Þjóðviljinn - 27.03.1979, Side 16

Þjóðviljinn - 27.03.1979, Side 16
tUÖÐVIUINN Þriftjudagur 27. mars 1979 Aöalsími Þjóöviljans er 81333 kl. 9-21 mánudaga til föstu- daga, kl. 9-12 á laugardögum og sunnudögum. Utan þessa tima er hægt aö ná i blaöamenn og aöra starfs- menn blaösins i þessum simum: Ritstjórn 81382, 81527, 81257 og 81285, útbreiösla 81482 og Blaöaprent 81348. 81333 Einnig skal bent á heima- sima starfsmanna undir nafni Þjóöviljans i sima- skrá. Ingólfur Margeirsson: Tekur viöumsjón meö sunnudagsblaö- iu. Sunnudagsblað Þjóðviljans: Nýr um- sjónar- maður Ingólfur Margeirsson blaöamaöur hefur veriö ráö- inn umsjónarmaöur sunnu- dagsbiaös Þjóðviljans. Aö undanförnu hefur hann unniö aö ýmsum nýjungum sem á- kveöiö hcfur veriö aö brydda uppá I sunnudagsblaðinu. Ingólfur Margeirsson er fæddur 4.5. 1948 i Reykjavik. Hann varð stúdent frá stærö- fræöideild Menntaskólans i Reykjavik 1969 og nam siöan kvikmyndafræöi, leikhús- fræöi og heimspeki viö Há- skólann i Stokkhólmi 1969 til 1974. Aö námi loknu stundaöi Ingólfur blaöamennskustörf i Noregi i þrjú ár. Fyrir utan störf viö norska fjölmiöla var hann á þeim árum fréttaritari Þjóöviljans i Osló og sendi Rikisútvarpinu pistla. 1 sumarleyfum fékkst hann einnig við útvarps- þáttagerö hér heima. Ingólfur Margeirsson var ráðinn blaöamaður viö Þjóö- viljann i mai 1978 og hefur aö mestu starfað viö sunnu- dagsblaöiö. Sérstaka athygli hafa helgarviötöl hans vakiö, en þau eru jafnan prýdd teikningum eftir hann. —Ritstj. Alfélagið verður við tilmœlum ráðherra Stækkun seinkað Veitir aukið svigrúm til annarra framkvœmda i landinu Alusuisse hefur orðið við tilmælum iðnaðar- ráðherra um að seinka framkvæmdum við stækkun kerskála 2. Færist hluti þeirra fjár- festinga, sem i ráði var að ættu sér stað á yfir- standandi ári, til næsta árs. Að sögn Páls Flygerings ráðuneytis- stjóra i iðnaðarráðu- neytinu er um u.þ.b. 500 miljónir króna aðræða. Viö afgreiöslu fjárlaga fyrir ár- iö 1979 setti rfkisstjórnin sér þaö takmark aö fjárfestingar skyldu ekki veröa meiri en sem næmi 24,5% af vergum þjóðartekjum ársins. Höfuömarkmiöiö meö þessu er aö draga úr þenslu og hamla gegn veröbólgu. Þaö gefur auga leiö aö þetta gæti kreppt mjögaö ýmsum almennum fram- kvæmdum ef ekki væri fariö fram af fullri tillitsemi, og reynt að hafa skynsamlega stjórn á fram- kvæmd þessarar áætlunar. Tilmæli iönaöarráðherra til Al- félagsins eru liöur í slikri stjórn. Þar er þess óskaö aö 500 miljón króna fjárfestingu veröi frestaö til næsta árs. Alfélagiö hefur orö- ið viö þeirri bón, og gefur þaö sjálfkrafa aukiö svigrúm til ann- arra framkvæmda i landinu. Þessi frestun veldur þvi aö ál- framleiösla frá viöbótarbyggingu viö kerskála 2 hefst 5 mánuðum siöaren ætlaö var. Henni er ætlað aö afkasta 10 þúsund tonnnum á ári. í byrjun þessa árs uröu bæöi Alveriö viö Straumsvlk. Myndina tók Leifur nú um helgina. Landsvirkjun og Málmblendi- félagiö viö svipuðum óskum iönaðarráöherra. Landsvirkjun færöi 2 miljaröi yfir til næsta árs og málmblendi- félagiö 1,6 miljaröi. Þetta mun valda þvl aö framkvæmdir viö Hrauneyjarfossvirkjun veröa minni á yfirstandandi ári en ætlaö var, en þó mun veröa unnt aö hefja þar raforkuframleiöslu á tilætluöum tima, fyrir haustnætur 1981. Sama máli gegnir um Grundartanga: þar mun dram- leiösla geta hafist samkvæmt á- ætlun þrátt fyrir þessar tilfræsl- ur. ÞB. Ályktun miðstjómar Alþýðubandalagsins um herstöðvamál Herlaust land utan hemaðarbandalaga * Baráttuna gegn hemum og NATO-aðild verður aðheyja af vaxandi þrótti Sú staöreynd, aö Alþýöubanda- lagiö er um sinn aöili aö rlkistjórn sem ekki hefur baráttumál her- stöövaandstæöinga á stefnuskrá sinni má sist af öilu veröa til aö draga úr þvl upplýsinga- og áróöursstarfi, sem nú er brýnna en nokkru sinni, ef krafan um herlaust land utan hernaöar- bandalaga á aö fá nægan hljóm- grunn meöal þjóöarinnar, segir I ályktun um herstöövamál sem miöstjórn Alþýöubandalagsins samþykkti á fundi sinum sl. föstudag. Alyktunin fer hér á eftir I heild: Um þessar mundir eru þrjátiu ár liöin siöan Island geröist aöili aö hernaöarbandaiagi og nær all- an þann tima hefur veriö hér erlendur her. Atökin um aöild Is- lands aö NATO og dvöl Bandarikjahers i landinu hafa klofiö þjóöina i tvær fylkingar i afstööunni til þessara stórmála, og svo mun veröa uns viö losum okkur viö herstööina og af klafa hernaöarbandalagsins. Aþrjátiu ára skeiöi hefur barátt- an fyrir vopnleysi og hlutleysi Is. lendinga i stórveldaátökum verið snar þáttur I starfi sósialiskrar hreyfingar hér á landi. Stundum hefur sókn herstöövaandstæöinga veriö öflug og áfangasigrar unn- ist, en ósigrar og alvarleg von- brigöi eru ekki siöur i fersku minni. Alþýöubandalagiö er eini stjórnmálaflokkur landsins sem berst heils hugar fyrir brottför alls herliös af islenskri grund og úrsögn úr hernaöarbandalagi. Miöstjórn Alþýöubandalagsins leggur rika áherslu á aö þessa baráttu veröur aö heyja af vax- andi þrótti. Sú staðreynd, aö Al- þýöubandalagiö er um sinn aöili aö rikistjórn, sem ekki hefur framangreind markmiö á stefnu- skrá sinni, má sist af öllu veröa til aö draga úr þvi upplýsinga- og áróðursstarfi, sem nú er brýnna en nokkru sinni, ef krafan um herlaust land utan hernaöar- bandalaga á aö fá nægan hljóm- grunn meðal þjóöarinnar. Miöstjórnarfundur Alþýöu- bandalagsins, haldinn 23. mars 1979, heitir á alla Alþýöubanda- lagsmenn aö vinna af alefli, hvar sem þeir fá þvi viö komiö, aö framgangi þess mikilvæga stefnumáls flokks okkar, aö Is- land standi utan allra hernaöar- bandalaga og leyfi engu riki hér neins konar hernaöaraöstööu. Fundurinn hvetur félagsmenn til aö hafa forustu, hver á sinum vettvangi, fyrir þvi aö sameina alla herstöövaandstæöinga um þá kröfu aö Bandarikjaher hverfi sem fyrst meö allt sitt af islenskri grund og Island segi sig úr Atlantshafsbandalaginu. FRETT FRA (JSA Hætt við Friðriks■ mótið Bent Larsen, danski stórmeistarinn i skák, sem haföi fengið boö frá Skák- sambandi tslands um aö taka þátt I 4ra manna skák- móti hér á landi I vor, til heiöurs Friöriki Ólafssyni, sagöi I samtali viö Helga Ólafsson skákmeistara vest- ur i Lone Pine I Bandarikj- unum i gær, aö hann heföi fengiöbréf frá SSl þess efnis aö hætt hafi veriö viö þetta mót. Eins og menn eflaust muna ræddu þeir Friörik Ólafsson og Anatoly Karpov um þaö úti i V-Þýskalandi fyrir skömmu, aö fresta þessu móti 1 eitt ár, vegna þess aö báöir áttu erfitt um vik aö tefla i mótinu. Forseti Skáksambands Islands, Einar S. Einarsson snérist öndveröur gegn þessu og réöst að Friörik Ólafssyni I fjölmiölum og sagöi aö hann heföi ekkert umboð til aö fresta einu né neinusem SSl heföi ákveöiö. En sem sagt, Larsen hefur fengiö brö frá Högna Torfa- syni varaforseta SSI, þar sem segir aö hætt hafi veriö viö mótiö. —S.dór Netin ná frá Reykjanesi í Hornafjörð Flugvél Landhelgisgæsl- unnarvar flogiö I könnunar- flug meö suöurströndinni i gærmorgun. Þrjátiu og fimm netabátar voru þá aö veiöum út af Reykjanesi, en alls sáu Landhelgisgæslumenn 105 báta aö veiöum á miöunum frá Reykjanesi aö Horna- firöi. Mun láta nærri aö net þessara báta allranæöu milli fyrrnefndra staöa, væru þau tengd enda I enda, og þykir ýmsum nóg um nú er fiskur- inn býst til hrygningar. Tekinn í landhelgi S.l. laugardag kom varö- skipiö Þór aö netabátnum FjölniGK aöveiöum u.þ.b. 3 sjómilur inni á alfriöaöa svæöinu á Selvogsbanka. Dómur var kveðinn upp i sakadómi Grindavikur fyrir hádegi i gær, og var skipstjórinn dæmdur i einnar miljón króna sekt og afli og veiöarfæri aö verömæti 5,2 miljónir króna gerö upptæk, þetta fé allt rennur i Land- helgissjóö. Skipstjórinn skal einnig greiöa málskostnaö.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.