Þjóðviljinn - 18.05.1979, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 18.05.1979, Blaðsíða 7
Föstudagur 18. mal 1979. ÞJóÐVlLJlNN — SIÐA 7 Hér er um að ræða margra ára rógsherferð af hendi fyrrgreinds aðila og ég er ekki sáttur við að ungir framagosar, sem koma blautir bak við eyrun beint úr skóla, reynslulausir í atvinnuháttum landsmanna misnoti þann trúnað sem þeim hefur verið sýndur Arni Gislason f ramkvæmdastjóri Auglýsingaskrum í auðgunarskyni Tilefni þess aö ég tek mér fyr- ir hendur aö svara Trausta Ei- rikssyni er vegna siendurtek- inna ósanninda og þvættings, um hans framgöngu viö söfnun loönuhrogna. Nú síöast lét hann frá sér heyra um þetta mál i Þjóöviljanum 8. mai siöastliö- inn. Þar sendir hann einnig fyr- irtækinu Lýsi & Mjöl h.f. kaldar kveöjur, sem má vist skilja sem þakklæti fyrir aö leyfa honum aö reynslukeyra og athuga hvort þau tæki sem hann var meö á bryggju I Hafnarfiröi voru nothæf. I febrúar 1971 réöst undirritaöur til Sölumiöstöövar Hraöfrystihúsanna. Verkefnin, sem fyrir lágu, voru I fyrsta lagi aö reyna aö gera sér grein fyrir hversu mikiö magn væri af lausum hrognum I dælingar- vatni loönuveiöiskipanna og I öðru lagi hvaöa ráö helst kæmu til greina til að ná þessum hrognum. Við þetta starf hjá S.H. vann ég meira og minna i finim vertlðir eða þar til ég réöst I annað starf hjá Lýsi og Mjöl h.f. i Hafnarfiröi. Óvissuþættir í tiiraunastarfsemi í þessu tilraunastarfi voru margir óvissuþættir, en I góöu samstarfi viö aðra starfsmenn S.H. tókst að yfirstiga alla erfiö- leika. Mestu mun þó hafa ráöið óbilandi trú þáverandi fram- kvæmdastjóra Einars Kvaran um framgang þessa máls og hver verðmætasköpun gæti orö- iö. Æfinlega þegar menn tvi- stigu yfir hvort það svaraði kostnaöi aö halda sliku áfram, þá fann hann bjartari hliöina og áfram var haldiö. Það er ekki hægt að láta þaö óátaliö aö þeg- ar búiö er aö ná fullkomnu valdi á verkun og vinnslu og fram- leiöa fyrsta flokks vöru (sam- anber úr settönkunum i Eyj- um), þá skuli koma fram maður frá opinberri stofnun, styrktur af almanna fé til aö vinna þessu máli eitthvert gagn, en misnot- ar aöstööu slna á þann hátt að markaöi fyrir þessa dýrmætu vöru sé stefnt I hættu. Þá vill hann einnig halda þvi fram að allt sem unniö var að þessum málum frá 1971 til 1975 (þegar hann kemur til kastanna) sé einskis nýtt. Þróun þessara mála er á þá leið, aö i lok vertiö- ar 1971 settum viö upp frumstæö tæki á bryggjuna I Hafnarfirði. Úr einum bátsfarmi náöum viö 35 tunnum af góðum hrognum, hluti þessara hrogna var hreins- aöur og frystur og af þessu magni voru sendar nokkrar öskjur til Japan. Hinn hlutinn var geymdur I frosti og notaður til ýmissa athuganna. Eftir þetta voru geröar margskonar tilraunir úti i Vestmannaeyjum 1972 meö ciklona, hristisiur, set- tanka og margt fleira. Það ár voru send til Japan 30 tonn. Góður árangur Þetta timabij var einnig notaö til aö átta sig á vinnslurás vör- unnar og verkunaraöferöum. Eftir þessa vertiö var þaö á- kveðiö i samráöi viö útvegs- mann i Eyjum aö byggja set- tanka. Til að byrja með var á- kveöiö aö setja upp tvo 30 tonna tanka. 1 janúar 1973 var byrjaö á þessu verki og var þvl aö mestu lokiö þegar eldgosiö i Eyjum hófst 23. janúar. 1 þeim náttúruhamförum tapaöist meginhluti þeirra tækja og véla, sem búiö var aö smiöa og nota viö tilraunir undanfarin tvö ár. Þegar hér var komið sögu var Sölumiöstöö Hraðfrystihúsanna búin að semja um sölu á 200 tonnum af loönuhrognum til Japan. Möguleikar til þess aö ná þessu hrognamagni voru nú úr sögunni, þar sem stærsta ver- stöö iandsins var úr leik og öll okkar tæki grafin undir hrauni. Þaö var þvi brugöið skjótt viö og byggt á þeirri reynslu, sem viö höföum áöur aflaö okkur i þess- um efnum. Smlöaöir voru clkl- onar og þeim dreift til nokkurra frystihúsa (löndunarstaða). Meö þeim hætti tókst aö safna saman 180 tonnurn, og þar meö var staöið viö geröa samninga um sölu loönuhrogna. ■ Næsta ár, 1974, voru settank- arnir I Vestmannaeyjumteknirl notkun ásamt ciklonunum, sem áður er getiö. Meö þessum tækj- um tókst aö safna milli 200 og 300 tonnum. Hér var búiö aö sanna allvel aö hægt væri aö ná þessum hrognum og vinna þau meö góöum árangri. Þá var einnig búið að ná góöum tökum á hreinsun hrognanna og allri vinnslurás i gegnum frystihús- in. Aö öllum þessum fram- kvæmdum og fjárframlögum til tækjakaupa og tilrauna stóö Sölumiöstöö Hraöfrystihúsanna ásamt markaðsöflun vörunnar. Margir lögöu hér hönd á plóg- inn, framkvæmdastjórar S.H., tæknideildarmenn og frysti- húsaeigendur. Þaö var mjög á- nægjulegt samstarf og skilaði góöum árangri. 4 ára vinna dæmd ónýt Eftir vertiöina 1974 fór aö hringja til min af og til Trausti nokkur Eirlksson, verkfræöing- ur. Hann var aö fá upplýsingar um eitt og annaö varöandi tæki, sem viö notuöum viö hrogna- töku. Honum voru veittar allar upplýsingar, sem hann óskaöi eftir. Seint á árinu 1974 var stofnuö tæknideild viö Rannsóknar- stofnun fiskiönaöarins, og er þaö framtak góöra gjalda vert. Yfirmaður þessarar nýju deild- ar var ráöinn fyrrgreindur Trausti Eirlksson. Eitt hans fyrsta verk var aö senda út bréf 10. desember 1974 þar sem hann tilkynnir um valdsvið sitt i nýju starfi. A milli linanna er hægt aö lesa „Komiö til min allir þér sem erfiöi og þunga eruö hlaðin og ég mun veita yöur... ??”. Næst heyrist frá þessum manni i bréfi 23. janúar 1975. Fyrir- sögnin i þvi bréfi er „Söfnun loðnuhrogna”, og i lok bréfsins er mönnum stefnt til fundar viö hann 29. janúar 1975 kl. 10.00 stundvislega. Mér er nær aö halda aö enginn hafi mætt til þessa fundar. Þegar hér er komiö mun R. f. hafa fengið op- inberan styrk til hönnunar á þartilgerðum tækjum og könn- unar á söfnun loönuhrogna. Fyrsta verkiö var aö smiöa einn ciklón i Vélsmiöjunni Héöni. Þessi clklon ásamt tveim öör- um, annar þeirra var af þeirri gerö sem S.H. haföi notaö, hinn var erlendur. Niöurstööur þess- ara kannana voru birtar I Tim- anum 25. mai 1975. Þar segir að ciklon sá sem R.f. lét smiöa hafi reynst best. Erlendi cikloninn næstbest, en sistur hafi veriö S.H.-ciklóninn. Þaö tók þennan höföingja skamman tima aö á- kveöa hvaö væri best og þá sjálfsagt llka hvað kæmi honum best. Það verk sem starfsmenn S.H. höföu veriö aö vinna s.l. 4 ár var hér dæmt ónýtt og jafnvel skemmdarstarf aö nota önnur tæki en þau sem Traust h.f. hef- ur á boðstólnum, eins og komiö hefur fram I áróöri hans æ siö- an. Þau tæki sem Trausti Ei- riksson hefur látiö smlöa og tel- ur sig uppfinningamann aö, hef- ur hann auglýst I krafti starfs sins og þeirrar opinberu stofn- unar, sem hann vann hjá. leg vara. Þau hrogn, sem talin eru i hæsta gæðaflokki á Jap- ansmarkaöi, eru af stæröinni 0,9 m/m til 1,1 m/m. Þaö var þvf á sinum tima ákveðiö hjá S.H. aö netband, sem notaö er til þvotta og þurrkunar á hrognunum, skyldi vera með möskvastærö 0,9 m/m. Hann notar hinsvegar möskvastærö 0,6 til 0,7 m/m. Meö þvi móti er veriö aö hiröa mikiö af smáum hrognum sam- LOÐNU HROGN VINNSLUKAS. SH. //- 7 - 73. 'ÆG. r~\ V£lh. O VATÁí TfL L oi'tbujrAf? L OPA'A TlL VERKSMÍPJU^ SAFNjr*SSAf. Cynofre VÍNNSLUIt'ASJ _ ___/t'( Lu S tö Isq_________ . t keiSTÍSIA Fxyzr >/»e HKÍSTÍSAXD VffaTuy : PoKKUN wnwnsir Svar til Trausta Eiríkssonar vélaverkfræðings Þjösnaaðferð Til aö sanna yfirburöi þeirra tækja, sem hann telur sig hafa fundiö upp, hefur hann ráðlagt aö setja þrengingar inni dælu- slöngur sem dæla upp á sjóskilj- una, meö þvi móti er meiri þrýstingur á loönunni sem tætir hana i sundur. Meö þeirri aö- ferö er hann að skemma þaö hráefni, sem fer til bræðslu i verksmiöjunum og jafnframt hluta af þvi viökvæma efni, sem hrognin eru. Auk þess sem þessi nauögunaraðferð yfirkeyrir all- an dælubúnaö skipanna, svo viöhald þeirra vex, þá gerist þaö ósjaldan aö viö þessa þjösnaaöferð springa glussa- slöngur og nipplar gefa sig. Viö þaö rennur glussinn af dælu- kerfinu saman viö hráefniö og fer slðan meö hráefninu upp I verksmiöju. I þeim skilvindum og tækjum, sem verksmiöjurn- ar nota viö lýsisvinnslu er ekki hægt aö skilja glussann frá lýs- inu, enda ekki auövelt aö upp- götva þessi mistök fyrr en um seinan, jafnvelekki fyrr en var- an er komin á erlendan markaö, en þá er orðiö mikiö veröfall á þvi lýsi, sem átti aö vera sæmi- an viö þau stærri. Sandur, fisk- tægjur, ormar og fleiri aöskota- efni veröa eftir I þeirri vöru, sem viö seljum á hæsta veröi. Meö sama áframhaldi getur ekki hjá þvi fariö aö þetta snilldarbragö Trausta rýri gæöi vörunnar og valdi stórkostlegri verölækkun á henni veröi hún á • annaö borö seljanleg. Auglýsingaskrum Eins og áöur er sagt hafa margir lagt hönd á plóginn til aö hægt væri aö höndia þessa vöru, og flestir þeirra hafa ekki verið að tiunda hvaö er hvers. Þessi mál hafa stööugt veriö i fram- þróun og eru enn. I vetur var til dæmis sett upp á Norðfiröi sigti, sem taka á viö öllu dælingar- vatni frá skipunum. Þarna skila sér öll föst efni, sem eru I dæl- ingavatninu. Þessi aöferö mun hafa skilað hvaö bestum ár- angri á siðastliðinni vertiö. Þessi aðferð var notuð sam- kvæmt ábendingu Benedikts Sigurössonar hjá S.H., og er mér óhætt að fullyröa aö hann telur sig ekki neinn uppfinn- ingamann að þessu fyrirkomu- lagi. Allt auglýsingaskrum Trausta Eirikssonar um hans á- gæti og forystu hans er blekk- ing, sem sett er fram i auðgun- arskyni. Það er hægt aö sanna aö svo til hvert einasta tæki og allar aöferöir, sem hann telur vera sinar, eru teknar annars- staöar frá. Þar aö auki hefur hann notað opinberan styrk til aö vinna aö þessum málum fyr- ir Rannsóknarstofnun fiskiön- aöarins, en fer siöan I burtu frá þeirri stofnun meö allan „vis- dóminn” og auglýsir sem sina uppfinningu, sem hann hafi unniö að i „fristundum” sinum. Vill ekki alþingi og oröunefnd athuga þetta mál I sameiningu og ákveöa hvar slikum afreks- mönnum er visað til sætis á verölaunapallinum? Varðandi tskltkast Trausta I garö Lýsis og Mjöls h.f., þar sem hann full- yrðir að L&M hafi neitaö aö taka á móti loönu frá Sjólastöö- inni, vil ég taka þetta fram: t gegnum þetta frystihús var tek- iö á móti 1200 tonnum af loönu, og eitthvað mun hafa veriö sent til annarra verksmiöja. Milli 400 og 500 tonn af þessu magni voru notuö til aö stilla og prufukeyra þau tæki sem Trausti kallar „verksmiðju á bilpalli”. Þar sem um takmarkaö þróarrými er aö ræöa, þá getur eitt frysti- hús ekki vænst þess aö fá for- gangsaðstöðu framyfir alla aöra. Þeim sem hér lögöu upp afla var vel kunnugt um þaö, aö allt þróarrými var yfirfullt frá 14. til 20. mars. Verðmætasköpun úr þeirri loönu, sem Sjólastööin lét keyra útá tún, Iæt ég Trausta eftir aö reikna út. Ég veit aö hann notar sömu reiknisformúlu einsog, þegar hann reiknaöi út, að úr 400 þúsund tonnum af vertiöar- loðnu mætti ná 12 þúsund tonn- um af hrognum. Hitt geta flestir gert sér I hugarlund að eitthvaö kostar sá útbúnaöur, sem Traust h.f. seldi Sjólastöðinni, og til viðbótar þaö hráefni, sem keyrt var á túnin. Giskað hefur veriö á verömæti á 60 til 70 mil- jónir króna. Þaö er vissulega ánægjulegt að hagur frystihús- anna hefur skánaö svo, aö menn geta tekið upp sina fyrri gleöi. Um fullyröingu hans um aö tæki þau, sem Lýsi og Mjöl not- ar á bryggju viö hrognasöfnun séu orðin gömul og úrelt og nýt- ing þar sé 1 til 1 og 1/2%. Ég held að þeir sem hafa landaö hér séu þeirrar skoöunar aö þeir hafi fengið meira en þetta 1 og 1/2% sem fullyrt er um. Þaö er að mlnum dómi ekki verra, aö menn fái fyllilega þaö sem þeir hafa búist viö aö fá, en þeir fái margfalt minna en þeim er sagt aö þeir hafi fengið. Um miöjan mars landaði m/s Eldborg I Reykjavik tæpum 1500 tonnum. t fjölmiölum næsta dag var sagt frá þvi hvaö skipiö hefði landaö miklu magni og úr þvi heföu fengist 120 tonn af hrognum. Enginn veit hvaöan þessi frétt er komin, en að fá 120 tonn af hrognum úr 1500 tonnum af loðnu er óskatala Traustatækj- anna, en i þeim tækjum voru hrognin tekin. Sú prósentutala er 8%. Hinsvegar fékk útgerö- armaöurinn og skipshöínin upp- gjört miöaö viö, aö útúr þessu hafi fengiö 20 tonn eöa 1,3%. Hér ber æöimikiö á milli, en þessi frétt er i sama stil og maöur hefur vanist i gegnum árin þeg- ar fréttir hafa birst um „upp- finningamanninn” Trausta Ei- riksson. Hér hafa veriö sögö mörg stór en ekki skemmtileg orð og er þvi mál aö linni. En eins og aö framan er getiö, er hér um aö ræöa margra ára rógsherferð af hendi fyrrgreinds aöila, og ég er ekki sáttur viö aö ungir frama- gosar, sem koma blautir bak viö eyrun beint úr skóla, reynslu- lausir 'I atvinnuháttum lands- manna, misnoti þann trúnað sem þeim hefur veriö sýndur. Fordæmi af þessu tagi, sem slikir menn skapa, þarf aö stööva. Hafnarfiröi, 14. mal 1979. Með þökk fyrir birtinguna. Arni Glslason

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.