Þjóðviljinn - 27.03.1979, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 27.03.1979, Blaðsíða 5
Þriöjudagur 27. mars 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 5 Ályktun formanna- og sambandsstjórnar VSÍ: Fall ríkisstjómarinnar yrði áfall fyrir verkalýðssamtökin 40 manns allsstaöar aö af land- inu sóttu formanna- og sam- bandsstjórnarfund Verkamanna- sambands islands á laugardag- inn. Stóð fundurinn hátt I sex tima meö miklum umræöum og kom fram eindreginn stuöningur viö rikisstjórnina og vilji til aö hún haldi áfram störfum. Alyktun fundarins sem samþykkt var einróma fer hér eftir i heild: „Formanna- og sambandsstjórn- arfundur Verkamannasambands íslands vill minna á, aö Verka- mannasambandið hvatti til myndunar núverandi rikisstjórn- ar. Tilgangur sambandsins var að fá vinveitt rikisvald sem hefði félagsleg umbótamál á stefnu- skrá sinni, tryggði fulla atvinnu, verndaði kaupmátt lægstu launa og stefndi að auknum kaupmætti verkafólks, jafnframt því að stöðva þá óðaverðbólgu sem hrjáð hefur alþýðuheimilin i land- inu. Ýmis ákvæöi til bóta Fyrir fundinum liggur frum- varp forsætisráðherra um stjórn efnahagsmála og fleira. Það er álit fundarins að i frumvarpinu séu ýmis ákvæði er stefni mjög til bóta varöandi stjórn efnahags- mála. Til dæmis betri heildar- stjórn og möguleikar á mark- vissri fjárfestingu. Einnig vill fundurinn nefna þau ákvæði sem snerta samtök launafólks og hagsmuni þess sérstaklega, svo sem að gert er ráð fyrir beinu samstarfi rikisvalds og samtaka launafólks og því, að atvinnurek- endum sé skylt að tilkynna viö- komandi stéttarfélagi með tveggja mánaða fyrirvara, ef um ráðgerðan samdrátt i rekstri er að ræða. Þá fagnar fundurinn þvi, að i frumvarpinu eru ákvæði um ráð- stafanir til að koma fram umbót- um í atvinnurekstri og að efla skuli sérstaklega atvinnurekstur á félagslegum grunni. Óánægja med verdbótakaflann Fundurinn lýsir hins vegar óánægju sinni með þann kafla frumvarpsins sem varðar verð- bætur á laun, og telur að á honum þurfi að gera breytingar . Ljóst er að súnýja skipan á greiðslu visi- tölubóta á laun, sem ráðgerð er, myndi skerða þá verðtryggingu launa sem um var samið i siðustu kjarasamningum. Það er álit fundarins að vel komi til greina að breyta um form i sambandi við visitölu á laun og að i þeim efnum komi til álita að taka tillit til breyttra viðskipta- kjara við útreikning á kaup- gjaldsvisitölu. Fundurinn leggur áherslu á að við slikar formbreytingar verði þessvandlegagætt, að hugsanleg launalækkun, sem af þeim hlytist, verði sist látin koma niður á al- mennum verkamannatekjum. Tillögur um breytingar Af þeim ástæðum gerir fundur- inn tillögur um eftirfarandi breytingar á kaflanum um visi- tölubætur á laun: 1. Gert verði ráð fyrir að á árinu 1979 og þar til nýir kjarasamn- ingar milli launafólks og at- vinnurekenda hafa verið gerö- ir skuli greiöa með visitölubót- um samkvæmt frumvarpinu sérstaka, fasta launauppbót, jafnháa upp að tilteknu launa- marki. Sú greiðsla yrði ekki látin skerða yfirvinnu- og vaktaálög. — Tryggja verður að þessar sérstöku launabætur nái að fullu til elli- og örorku- launa, og annarra hliðstæðra tryggingabóta. 2. Afengis- og tóbaksútgjöldum verði haldið utan við útreikning verðbótavisitölu og grunn hennar, eins og kjarasamning- ar kveða á um. Verðbótavisi- talan verði sett á 100, en með- ferð frádráttarliða verði með sama hætti og nú er. 3. Fundurinn styður ákvæði frumvarpsins um að hækkun á olíustyrk til þeirra, sem kynda ibúðarhúsnæði með oliu, komi ekki fram i visitölu. — Hins vegar getur fundurinn ekki samþykkt að visitölubætur á laun verkafólks veröi lækkaðar til að greiða oliukostnað at- vinnurekstrarins. 4. Fundurinn telur ekki óeðlilegt aö áhrifum af tengingu verð- bótavisitölu við viðskiptakjör verði dreift að hluta á siðari visitölutimabil ársins. 5. Fundurinn telur að hugsanlegri lækkun niðurgreiðslna megi mæta með hækkun skattleysis- marka. Samstarfsvilji Verkamannasamband Islands hefur áður lýst yfir eindregnum vilja til samstarfs við núverandi rikisstjórn. Fundurinn lýsir full- um stuðningi við baráttuna gegn verðbólgunni og bendir á, að nauðsynlegt kunni að vera að gefa stjórnvöldum aukið svigrúm tíi aðgerða i peningamálum, með þvi að rýmka ákvæöi um bindi- skyldu. Full atvinna — bætt kjör — félagslegar umbætur Fundurinn itrekar samnings- vilja sinn um leið og hann lýsir þvi yfir, að margt hafi vel tekist i samstarfi launafólks við rikis- stjórnina. Fundurinn vill I þessu sambandi minna á eftirfarandi: Framhald á blaðsiðu 14. 26600 Ragnar Tómásson hdl Fasteignaþjónustan Austuntr&ti 17,126600. ilil , Hjá okkur eru fjöl- margar eignir á skrá, sem fást eingöngu i skiptum. Allt frá 2ja herb. og upp i einbýl- ishús. ILAUFÁS GRENSÁSVEGI22-24 mm ^_( LITAVERSHÚSINU 3.HÆÐ) WMiHOLT Opiö í dag frá kl. 1—6. Fasteignasala — Bankastræti “ SÍMAR 29680- l/x;//:/; 1111 29455 - 3 LÍIMUR Jónas Þorvaldsson sölustjóri, heimasimi 38072. Friðrik Stefánsson viðskiptafr., heima- simi 38932. ■ Kjöreign? Ármúla 21, R. Dan V.S. Wiium lögtrœðingur EIGNAVAL sf Suðurlandsbraut 10 Símar 33510, 85650 og 85740 Grétar Haraldsson hrl. Sigurjón Ari Sigurjónsson Bjarni Jónsson Kvöldsími 20143 2 HERBERGI Blíkahólar 2ja herb. ca 65 fm ibúð á 1. hæð i 3ja hæða blokk. Lóð frág.verð 12,5millj. útb. 10,5 millj. Fasteignaþjónustan — Ragnar Tómasson Hraunbær — skipti "Jja herb. ibúð vel standsett óskast í Hraunbæ i skiptum fyrir 4ra herb. ca 117 fm ibúö i Hraunbæ. Fasteignaþjónustan — Ragnar Tómasson Leirubakki 68 fin 2ja herb. ibúð á 3ju hæð. Þvottahús og búr inn af eldhúsi. Góðar innréttingar. Verð 13,5 millj. útb. 10 millj. Laufás Nýbýlavegur Kópavogi 62 fm 2ja herb. ibúö á 1. hæð ásamt bilskúr. Verð 16,5 millj. útb. 12 millj. Laufás 3 HERBERGI Skúlagata Íli.Í'' 3ja herb. ca 90 fm íbúö á fjórðu hæð. Stofe, 2 herb. eldhús og bað. Suðursvalir. Björt ibúð. Nýtt gler I allri eigninni. Verð 15 millj. útb. 10 millj. Þingholt Urðarstigur Sér hæö ca 75 fm Ibúð á 1. hæð I þribýlishúsi. 2 sam- liggjandi stofur, eitt herb. eldhús og bað. Nýjar raf- lagnir. Verð 15 millj. útb. 10.5 millj. Þingholt ||||||: |jlf Mb Nf 1$$ mm wm Asparfell 3ja herb. ca. 96 fm ibúð á 6. hæð. Sameiginl. vélaþvotta- hús, verð 18.0millj. Útb. 13.0 millj. Fasteignaþjónustan — Ragnar Tómasson Guðrúnargata 3ja herb. ósamþykkt kjall- araíbúð. Verð 10-12 millj. Laufás Ljósheimar 83fm 3ja herb. ibúð á 8. hæð. Góð sameign. Lyfta. Verð 17,2 millj. útb. 12 millj. Laufás Álfhólsvegur i Kópavogi 3ja herb. góö ibúö á 1. hæð 1 fjórbýlishúsi, ásamt bil- skúrsplötu. Sérsmiðaðar innréttingar. Laufás fjjg lllÉ l$:4f ■I 4 HERBERGI íili Vesturborgin 4ra herb. úrvals ibúð á 1. hæð. Bilskúr fylgir. Fæst eingöngu í skiptum fyrir stærri séreign i vesturbæn- um. Eignaval Lundarbrekka 4ra herb. ibúð á 2 hæð I fjögra hæða blokk. Þvotta- herbergi á hæðinni, lóð frá- gengin. Suður svalir, verö 20.0 millj. Fasteignaþjónustan — Ragnar Tómasson Kjarrhólmi 4ra herb. ca 96 fm Ibúð á 2 hæð I fjögrahæða blokk. Suð- ur svalir. íbúðin er með vönduðum innréttingum, verð 20.0 millj. Fasteignaþjónustan — Ragnar Tómasson Grettisgata 4ra herb. ca 100 fm Ibúö á þriðju hæð. Stofa, borðstofa, 2 herb., eldhús og bað. Ný- endurnýjað þak. Húsiö ný- málað. Vatnslagnir endur- nýjaðar. Verð 16,5 -17 millj. útb. 11,5 - 12 millj. Þingholt Hraunbær Rúmgóð 4ra herb. ibúð til sölu I skiptum fyrir 2ja herb. ibúö i sama hverfi. Kjöreign s/f :;4;:;:;S;S::: ; Fossvogur Glæsileg rúmgóð 4ra herb. ibúö á efstu hæð i 3ja hæða sambýlishúsi austast I Foss- vogi. Vandaöar innréttingar og teppi. Fallegt flisalagt baðherbergi. Stórar suður- svalir. öll sameign fullfrá- gengin. Góð bilastæði. Kjöreign s/f Fossvogur Falleg 110 fm 4ra herb. ibúð. Bilskúr, sér inngangur. Laufás i/ ; ;■,;: •/; /:;; iíillfi ... IIÉ 1111; ::: /:'■•/: :. É :-'i': Ipi 111 ||1 5,6 & 7 HERB. Norðurmýrí Hæð og ris i steinhúsi skammt frá Snorrabraut. Stofur og eldhús niðri, 3 her- bergi og bað i risi. Kjöreign s/f Skeljanes 5herb. Skerjafirði, calOO fm ibúð í timburhúsi á annarri hæð. Stofa, 4 herb. eldhús og bað. Svalir i suður. Danfoss hiti. Nýlegt járn á þaki. Verð 16 millj. útb. 11 millj. Þingholt ■ OSKUM EFTIR Seljendur athugið Látið okkur skoða og verð- meta eign ykkar sem fyrst svo hún komist i april sölu- skrá. Fasteignaþjónustan — Ragnar Tómasson Ódýrar ibúðir Cskum eftir ódýrum 2ja og 3ja herb. ibúðum á söluskrá. Eignaval. Höfum kaup- anda að Timburhús Höfum kaupanda að tímburhúsi eða góðri Ibúð I timburhúsi Eignaval Höfum kaupanda að 4raherb. ibúð i rólegu hverfi i Reykjavfk eða Kópavogi. Mjög góö og hröö útborgun í boði. Eignaval l./:,!/''/ É/É/ //,///: §11 f:////:/;::/ EINBÝLISHÚS RAÐHÚS Ásbúð Parhús á tveim hæðum ca 250 fm . Tvöfaldur innb. bil- skúr. Mjög skemmtileg eign, verð 39.0 millj. Fasteignaþjónustan — Ragnar Tómasson Raðhús i Seljahverfi Enda-raðhús sem eru tvær hæðir. A neðri hæð, gesta wc, stofur (parket) eldhús, búr, geymsla. Á efri hæð bað- herb., svefnherb., vinnuaö- staða. Húsið er fullfrágengið að utan. Bilgeymsla frá- gengin, verð 35,0 millj. Fasteignaþjónustan — Ragnar Tómasson Húsavík — ein býli Glæsilegt einbýlishús á tveim hæðum á besta stað i bænum. Teikningar á skrif- stofunni. Laufás Hverfisgata Hafnarfirði Steinsteypt parhús i gamla bænum. Verð 16 millj. útb. 11 millj. Laufás Nesvegur Litið steinsteypt einbýlishús á tveim hæöum. Mögulegur byggingarréttur. Verð 14-14,5 millj. Laufás Grundarfjörður Eldra einbýlishús á einni hæð til sölu, gjarnan i skipt- um fyrir eign i Rvik. Stór bíl- skúr. Kjöreign s/f Raðhús i Seljahverfi Endaraðhús, ekki alveg full- búiö. Glæsilegar innrétting- ar. Vönduð teppi. Möguleik- ar á sér ibúð á jarðhæð. Skipti á minni eign eða bein sala. Kjöreign s/f -;' v : / xll/ll/ "ÉÉxix/ f/ii/x; 1111 llili •ÉÉ/: :.XX/

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.