Þjóðviljinn - 27.03.1979, Qupperneq 4

Þjóðviljinn - 27.03.1979, Qupperneq 4
4 SÍÐA — ÞJóÐVILJINN ÞriöÍudagur 27- mars 1979 DJOÐVIUINN Málgagn sósíalisma; verkalýös- hreyfingar og þjóðfrelsis X tgeíandi: Útgáfufélag Þjóöviljans Framkvæmdastjóri: Eiöur Bergmann Kitstjórar: Arni Bergmann, Einar Karl Haraldsson. Fréttastjóri: Vilborg HarÖardóttir Rekstrarstjóri: Úlfar Þormóösson Auglýsingastjóri: Rúnar 'SkarphéÖinsson Afgreiöslustjóri: Filip W. Franksson Blaöamenn: Alfheiöur Ingadóttir, Einar Orn Stefánsson, Guöjón Friöriksson, Ingibjörg Haraldsdóttir, Ingólfur Margeirsson, Magnús H. Gislason, Sigurdór Sigurdórsson. Erlendar fréttir: Halldór GuÖ- mundsson. tþróttafréttamaöur: Ingólfur Hannesson. Þingfréttamaö- ur: Siguröur G. Tómasson. Ljósmyndir: Einar Karlsson, Leifur Rögnvaldsson. Otlit og hönnun: Guöjón Sveinbjörnsson, Sævar Guöbjörnsson. Handrita- og prófarkalestur: Andrea Jónsdóttir, Elias Mar. Safnvöröur: Eyjólfur Arnason Auglýsingar: Sigríöur Hanna Sigurbjörnsdóttir, Þorgeir Olafsson. Skrifstofa: Guörún Guövaröardóttir, Jón Asgeir SigurÖsson. Afgreiösla: Guömundur Steinsson, Hermann P. Jónasson, Kristin Pét- ursdóttir. Símavarsla: Ólöf Halldórsdóttir, Sigriöur Kristjánsdóttir. Bflstjóri: Sigrún Báröardóttir Húsmóöir: Jóna Siguröardóttir Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jónsdóttir. Útkeyrsla: Sölvi Magnússon, Rafn Guömundsson. Ritstjórn, afgreiösla og auglýsingar: Siöumúla 6, Reykjavik. simi 8 13 33. Prentun: Blaöaprent hf. Enginn hefur efni á að hafna áskorun VMSl? • Kjarninn í ályktun formannafundar Verkamanna- sambandsins er sá að standi ríkisstjórnin við upphafleg markmið sín og fyrirheit muni ekki skorta á stuðning verkafólks. Það væri mjög misráðið ef stjórnar- flokkarnir teldu sig hafa efni á því að hafna slíkri stuðningsyfirlýsingu. Tilgangur Verkamannasam- bandsins með því að hvetja til myndunar núverandi stjórnar síðastliðið sumar var að fá vinveitt ríkisvald ,,sem hefði félagsleg umbótamál á stefnuskrá sinni, tryggði fulla atvinnu, verndaði kaupmátt lægstu iauna og stefndi að auknum kaupmætti verkafólks, jafnframt því að stöðva þá óðaverðbólgu sem hrjáð hefur alþýðu- ' heimilin í landinu." • Vandi ríkisstjórnarinnar er að hún tók að sér að vinna samhliða að öllum þessum verkefnum. Alþýðuflokkur- inn og Framsóknarflokkurinn hafa talið nauðsynlegt að skerða kaupið meðan unnið væri að þv? að koma verð- bólgunni niður og röksemdir þessara flokka eru mjög á- þekkar þeim sem ríkisstjórn Geirs Hallgrímssonar beitti í kauplækkunartilraunum sínum. Alþýðubandalagið hef ur að sínu leyti barist fyrir því að kaupmætti verka- fólks yrði haldið óbreyttum á sama tima og verðbólgu- stigið væri lækkað með samræmdum hagstjórnarað- gerðum. A þessu stigi er ekki Ijóst hvort að tillögur Verkamannasambandsins megna að leysa þann hnot sem stjórnin hangir nú í, en víst er að Alþýðubandalagið mun að sjálfsögðu berjast fyrir að þær nái fram að ganga. • Tillögur Verkamannasambandsins um breytingar á verðbótakafla frumvarps forsætisráðherra um efna- hagsmál lúta fyrst og fremst að því að þær form- breytingar sem gerðar verða á vísitölukerf inu leiði ekki til viðvarandi verðbótaskerðingar og að útreiknings- grunnurinn verði óbreyttur eins og um hann var samið í síðustu kjarasamningum. Þá er það meginhugsunin i á- lyktun VMSI aðsú launalækkun sem af frombreytingun- um leiddi verði síst látin koma niður á almennum verka- mannatekjum. Lögð er áhersla á þá hugmynd að greiða með vísitölubótum samkvæmt fraumvarpinu sérstaka fasta launauppbót, jafnháa upp að tilteknu launamarki. • Þessi hugmynd er í fullu samræmi við samstarfs- samning stjórnarf lokkanna, þar sem rætt er um að við- halda kaupmætti lægri launa, en í andstöðu við þá pré- dikun Alþýðuf lokksins að allir verði að fórna i barátt- unni gegn óðaverðbólgunni. Það reynir því fyrst og fremst á kratana í sambandi við það hvort tillit verði tekið til tillagna Verkamannasambandsins. En minna má á að í forystusveit sambandsins eru áhrifamenn úr öllum stjórnarf lokkunum, og eins og viðbrögðin við yf ir- vofandi stjórnarslitum hafa verið sterk um allt land á síðustu vikum er engum vafa undirorpið að ályktun for- mannaf undarins túlkar almennan vilja verkafólks en er engin einkaskoðun formannanna. • I ályktun formannafundarins er lýst stuðningi við ýmis atriði í frumvarpi forsætisráðherra og baráttu stjórnarinnar gegn verðbólgunni. Þá eru rakin nokkur atriði sem vel haf.i tekist í samstarf i launafólks við ríkis- stjórnina. Þá lýsti fundurinn þeirri eindregnu ósk sinni að áfram geti tekist gott samstarf á þessu sviði, en minnti um leið á að grundvöllur þess samstarfs yrði að vera, „að áfram verði tryggð full atvinna og stefnt markvisstað bættum kjörum verkafólks og féiagslegum umbótum." • Það er skoðun Þjóðviljans að enginn stjórnarfiokk- anna hafi efni á því að hunsa áskorun VMSf um að ganga til samkomulags um efnahagsmálafrumvarpið þannig að megináhersla verði lögðá að vernda kaupmátt láglaunafólks. Það hefur komið áþreifanlega í Ijós á þeim óvissutímum sem ríkt hafa á stjórnarheimilinu síð- ustu daga, að verkafólk bindur miklar vonir við þetta stjórnarsamstarf. Á þetta leggur Verkamannasam- bandið áhreslu um leið og það bendir á að ríkisstjórnin á mikið verk að vinna, sem rétt er nýhafið. 1 Stöðvið Alþýðuleikhúsið Um tíma var dagblaöið Vlsir aö reyna aö tryggja sér nokkrar vinsældir meö því aö brosa óháöu umburðarlyndis- brosi. Nú hefur hinsvegar brugöiö svo við, aö meö nýjum ritstjóra, Herði Einarssyni, hefúr sá kostur verið valinn aö heröa mjög á hægriviðhorfum, og er Visir þar kominn aftur i leiðari blaösins var helgaður þvi, aö nú vildu Rússar nota „kommúnista i borgarstjórn og rikisstjórn sem fara með viö- skiptamál, orkumál og sam- göngumál” til að koma sér upp oliustöövum fyrir flota sinn. Þetta upphlaup fékk einstak- lega hægt andlát daginn eftir, þegar yfirlýsing kom i blaöinu frá þeim mönnum sem undan- farin ár hafa annast oliukaup frá Sovétrikjunum. Yfirlýsing- unni lýkur með svofelldum hætti: „Aldrei hefur veriö minnst á, aö Sovétmenn tækju nokkurn þátt I byggingu oliustööva, en vitaö er, aö sovésk fyrirtæki Leikhús sem mill iliður attborgaranna. Og ðan herstöðvaand- ■allaða. Með þessu iningur látinn taka stnaöi herstöðva- — í gegnum einn ðuleikhúsið. Frétt Visis í Alþýðuleikhús starfsemi sv stöðvaandstæði láta renna til gangseyri að he ur að vekja un< vtmm Utgefartdi: Reykjaprent h/f Framkvaemdastjóri: Davlö Guðmundsson Ritstjórar: ölafur Ragnarsson Hörftur Einarsson Athugasemd við skrif Morgunblaðsins um bygg- ingar olíustöðva á Islandi heföbundiö hlutverk sitt ein- hversstaöar hægra megin við miöju Sjálfstæöisflokksins. Hinn nýi ritstjóri sýnist eink- um og sér i lagi hafa áhuga á þvi aö taka þátt i aö móta menningarmálastefnu Sjálf- stæöismanna. A dögunum geis- aöi blaöiö mjög út af þeirri ósvinnu, sem talin var, aö menningardagar Herstööva- andstæöinga færu fram á Kjar- valsstööum. Nú um helgina er röðin svo komin aö Alþýöuleik- húsinu, sem einnig kom nokkuö viö sögu menningardaganna. Um þaö ágæta leikhús segir leiöari blaösins á laugardaginn var: „Auövitaö hafa þeir, sem meö fylgjast, gert sér ljóst, aö Alþýöuleikhúsinu hefur verib ætlaö aö vera ein af þjónustu- stofnunum kommúnista. En all- ur almenningur hefur ugglaust ekki gertsér grein fyrir þessu. Nú liggur þetta fyrir. Af þessu tilefni ber Visir fram áskoranir á eftirtalda aöila: A opinbera fjárveitingaraö- ila: Hættiö fjárframlögum til Samtaka herstöövaandstæöinga i gegnum Alþýöuleikhúsiö! A skólayfirvöld: Hættiö aö láta nota skólana til aö smala skólabörnum á leiksýningar hjá þessu leikhúsi og styrkja þar meö starfsemi þeirra afla, sem vilja grafa undan öryggi lands- ins! ” Þaö þarf enginn aö efast um þaöhvar Visir er niöur kominn i menningarmálum — og þaö er ekki nema þakkarvert aö menn skuli ekki reyna aö þykjast vera neitt annaö en þeir eru. Olíustöðin sem hvarf Morgunblaðiö rauk upp með miklum fyrirgangi á föstudag: myndu hafa áhuga á aö selja hingað efni i oliustöðvar, eins og fyrirtæki annarra landa. Þetta gefur sarnt ekki aö okkar dómi neitt tilefni til frétta- flutnings um, að Sovétmenn vilji byggja ollutanka á íslandi. Indriöi Pálssoin Viihjálmur Jónsson Þdrhallur Asgeirsson önundur Ásgeirsson”. Fáfróðir um hernað Klaas de Vries heitir hol- lenskur þingmaöur og áhrifa- maöur meðal sósialdemókrata i sinu landi. Hann hefur i nýlegu viötali við danska blaöið Information gagnrýnt mjög harðlega ósjálfstæöi og fáfræði evrópskra stjórnmálamanna umvarnarmál og mælt erstak- lega meö þvi, aö sósialdemó- kratarreyniaökomasér saman um endurskoðun á stöðu Evrópu i þeim efnum. Klaas de Vries segir meðal annars: „Evrópa hefur ekki átt sér neina öryggismálastefnu siöan siðari heimsstyrjöldinni lauk. Eina undantekningin er ákvörð- unin um aö taka þátt i Nato, en siðan höfum við látiö Banda- rikjamenn um afganginn. Við höfum ekki skilgreint með sjáif- stæðum hætti þær styrjaldar- hættur sem uppi voru og nauð- synleg viöbrögð gegn þeim...ég hefi oft tekið þátt i umræðum um varnarmál með evrópskum þingmönnum og þaö er mjög á- berandi hve fáfróöir þeir flestir eru auk þess sem þeir fá rangar upplýsingar.” Evrópsk endurskoðun Klaas de Vries nefnir nokkur dæmi um það hvernig herfor- ingjar Nato fóðra stjórnmála- menn á röngum upplýsingum. Siðan minnist hann á nauösyn þess að frumkvæöi um slökun spennu komi frá Evrópu. I fyrsta lagi, segir hann „geta risaveldi ekki stafað saman i raun og veru, þau geta aðeins horfet i augu og ekki látið und- an. 1 öðru lagi geta Bandarikja- menn ekki hugsaö um Rússa meö eðlilegum hætti. Þeir eru gripnir móöursýki hvenær sem minnst er á sósialista eða kommúnista... Evrópa er i öll- um skilningi betur sett. Á vinstri armi evrópskra stjórn- mála höfum vib alltaf getað þjarmað að Rússum meö þvi aö benda á, aö þeir risi ekki undir þeim hugsjónum sem vinstri- sinnar um heim allan játa. 1 ööru lagi er Vestur-Evrópa heppilegri vettvangur til tengsla ýmislegra vegna þess hvernig hún er i sveit sett. Og i þriðja lagi erum viö vanir aö eiga viö kommúnista”.... Allavega, segir de Vries, „veröur Evrópa að læra aö standa á eigin fótum og gegna virku og sjálfstæöu hlutverki i alþjóðamálum”. áb. Klaas deVries; stjórnmálamenniirnir hafa misst öll tök á Nató. R-i —ekh

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.