Þjóðviljinn - 25.04.1979, Page 11
Mi&vikudagur 25. aprfl 1979 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 11
Hin nýja Njarðvlkurkirkja er um margt óllk hefðbundnu svipmóti kirkna.
A sumardaginn fyrsta vfgði
biskup nýja kirkju i Ytri-Njarð-
vik viö hátiðlcga athöfn. Vfgslu-
vottar voru þau séra Björn
Jónsson prestur á Akranesi,
fyrrum i Keflavik og Njarðvik.
Séra Bragi Friðriksson
prófastur I Kjalarnessprófasts-
dæmi, Friörik Valdemarsson
sem verið hefur framkvæmda-
stjóri kirkjubyggingarinnar frá
árinu 1977 ogóuðrún Gisladóttir
ekkja séra Páls Þóröarsonar
sem var prestur Njarðvikinga
frá 1976 og þar til hann féll frá á
siðastliðnu hausti.
Athöfnin hófstkl. 11 um morg-
uninn með þvl að lagður var
blómsveigur á leiöi séra Páls og
á leiði Þórlaugar Magnúsdóttur
frá Höskuldarkoti sem áriö 1948
stofnaði kirkjubyggingarsjóö
Ytri-Njarðvikur.
Kl. 2 hófst svo hátiöamessa i
kirkjunni þar sem biskup flutti
vigsluræðu en sóknarprestur-
inn séra Ólafur Oddur Jónsson
þjónaði fyrir altari. Hljóöfæra-
leikarar voru úr Symfóniu-
hljómsveit Islands og einsöngv-
arar með kór Ytri-Njarðvikur-
kirkju voru þau Elisabet Er-
lingsdóttir, Guðmundur Sig-
urðsson og Halldór Vilhelms-
son.
Eftir vigsluna var kirkjugest-
unum boðið til kaffidrykkju i
Stapa. Þar rakti formaöur
sóknarnefndar, Oddbergur Ei-
riksson, byggingarsögu
kirkjunnar og lýsti bygging-
unni.
Framkvæmdir hófust 1969. ,
Arkitektar voruþeir Ormar Þór ■
Guðmundsson og Ornólfur Hall
en byggingarmeistarar Hjalti |
Guðmundsson í Keflavik og ,
Grétar Haraldsson i Njarðvik I
auk fyrirtækisins Hús og inn-
réttingar i' Sandgeröi.
í kirkjunni er ætlað rúm fyrir ,
230 sæti og 100 sæti i safnaöar- I
sal. Gólfflötur er 400 fm á jarö-
hæö og 108 fm I kjallara. Turn- |
hæð kirkjunnar er 23 m með ■
þrem klukkum i turni. Er kirkj- T
an sem stendur milli Bakkastigs
og Reykjanesbrautar sérkenni- |
leg og mjög falleg bygging. ■
Mikiö fjölmenni var viö at- I
höfnina og bárust kirkjunni
gjafir bæði I gripum og fjár- I
Tímarit Máls og menningar:
Úttekt á leikritagerð
og Dymbilviku
Fyrsta hefti Timarits Máls og
Menningar er komið út og hefst á
minningargrein um Halldór
Stefánsson rithöfund eftir Jakob
Benediktsson.
Tvær langar greinar eru I heft-
inu um nýrri islenskar bók-
menntir. Jón Viðar Jónsson spyr
aö þvi hve raunveruleg sú gróska
er sem menn telja sig finna i
islenskri leikirtagerð samtimans,
og Peter Carleton, öðru nafni
Kári Maröarson, gerir úttekt á
Dymbilviku Hannesar Sigfús-
sonar.
Tvær deilugreinar eru I ritinu.
Séra Gunnar Benediktsson skrif-
ar grein sem hann nefnir „Buldi
við brestur” og er tilefniö
biskupabréfiö gegn bókinni
Félagi Jesú. Magnús Kjartansson
skrifar um Vietnam og Kampút-
siu og viðbrögð við tiöindum
þaðan hér heima — einnig er
grein um þau mál eftir Peter
Weiss.
Hermann Pálsson skrifar um
Islendingasögur ogHugsvinnsmál
Þá er i heftinu siðari hluti greinar
Sigurðar A. Magnússonar um
bandariska skáldsagnagerð eftir
seinna strið. Saga er eftir Þráin
Bertelsson og ljóð eftir Hannes
Pétursson, Gunnar Guðmundsson
og Halldór Helgason. Bóka-
umsagnir eru eftir Silju Aöal-
steinsdóttur og Þórarin Eldjárn,
ádrepur eftir Þorleif Hauksson og
Runólf Björnsson.
MINNING
Krístíán Guðmundsson
Fœddur 2.12. 1911 — dáinn 16.4. 1979
Hann Kristján er búinn að
kveðja okkur, horfinn sjónum
okkar hinsta sinni, með sina ljúf-
mannlegu glaðværð og prúð-
mennsku. Horfinn inn I móöuna
miklu til þeirra ástvina sinna,
sem á undan eru farnir héðan af
okkar jarðriki. Hann andaðist
annan páskadag 16. þ.m. i
Borgarspitalanum hér i Reykja-
vik, eftir um 3ja mánaöa legu
þar. Hann varfæddur i Reykjavik
2. desember árið 1911. Sonur
Guömundar Kristjánssonar frá
Krummshólum I Borgarhreppi og
konu hans Guðrúnar Jónsdóttur
Bjarnasonar fyrrum bónda i
Hraunholtum I Hnappadal. Kona
Kristjáns var Fjóla Gi'sladóttir
ættuð úr Húnavatnssýslu og eiga
þau sex börn, sem sitja nú hnfpin
og hljóð meö móður sinni ásamt
systkinum hans og öðrum vinum,
sem syrgja góöan dreng,
eiginmann og föður. Þau Kristján
og Fjóla voru ekki rik af ver-
aldarauöi en heimili þeirra var
auöugt af hlýju h jartans, guðstrú
og kærleika og góðviid til allra,
sem þau höfðu kynni af.
Kristján og Fjóla hófu sinn
búskap i Vestmannaeyjum, en
fluttust siöan til Skagastrandar,
heimili þeirra var byggt á bjargi
trúar, kærleika og fórnarlund, á
heimili þeirra hjóna voru allir
velkomnir. Ég vil með þessum
fátæklegu kveðjuórðum þakka
fyrir þær gleðistundir, sem ég
naut á heimili þeirra hjóna aö
FeHsbraut 9 á Skagaströnd, fyrir
þá miklu gestrisni og alúö, er ég
varð aönjótandi.
Fjólu og börnum hennar og
systkinum hans votta ég mina
dýpstu samúð og óska þeim bless-
unar Guðs.
Kristján frændi minn og vinur
hvil þú i ró i náðarfaðmi herra
þins, blessuö sé minning þin.
Jón Bjarnason
Sinfóniuhljómsueit
íslands
tónleikar
*
í Háskólabiói n.k. fimmtudag kl. 20.30
VERKEFNI:
Hándel — Concerto Grosso op. 6 nr. 1
Mozart — Exultate Jubilate
Mahler — Sinfónia nr. 4
STJÓRNANDI:
Hubert Soudant
EINSÖNGVARI:
Sieglinde Kahmann
Aðgöngumiðar
i bókaverslunum Lárusar Blöndal og
Sigfúsar Eymundssonar
og við innganginn.
Orðsending
frá verkakvennaféla ginu Framsókn
Tekið verður á móti umsóknum um dvöl i
orlofshúsum félagsins i sumar i skrifstofu
félagsins Hverfisgötu 8 — 10 frá og með
miðvikudeginum 25. april. 3 hús i ölfus-
borgum, 1 hús i Vatnsfirði Barðastrandar-
sýslu.
Vikudvöl kr. 15.000 — greiðist við pöntun.
Pöntunum ekki veitt móttaka i sima.
Þeir sem ekki hafa dvalið i húsunum áður
hafa forgang vikuna 25. april til 2. mai.
Stjórnin
1 x 2 — 1 x 2
34. leikvika — leikir 21. april 1979
Vinningsröð :221 — 1 1 1 — 1 12 — XXX
1. vinningur: 11 réttir —kr. 141.000,-
8227 31438 40074(4/10) 41379(4/10) 4229(2/11,6/10)
2.vinningur: lOréttir — kr. 5.500,-
827+ 6075 30495 32973 34597-*- 35105+ 42228
1238 6113 30538 33195+ 34599+ 35522 42231
1302 6557 30961(2/10) 34632+ 36540+ 42233(2/10)
4296 6596 31793+ 33665 34651+ 41358(2/10) 42234
4577 7263 32128 34109 35052+ 41443+ 42851
4863 7753 32242+ 34218 35059+ 41884 42852
5409 30003 32857 34260+ 35081 41916 57550
Kærufrestur er til 14. mai kl. 12 á hádegi. Kærur skulu
vera skriflegar. Kærueyðublöö fást hjá umboösmönnum
og aöalskrifstofunni. Vinningsupphæöir geta lækkað, ef
kærur verða teknar til greina.
Handhafar natnlausra seöla (+) verða að framvlsa stofni
eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og
heimilisfang til Getrauna fyrir greiðsiudag vinninga.
GETRAUNIR — Iþróttamiðstöðinni — REYKJAVIK
Tökum að okkur
viðgerðir og nýsmiði á fasteignum.
Smiðum eldhúsinnréttingar: einnig við-
gerðir á eldri innréttingum. Gerum við
leka vegna steypugalla.
Verslið við ábyrga aðila
TRÉSMIÐAVERKSTÆÐIÐ
Bergstaðastræti 33,simar 41070 og 24613