Þjóðviljinn - 27.03.1979, Page 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriftjudagur 27. mars 1979
Búvéla-
safn á
Hvann-
eyri
Fyrir Búnaöarþingi lá erindi
frá Jónasi Jónssyni og Haraldi
Árnasyni um biívéla og verkfæra-
safn á Hvanneyri. Þingiö af-
greiddi það þannig:
Búnaöarþing felur stjórn Bún-
aöarfélags Islands aö leita eftir
samvinnu viö Stéttarsamband
bænda um að hafa forgöngu um
útvegun fjár til stofnunar búvéla-
safns á Hvanneyri. Miðaö veröi
við aö safniö komist á fót á 90 ára
afmæli Bændaskólans á Hvann-
eyri.
Þótt ekki hafi oröiö af fram-
kvæmdum, þykir sjálfsagt aö
freista þess á nýjan leik aö kann-
aö veröi til þrautar, hvort ekki sé
unnt að stofna búvélasafn á
Hvanneyri og tengja stofnun þess
merku afmæli Búnaöarskólans á
Hvanneyri.
-mhg
Arangursrikt starf:
Nautgripa-
ræktar-
félaganna
Mikil aukning hefur oröiö á
starfsemi nautgriparæktar-
félaga á sl. 10 árum. Arið 1969
voru um 15 þús, kýr á skýrslum
en á sl. ári voru þær rúmlega 23
þús.
Arið 1948 var meðalnyt full-
mjólkandikúa 3085 kg. með 3,75%
feitri mjólk. A siðastliðnu ári var
meðalnytin 3867 kg. og fitan
4,14%. Þaö mun iáta nærri að
53,4% allra kúa og kvigna 1 1/2
árs o g eldri séu á skýrslum naut-
griparæktarfélaganna.
(Heim.: Uppl.þjón.landb.).
-mhg
Heitt í
kolunum
Þann 20. febr. var opinn bæjar-
stjórnarfundur ihúsi þeirra Sjálf-
stæöismanna hér i Eyjum, Höll-
inni. Stóö hann frá þvl kl. 4 um
daginn til kl. 2um nóttina, án þess
aö fundarmenn fengju vott né
þurrt.
Heitt var i kolunum milli meiri
og minnihlutans. Vildi minni hlut-
inn skera allar framkvæmdir
niður en meiri hlutinn, Alþýðu-
bandalagsmenn, Alþýöuflokks-
menn og Framsóknarmenn
svæföu allar kreppuhriöar minni
hlutans i fæöingunni nema styrk-
veitingarhækkun til frú Svöfu
Guöjónsdóttur, ekkju Oddgeirs
heitins tónskálds Kristjánssonar
en sú styrkveiting er ekkert of há
miöað viö þaö óeigingjarna starf,
sem þau hjónin höföu unniö hér I
Eyjum.
Vil ég nú nota tækifæriö og
minna bæjarráösmenn á allan
þann fjölda listafólks, sem viö
eigum og þá sérstaklega listmál-
arana, sem litt geta helgaö sig
list sinni vegna anna viö önnur
störf. Ef viö mögulega getum
veröum viö að hafa hönd i bagga
meö þessu fólki engu siöur en i-
þróttamönnunum, sem auövitaö
eru alls gós maklegir. Leiklistina
veröum viö einnig aö styrkja. Viö
megum ekki láta þaö sannast á
okkur aö viö hugsum bara um
þorsk og ýsu þó aö sjómennskan
sé listgrein, sem aldrei veröur of-
launuö og fiskiðjurnar okkar
þurfa vitanlega fjármuni og hrá-
efni til sins reksturs.
Viö veröum öll aö standa sam-
einuö um lff þessa byggöarlags
hvar i flokki sem viö erum.
Magnús Jóhannsson
frá Hafnarnesi
A Skriöuklaustri er geymdur nokkur hluti af Minjasafni Austurlands.
Minjasafn A usturlands
Umsjón: Magnús H. Gíslason
í stjórn Minjasafns
Austurlands áttu sæti sl. ár
Arnþrúður Gunnlaugs-
dóttir, af hálfu Sambands
austfirskra kvenna og var
hún formaður, Armann
Halldórsson af hálfu
Búnaðarsambands Austur-
lands, ritari, Sigurjón
Bjarnason af hálfu UIA,
gjaldkeri, Halldór Sigurðs-
son af hálfu Menningar-
samtaka Héraðsbúa.
Múlasýslur hafa ekki enn
gengið frá formlegri aðild
að safninu, en fulltrúar,
(áheyrnarf ulltrúar með
málfrelsi og tillögurétti),
voru Helgi Gíslason frá N-
Múl, og sr. Þorleifur Krist-
mundsson frá S-Múl.
Boðaður stjórnarfundur
á árinu var einn, haldinn 8.
apríl 1978.
Samkvæmt starfs-
skýrslu voru helstu störf á
vegum safnsins á sl. ári
þessi:
Húsnæðismál
Enn situr viö sama i húsnæöis-
málum safnsins og má þaö heita
húsvillt i þeim skilningi, aö þaö
hefur ekki sýningarhæft húsnæöi.
Munir safnsins eru geymdir á
tveim stööum: eldri hluti þeirra,
frá árunum 1934-1952, á Skriöu-
klaustri, nema nokkrir munir,
sem teknir hafa veriö til við-
geröa, og nýrri hlutinn, sem
safnaö hefur veriö siöan 1975, i
geynrsluhúsnæöi i Egilsstaöa-
kauptúni.
Safnastofnun Austurlands fer
meö húsnæöismál Minjasafnsins i
samráöi viö safnstjórn, og er nú
máliö komiö á þaö stig i árslok
1978, aö framundan viröist aö
skipa viðræöunefnd, sem starfi á
grundvelli samnings milli land-
búnaöar- og menntamálaráöu-
neytisins og SAL frá 1972-1973 um
húsnæöismál safnsins. Er þar um
aö ræöa framtiöarhúsnæði fyrir
Minjasafniö á Skriöuklaustri eöa
annars staðar á Héraöi.
Viðgerðir muna
A árinu 1978 unnu aö viögeröum
á safnmunum þeir Guðmundur
Þorsteinsson frá Lundi og Björn
Guttormsson frá Ketiisstööum.
Þeir geröu alls viö 35 gripi,
einkum stafailát af ólikum
geröum.
Safniö fékk styrk úr Þjóö-
hátíöarsjóöi aö upphæö kr. 500
þús. til viðgeröanna, en auk þess
lagöi safniö fram jafnháa upphæö
á móti til þessara hluta. Fyrir-
hugað var að Guðmundur kæmi
til áframhaldandi viðgeröa nú sl.
haust, en af ýmsum ástæöum sá
hann sér ekki fært aö koma á
þeim tlma.
Var þvi ekki unniö fyrir aila
upphæöina, sem verja átti til
viögeröa á þessu ári, en
Guðmundur er væntanlegur til
starfa i vetur og hefur honum
veriö séö fyrir aösetursstaö og
vinnuaöstööu.
Söfnun muna
Minjavöröur Austurlands og
starfsmaöur SAL, Gunnlaugur
Haraldsson, hefur enn sem fyrr
unniö fyrir safniö. Hann hefur
farið i söfnunarerindum á nokkra
bæi á Héraöi og alls safnað og
bætt i safnið 83 munum. Meöal
annars tók hann niður og merkti
viöi úr stofuhúsi i gömlu timbur-
húsi aö Sandbrekku i Hjalta-
staðaþinghá (byggt af Arna
Jónssyni smið 1882). Minjasafns-
nefnd telur sér ofviða verkefni aö
varöveita húsiö i heild, en hyggst
varöveita stofuviöina meö þaö
fyrir augum, aö setja stofuna upp
innanhúss.
Þaöer eins og Kolla eigi voná góöri tuggu.
Mynd: S-dór.
I Efling sauð-
jfjárræktar
Búnaöarþing afgreiddi erindi
þeirra Egils Bjarnasonar og
Gunnars Oddssonar um eBingu
sauðfjárræktar meö svofelldri
ályktun:
I. Búnaöarþing beinir þvi ein-
dregiötil landbúnaðarráðherra,
aö hannláti fara fram ýtarlega
könnuná þvi, hvortekkisé þjóð-
hagslega hagkvæmt aö flytja út
einsog nú er allt aö 1/3 af kinda-
kjötsframleiðslunni, ef aörar
sauðfjárafurðir eru fullunnar i
landinu.
II. Búnaöarþing leggur
áherslu á, aö markaösnefnd
landbúnaöarins vinni áfram
markvisst að markaösöflun
bæði innan-lands og utan og
treystir þvi', aö nefndinni veröi
séö fyrir nægilegu starfsfé.
Jafnframt taki rikisstjórnin upp
stjórnmálalegar viöræöur um
afnám tolla og innflutningshafta
á islenskar landbúnaöarvörur I
viöskiptalöndum okkar.
III. Búnaöarþing telur mjög
nauösynlegt aö rannsóknar-
starfsemi og leiöbeiningaþjón-
usta landbúnaöarins beinist sér-
staklega aö því aö kanna, á
hvern hátt megi lækka fram-
leiðskukostnaö viö sauöfjár-
framleiösluna og auka hlut
bóndans af brúttótekjum bús-
ins, og að hve miklu leyti væri
hægt aö draga úr erlendum aö-
föngum án þess aö nettotekjur
lækkuöu.
-mhg
Þá hefur minjavöröur snúiö sér
sérstaklega til kvennasamtaka á
Austurlandi, (SAK), varöandi
söfnun ljósmynda, vefnaðar,
hannyrða, fatnaöar og annars
klæöakyns.
—mhg
Frétta-
bréf
Ungmennasam-
bands Borgarfjarðar
Fréttabréf frá
Borgarnesi
Fyrri hluta sveitakeppni B.B.
lauk þ. 22/2 s.l. 8 sveitir taka
þátt I keppninni og halda 4 efstu
sveitirnar áfram keppni I A-riöli
en hinar i B-riðli. úrslit:
1. Jón Þ. Björnsson 128 st.
2. Guðmundur Arason 100 st.
3. Eyjólfur Magnússon 97 st.
4. örn Sigurbergsson 78 st.
5. Rúnar Ragnarsson 78 st.
6. Magnús Valsson 28 st.
7. Elin Þórisdóttir 27 st.
8. Sig. Már Gestsson 24 st.
23/2 var sveitakeppni milli
B.B. og B. Borgarfjaröar. Spilaö
var á 6 boröum og keppt um bik-
ar sem Kaupfélag Borgfirðinga
hefur gefiö, og vinnur það félag
hann til eignar sem sigrar
þrisvar i röö eöa fimm sinnum
alls.
Úrslit uröu:
Borgarnes-Borgarf jöröur:
Eyjólfur Magnússon —
Þórir Leifsson: 5-15
Jón Þ. Björnsson —
Kristján Axelsson: 20-0
Rúnar Ragnarsson —
Magnús Bjarnason: 13-7
Magnús Valsson —
Þorsteinn Pétursson: 10-10
Clöf Sigvaldadóttir —
JónÞórisson: 19-1
Kristján Albertsson —
Guöm. Þorgrimsson: 14-6
Samtals: Borgarnes 81 —
Borgarfjöröur 39.