Þjóðviljinn - 25.04.1979, Síða 2
2 SIÐA — ÞJÖÐVILJINN Miðvikudagur 25. apríl 1979
tsraelskir hermenn viö landamæri Libanon: Látlausar árásir i 3 daga.
Suöur-Líbanon:
Hardar árásir
ísraelshers
Muzorewa vann
Sithole
viðurkennir
ekki
úrslitin
Flokkur Muzorewa bisk-
ups vann yfirburðasigur i
„kosningunum” i Hhódesiu
einsog spáð haföi verið.
Hann mun þvi verða fyrsti
svarti forsætisráðherra
landsins og taka við störfum
innan mánaöar.
Samkvæmt opinberum töl-
um fékk flokkur Muzorewas
67,3% atkvæöa en flokkur
helsta keppinautar hans Sit-
hole prests aðeins 14,6%.
Þrir aðrir flokkar ýmissa
ættflokkahöfðingja fengu
nokkru minna.
Eins og bent var á I Þjóð-
viljanum i gær er full ástæða
tilað draga áreiðanleik þess-
ara talna i efa. Undir það tók
einn af skipuleggjendum
kosninganna Sithole á blaöa-
mannafundi i gær. Hann sak-
aði félaga sina 1 bráða-
birgðastjórninni um kosn-
ingamisferli og kvaðst ekki
viðurkenna úrslit kosning-
anna. Jafnframt kraföist
hann þess að óháð rannsókn-
arnefnd kannaði kvartanir
hans.
Skæruliðar ætla að hafa
kosningarnar að engu.
Vestur-Þýskaland er oröinn
einhver helsti vopnasali heims-
ins. Þetta kemur fram i leyni-
skýrslu sem efnahagsmálaráð-
herra ríkisstjórnarinnar Otto
Lambsdorff hefur látið gera.
Vestur-þýska blaðiö Die Welt
(sem er íhaldsblað) birti á
fimmtudag þessar upplýsingar
úr skýrslunni.
Aðsögn blaðsins hefur vopna-
útflutningur mjög aukist frá þvi
núverandi stjórnarflokkar,
Sósialdemókratar og Frjálsir
demókratar, tóku við völdum
1969. Sem dæmi var tekið árið
1977, en það ár voru flutt út
vopn fyrir jafnvirði 310 miljarða
islenskra króna.
Megnið af vopnunum fór til
Nato-rikjanna og annarra þró -
i gær gerði isralesher loftárásir
á Suður-Libanon. Einkum minni
þorp við ströndina þar sem
Palestinuarabar búa, hafa oröið
fyrir barðinu á þeim.
Fréttaritari Reuters á staðnum
sagöi að loftárásirnar hefðu eink-
um beinst að hæðum skammt frá
borginni Sidon þar sem sögð eru
vera vopnabúr. En sprengjur
féllu lika á þorp og fórust a.m.k.
niu manns.
Þetta var þriðji dagurinn i röð
sem Israelsmenn gerðu árásir á
Suður-Libanon. Fyrr um daginn
aðra auðvaldslanda, en 33 önnur
lönd fengu lika sinn skerf. Þ. á.
m. eru sögð vera nær öll S-
Amerikulönd, Iran, Israel,
Saudi-Arabia o.fl.
Þetta segir ekki alla söguna,
þar eð fyrirtæki sem selja leyfi
til framleiðslu þýskra vopna
þurfa ekki að hafa samráð við
rikisstjórnina um það.
Þess verður að geta að
Schmidt kanslari hefur marg-
sinnis krafist þess að stjórnir
vopnaframleiðslulanda dragi úr
þessum skaðlega útflutningi eöa
a.m.k. takmarki vopnasölu við
bandalagsriki sin.
(heim.; grein fréttaritara
dönsku Ritzau-stofunnar i
Bonn, Socialistisk Dagblad
20.4.)
fórust sex manns þegar israelsk
herskip skutu á bæi við ströndina.
Einnig sökktu þeir einu flutninga-
skipi.
Þá gerðu Israelsmenn i sam-
vinnu við libanska hægrimenn
stórskotaliðsárásir á þorp lengra
inn i landi. Arásir þessar beinast
að þorpum og flóttamannabúðum
Palestinuaraba og libanskra
vinstri manna.
Þær eru sagöar i hefndarskyni
fyrir árás sveitar Palestinu-
skæruliða inn i ísrael á sunnudag,
sem kostaði fjóra Israelsbúa lifið.
A mánudag sakaði blað i Liban-
on Israelsher um að aðstoða
kristna hægrimenn viö stórskota-
liðsárásir á aðsetur gæsluliöa
Sameinuðu þjóðanna, en tals-
menn hersins og gæsluliðanna
hafa borið þær ásakanir til baka.
Mikil átök hafa orðið i Suður -
Libanon að undanförnu og hafa
falangistar lýst yfir sjálfsstjórn
svæðis sem þeir ráða við landa-
mæri tsraels. Þeir hafa haft nána
samvinnu við tsraelsher.
Arásir tsraelsmanna á Suður-
Libanon eru þær mestu frá þvi
friðarsamningarnir við Egypta
voru undirritaðir. Hafa tsraels-
menn tilkynnt að þeir muni nú
herða róðurinn gegn Palestinu-
mönnum og hyggst Begin koma á
dauðarefsingu við „meiri háttar
hermdarverkum”.
V-þýskir
styðja
Havemaim
Hópur v-þýskra lista- og
menntamanna hefur skorað
á austur-þýsk stjórnvöld að
hætta að halda andófsmann-
inum og sósialistanum
Robert Havemann I stofu-
fangeisi og leyfa honum að
sinna sinum hugaðarefnum i
friði.
Havemann hefur verið I
stofufangelsi i tvö og hálft ár
og hefur þurft að sæta ýms-
um kárinum af hálfu
stjórnvalda að undanförnu.
Um siöustu helgi hófu þau að
rannsaka meint brot hans á
tolla- og gjaldeyrislögum.
Havemann er 69 ára og
hefur vérið ötull gagnrýn-
andi austur-þýsks samfélags
frá sósialisku sjónarmiði.
Hann var rekinn úr
prófessorsstöðu sinni i efna-
fræöi fyrir fimmtán árum.
Meðal þeirra sem undirrit-
uöu áskorunina eru Heinrich
Böll, Wolf Biermann, guö-
fræöingurinn Helmut
Gollwitzer, ljóöskáldið Erich
Fried og Giinther Grass. All-
ir eru þeir kunnir fyrir and-
stöðu við atvinnubanniö gegn
róttæklingum i V-Þýska-
landi.
Blaðberar
óskast
Vesturborg:
Granaskjól (sem fyrst)
Sörlaskjól (sem fyrst)
Austurborg
Brúnir (sem fyrst)
Hjallavegur (sem fyrst)
Breiðagerði (1. mai)
DJOÐVIUINN
Síðumúla 6, simi 8 13 33
Vestur-Þýskaland eitt
mesta vopnasölulandið
Fréttaskyring
Harrisburg-slysið:
V anræksla
og visvituð
blekking
Nú þegar senn er liöinn mán-
■ uður frá slysinu i kjarnorkuver-
I inu viö Harrisburg er tilvalið aö
■ kanna hegðun bandariskra yfir-
I valda Isambandi við þaðslys og
skoða yfirlýsingar þeirra sem af
I opinberri hálfu eiga að hafa vit
I á kjarnorkumálum.
■ Þvi ýmsar staðreyndir hafa
| veriö dregnar fram úr skúma-
■ skotum kjarnorkuiönaöarins I
■ tengslum við þetta „óhapp”
J sem óneitanlega eru fróðlegar.
Allir vita nú orðiö nokkurn
• veginn hvað geröist 28. mars I
“ kjarnorkuverinu á Þriggja
I mflna byjunni: Kælikerfiö bil-
■ aöi, úranium-hólkar ofhitnuöu,
I þrýstingur jókst, geislavirkt
m vatn fyllti fljótlega alla bygging-
■ una.
Talsveröu magni af geisla-
í virkum efnum var hleypt út i
I andrúmsloftið, gamma-geislar
■ smugu gegnum veggi
| byggingarinnar, geislavirkum
■ úrgangi var fleygt i ána Susqu-
■ ehanna. Mikil gasmyndun varö
J innan byggingarinnar og tafði
■ það mjög björgunaraðgerðir.
■ Iss, það verður aldrei.
I Færri hafa kannski hugleitt
hvaðvar I húfi. Ef vatnskæling-
in heföi ekki farið fljótlega af
stað aftur eða sprenging oiðið i
gasinu hefðu málmhólkar utan
um eldsneyti kjarnaofnsins
bráðnaö, brætt gólf byggingar-
innar á svipstundu og þaöan
boristúti umhverfiö. Sórt svæði
Pennsylvanfu-fylkis hefði
breyst I eyðimörk, þúsundir i-
búa farist samstundis og aðrar
tugþúsundir beðið varanlegt
tjón. Slikt slys kalla amerískir
„meltdown” og aö sprengingu
frátalinni mun þetta það versta
sem fyrir getur komiö i kjarn-
orkuveri.
Það segir kannski ýmislegt
um þá fræöimenn sem starfa á
Bandaríkjastjórnar (NRC —
Nuclear Reguíatory Commissi-
on) að tæpum tveim mánuðum
áður en óhappiö varð birtu þeir
skýrsluþar sem sagði aö llkurn-
ar á bráönun (meltdown) væru
u.þ.b. ein á miljón ára fresti.
Kvikmynd um slíkt slys sem þá
var verið að sýna (The China
Syndrome með Jane Fonda)
þótti ógurlega hlægileg vegna
þess hve atburðurinn væri ólik-
legur.
Hvaða geislun?
Fyrsta daginn eftir slysið
mældist geislavirkni innan
þriggja milna frá verinu 25
millirem á klst. Bandarikja-
stjórn segir að hættumörkin
fyrir mannkindina séu 170 milli-
rem á ári; sú tala er að dómi
ýmissa vfsindamanna of há.
Staðreyndin mun sú að áhrif
geislunar eru langt því frá full-
könnuð.
Áð sögn dr. Ernest J. Stern-
glass sem kunnur er fyrir rann-
sóknir sfnar á áhrifum geislun-
ar var geislun sú sem stafaði frá
verinu þennan fyrsta dag jafn
mikil og sú sem verður viö meiri
háttar kjarnorkusprengingar-
tilraun.
Þó að hluti ibúa s væðisins hafi
flúiö eöa veriö fluttur brott
fyrstu dagana eftir slysið er
ekki ljóst hverjar afleiðingarn-
ar verða fyrir heilsu þeirra.
Að visu fullyrti heilbrigðis-
málaráðherrann Joseph
Califano 4. april að líkurnar á að
ibúar svæðisins fái krabbamein
séu engu meiri þrátt fyrir slys-
Hendrie formaður kjarnorku-
nebidarinnar.
ið. En f skýrslu þessa sama
ráðuneytis frá þvi i febrúar seg-
ir um þetta atriði: „Núverandi
þekking okkar er ekki nægilega
mikil til að við getum svarað
spurningunni um áhrif litillar
geislunar afdráttarlaust”. að
auki urðu fimmtán verkamenn i
kjarnorkuverinu fyrir mun
meiri geislun.
,,Það er engin hætta”
Þannig rekur hver mótsögnin
aðra og ekki hafa uppljóstranir
bætt hlut Kjarnorkunefndar-
innar. 1 ársbyrjun kannaði einn
starfsmanna hennar kælikerfiö f
margumræddu kjarnorkuveri.
Hann fann ýmislegt athugavert
og bað yfirmenn sina um að
gera ýtarlegri könnun. Þeirri
beiðni var hafnað.
Það var fyrirtækiö Babcock
og Wilcox sem smiðaði kjarna-
ofiiana I verinu þar sem slysið
varð. 1977 varð óhapp svipað
þessu í kjarnorkuveri B&W ná-
lægt Toledo i Ohio-fylki. Kæli-
kerfið bilaði og geislavirkt vatn
flæddi um bygginguna. Viögerð
tókst áður en meiri háttar slys
varö. Þrátt fyrir þetta
samþykkti Kjarnorkunefndin 6.
apríl s.l. að hinir 8 B&W kjarna-
ofiiar i Bandarfkjunum mættu
starfa áfram. Þeir „geta haldiö
áfram I fullri notkun án þess að
heilsu almennings og öryggi sé
stefnt í hættu” sagði formaöur
nefndarinnar Joseph Hendrie.
Það er látiö i veöri vaka að
„mannleg mistök” séu orsök
slyssins við Harrisburg. Ef þaö
er rétt á óhóflegt vinnuálag sina
sök. Starfsfólk versins hafði
unnið á 10 tima vöktum stans-
laust í tæpar sex vikur án fri-
dags er slysið varð. Um þetta
var Kjarnorkunefndinni kunn-
ugt en hún lét það afskiptalaust.
Hvað sem tautar og raular
ætlar Bandarikjasflórn að halda
fast við kjamorkuáætlun sina.
71 kjarnorkuver er nú I landinu,
um eitt hundraö til viðbótar er
veriðað reisa og orkumálaráðu-
neytið hafði gert ráð fyrir 500 —
1000 i viðbót fram aö aldamót-
um.
Arið 1978 fengu Bandaríkja-
menn 12,5% raforku sinnar frá
kjamorkuverum. Ráði stjórnin
ferðinni mun það hlutfall auk-
ast.
Slysið við Harrisburg hefur
ekki aöeins sýnt fram á þær
hættur og þau óleystu vandamál
sem felast i kjarnorkufram-
leiöslunni sjálfri. Samtrygging
opinberra aöila og viðkomandi
fyrirtækja sýnir einkar ljóslega
að auðvaldinu er ekki treyst-
andi fyrir þessari framleiðslu.
Þess vegna mótmæla nú kjarn-
orkuandstæöingar um ailan
heim. Og þeir eiga sfvaxandi
hljómgrunn.
(Heim. Intercontinental Press,
Newsweek). hg.