vinnu. Mikill hluti ibúa
hreppsins vinnur i Reykjavik og
voru margir veöurtepptir þar.
Þarna skapaöit öngþveitisástand
og ég veit til þess að fólk lagöi út i
tvfsýnu, meira ogminna vanbúið,
skildi bilana eftir við Blikastaði
og lagöi af stað heimleiöis. Þetta
hefði mátt koma i veg fyrir ef
simasambandið heföi verið i lagi.
Ég var á ráðstefnu I Reykjavik
þennan dag og maöurinn minn
vinnur í Reykjavik. Við náöum
ekki simasambandi heim, fyrr en
viö náðum loks sambandi
gegnum stööinaá tsafiröi. Þaöan
var hringt suður til Reykjavikur,
þar sem simastúlkurnar geröu
þeirriá ísafirði þann persónulega
greiða aö liggja á númerinu og
náöu þvi loks eftir 40 minútur.
Þetta er dæmigert fyrir
ástandið.”
Þórey sagði að strax daginn
eftir, þann 9. mars, heföi almenn-
inguriMosfellshreppifariðaf stað
meðþessa undirskriftastínun, án
hvatningar eða ihlutunar frá
stjórnendum hreppsfélagsins.
Þar er skorað á ráðherra að gera
eitthvaösem allra fyrsttil lausn-
ar á vandamálum simnotenda á
Varmársvæðinu. Undirskrifta-
söfnunin hafði staöiö yfir i viku
þegar áskorunin var afhent. Þátt-
taka í undirskriftasöfnuninni var
mjög almenn og 576 skrifuðu
undir, eða u.þ.b. einn af hverju
heimili i hreppnum.
Ragnar Aa-nalds tók áskor-
uninni mjög vel. ,,Þaö var okkar
ósk aö hann tæki málið til áthug-
unarsem fyrstog hann játtiþvi,”
sagði Þórey Guðmundsdóttir aö
lokum.
—eös