Þjóðviljinn - 27.03.1979, Page 13
ÞriOjudagur 27. mars 1979 »WÖÐVILJINN — SIÐA 13
7.00 VeOurfregnir. Fréttir.
7.10 Leikfimi
7.20 Bæn
7.25 Morgunpósturinn.
Umsjónarmenn: Páll
Heiöar Jónsson og Sigmar
B. Hauksson. (8.00 Fréttir).
8.15Veöurfregnir. Forustugr.
dagbl. (Utdr.). Dagskrd.
8.35 Morgunþulur kynnir
ýmis lög aö eigin vali. 9.00
Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Guöriln Guölaugsdóttir
heldur áfram aölesa söguna
„Góöan daginn, giirku-
kóngur” eftir Christine
Nöstlinger (2).
9.20 Leikfimi. 9.30
Tilkynningar. Tónleikar.
9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10
Veöurfregnir.
10.25 Morgunþulur kynnir
ýmis lög: frh.
11.00 Sjá varútvégur og
siglingar: Jónas Haralds-
son ræöir viö Guöna Þor-
steinsson og Markús
Guömundsson um eftirlit
meö veiöum og veiöarfæru.
11.15 Morguntónleikar:
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veöurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar.
A frivaktinni. Sigriöur
Siguröardóttir kynnir óska-
lög sjómanna.
14.30 Miölun og móttaka.
Fimmti þáttur Ernu
Indriöadóttur um fjöl-
miölun. Fjallaö um af-
þreyingarblöö. Rætt viö
Þórarin J. Magnússon rit-
stjóra Samúels, Smára Val-
geirsson ritstjóra Konfekts,
Auöi Haraldsdóttur blaöa-
mann, Bryndisi Asgeirs-
dóttur, Sólrúnu Gisladóttur
og William Möller fulltrúa
lögreglustjóra.
15.00 Miödegistónleikar:
Hljómsveitin Philharmonia
i Lundúnum leikur „Abu
Hassan”, forleik eftir Carl
Maria von Weber, Wolfgang
Sawallisch stj. /
Fílharmónfusveitin i Vin
leikur Sinfónhi nr. 1 i g-moU
op. 13 eftir Tsjaikovský.
Etýöur op. 13 eftir Robert
Schumann.
15.45 Til umhugsunar. Karl
Helgason tekur saman þátt-
inn. Fjallaö um störf Péturs
Sigurössonar aö bindindis-
málum og rætt viö Olaf
Hjartar um áfengis- og
bindindismálasýningar 1945
og 1.956.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.20 Þjóöieg tónlist frá
ýmsum löndum. Tónlist
Kúrda.
16.40 Popp
17.20 Tónlistartimi barnanna.
EgUl Friöleifeson stjórnar
timanum.
17.35 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
19.35 Næg og góö dagvistunar-
heimiU fyrir öll börn. Arna
Jónsdóttir fóstra flytur
erindi.
20.00 K am m ertón 1 is t.
Strengjakvartett I g-moU
op. 19 (um stef úr negra-
sálmum) eftir Daniei
Greogry Mason.
Kohon-kvartettinn leikur.
20.30 ,,Hvild”, smásaga eftir
Björn austræna (Benedikt
Björnsson) Hjalti Rögn-
valdsson leikari les fyrri
hluta. — Andrés Krist-
jánsson flytur formálsorö.
21.10 Kvöldvakaa. Einsöngur:
Guömundur Guöjónsson
syngur lög eftir Guömund
Hraundal, Bjarna Þór-
oddsson og Jón Björnsson.
Ólafur Vignir Albertsson
leikur á pianó. b. „Mikla
gersemi á ég” Gunnar
Benediktsson rithöfundur
flytur erindi, sem byggist
hvaö helst á oröum I Há-
varös sögu Isfiröings. c.
Kvæöi eftir Þorstein L.
Jónsson. Höfundur les. d.
Draumar Hermanns á
Þingeyrum Haraldur Ólafs-
son dósent les I annaö sinn.
e. Húslestrar Jóhannes
Daviösson I Neöri-Hjaröar-
dal I Dýrafiröi minnist lifs-
þáttar frá fyrri tiö. Baldur
Pálmason les frásöguna.
22.30 Fréttir. Veöurfregnir.
Dagskrá morgundagsins.
Lestur Passiusálma (37).
22.55 Víösjá: ögmundur
Jónasson sér um þáttinn.
23.10 A hljóöbergi. Umsjónar-
maöur: Björn Th. Björns-
son listfræöingur, „Keisar-
■' inn Jones” (The Emperor
Jones), leikrit eftir Dugene
O’Neill, fyrri hluti. Hlut-
verkaskipan: Brutus Jones
/ James Earl Jones, Henry
Smithers / Stefán Gierash,
gömul kona / Osceola Arch-
er, Lem / Zakes Mokae.
Leikstjóri: Theodore Mann.
23.50 fretúr. uagskrárlok.
Dagvistunarmálin
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.30 Atómbyltingin. Nýr,
franskur fræöslumynda-
flokkur I fjórum þáttum um
sögu og þróun kjarneölis-
visindanna. Fyrsti þáttur.
óþekktir eiginleikar.
Fjallaö er um kjarneölis-
rannsóknir á árunum
1896-1941 og visindamenn-
ina, sem áttu hlut aö máli.
Þýöandi og þulur Einar
Júliusson.
21.25 Umheimurinn.
Viöræöuþáttur um erlenda
viöburöi og málefni.
Umsjónarmaöur Sonja
Diego.
22.05 Hulduherinn. Breskur
myndaflokkur. Þriöji þátt-
ur. Hreökur meö smjöri.
Þýöandi Ellert Sigurbjörns-
son.
22.55 Dagskrárlok.
t kvöld kl. 19.35 flytur Arna
Jónsdóttir fóstra erindi í útvarpið
sem hún nefnir Næg og góö dag-
vistunarheimili fyrir öll börn.
1 stuttu viðtali viö Þjóðviljann
sagöist Arna byrja erindið á þvi
að fjalla um ástandiö einsog þaö
er nú i Reykjavik. Þörfin fyrir
dagvistun er gifurleg, einsog sjá
má af þvi aö á biölistum um dag-
heimilispláss eru 280 börn og um
leikskólapláss 1337. Þessar tölur
segja þó ekki hálfa söguna, þvi aö
einsog allir vita fá aöeins
svonefndir „forréttindahópar”
aögang aö dagheimilum, og for-
eldrar sem ekki tilheyra þeim
reyna ekki einu sinni aö sækja
um, enda tilgangslaust.
— Eg ætla aö tala um þessa þörf
og ástæöurnarfyrir henni — sagði
Arna. — Svo ætla ég aö tala um
dagmömmurnar og um þaö
hversu óöruggt athvarf slik dag-
vistun er einsog að henni er staö-
iö. Þá mun ég ræöa um aögeröir
borgaryfirvalda i þessum málum
á ári barnsins.
En þaö þýöir ekki aö krefjast
eingöngu fleiri dagvistunarstofn-
ana-, þaö þarf llka aö sjá til þess
aö vel sé búiö aö fóstruskólanum
og fóstrurnar fái góöa starfs-
menntun. Ég tala lika um fóstru-
skortinn og hvernig standi á h.on-
um. Og loks ætla ég aö ræöa um
hlutverk fóstrunnar i uppeldi
barnanna, um starf hennar og
vinnuálagiö sem fylgir þvi aö of
mörg börn eru iöulega á hverri
deild.
Arna er forstöðukona á barna-
heimilinu Sunnuborg. Þar hefur
veriö gerö tilraun meö foreldra-
ráö,oghefur hún gefiö góöa raun,
og sagöi Arna aö margir áhuga-
Þessi ungi Reykvlkingur gekk
galvaskur niöur Laugaveginn
meö eina af kröfum dagvistunar-
göngunnar sem farin var s.l.
laugardag. Ljósm. — EIK—
útvarp
samir foreldrar tækju þátt I þvi
starfi, en eitt af þvi sem Arna
ætlar aö tala um i sambandi viö
starf fóstrunnar er einmitt sam-
starfiö viö foreldra barnanna.
ih
Skemmtirit til umræðu
t þættinum Miölun og móttaka,
sem verður útvarpaö kl. 14.30 i
dag, fjallar Erna Indriöadóttir
um afþreyingarblööin svonefndu.
Rætt veröur viö ritstjóra
tveggja slikra rita, Samúels og
Konfekts, Auöi Haraldsdóttur
blaöamann Samúels, og einnig
viö þau Bryndisi Asgeirsdóttur,
Sólrúnu Gísladóttur, Kristinu
Astgeirsdóttur og William Möller,
en hann er fulltrui lögreglustjóra.
Afþreyingarblööin hafa náö
umtalsveröri útbreiöslu á siöari
árum. Alltaf eruaö koma á mark-
aðinn ný og ný sllk blöö, en fæst-
um þeirra auönast langir lífdag-
ar. Þau tvö blöö, sem rætt veröur
um i þættinum hafa þó reynst
furöu lifseig.
Menn eru ekki á einu máli um
ágætí þessarablaöa. Margir kalla
þau klámblöö og segja þau ýta
undir karlrembuhugmyndir
ýmiskonar. Vist er aö konur eru
sýndar næsta einhliöa á slöum
þessara blaöa; þær eru kynferö-
isverur og neysluvara. Viöa
erlendis hafa konur skoriö upp
herör gegn klámblööum, og er
skemmst aö minnast slikra aö-
geröa i Noregi, þar sem klámiö
var brennt á báli miklu. Hér á
landi hefur litiöboriö á slikum aö-
geröum, enda standast islensku
klámblöðin kannski ekki saman-
burð viö þau erlendu.
En i þættinum i dag koma ef-
laust fram fleiri sjónarmiö varö-
andi kosti og galla afþreyingar-
pressunnar. ih
Umheimurinn á skjánum
Sonja Diego hefur umsjón meö
þættinum Umheimurinn sem er á
dagskrá sjónvarpsins kl. 21.25 i
kvöld.
Hún kvaöst ætla aö taka fyrir
þrjúmállþættinum: sjálfstæöis-
baráttu Kúrda I íran og nálægum
löndum, dauöadóminn yfir
Bhutto I Pakistan og loks hina
umdeildufriöarsamninga Egypta
og tsraelsmanna og hugsanlegar
aögerðir Arabarikja I þvi sam-
bandi.
Tær fréttamyndir veröa
sýndar, hvor um sig stundar-
fjórðungur aö lengd eða þar um
sjonvarp
bil, og fjallar önnur um Kúrda og
hin um Bhutto. í þeirri siöar-
nefndu eru m.a. viötöl viö eigin-
konu og son Bhuttos,Zia yfirher-
foringja og manninn sem sagt er
að Bhutto hafi ætlað aö ráöa af
dögum, en fyrir þaö var hann
dæmdur.
1 þættinum verður einnig rætt
viö Arna Bergmann ritstjóra og
Erlend Haraldsson, en hann er
sérfróöur um málefni Kúrda.
ih
PETUR OG VÉLMENNIÐ
Eftir Kjartan Arnórsson
MokKRU SElNNfí VPiKNftR. p^TUfí —
Ift-5Bfft þElR 5ETTU P,
HfhJSlNM ft ftoéfll ftUP\/ITftift[
ÞRÞ HSFUft uKiffrF) j
PETTF) VfíR Þq
/WfÍL P^HftLiG-
ie vpq
ftÐ yjosft'
Lone
Pine
frá Helga
Ólafssyni
Fyrsta umferö hins árlega
skákmóts l Lone Pine, Cali-
forniu, hófst s.l. sunnudag.
Eins og flestum mun
kunnugt tefla þar þeir
Guðmundur Sigur jónsson,
Helgi Ólafsson og Margeir
Pétursson. Urslit í skákum
þeirra uröu þau aö
Guömundur geröi jafntefli
viö DeFirmbian (U.S.A.)
Helgi vann Tallozzi (U.S.A.)
en Margeir varö aö lúta i
lægra haldi fyrir stórmeist-
aranum Gheorghiu frá
Rúmeniu.
Eins og fram hefur komiö i
fréttum tefla þarna margir
sterkir stórmeistarar og
nægir aönefna sem dæmi þá
Larsen, sem vann mótiö I
fyrra: Kortsnoj, Miles, Hort,
Gligoric og Browne ásamt
öörum.
Þar sem Helgi vann skák
sina I fyrstu umferö er aldrei
aö vita nema aö hann lendi á
móti einhverjum af þessum
frægu köppum i 2. umferö.
Vegna ólokinna biöskáka lá
ekki fyrir I gærkveldi hverjir
yrðu andstæðingar
tslendinganna.
En li'tum nú á sigurskák-
ina.
Hvitt: Helgi Ólafsson
Svart: Taliozzi (U.S.A.)
Enskur leikur
1. c4 - c5
2. Rf3 — Rf6
3. Rc3 — d5
4. cxd5 — Rxd5
5. e3 — Rxc3
6. bxc3 — g6
7. d4 — Bg7
8. Be2 — 0-0
9. 0-0 — b6
10. a4 — Rd7
11. a5 — Hb8
12. e4 — Dc7
13. Bg5 — Rf6
14. Bd3 — h6
A ólympiumótinu I Buenos
Aires var Helgi meö svart á
mótí Torre og lék eftir sömu
byrjunarleiki 13.... Bg4. Sú
skák endaöi i jafntefli.
15. Bd2 — Bb7
16. C4 — Hbd8
17. c4 — e5
18. Hbl — Ba6
19. Da4 — Ha8
20. Hb3
Hér var hvitur með þaö i
hugaaðleika 20. Dal en sú á-
ætlun strandar á hinum
sterka leik 20... Rxd5!
20. ... Rd7 29.
21. Dal — Hfb8 30.
22. Hfbl — bxa5 31.
23. Bxa5 — Dd6 32.
24. Bc3 — Hb6 33.
25. Ha3 — Hxbl 34.
26. Dxbl — Bc8 35.
27. Dal — a6 36.
28. Rd2 — Hb8 37.
Rb3 - Hb6
Bc2 - Rf6
Ra5 - Bg7
Rc6 - f6
Ba5 - Hb
Rd8 -'Ha
Hb3 - Bf8
Dbl - Ha8
Rc6
, wm. cs m.... ...
■ W
37... Kh7 40. Bd8 — Kgf
38. Hb2 — Bg7 41. Be7 — Dc7
39. Ba4 — Rf8
42. Bxc5 og hér féll svartur á
tima. Staða hans er hvort
sem er ein rjúkandi rúst.
—eik—