Þjóðviljinn - 18.05.1979, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 18.05.1979, Blaðsíða 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN , Föstudagur 18. mal 1979. Skólastjóri Yiirkennari Lausar eru stöður skólastjóra og yfir- kennara við Grunnskóla Akraness. Umsóknarfrestur er til 1. júni. Skólanefnd. ÚTBOÐf Tilboð óskast 1 dúka- og teppalögn í ibúðum fyrir aldraða við Dalbraut. Otboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Frlkirkju- vegi 3 Reykjavik. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 30. mai nk. kl. 14. INNKAUPASTOFNUN REYKiAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 Mótefnamæling gegn rauðum hundum fyrir barnshafandi konur fer fram á mæðradeild Heilsu- verndarstöðvar Reykjavikur. Þær sem ekki hafa komið til skoðunar eru hvattar til að koma sem fyrst. Timapantanir i sima 22400 kl. 8.30 - 11.00. HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR Aðalfundur Dagsbrúnar verður haldinn i Iðnó sunnudaginn 20. mai kl. 14.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. önnur mál. Stjórn Dagsbrúnar V erkamannaf élagið Dagsbrún i'fiÞJÓÐLEIKHÚSIfl A SAMA TÍMA AÐ ARI i kvöld kl. 20 Fáar sýningar eftir NEMENDASÝNING LISTDANSSKÓLANS laugardag kl. 15 sunnudag kl. 15 Aðeins þessar tvær sýningar STUNDARFRIÐUR laugardag kl. 20 Uppselt þriðjudag kl. 20 PRINSESSAN A BAUNINNI 7. sýning sunnudag kl. 20 8. sýning miðvikudag kl. 20. Miðasala 13.15—20. Slmi 1- 1200. LKIKFRIAG RKYKIAVlKliR STELDU BARA MILJARÐI laugardag kl. 20.30, Fáar sýn. eftir ER ÞETTA EKKI MITT LIF Frumsýning sunnudag UPP- SELT 2. sýning miövikudag kl. 20.30 Grá kort gilda 3. sýn. fimmtudag kl. 20.30 Rauð kort gilda Miðasala i Iðnó kl. 14-19 simi 16620. BLESSAÐ BARNALAN Miðnætursýning í Austurbæj- arbiói laugardag kl. 23.30. örfáar sýn.eftir. Miöasala I Austurbæjarblói kl. 16-21. Sími 11384. NORNIN BABA-JAGA Aukasýning Sunnudag kl. 15 Allra siöasta sinn TÓNLISTARKVÖLDVAKA i Lindarbæ sunnudaginn 20. mai kl. 20,30 Fjölbreytt tónlist. Flytjendur: Söngsveitin Kjarabót, Musica Nostra og Tritiltoppakvartettinn. VIÐ BORGUM EKKI mánudag kl. 20,30 Fáar sýningar eftir Miðasala I Lindarbæ alla daga kl. 17-19. Sunnudaga frá kl. 13. Sími 21971 BLAÐBERABÍÓ „Flóðið mikla”, æsispennandi mynd með íslenskum texta Sýnd i Hafnarbíói laugardaginn 19. mai kl. 1 eh. mmum Frá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur 1 tilefni af 40 ára afmæli félagsins er fé- lagsmönnum og mökum, boðið i afmælis- kaffi sunnudaginn 20. þ.m. kl. 3-5 , i Fé- lagsheimili Rafmagnsveitu Reykjavikur við Elliðaár. Stjórn SVFR Vinnuskóli Reykjavíkur Vinnuskóli Reykjavikur tekur til starfa um mánaðamótin maí-júni n.k. í skólann verða teknir unglingar fæddir 1964 og 1965 og/eða voru nemendur i 7. og 8. bekk grunnskóla Reykjavikur skólaárið 1978-1979. Umsóknareyðublöð fást i Ráðningarstofu Reykjavikurborgar, Borgartúni 1 simi 18000 og skal umsóknum skilað þangað eigi siðar en 23. mai n.k. Nemendum, sem síðar sækja um, er ekki hægt að tryggja skólavist. Vinnuskóli Reykjavikur SVFR SKEMMTANIR UM HELGINA Simi 85733 FöSTUDAGUR: Opið ki. 9-1. Hijómsveitin Astral ieik- ur.Griilbarinn opinn. LAUGARDAGUR: Opið kl. 9—2. Hljómsveitin Astral ieikur."Diskótek. Grilibar- inn opinn. Bingó kl. 3 SUNNUDAGUR: Lokað. ÞRIÐJUDAGUR: Bingó kl. 9. Aðalvinningur 100.000.-. klúbburinn Borgartúni 32 Sími 35355. FöSTUDAGUR: Opið kl. 9—1. Hljómsveitirnar Kaktus og Sturlungar leika. Diskótek. LAUGARDAGUR: Opið kl. 9—2. Hljómsveitirnar Kaktus og Sturlungar leika. Diskótek. SUNNUDAGUR: Opið kl. 9—1. Diskótck. Hótel Borg Simi 11440 FöSTUDAGUR: Dansaö frá kl. 9—1. Diskótekið Disa. LAUGARDAGUR: Dansað frá kl. 9—02. Diskótekið Dísa. SUNNUDAGUR: Dansað frá kl. 9—1. Gömlu dansarnir. Hljómsveit Jóns Sigurðs- sonar og söngkonan Mattý. Diskótekið Disa. Matur er framreiddur öil kvöld vikunnar frá kl. 18. Simi 86220 FÖSTUDAGUR: Opið kl. 19—01. Hljómsveitin Glæs- ir og Diskótekiö Dlsa. LAUGARDAGUR: Opið kl. 19—02. Hljómsveitin Glæs- ir og Diskótekið Disa. SUNNUDAGUR: Opið kl. 19—01. Hljómsveitin Glæs- Leikhús- kjallaríiin | FÖSTUDAGUR: Opið kl. 19—1. Hljómsveitin Thalia leikur. Söngkona Anna Vilhjálms. LAUGARDAGUR: Opið kl. 19—2. Hljómsveitin Thalia leikur. Söngkona Anna Vilh j álm s. Spariklæðnaður Borðpantanir hjá yfirþjóni I sima 19636. Ingólfscafé Alþýðuhúsinu — simi 12826 FöSTUDAGUR: Opið kl. 21—01. Gömlu dansarnir. LAUGARDAGUR: Opið kl. 9—2. Gömlu dansarnir. Hreyfllshúsið &l<$nclansa\(y*U> unnn. Skemmtiö ykkur i Hreyfils- húsinu á laugardagskvöld. Miöa- og borðapantanir I síma 85520 eftir kl. 20.00. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Fjórir fé- lagar leika. Eldridansa- klúbburinn Elding. 9TiL<$ Skálafeil Simi 82200 FÖSTUDAGU R: Opiö kl. 12—14.30 og 19—02. Organ- leikur. LAUGARDAGUR: Opiö kl. 12—14.30 og 19—02. Org- anleikur. SUNNUDAGUR: Opiö kl. 12—14.30 og ki. 19—01. Organleikur. Tlskusýning alla fimmtu- daga. HOTEL LOFTLEIÐIR Simi 22322 BLÓMASALUR: Opiö alla dagavikunnar kl. 12—14.30 og 19—22.30 VÍNLANDSBAR: Opiö alla daga vikunnar, nema mið- vikudaga, kl. 12—14.30 og 19 - 23.30. nema um helg- ar, en þá er opið til kl. 01. VEITINGABOÐIN: Opið alla daga vikunnar kl. 05.00—20.00. MUNIÐ .... að áfengi og akstur eiga ekki saman

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.