Þjóðviljinn - 25.04.1979, Page 10
10 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 25. apríl 1979
iþróttír
íþróttir
Úr einu í annað
Þeir eru seigír, Blikarnir
A iþróttasiöunni i gær var sagt frá góöum árangri knattspyrnu-
manna Breiöabliks i keppni viö 1. deiidarliöin siöustu vikurnar og
sagt frá sigrum yfir Haukum og tBV.
Nú hafa komiö fieiri upplýsingar um þetta mál og gera þær
hróöur Blikanna enn meiri. Haukana hafa þeir f tvigang unniö 3-1,
fyrst í æfingaleik og siöan I Litlu bikarkeppninni. Þá geröu þeir
jafntefli viö tA i sömu keppni og sigruöu Viking 1-0 i æfingaleik
fyrr I vor. Þetta endar væntanlega meö þvi, aö 1. deildarliöin neita
aö leika viö Biikana æfingaleiki.
Aðalfundur Hauka
Aöalfundur Hauka i Hafnarfiröi veröur haldinn n.k. laugard. og
hefst kl. 15 i félagsheimilinu. A dagskrá eru venjuleg aöalfundar-
störf. Hvaö annaö?
Fatlaðir með Reykjavíkurmót
Fyrsta Reykjavikurmót i iþróttum fatlaöra veröur haldiö um
fyrstu helgina i mai.
Laugardaginn 5. mai veröur keppt I sundi í sundlaug Arbæjar-
skóla. Keppt veröur I tveimur flokkum kvenna yngri en 40 ára og
eldri,svo og i karlaflokki.
Sunnudaginn 6. mai veröur keppt I Laugardalshöliinni I þessum
greinum:
Lyftingum I tveimur þyngdarflokkum, undir 67.5 kg og yfir.
Borötennis i tveimur flokkum, karla og kvenna.
Boccia i tveimur flokkum bæöi I sitjandi og standandi stööu svo
og þriggja manna sveitarkeppni.
Þátttaka er heimil öllum félagsmönnum innan tþróttafélags
fatlaöra I Reykjavik og þarf aö tilkynna þátttöku fyrir 1. mai til
tþróttafélags fatlaöra Hátúni 12 eöa til I.B.R., PO B 864.
Nú er gaman að lffa
Brasiliska knattspyrnuliöiö Botafogo hefur nú loksins losnaö viö
vandræöagemsann Paulo César, en hann hefur veriö mest i frétt-
unum undanfarna mánuöi þar suöurfrá fyrir þá sök aö rifa kjaft,
dufla viö kvenfólk og heimta peninga. Annars er vist aö hann er
frábær knattspyrnumaöur, en á i erfiöleikum meö heilann á sér.
Nú er semsagt búiö aö selja kappann en Botafogo haföi upphaf-
lega ætlaö sér 200 þús. pund, en þeir voru svo ánægöir meö aö ein-
hver vildi kaupa aö þeir létu sér nægja 50 þús. pund. César sá þó
um aö koma ár sinni vel fyrir borö og hann mun nú þéna um 2 milj.
isl. króna á mánuöi og allir voru ánægöir. Liöiö sem keypti hann
heitir Gremio og þar voru menn hressir meö kaupin. Staöarblööin
voru ekki eins lifleg og þar voru menn á einu máli um aö næturlifi
staöarins heföi bæst góöur liösauki.
Svo kom aö fyrsta leiknum, sem var æfingaleikur gegn hinu
fræga Argentinska liöi Independiente og þar var César heldur bet-
ur I stuöi. Hann skoraöi eitt mark, lagöi upp þrjú... og var siöan
rekinn af velli fyrir kjaftbrúk.
Knattspyrnukappinn Paulo César er I niiklu stuöi þessa dagana.
Bogdan Vlkingsþjálfari er áreiöanlega ekki mjög hress þessa dagana, þvl tveir af fastamönnum I liöi
hans veröa ekki meö I kvöld.
Risarnir berjast
Það verður sann-
arlega fjör í Höllinni í
kvöld þvi þá munu
stórveldi handboltans
hér á landi, Vikingur og
Valur, leiða saman hesta
sina. i vetur hafa þessi
lið leikið fimm sinnum
og Vikingur hefur enn
ekki náð að sigra. Það
veikir lið þeirra mikið
að landsliðsmaðurinn
Viggó Sigurðsson mun
ekki verða með i kvöld
eins og áður hefur komið
fram hér á sfðunni.
HSl boöaöi til blaöamanna-
fundar og voru þar fulltrúar
þeirra fjögurra félaga sem eiga
sæti i undanúrslitum bikarkeppn-
innar ásamt stjórnarmönnum úr
HSl. Hilmar Björnsson þjálfari
Valsmanna var spuröur um þaö
hvernig þessi leikur lagöist i
hann.
— Þaö er meira vafamál meö
þennan leik en úrslitaleikinn um
daginn, en sum dagblaöanna hafa
hjálpað mikiö til viö aö nú upp
réttum baráttuanda vegna þess
hve einhliða þau fjölluðu um
fyrrnefndan leik. Nú, uppbygg-
ingin fyrir þennan leikhefur veriö
svipuö og áöur og stefnum viö aö
sjálfsögöu aö sigri.
Hannes Guömundsson,
stjórnarmaöur I Vikingi, sagöi
sina menn hafa undirbúiö sig
mjög vel, æft stift og allir væru
staöráönir i að berjast. Slæmt
væri aö missa Viggó þvi reiknaö
hafi verið meö honum og æft
samkvæmt þvi. Þá yröi Einar
Magnússon heldur ekki meö.
Þaö er vissulega ástæöa til þess
aöhvetja fólk aö fjölmenna i Höll-
ina i'kvöld ogsjá þaösem islensk-
ur handknattleikur hefúr best upp
á aö bjóöa. Leikurinn hefst kl. 21.
IngH
Valur hafði það
Valsmenn eru nú komnir meö
aöra höndina á Reykjavikur-
mótsbikarinn eftir sigur gegn
Fylki I gærkvöldi, 3-2,og eru meö
tveimur stigum meira en næsta
liö og eiga einn leik tíl góöa.
1 fyrri hálfleiknum skoruöu
Guömundur Þorbjörnsson og
ólafur Danivalsson fyrir Val, 2-0.
Þegar langt var liöiö á leikinn
skoraöi Ingi Björn þriöja mark
þeirra, en á 4 min. stuttu slöar
skoruöu Fylkismenn tvö mörk,
fyrst Hilmar Sighvatsson, siöan
Grettir Gislason og voru þessi
mörk sérlega glæsileg. Þrátt fyrir
góöa spretti beggja liöa I lokin
tókst þeim ekki aö bæta viö mörk-
um.
IngH.
.1X2 - 1X2 - 1X2 - 1X2 - 1X2 - 1X2 - 1X2 - 1X2 - 1X2 -
Getraunaspá IngH
INú fer heldur betur að
styttast I að ensku knatt-
• spyrnunni Ijúki. Eftir eru
Iaðeins tvær leikvikur hjá
Getraununum og slðustu
, leikirnir fara fram laugar-
Idaginn 5. maí. I slðasta
Getraunapotti voru 1200
þús. og er allt eins líklegt
Iað potturinn verði nokkru
stærri á laugardaginn.
Og þá er aö vinda sér i spána:
■
IArsenal-Norwich 1
Arsenal hefur átt nokkuö erfitt
uppdráttar nú siöustu vikurnar og
I' hafa meiösli hrjáö marga af lykil-
mönnum liösins. Þó má reikna
meö þvi, aö þeir séu þaö góöir aö
t miölungsskussarnir hjá Norwich
Iveröi þeim ekki mikill Þrándur i
Götu.
Aston Villa-Chelsea 1
I Þessi leikur er einkum
athyglisverður fyrir þær sakir, aö
Cheslea er nú falliö i 2. deild og
getur leikiö óþvingaö. Aston Villa
eygir hins vegar möguleika á
þátttöku I einhverri Evrópu-
keppnanna næsta ár og þeir munu
þvl leika stift til vinnings.
Bristol C-Leeds 2
Leeds á mjög góöan möguleika
á Evrópusæti næsta ár eins og
Aston Villa og þeir reyna áreiöan-
lega aö ná stigi eöa stigum út úr
þessari viöureign. Þess ber aö
geta, aö liöin skildu jöfn, 1-1, á
heimavelli Leeds, Elland Road,
fyrr i vetur.
Everton-Birmingh. 1
Ekkert annaö en stórsigur
Everton kemur hér til greina.
Þeir unnu fyrri leikinn 3-1 og nú
kemur heimavöllurinn þeim til
góba.
Ipswich-Tottenh. 1
Þessi liö mætast hér á miöri
leið, Tottenham á niöurleiö og
Ipswich á uppleiö. öruggur
heimasigur.
Man. Utd-Derby X
The Doc, stjóri Derbys, kemur
hér á fornar slóöir þvi aö hann
átti mestan þátt I aö gera Man U
aö góöu liði, mun betra en þeir
eru I dag. Þaö getur þvl oröiö um
hörkuviöureign aö ræöa ekki sist
meö þaö I huga, aö leikmenn
United leika ekki á fullu til þess
aö forðastmeiösli fyrir úrslitaleik
bikarkeppninnar 12. mai.
Middlesbro — WBA 2
Hér dugir WBA ekkert annaö en
sigur ef þeir ætla sér aö vera meö
i baráttunni um meistaratitilinn
og óhætt mun aö bóka þeim sigur
þrátt fyrir heldur lélegan árangur
upp á siökastiö.
Nott. Forest-Liverpool 1
Þá er komiö aö „þeim stóra”
þar sem tvö bestu lið Englands
mætast. Forest hefur haft nokkuö
góö tök á Liverpool siöustu tvö
árin og státa af mun betri árangri
I viöureignum félaganna. Þvi er
ekki aö neita, aö nokkur heppni
hefur fylgt þíeim árangri. Hins
vegar vann Liverpool siðustu
viöureignina, 2-0, á Anfield, en nú
kemur heimavöllurinn Forest til
góöa. Heimasigur.
QPR-Coventry 2
Coventry er betur þekkt fyrir
góöan árangur á heimavelli en á
útivöllum, en QPR er þekktast
fyrir slaka frammistööu á báöum
þessum stööum og þ.a.l. er
réttast aö spá Coventry sigri eöa i
þaö minnsa jafntefli.
Southampton-Man C X
Þessi liö eru mjög áþekk aö j
getu og e.t.v. væri rétttast aö láta ,
teninginn ráöa. Southampton ■
tapaöi mjög háöuglega á laugar- |
daginn fyrir Coventry, 0-4, en á |
meöan vann City QPR 3-1. Jafn- ,
tefli.
Wolves-Bolton 1
Úlfarnir hafa tekiö mikinn ■
fjörkipp upp á siökastiö og foröaö |
sér frá falli á siöustu stundu. Þaö |
ætti ekki aö veröa þeim erfitt ,
verk aö leggja Bolton aö velli. ■
Þess má geta, aö Bolton hefur |
aöeins hlotið 9 stig af 38 mögu- |
legum á útivöllum i vetur. ,
C. Palace-Notts County 1 J
Hér duga engin vettlingatök, j
Palace hreinlega veröur aö vinna I
ef þeir ætla sér sæti i l. deild aö I
ári og þaö er óhætt aö spá aö þaö ,
takist. ■