Þjóðviljinn - 18.05.1979, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 18.05.1979, Blaðsíða 5
Föstudagur 18. mal 1979. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 5 Stödugt er verið að skipuleggja Stofnun fyrir aldraða Reykjavik þenst út f austurátt svo sem kunnugt er. Innan gamla kjarnans er orðiö fátt um auða bietti ogerfitt að finna bygginga- löðir. Þó eru einstaka svæði sem einhverra hluta vegna eru ekki fullnýtt. Eitt sllkt er reiturinn bak við Heilsuverndarstöðina og Domus Medica. Um þessar mundir er unniö að skipulagningu þessa svæðis. Þar á m.a. að risa stofnun fyrir aldr- aða, og einnig er Skátaheimili ætlaður staður þar. Sigurður Harðarson arkitekt sem sæti á i skipulagsnefnd á reit Heilsu- verndarstöðvar- innar Reykja víkurborgar sagði, að btlið heföi verið að samþykkja skipu- lag fyrir svæðið sem afmarkast af Eiriksgötu ,Barónsstig, Berg- þórugötu og Snorrabraut. Gerð var forteikning af heimili fyrir aldraða, en hún reyndist of stór og einnig töldu menn að hún færi illa þar sem áætlað var að stað- setja hana. Þvi er nú verið að endurskoða skipulagið með tilliti til byggarinnar. Sigurður sagði að þessi staöur hefði verið valinn undir heimilið vegna staðsetningarinnar. Stutt væri i miðbæinn, Sundhöllin i næsta nágrenni, og þvl ættu Ibúarnir að njóta góðs af staðar- valinu. Heimilið verður eins konar millistig langlegu- og dvalarheimilis, fyrir fólk sem að nokkru er ósjálfbjarga og þarf á aðstoð og þjónustu á að halda. -ká Stjórn Landssambands iðnverkafólks minnir á: Launaj öfnunarstefna for- senda studnings verkafólks Stjórn Landssambands iðn- verkafólk ræddi kjaramálin á fundi sinum I fyrrakvöld og gerði eftirfarandi ályktun: „Fundur I stjórn Landssam- bands iðnverkafólks, haldinn i Reykjavlk 16. mal 1979, lýsir þungum áhyggjum yfir þróun kjaramála á siðustu vikum og mánuðum. Hálaunastéttir hafa hrifsað til sin verulegar launa- hækkanir, verðbólga hefur magn- ast og miklar verðhækkanir gengið yfir sem ekki er hægt að rekja til hækkana á kaupi al- menns launafólks. Láglaunafólk i landinu getur við þessar aöstæður alls ekki un- að þvi að sitja aðgerðarlaust og hlýtur þvi að snúast til varnar ef ekkert verður úr framkvæmd launajöfnunarstefnu. Stjórnin minnir á að aukinn jöfnuður i þjóðfélaginu er forsenda þess að verkafólk geti stutt stjórnvöld hver sem þau eru og á hvaða tíma sem er. Takist núverandi rlkis- stjórn ekki að verja þá launajöfn- unarstefnu sem hún boðaði I upp- Árangurslaus sáttafundur hafi ferils sins hefur hún glatað trausti almenns verkafólks I landinu. Stjórn Landssambands iðn- verkafólks lýsir andstöðu við greiðslu verðbóta i prósentum á öll laun upp úr launastiganum og tekur undir kröfu annara verka- lýðssamtaka um að launajöfnuö- ur I landinu verði aukinn með þvi að launahadckanir og verðbætur á laun komi eftirleiðis í jafnri krónutölu til alls launafólks. Stjórn Landssambands iðn- verkafólks krefst þess að launa- kjör i' landinu verði þegar jöfnuð með kauphækkun til láglauna- fólks. Við þaðverðurekki unað að launamismunur fari vaxandi samfara þvi að ný verðbólguhol- skefla blasir við, og gæti valdið atvinnuleysi. Fundurinn skorar á stjórnvöld að nota siðasta tæki- færið til þess að gripa I taumana og ávinna sér traust láglauna- fólks á ný.” Hópslys og bráðavamir Ráðstefna á Borgai- spítalanum í tilefni af 10 Sáttafundur I deilu mjólkur- fræðinga stóð I rúma tvo tlma I gær. Fundurinn var árangurslaus og nýr sáttafundur hefur ekki berið boðaður. —eös ára afmæli hans Ráðstefna um hópslys og þeir um hreyfanlegar endur- bráðavarnir verður haldin á llfgunarsveitir. Þá verður kynn- Borgarspitalanum laugardaginn ing á nýrri slysadeild, svo og á al- 19. mai. mannavörnum og hjálparsveit- Afhenti Noregs- konungi trún- aðarbréf Hinn 15. þessa mánaðar afhenti Páll Asgeir Tryggvason, sendi- herra, Ólafi V. Noregskonungi trúnaðarbréf sitt sem sendiherra tslands I Noregi. Það er sjúkrahúsið og Almannavarnir rikisins sem að ráðstefnunni standa.cn tilefnið er 10 ára afmæli Borgarspltalans. Fjölmörg erindi verða flutt, meðal annars um starfsemi slysadeildar, skipulagningu sjúkraflutninga, skipulagningu á slysstað og flutning hjartasjúkl- inga. Tveir breskir fyrirlesarar eru gestir ráðstefnunnar og fjalia Hvernig aðstoðar þú sjónskerta? í versluninni Mundu, að þegar þu ferð með okkur í ver/lanir. ættum við hel/t að hafa sjálf frumkv'æði og forustu i orðaskiptum við afgreiðslufólkið, nema við óskum sérstaklega eítir öðru. En við viljum gjarnan. að þú segir okkur þegar röðin er komin að .okkur. og einnig hvort notuð eru afgreiðslu- númer. um. Ráðstefnan hefst að morgni kl. 9.15 og lýkur siðdegis með boði borgarstjórnar. Fékk Sonning- tónlistar- verðlaun Um siöustu mánaðamót til- kynnti stjórn Léonie Sonning sjóðsins hver hafi hlotiö tónlistar- verðlaunin fyrir árið 1979 og hafði breska mezzosópransöngkonan Janet Baker orðið heiðursins að- njótandi. Jafnhliöa heiðursverð- launum þessum veitir stjórn sjóðsins ungu tónlistarfólki á Norðurlöndum, sem sýnt hefur frábæra frammistöðu i list sinni, fjárstyrki til frekari náms. Að þessu sinni fengu sex tónlistar- menn styrk þessan og var einn Islendingur i þeim hópi, Einar Jóhannesson klarinettleikari. Auk hinnar miklu viðurkenning- ar, sem i Sonning-styrknum felst, veitist þeim, sem hann fá, alls- konar fyrirgreiðsla um tónleika- hald um Norðurlöndin. í stuttu máli The Disco Maniacs (Tommy Mack og Philip Tan) r Diskómeinjakkar í Oðali Tveir enskir diskódansarar, sem kalla sig The Disco Maniacs, skemmta um þessar mundir i veitingahúsinu Óðali, og var blaðamönnum boðið að kynnast þeim nú i vikunni. Meinjakkarnir sýna sambland af dansi og látbragðsleik sem sjá má á myndinni. Þá er til tiðinda úr óðali, að þangað er kominn nýr plötu- snúður, kona að þessu sinni, og heitir Brenda Lee. Hreinsunardagur Framfarafélag Breiðholts, Iþróttafélagið Leiknir, Kven- félagið Fjallkonur, Skátafélagið Hafernir og Junior Chamber hafa boðað almennan hreinsunardag I Fella- og Hóla- hverfi á morgun, laugard. 19. mal, frá kl. 10 um morguninn til kl. 5 sd. Skora umrædd félög á alla ibúa hverfisins að aðstoða við hreinsun umhverfis sins og prýða það, og segja unnt að koma þessu I framkvæmd með góöri aðstoð gatnamálástjóra, | sem m.a. leggur til poka undir i Breiðholti rusl af lóöum og opnum svæðum og sér um brottflutning á þvi rusli, sem safnað er saman. Nánari upplýsingar má fá i Fellahelli á laugardag og I slma 72229. Fræðsluferðir Náttúru- frœðifélagsins Mœðrablómið selt á morgun Mæðrablóm Mæðrastyrks- nefndarinnar i Reykjavik verður boðið til sölu á morgun, laugardag. Munu sölubörn annast sölu þess, eins og jafnan áður, en öllum ágóða af sölu merkisins verður nú sem fyfr varið til orlofsdvalar efnalitilla eldrikvenna, sem ekki eiga ella kost á hvíldarviku I sumar. Mæðrastyrksnefnd hefur efnt til slikrar hvildarviku fyrir efnalitlar eldri konur um margra ára skeið. Eru þær kon- ur fjölmargar, sem þess hafa notið en hefðu ella farið með öllu á mis við sumarhvild. A siðasta sumri dvöldu 40 konur að Flúðum I Arnessýslu á veg- um nefndarinnar. Sýnir í Keflavík Guðmundur Björgvinsson myndlistarmaður opnar á laugardaginn sýningu I Iðnaðarmannahúsinu I Keflavlk og sýnir þar um 40 pastel- teikningar. Stendur sýningin 110 Hið Islenska náttúrufræði félag hefur nú gengið frá áætlun um sumarstarfið og eru ráðgerðar á vegum þess fjórar fræðsluferðir, en þessar feröir hafa notið sivaxandi vinsælda almennings. Fyrsta ferðin á þessu sumri verður á uppstigningardag og þá farið I fuglaskoðun á Krísu- vlkurberg, komið við i Hús- hólma á leiðinni og skoðaöar rústirnar, auk þess sem hugað verður að jarðfræði i báðum leiðum. Leiðbeinendur verða Arni Waag og Leifur Slmonar- son. 16. júnl verður jarðfræði- skoðunarferð að Hjöllum, Búr- fellsgjá, um Helgadal að Kaldárseli undir leiðsögu Jóns Jónssonar. 1. júll er grasa- skoðunarferð I suðurhliöar Esju með leiðsögn Eyþórs Einars- sonar, og 17. — 19. ágúst verður árleg löng náttúruskoðunarferð upp á Kjöl. daga og veröur opin kl. 14 — 22 8 daglega. I viðtali við Þjóðviljann sagð- ■ ist Guömundur setja upp þessa I sýningu i Keflavik i anda her- 5 ferðarinnar „Listin út á land”. | Hann hefur áður haldið tvær ■ einkasýningar, sýndi síðast I I Norræna húsinu i desember. L

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.