Þjóðviljinn - 25.04.1979, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 25. aprfl 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 3
F oreldrar leita |
lögfrædiaöstodar i
Dómsmálaráðuneytið vonast eftir sáttum |
— Ég hef heyrt af þvf aö for- inntum hann eftir þvl i gær hvort veriö stofnuö nefnd unglinga til aö ■
eidrar þeirra unglinga, sem lentu kæra heföi borist á embætti leysa þau sambúöarvandainál I
i ólátunum á Seyöisfiröi á dögun- fógeta á Seyöisfiröi. sem þarna hafa veriö á feröinni. I
um hafi leitaö ráöa hjá löglæröum örn Sigurösson, fulltrúi bæjar- Sagöist örn vonast til aö þar meö •
manni, þaö er hygginna manna fógeta á Seyöisfiröi, sagöist ekki væri þetta mál úr sögunni og aö |
háttur, en ég á ekki von á neinni vita til þess aö kæra hafi veriö ekki þyrfti oftar aö koma til at- I
kæru, heldur aö sættir takist milli lögö fram. Hann sagöi aö eftir buröa eins og áttu sér staö á I
allra aöila I þessu máli, sagöi fund, sem haldinn var meö for- sumárdaginn fyrsta á Seyöisfiröi. J
Baldur Möller ráöuneytisstjóri I ráöamönnum samkomuhússins
dómsmálaráöuneytinu er viö og unglinga á Seyöisfiröi heföi
S.dórJ
Rekstri Silunga-
Reykjavikurdeild Rauöa krossins hefur rekiö sumardvalarheimili fyr-
ir börn á Silungapolli undanfarin ár, og er þessi mynd tekin af einum
hópnum.
polls
breytt
Niðurrifi hússins
frestað
Eins og skýrt hefur ver-
ið frá í Þjóðviljanum hafa
borgaryfirvöld fallist á að
fresta niðurrifi Silunga-
polls um sinn og látið SÁÁ
húsið eftir til afnota allan
ársins hring íeitttiltvö ár.
1 frétt sem Þjóöviljanum hefur
borist frá Reykjavikurdeild
Rauöa krossins kemur fram aö
sumardvalarheimili, sem deildin
hefur starfrækt á Silungapolli
undanfarin ár, verður þvi ekki
rekiö þar i sumar.
Björn Friöfinnsson, fjármála-
stjóri Reykjavikurborgar, sagöi I
samtali viö Þjóöviljann i gær aö
ákveöiö heföi veriö aö rifa húsiö
þar sem þaö væri mjög illa farið
og viögerö myndi kosta nær 10
miljónir króna, auk þess sem
Vatnsveita Reykjavikur heföi
löngum viljaö láta rifa þaö, þar
sem þaö stendur á einu viökvæm-
asta mengunarhættusvæöi vatns-
bólanna.
„Vegna eindreginnar beiöni
SÁÁ um bráöabirgöaaöstöðu fyr-
ir starfsemi sina var fallist á aö
fresta niöurrifi hússins enn um
sinn”, sagöi Björn, ,,en þess ber
aö geta aö Vatnsveitan var and-
vigþeirri ákvöröun”. Björn sagöi
ennfremur aö þaö væri rétt, aö
ekki heföi veriö rætt viö forsvars-
menn Rauöa krossins i þessu
sambandi. Húsiö heföi verið af-
hent Reykjavikurdeildinni til af-
nota á hverju vori skv. beiöni, en
öllum aöilum heföi veriö ljóst aö
þaö yröi ekki til eiliföar, þvi aö til
stæöi aö rifa þaö.
—A1
Ríkisútvarpið kaupir hús á Akureyri:
Aukið útvarpsefni frá
Norðurlandi á næstunni
—Alveg á næstunni má búast við að útvarpssend-
ingar frá Akureyri aukist til muna frá þvi sem verið
hefur, og ég veit að bæði útvarps og sjónvarpsmenn
fagna mjög þessum húsakaupum, sagði Hörður Vil-
hjálmsson, fjármálastjóri Rikisútvarpsins, er við
spurðum hann um húsakaup útvarpsins á Akureyri.
Starfsmannafélagið Sókn
Tilkynnir
Aðalfundur Starfsmannafélagsins Sóknar
verður i Hreyfilshúsinu föstudaginn 27.
april nk. kl. 20.30.
Fundarefni:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Sýnið skirteini.
Stjórnin.
Húsið sem útvarpið keypti er
Norðurgata 2, en þar var búiö aö
innrétta upptökusal og tækjakost-
ur var fyrir hendi, þannig aö
mjög litlu þarf aö bæta viö af
tækjum svo aö um fullkomiö
stúdió veröi aö ræöa.
Húsiö kostar 11 miljónir kr. og
verður einhvern næstu daga
gengiö frá kaupsamningi. Sagöi
Hörður aö þegar væri búiö aö
taka stúdióið i notkun, þátturinn
Morgunpósturinn hefur verið meö
sendingar þaöan aö undanförnu,
og veröur svo út þessa viku. Aö
ööru leyti er ekki endanlega búiö
að ákveöa hvernig þessi nýja aö-
staða útvarpsins á Akureyri verö-
ur nýtt. Þó sagöi Hörður aö hann
heföi heyrt að fréttamenn bæöi
útvarps og sjónvarps hyggöu gott
til glóöarinnar strax næstu daga
með efnisöflun fyrir norðan.
Þess má aö lokum geta, aö i
húsinu er upptökusalur, þar sem
hægt er aö taka upp leikrit og kór-
söng minni kóra, svo dæmi sé
nefnt, en upptaka sliks efnis áAk-
ureyri hefur veriö miklum
annmörkum háð til þessa. ,
Laust starf
Samband íslenskra sveitarfélaga
óskar að ráða starfsmann til að annast
hagskýrslugerð og önnur sérhæfð störf.
Góð menntun og starfsreynsla áskilin.
Laun skv. launakerfi opinberra starfs-
manna.
Nánari upplýsingar gefur framkvæmda-
stjóri sambandsins i sima 10350.
Umsóknir sendist fyrir 10. mai n.k. til
Sambands islenskra sveitarfélaga,
Laugavegi 105, Reykjavik.
Bifreiðaeigendur í
Kópavogi athugið
Aðalskoðun bifreiða i Kópavogi 1979 fer
fram við Ahaldahús Kópavogs við
Kársnesbraut og lýkur 1. júni 1979.
Eiga þá allar bifreiðir skráðar i Kópavogi
að hafa verið færðar til skoðunar, sbr.
auglýsingu um skoðunardaga, dags. 12.
mars 1979.
Eftir 1. júni 1979 er eigendum óskoðaðra
bifreiða i Kópavogi bent á að snúa sér til
Bifreiðaeftirlits rikisins i Hafnarfirði eða
Reykjavík.
Eftir að aðalskoðun lýkur verða óskoðað-
ar bifreiðir teknar úr umferð hvar sem til
þeirra næst.
Bæjarfógetinn i Kópavogi.
Félag
vinnuvélaeigenda
minnir á aðalfund félagsins laugardaginn
28. april n.k. kl. 2. e.h. og 25 ára afmælis-
hóf að kvöldi sama dags i Ártúni,
Vagnhöfða 11.
Vinsamlega tilkynnið þátttöku strax.
Húsnæðismálastofnun
ríkisins Laugavegi77
Útboó
Tilboð óskast í byggingu 6 íbúða raðhúss, sem reist
verður á Hólmavík
Verkið er boðið út sem einheild
Útboðsgögn verða til afhendingar á skrifstofu
sveitarstjóra, Hólmavík, og hjá tæknideild Hús-
næðismálastofnunar rikisins, gegn 30.000.- kr.
skilatryggingu.
Tilboðum skal skila til sömu aðila eigi síðar en
föstudaginn U. maí 1979 kl. 14:00 og verða þau opn-
uð að viðstöddum bjóðendum
F.h. Framkvæmdanefndar um byggingu leigu- og
söluíbúða/ Hólmavik,
Halldór Sigurjónsson, sveitarstjóri.