Þjóðviljinn - 25.04.1979, Page 15

Þjóðviljinn - 25.04.1979, Page 15
Mi&vikudagur 25. aprfl 1979 ÞJÚÐVILJINN — StÐA 15. TÓNABÍÓ „Annie Hall" líríg^L»jPI»?!lÍ WOODYALLEN DIANE KEATON TONY ROBERTS 'ANN HAL UmtedArtists Kvikmyndin „Annie Hall” hlaut eftirfarandi Oscars verölaun áriö 1978: Besta mynd ársins Besta leikkona — Diane Keaton Besta leikstjórn — Woody Allen Besta frumsamda handritiö — Woody Allen og Marshall Brickman Einnig fékk myndin hliBstæö verölaun frá bresku Kvik-. mynda-Akademíunni. Sýnd kl. 5,7 og 9 Al ISTURBÆJARRÍfl „Oscars-verölaunamy ndin”: A heitum degi Toppmyndin Superman Ein frægasta og dýrasta stór- mynd, sem gerö hefur veriö. Myndin er I litum og Panavis- ion. Leikstjóri: Richard Donn- er. Fjöldi heimsfrægra leikara m.a. Marlon Barndo, Gene Hackman, Glenn Ford, Christopher Reeve, o.m.fl. Sýnd kl. kl. 5 og 9 Hækkaö verö, sama verö á öll- um sýningum. Hættuförin (The Passage) Mjög spennandi, meistaralega vel gerö og leikin ný, banda- risk stórmynd i litum, byggö á sönnum atburöum. lslenskur texti Sýnd kl. 5 og 9 Páskamyndin i ár. Thank God It's Friday (Guði sé lof að það er föstudagur) IANTH0NY MflLCOLM QUINN JAMES McDOWELL MASON Spennandi ný bresk kvikmynd meö úrvalsleikurum. Leikstjóri: J. Lee Thomson. lslenskur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkaö vérö. Bönnuö innan 14 ára. islenskur texti Ný bráöskemmtileg heims- fræg amerisk kvikmynd i lit- um um atburöi föstudags- kvölds i diskótekinu i Dýra- garöinum. 1 myndinni koma fram The Commodores o.fl. Leikstjóri Robert Klane. Aöal- hlutverk: Mark Lonow, Andrea Howard, Jeff Gold- blum og Donna Summer. Mynd þessi er sýnd um þessar mundir viöa um heim viö met- aösókn. Sýnd kl. 5,7,9og 11. („Fáriö færist yfir á föstudag”) LAUQARAS Ný mjög spennandi handarisk mynd um strlft á milli stjarna. Myndin er sýnd mell nýrri hljófttækni er nefnist SEN- SURROUND eöa ALHRIF á Islensku. Þessi nýja tækni hefur þau áhrif á áhorfendur ah þeir finna fyrir hljóöunum um leiB og þeir heyra þau. tslenskur texti. Leikstjóri: Richard Hatch, Dirk Benedict og Lorne Grenne. Sýnd Kl. 5-7,30 og 10 HækkaB verB RönnuB börnum innan 12 ára. Allt þetta, og strfðiö líka! nnflitlr! = =1 = == = = = = I Flagð undir fögru skinni Bráöskemmtíleg og fjörug ný bandarlsk gamanmynd í lit- um, sem gerist aö mestu I sér- lega liflegu nunnuklaustri. Glenda Jackson, Melina Mer- couri, Geraldine Page, Eli Wallach o.m.fl. Leikstjóri: Michael Lindsay Hogg lslenskur texti. ' Sýnd kl. 5, 7 ,9 og 11. islenskur texti. Mjög skemmtileg og alí sér- stæö bandarlsk kvikmynd frá 20th Century Fox. 1 myndina eru fléttaöir saman bútar úr gömlum fréttamyndum frá heimstyrjöldinni slöari og bút- um úr gömlum og frægum strlösmyndum. Tónlist eftir John Lennon og Paul Mac- Cartney. Flytjendur eru m.a. Ambrosa Bee Gees - David Essex - Elt- on John - Status Quo - Rod Ste- wart og fl. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Villigæsirnar Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 3 — 6 og 9 -------salur i — Convoy 22. vika — Bráöum 600 sýningar Sýnd kl. 3,05 — 5,05 — 7,05 — 9,05 — 11,05 -salur»! MICHAELCAINE CYBILL SHEPHERD LOUIS JOURDAN STEPHANE AUDRAN DAVID WARNER TOM SMOTHERS and MARTIN BALSAM asfiore Silfurrefirnir Sýnd kl. 3 — 5,30 — 8,40 — 10,50 ■ salur rHtgl SLEEP Svefninn langi Hörkuspennandi litmynd Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3.15 — 5,15 — 7,15 — 9,15 — 11,15 apótek Kvöldvarsla lyfjabúöanna 1 Reykjavik vikuna 20. — 26. april er I Laugarnesapóteki og Ingólfsapóteki. Nætur- og helgidagavarsla er I Laugar- nesapóteki. Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar I sima 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugar- ga kl. 9 — 12, en lokaö á sunnudögum. Hafnarfjöröur: i *l •• HafnarfjarÖarapótek og Norö- p||m||r urbæjarapótek eru opin á • virkum dögum frá kl. 9 — 18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 — 13 og sunnudaga kl. 10 — 12. Upplýsingar í sima 5 16 00. dagbók Reykjavik — Kópavogur — Seítjarnarnes. Dagvakt mánud. — föstud. frá kl. 8.00 — 17.00, ef ekki næst I heimilis- lækni, slmi 1 15 10. slökkvilið Slökkviliö og sjúkrabílar Reykjavik — simi 1 11 00 Kópavogur— slmi 1 11 00 Seltj.nes. — slmi 1 11 00 Hafnarfj. — slmi 5 11 00 Garöabær— simiöllOO íögreglan Reykjavik — Kópavogur — Seltj.nes — Hafnarfj.— Garöabær — slmi 1 11 66 slmi 4 12 00 slmi 1 11 66 slmiö 11 66 slmi 5 11 66 Rafmagn: i Reykjavlk og Kópavogi f sima 1 82 30, I Hafnarfiröi I sima 5 13 36. Hltaveitubilanir simi 2 55 24 Vatnsveitubilanir.simi 8 54 77 Slmabiianir, simi 05 Bilanavakt borgarstofnana*, Slmi 2 73 11 svarar alla virka daga frá kl. 17 slödegis til kl. 8 árdegis, og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekiö viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innar og i öörum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgarstofnana. Vatnsveita Kópavogs sfmi 41580 — simsvari 41575. félagslíf sjúkrahús Heimsóknartlmar: Borgarspltaiinn — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30 — 19.00. Hvftabandiö — mánud. — föstud. kl. 19.00 — 19.30, laugard. og sunnud. kl. 19.00 — 19.30, 15.00 — 16.00. Grensásdeild — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.00 — 17.00 og 18.30 — 19.30. Landspitalinn — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Fæöingardeildin — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30 — 20.00. Barnaspitali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00, laugardaga kl. 15.00 —17.00 og sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og kl. 15.00 — 17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Barnadeild — kl. 14.30 — 17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. HeilsuverndarstöÖ Reykjavfk- ur — viö Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30. Einnig eftir samkomu- lagi. Fæöingarheimiliö — viö Eiriksgötu daglega kl. 15.30 — 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 Og 18.30 — 19.00 Einnig eftir samkomu- lagi. Flókadeild — sami tími og á Kleppsspitalanum. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vlfilsstaöaspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30 — 20.00. J úgósia vfu söf nun Rauöa Krossins Póstgiró nr. 90000. Tekiö á móti framlögum I öllum bönk- um, sparisjóöum og pósthús- um. Arshátiö Kvenstúdentafélagsins veröur haldin í Lækjar- hvammi, Hótel Sögu, fimmtu- daginn 26. aprfl kl. 19.30. 25 ára stúdinur sjá um skemmti- atriöin. Aögöngumiöar seldir I anddyri Lækjarhvamms miö- vikudag milli 17 og 19. Afmælisfundur kvennadefldar Slysavarnarfélagsins veröur í Sly savarnarfélagshúsinu fimmtudaginn 26. april kl. 19.30 stundvislega. Til skemmtunar veröur ömar Ragnarsson og tiskusýning. Karonsamtökin sýna. Félags- konur tilkynniö þátttöku skrif- stofu Slysavarnarfélagsins, simi 27000 og i sima 32062 sem fyrst. — Stjórnin. Kvenfélag óháöa safnaöarins Félagsfundur á miövikudags- kvöldiö 25. april I Kirkjubæ kl. 20.30. Kaffiveitingar. Fjöl- menniö. minningaspjöld Minningarkort Sjálfsbjargar, félags fatiaöra í Rvfk fást á eftirtöldum stööum: Reykja- vlkurapóteki, Garösapóteki, Vesturbæjarapóteki, Kjötborg hf. Búöargeröi 10, Bókabúö- inni Alfheimum 6, Bókabúö Fossvogs Grimsbæ v. Bú- staöaveg, BókabúÖinni Emblu Drafnarfelli 10, skrifstofu Sjálfsbjargar Hátúni 12. 1 Hafnarfiröi: Bókabúö Olivers Steins Strandgötu 31 og hjá Valtý GuÖmundssyni öldu- götu 9. Kópavogi: Pósthúsi Kópavogs. Mosfellssveit: Bókaversluninni Snerru. Minningarkort Hjartaverndar fást á eftirtöldum stööum: Skrifstofu Hjartaverndar, Lágmúla 9, s. 83755, Reykja- víkur Apóteki, Austurstræti 16, GarÖs Apóteki, Sogavegi 108, Skrifstofu D.A.S., Hrafn- istu, Dvalarheimili aídraöra, viö Lönguhliö, Bókabúöinni Emblu, v/Noröurfell, Breiö- holti, Kópavogs Apóteki, Hamraborg 11, Kópavogi, Bókabúö Olivers Steins, Strandgötu Hafnarfiröi, og Sparisjóöi HafnarfjarÖar, Strandgötu, Hafnarfiröi. Minningarspjöld Langholts- kirkju fást á eftirtöldum stöö- um: Versl. Holtablómiö Lang- holtsv. 126, s. 36111, Rósin Glæsibæ, s. 84820, Versl. S. Kárason Njálsgötu 1, s. 16700, Bókabúöin Alfheimum 6. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna á Austurlandi fást I Reykjavik i versl. Bókin, Skólavöröustlg 6,og hjá Guö- rúnu Jónsdóttur, Snekkjuvogi 5, slmi 34077. Krossgáta Lárétt: 1 fjölmiBill, 5 splra, 7 Iþróttafélag, 9 áflog, 11 staf- irnir, 13 tvennd, 14 megn, 17 fugl, 19 seBlana. LóBrétt: 1 val, 2 hætta, 3 rödd, 4 gort, 6 gunga, 8 bök, 10 her- bergi, 12 festi , 15 seiBi, 18 tit- ill. Lausn á siBustu krossgátu Lárétt: 1 hverfa, 5 sóa, 7 leka, 8 þý, 9 iBkun, 11 ms, 13 illi, 14 ala, 16 rýtinga. LöBrétt: 1 hallmar, 2 eski, 3 róaBi, 4 fa, 6 sýnina, 8 þul, 10 klén, 12 slý, 15 at. söfn læknar Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spltalans, sfmi 21230. Slysavaröstofan, simi 81200, opin allan sólarhringinn. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu I sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er 1 Heilsu- verndarstööinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00 — 18.00, slmi 2 24 11. Bókasafn Dagsbrúnar Lindargötu 9 efstu hæö er opiö laugardaga og sunnudaga kl. 4-7 slödegis. Pýska bókasafniöMávahlíö 23 opiö þriöjud.-föst. kl. 16-19. Arbæjarsafn opiö samkvæmt umtali, sími 84412 kl. 9-10 alla virka daga. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún opiö þriöjud. fimmtud. og laug. kl. 2- 4 síödegis. Kjarvalsstaöir: Sýning á verkum Jóhannesar Kjarvals er opin alla daga nema mánu- daga: laug. og sunn. kl. 14-22, þriöjud.-föst. kl. 16-22. Aö- gangur og sýningarskrá ókeypis. Asgrimssafn Bergstaöastræti 74 opiö sunnud., þriöjud. og fimmtud. kl. 13.30-16. Aö- gangur ókeypis. Sædýrasafniö er opiö alla daga kl. 10-19. Listasafn Einars Jónssonar opiö sunnud. og miövikud. kl. 13.30-16. TæknibókasafniöSkipholti 37, opiö mán.-fóst kl. 13-19. kærleiksheimilið Karlinn segir þaB verBi ofsavont veBur á morgun. ÞaB tek- ur þvl þá ekki aÐ vera aB læra fyrir skólann, er þaö nokk- uö? Gengisskráning 24. april 1979. Eining Kaup Sala 1 Handarfkjatlollar................ 329,20 330,00 1 Sterllngspund .....•............. 680,70 682,30 1 Kanadadollar...................... 288,50 289,20 100 Danskar krónur .................. 6231,60 6246,70 lOONorskarkrónur .................... 6396,20 6411,70 100 Sænskarkrónur.................... 7497,70 7515,90 100 Finnskmörk....................... 8213,60 8233,50 100 Franskir frankar ................ 7556,50 7574,90 100 Belglskir frankar ............... 1095,10 1097,80 100 Svissn.frankar ................. 19167,40 19214,00 100 Gyllini ........................ 16022,20 16061,10 100 V-Þýskmörk ..................... 17378,45 17420,65 100 Lirur............................ 38 97 39 06 100 Austurr. Sch..................... 2365^80 237L50 100 Escudos........................... 673,90 675,50 100 Pesetar .......................... 485,05 486,25 100 Yen .............................. 151,10 151,46 Pípulagnir Nýlagnir, breyting- ar, hitaveituteng- ingar. Simi 36929 (milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin). Er sjonvarpió hilaAO 7L 3 Z Zf D <t -J * * Skjárinn S)önvarpsverlist®5i Bergstaðastraiti 38 simi 2-19-4C — Það hljóta aö vera merkilegar fréttir í þessu blaði, úr því þú gengur yfir gíraffa og upp f skip án þess aö vita af þvi! — Fréttirnar les ég aldrei, þær eru bara fyrir fullorðna! — Nei, ég lesum Kalla klunna og vini hans. Núna eru þeir aö... — Má ég sjá, hvaö viö erum komn- ir langt f þessu blaði? — Já, en þaö er frá þvl I dag! — Þarna séröu, ég stend þarna á myndinni og hlæ, og þú stendur þarna og lest, þetta er bráöskemmtilegt! — Já, og þarna er Gauksi og Bak- skjaldan. Heyröu viltu gjöra svo vel aö hætta aö nota rófuna á mér fyrir gólftusku, litli minn!

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.