Þjóðviljinn - 19.05.1979, Blaðsíða 9
Laugardagur 19. maí 1979. ÞJóÐVILJINN — SIÐA 9
Ríkið leggur nú 144 krónur ofan á hið hækkaða innkaupsverð hvers
bensínlítra. Hér er hæsta bensínverð sem vitað er um í heiminum.
Mótmælaaðgerð 1.
Allir bíleigendur í landinu þeyta bílhornin í 2 mínútur n.k. mánudags-
kvöld klukkan hálf átta. (þ.e. frá kl. 19.30 til 19.32.)
ATH
Sé bíllinn þar sem hávaðinn getur valdiö skaða, s.s. nálægt sjúkrahúsi
eða elliheimili, þart eigandinn að koma honum hæfilega langt þaðan í tíma.
Mótmælaaðgerð 2.
Næsta dag, þriðjudaginn 22. maí, hreyfum við ekki bíla okkar.
NÚSEGJUMVIÐ
OGÞOFYRR
HEFÐI VERIÐ
F.f.B.
Bjömsson
Margur svo á moldu þreyir,
að margt vill von og trúnni granda.
Þá er fátt sem augað eygir
og eintómt djúp til beggja handa.
En fyrir ofan hvelfist heiður
himinn, sem er stór og breiður.
Nær er starfi lífsins lokið?
Lindin áfram stöðugt streymir.
Þó stofninn burtu rífi rokið,
rótin hulda krafta geymir.
Fagnar sól og sumri gróður
sífellt eins og barnið móður.
I hafið tæra lindin líður
Logn og kyrrð býr út við eiðið.
Angar núna blærinn blíður.
Blikar sjór og gott er leiðið.
Stundum skjótan allt fær enda,
þó öruggt talið sé að lenda.
Alla setti óðar hljóða,
en þeir fréttu um burtför þína.
Þér ég samfylgd þakka góða.
I þögn. ég votta samúð mína.
En enginn þerrar tregatárin
og tekst að græða dýpstu sárin.
Það er erfitt því að svara,
hvort þræðir lifsins sundur rakni.
Þá góðir drengir frá mér fara,
finnst mér bernskutrú min vakni,
að í fögru Ijóssins landi
lífi ætíð þeirra andi.
Aðalsteinn Gíslason
Skógræk tarfélag
Reykjavíkur:
Skógrækt
sem
búgrein
Skógræktarfélag Eeykjavlkur
lýsti á aöalfundi sinum, 2. mal sl.,
yfir stuöningi viö hugmyndir Þór-
arins Þórarinssonar skólastjóra
frá Eiöum um skógrækt sem bú-
grein.Taldi fundurinn mikils um
vert, aö stjórn félagsins beitti sér
fyrir skipulagningu á fram-
kvæmdum I anda umræddra hug-
mynda.
Þetta var 33. aðalfundur félags-
ins. Gengu á honum úr stjórn fé-
lagsins Guömundur Marteinsson
form. og Sveinbjörn Jónsson
meöstj., en Guömundur haföi
veriö formaöur félagsins allt frd
stofnun þess 1946 og Sveinbjörn i
stjórn frá sama tíma. Guömund-
ur hefur stjórnaö félaginu meö
miklum skörungsskap öll þessi ár
og undir hans stjórn hefur þaö
vaxiö og eflst meö ári hverju,
segir I fréttatilkynningu. Hann
var hylltur ákaft og þökkuö störf-
in. Aö tillögu stjórnar var sam-
þykkt aö gera Sveinbjörn Jónsson
aö heiöursfélaga Skógræktarfé-
lags Reykjavikur.
Stjórn félagsins skipa nú Jón
Birgir Jónsson formaöur, Ragnar
Jónsson ritari, Lárus Bl. Guö-
mundsson varaform., Björn
ófeigsson gjaldkeri og Bjarni.K.
Bjarnason meöstjórnandi. Vara-
stjórn: Þorvaldur S. Þorvalds-
són, Kjartan Thors og Kjartan
Sveinsson. Framkvæmdastjóri
félagsins er Vilhjálmur Sig-
tryggsson.
A sl. ári var á vegum félagsins
MINNING
HaUgrímur
F. 16. sept. 1908 —
D. 5 maí 1979
þvíaðhoigafyrirbáða
112 krónur fyrir lítrann á okkar bíl og 144 krónur í ríkisreksturinn
Úr Heiðmörk: Sitkagreni á gróö-
urreit 1953. Ljósm. Vilhj. Sig-
tryggsson, ’79.
plantaö í Heiömörk, Oskjuhliö,
Rauöavatnsstöö og Breiöholt um
130 þúsund plöntum. Plöntufram-
leiösla félagsins var á sl. ári 230
þús. plöntur bæöi til skógræktar
og garöræktar. Margt hefur veriö
gert til úrbóta i stööinni á sl. ári,
og hefur hagur félagsins sjaldan
veriö betri.
Aö gefnu tilefni vegna mikils
umtals i fjölmiölum út af neta-
veiöileyfum til yfirbyggöra
loðnuveiðiskipa var haldinn fund-
ur 15. mai 1979 meö eigendum og
skipstjórum þessara skipa.
Þessi skip hafa stundaö veiöar
meö netum frá þvi þau voru
byggö og nú á þessari vertiö voru
þau ein skipa, sem stunda þorsk-
veiðar, krafin þess aö koma með
allan afla aögeröan og isaðan i
kassa. Jafnframt var þeim gert
skylt, umfram aöra netabáta, aö
taka öll veiðarfæri með i land,
þegar fariö var inn til löndunar.
Þetta þýðir aö netin voru ekki að
veiða i tvo til þrjá daga hverju
sinni.
Fundurinn lýsir undrun sinni
yfir þvi að veiöileyfi til þeirra séu
innkölluö á sama tima og verið er
Yfirbyggð loðnuveiðiskip:
Verkefnalaus vegna
hertra reglna
segir í ályktun eigenda og skipstjóra
aðila veröi tryggö og þau sjái svo
um, aö þeim veröi tryggður sami
réttur til aö nýta sin veiðarfæri og
öörum sjómönnum.
Ákvœði um nám-
skeiðahald Sóknar:
Fékkst í
samningunum
1974
Þau leiðinlegu mistök sá ég I
frétt i Þjóðviljanum miövikudag-
inn 16. þ.m. um námskeiöahald
hjá Sókn.aö ákvæöi um þámerku
nýbreytni hefði komist inn I
samningum áriö 1976. Þetta er
rangt.
Það var árið 1974 sem Guð-
munda Helgadóttir, þáverandi
formaður félagsins, fékk þetta
inn i samningum. Var siöan stofn-
uð undirbúningsnefnd sem i áttu
m.a. sæti formaður félagsins,
Guðmunda, og Sólveig Jóhannes-
dóttir hjúkrunarkennari, og hélt
sú nefnd ekki minna en 20-30 fundi
tii að undirbúa þessi námskeiö, og
var námsskrá fyrir þau aö mestu
leyti tilbúin og fullfrágengin um
áramót 1976.
Maria Þorsteinsdóttir
fyrrverandi starfsmaöur Sóknar.
aðherða ákvæöi um gæði fiskjar-
ins. Þaö hefur komið i ljós, aö afli
þessara báta hefir verið i alger-
um sérflokki, bæöi hvað varðar
stærö og gæöi og ferskfisksmat
verið um 90% i fyrsta flokk, þ.e.
meðalverð yfir 150 kr. hvert kfló.
25skip af þessari gerö notfæröu
sér netaleyfi aö þessu sinni og öfl-
uðu samtals um 4.000 tonn eöa
sem svarar ársafla eins skuttog-
ara. Til samanburðar mega t.d.
Færeyingar veiöa 6.000 tonn af
þorski. Nú mun þessum skipum
heimilt aö veiöa botnlægar teg-
undir meö því aö breyta um veið-
arfæri. Það hefur hins vegar
mjög mikinn tilkostnað i för meö
sér, án þess að skapa a\ikna fiski-
friðun, og óséð eins og nú er á
málum haldið, hvort leyfi til
slikra veiða fást áfram.
Við viljum benda á, að þessi
skip eiga nú þegar mikið af veiö-
arfærum, sem þeim er óheimilt
að nota, svo sem bæöi sildar- og
þroskanætur, sem þeim hefur
verið bannaö aö nota vegna for-
gangs, sem öðrum var veittur.
Nú blasir það við, aö þessi skip
eru verkefnalaus þangað til leyft
verður að hefja loönuveiöar aö
nýju, og sjáum ekki fram á
hvernig eigi að standa að rekstri
skipanna, þar sem fyrirsjáanlegt
er i ljósi aögerða stjórnvalda, að
skipin verða bundin i höfni a.m.k.
4 mánuöi og 400 sjómenn verða
atvinnulausir sama tima.
Fundurinn beinir þvi til stjórn-
valda, að nú þegar verði ákveðiö
með hvaöa hætti afkoma þessara
Barnaárið á Akranesi:
Fundur um málefni barna
tómstundir, og einnig er fjallaö
sérstaklega um börn með sér-
þarfir.
Margir fyrirlesarar koma til
fundarins sem er öllum opinn.
Eftir kaffihlé starfa umræöuhóp-
ar og siðan veröa almennar um-
ræöur. Barnagæsla verður á
staönum.
Það er samstarfsnefnd um
málefni barna og kvenfélag
Akraness sem standa aö fundin-
Laugardaginn 19. mai verður
haldinn borgarafundur i Fjöl-
brautaskólanum á Akranesi um
málefni barna. Tilefniö er ár
barnsins.
Fundurinn hefet klukkan 10 aö
morgni oglýkurkl. 17 siödegis. A
dagskrá er ýmislegt sem varðar
lif og umhverfi barna, skólinn,