Þjóðviljinn - 07.04.1979, Síða 17

Þjóðviljinn - 07.04.1979, Síða 17
Laugardagur 7. aprll 1979.iþJóÐVILJINN — SÍÐA 17 Greifynjan frá frá Hong Kong Siðasta mynd Chaplins í sjónvarpi í kvöld Breska gamanmyndin Greif- ynjan frá Hong Kong er á skján- um i kvöld kl. 21.45. Þetta er slöasta mynd Charles Chaplin, og meö aöalhlutverkin fara Marlon Brando og Sophia Loren. Háttsettur amerlskur embætt- ismaöur á ferö meö skemmti- feröaskipi i Hong Kong kynnist ungri, landflótta konu og htln fel- ur sig i káetu hans til aö komast til Bandarikjanna. Mynd þessi fékk fremur kaldar viötökur þegar hún var fyrst sýnd, en hún er frá árinu 1967. Þó er myndin vel þess viröi aö sjá hana þó ekki væri fyrir annaö en aö meistaranum sjálfum bregöur fyrir I henni I litlu hlut- verki. Chaplin leikur þjón og tekst kostulega upp I atriöi sem gerist inni I káetu skötuhjúanna. Þýöandi er Kristmann Eiösson. Sophia Loren og Marlon Brando I hlutverkum sinum i mynd kv.ölds- ins. Heimur á við hálft kálfekinn Jón Helgason ritstjóri Sveinn Skorri Höskuldsson les sögu Jóns Helgasonar: Heimur á viö hálft kálfskinn” I útvarp kl. 22.05 I kvöld. Jón Helgason fæddist 27. mai á Akranesi, en ólst up i Stóra Botni i Botnsdal. Hann hefur veriö afkastamikill rithöfundur og þýtt fjölda bóka auk starfa sinna sem blaöamaöur og ritstjóri. Jón er ótæmandi þekkingar- brunnur um ýmsan þjóölegan fróöleik og liöna tiö enda fjallar mikiö af bókum hans einmitt um slik efni. útvarp 7.00 Veöurfregnir. Fréttir . Tónleikar. 7.10 Leikfimi 7.20 Bæn 7.25 Ljósaskipti: Tónlistar- þáttur i umsjá Guömundar Jónssonar pianóleikara (endurtekinn frá sunnu- dagsmorgni). 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veöurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ým- is lög aö eigin vaíi 9.00 Fréttir . Tilkynningar. Tónleikar. 9.20 Leikfimi 9.30 Óskalög sjúklinga: Kristln Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir). '11.20 Viö og barnaáriö Jakob S. Jónsson stjórnar barna- tima, sem fjallar um menn- ingarframboö fyrir börn á þessu ári. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 t vikulokin Edda And- résdóttir og Arni Johnsen kynna þáttinn. Stjórnandi: Jón Björgvinsson. 17.00 Frá kirkjuviku á Akur- eyri 16. mars Avörp og ræö-' ur flytja Jón G. Aöalsteins- son nemi, séra Bolli Gúst- avsson I Laufási og Stein- grimur Hermannsson kirkjumálaráöherra. 17.40 Söngvar I léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 „Góöi dátinn Svejk" Saga eftir Jaroslav Hasek i m m 16.30 Iþróttir Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 18.30 HeiöaNýr myndaflokkur I þrettán þáttum, geröur I samvinnu þýska, austur- ríska og svissneska sjón- varpsins og byggöur á hin- um sfvinsælu Heiöu-bókum eftir Jóhönnu Spyri. Fyrsti þáttur. Þýöandi Eirikur Haraldsson. 18.55 Enska knattspyrnan. Hlé ■ 15.30 Tónleikar 115.40 islenskt mál: Gunnlaug- ur Ingólfsson cand. mag. flytur þáttinn. 116.00 Fréttir 16.15 Veöurfregnir 16.20 Vinsælustu popplögin • Vignir Sveinsson kynnir. L_______________________________ 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 AUt er fertugum fært Breskur gamanmynda- flokkur. Fjóröi þáttur. Þýö- andi Ragna Ragnars. 20.55 Skonrok(k) Þorgeir Ast- valdsson kynnir ný dægur- lög. þýöingu Karls Isfelds. Gisli HaUdórsson leikari les (8). 20.00 Hljómplöturabb Þor- steinn Hannesson kynnir sönglög og söngvara. \ 20.45 Einingar. Þáttur meö blönduöu efni. Umsjónar- menn: Kjartan Arnason og PáU Stefánsson. 21.20 Kvöldljóö Tónlistarþátt- ur i umsjá Asgeirs Tómas- sonar og Helga Pétursson- ar. 22.05 Kvöldsagan: „Heimur á viö hálft kálfskinn” eftir Jón HelgasonSveinn Skorri Höskuldsson les (14). 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiusálma (46). 22.50 Danslög. (23.50 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok 21.20 Tom Stoppard Breski I leikritahöfundurinn Tom ; Stoppard ræöir um verk sln ■ og sýnd eru atriöi úr nokkr- I úm þeirra. Þýöandi Hall- I veig Thorlacius. 21.45 Greifynjan frá Hong Kon ■ (A Countess from Hong Kong) Bresk gamanmynd frá árinu 1%7. Handrit og , leikstjórn Charles Chaplin. ■ Aöalhlutverk Marlon Brando og Sophia Loren. | Háttsettur bandarlskur em- ■ bættismaöur á ferö meö l lystiskipi i Hong Kong I kynnist ungri, landflótta | konuog hún felur sig I káetu ■ hans til aö komast til I Bandarikjanna. Þýöandi Kristmann Eiösson. 23.40 Dagskrárlok. ■ Sjónvarp sunnudag: Sverrir konungur Fyrsti þátturinn af þremur um Sverri könung veröur sýndur I sjónvarpi kl. 20.30 á sunnudags- kvöld. Norska sjónvarpiö hefur, gert kvikmyndina og byggir hún á frá- sögnum úr Sverris sögu, sem Karl Jónsson ábóti skráöi eftir fyrirsögn konungs sjálfs. Handrit er gert af Norvald Tveit, Káre Lunden og Stein Ornhöi, sem einnig er leikstjóri. Aöalhlutverk: Jon Eikemo, Oddbjörn Hesjvoll, Svein Sturla Hungnes, Unn Vibeka Hol og Jack Fjeldstad. Myndin var frumsýnd i Noregi milli jóla og nýárs og báru gagn- , rýnendur þar i landi mikiö lof á hana. Ólafur Halldórsson handrita- fræöingur flytur formálsorö. Sagan hefst sumariö 1176. Tvær fylkingar berjast um völdin i Noregi. Fyrir annari er Erlingur skakki jarl og fylgja höföingjar honum aö málum. Hins vegar er Eysteinn meyla og meö honum i flokki menn sem telja sig rétt- borna til konungdóms, þaö liö leitar stuönings i Sviþjóö hjá frændum Sverris. Sverrir taldi sig vera launson Siguröar konungs munns. Hann var af norsku móöerni en ólst upp i Færeyjum meö móöur sinni. Hann baröist til valda i Noregi og náöi þar konungdómi eftir mikla hrakninga. Menn hans voru kallaðir Birkibeinar vegna þess að þeir vöföu fætur sina I birki- næfur vegna skóleysis. Þá er ekki úr vegi aö vitna i bindindisræöu Sverris konungs þar sem komin er helgi. En I henni átelur hann landa sina fyrir aö skipta nytsömum varningi fyrir vin þýskra kaupmanna og telur „landseyru mikla” aö slik- um viöskiptum. Hann segir: ,,Þá meguö þér minnask, hvat efni of- drykkjan er eöa hvers hún aflar eöa hverju hún týnir..... Sá er annar löstur ofdrykkjunnar at hún týnir öllu minninu gleymir ok þvi öllu er honum væri skylt aö minna....Þat er it þriöja aö þá girnisk hann alla ina röngu hlut- ina, hræöisk þá ekki att taka fé meö röngu ok svá konum. Heiða Nýr myndaflokkur hefur göngu sina i sjónvarpi i kvöld. Þýska, austuriska og svissneska sjón- varpiö hafa gert þættina eftir Heiöubók Jóhönnu Spyri. Þætt- irnir eru þrettán talsins og þýö- andi er Eiríkur Haraldsson. PÉTUR OG VÉLMENIMIÐ Eftir Kjartan Arnórsson öVS /J/J\TÆ... P\Z> HGG'S^ sff ft ( 'fí ZLöÐum sgr') ENGf/VN /Y)ftpUR HeTU/9 rokKur.nJív)P)N FPiRiÐ 1 ÉG- ER l PeRÐ rOJöG- MftReiR, fviyíHOU eR T//. r ! ÞETTPt eR einQt^tt ÆVIInÍTÝRI ( Asgeir Hermann Stein- grlmsson einieikari á tromp- ett Trompett- einleikur Hljómsveit Tónlistarskól- ans I Reykjavlk' heldur tón- leika I sal Menntaskólans viö Harmahliö sunnudaginn 8. april kl. 17.30 slðdegis. Stjórnandi veröur Marteinn Hunger Friöriksson en ein- leikari á trompett Asgeir Hermann Steingrimsson og ér þaö fyrri liður i einleik- araprófi hans frá skóianum. A efnisskrá hljómsveitar- innar er konsert fyrir trompett og hljómveit eftir A.G. Aratjunjan og Keisara- valsar op. 437 eftir Johann Strauss. Auk þess mun blás- arakvintett leika verk eftir Franz Danzi og 4 trompett- leikarar Canzon Cornetto eftir Samuel Scheidt. Allir tónlistarunnendur eru velkomnir á tónleikana og er aögangur ókeypis. Mannaskipti á þingi: Fimm nýir vara menn Fimm varamenn tóku sæti á Alþingi I upphafi þessarar viku. Aöur hefur veriö sagt frá Þorbjörgu Arnórsdóttur sem kom I staö Lúöviks Jósepssonar, en hann er nú á Hafréttarráðstefnu Samein- uöu þjóöanna i Genf. Þor- björg er aðeins 25 ára gömui, húsmóöir og kennari á Hala I Suðursveit, og er hún i hópi yngstu þingmanna sem sest hafa á Alþingi. Jón Asbergsson á Sauöár- króki kemur i staö Eyjólfs Konráös Jónssonar, en hann er I Genf. Bjarni Guðnason prófessor kemur I staö Finns Torfa Stefánssonar sem einnig er i Genf. Jón Kristjánsson er fyrir Tómas Arnason, en hann er nú i London ásamt Jóhannesi Nordal og Jðni Sigurðssyni Þjóöhaga, en þeir þremenn- ingarnir eru aö kynna sér lánamarkaöinn þar. Þá er Gunnar Már Kristó- fersson i staö Eiðs Guöna- sonar sem er ytra i opin- berum erindagjöröum. _________________—Sgl Óhætt að drekka ölið úr keldunni á Lýsuhóli Heilbrigðiseftirlit rikisins hefur tilkýnnt aö fram- leiöslu- og ýölubanni á öl- kelduvatni frá Lýsuhóii I Staðar'sveit,sem augiýst var I október 1977, hefur verið af- létt. Er heilbrigöisnefndum bent á ákvöröun þessa I frétt' frá eftirlitinu.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.