Þjóðviljinn - 19.05.1979, Blaðsíða 17

Þjóðviljinn - 19.05.1979, Blaðsíða 17
Laugardagur 19. maf 1979. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 17 Útvarp í dag kl. 15:40 Síöasti þátturinn um íslenskt mál 1 dag er á dagskrá útvarpsins þátturinn islenskt mál. Umsjónarmaöur þáttarins aft þessu sinni er Asgeir Blöndal Magnússon cand. mag. Þjóöviljinn haföi samband viö Asgeir fyrir stuttu út I Árnagaröi þar sem hann starfar. Asgeir sagöi aö þetta yröi siöasti þátturinn um islenskt mál á þessum vetri. Þess vegna yröi sjálfsagt mest um einhvers konar vetraruppgjör aöræöa, þ.e. reynt ÉG H6F TRyOGJ roefí. Ptbó-fiUG- f)Ð UTLO G-érir'QsK'ipi.^vJO éé- rOuNJ \>eRfi hpltiu... ...ÞEG-fiR KRfiFXS^lÐlB> H/TT(R H/M tArOAN PJÖPPU£>U FjTÖfifi KMN. .. .OG þfi SPRtN&ufé PLÖNET&N T LOPT i ff ' ' ' jm -- ————1^ I r-1 —T7)?—3S\ W yröi aö gefa sem besta lýsingu á þvi sem þeir hjá oröabók Háskólans heföu oröiö visari um oröatiltæki og oröasambönd tslendinga hér áöur fyrr. Eins myndi hann þakka þeim fjölmörgu sem hafa hlustaö á þættina i vetur og oft gefiö mjög góöar ábendingar um þau orö sem hlustendur hafa veriö spuröir aö i þáttunum. Þessi siöasti þáttur Islensks máls á þessari vetrardagskrá hefst kl. 15.40 i dag. 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Ljósaskipti: Tónlistar- þáttur i umsjá Guðmundar Jónssonar pianóleikara, 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veðurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.) Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýlnis lög að eigin vali. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.20 Leikfimi. 9.30 Óskalög sjúklinga. Asa Finnsdóttir kynnir. (10.10 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Að leika og lesa. Barna- timi iumsjá Jóninu H. Jóns- dóttur. Guðrún Ingibjörg Jónsdóttir frá Asparvik segir frá vorkomunni á Ströndum. Nemendur i Austurbæjarskólanum flytja „Li'su i Undralandi” ásamt leiöbeinanda sinum, Sólveigu Halldórsdóttur leikkonu. Litiö i klippu- safniö. Atli G. Finnsson nemandi les úr bókinni um prestinn og knattspyrnu- manninn Robert Jack. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 1 vikulokin Umsjón: Jón Björgvinsson, Edda Andrésdóttir, Arni Johnsen og Ólafur Geirsson. 15.30 Tónleikar. 15.40 islenskt mál. Asgeir Blöndal Magnússon cand. mag. flytur þáttinn. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Vinsælustu popplögin. Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 Tannvernd barna. 17.20 Tónhornið. Umsjón: Guörún Birna Hannesdóttir. 17.50 Söngvar i léttum tón.Til- kynningar. 18.05 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 „Góði dátinn Svejk”. Saga eftir Jaroslav Hasek í þýöingu Karls Isfelds. Gisli Halldórsson ieikari les (14). 20.00 Hljómplöturabb. Þor- steinn Hannesson kynnir söngiög og söngvara. 20.45 Lifsmynstur. Þáttur i umsjá Þórunnar Gests- dóttur. Rætt viö hjónin Odd- nýju Sæmundsdóttur og Svein Runólfsson land- græöslustjóra I Gunnars- holti. 21.20 Kvöldljóö. Umsjónar- menn Helgi Pétursson og | Asgeir Tómasson. 22.05 Kvöldsagan: „Gróða- vegurinn” eftir Sigurð Ró- bertsson. Gunnar Valdi- marsson les (14). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.45 Danslög. (23.50 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. Asgeir Blöndal Magnússon cand. mag. flytur I dag sfðasta þáttinn um islenskt mál á þessari vetrardagskrá. 16.30 lþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.30 Heiða Sjöundi þáttur. Þýðandi Eirikur Haralds- son. 18.55 Enska knattspyrnan Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Stúlka á réttri leið „Hann er i þinum höndum". Þýöandi Kristrún Þóröar- dóttir. 20.55 Foghat Hljómsveitin Foghat flytur ,,blues-tón- list”. Einnig koma fram Muddy Waters, Johnny Winter. Otis Blackwell, John Lee Hooker og Paul Butterfield. Þýöandi Björn Báldursson. 21.45 Leiðangur Sullivans s/h (Sullivan’s Travels) Banda- risk gamanmynd frá árinu 1941. Leikstjóri Preston Sturges. Aöalhlutverk Joel McCrea og Veronica Lake. Kvikmyndaleikstjórinn John L. Sullivan, sem frægur er fyrir gaman- myndir sinar ákveður að gera mynd um eymd og fá- tækt en fyrst telur hann sig þurfa aökynnast kjörum fá- tæklinga af eigin raun. Þýö- andi Óskar Ingimarsson. 23.10 Dagskrárlok Sjónvarp kl. 21:45 Leiðangur Sullivans 1 kvöld kl. 21.45 verður sýnd i sjónvarpi bandariska gaman- myndin Sullivan’s Travels eöa „Leiðangur Sullivans” eins og hún nefndist I islenskri þýðingu Óskars Ingimarssonar. Myndin er svart«hvit, frá árinu 1941 og þvi nokkuð komin til ára sinna. Aöalhlutverk i myndinni leika þau Joel McCrea og Veronica Lake. Myndin gengur út á það að kvikmyndaleikstjórinn John L. Sullivan, sem frægur er fyrir gamanmyndir sinar, ákveöur aö gera mynd um eymd og fátækt. Til þess aö þaö megi takast sómasamlega telur hann sig þurfa að kynnast kjörum fátæklinga af eigin raun. I raun væri ekki heldur nein vanþörf á þvi i dag aö Amerikan- ar kynntu sér lika kjör þeirra miljóna fátæklinga sem er bein afurö af einkaframtaki kapitalismans I þeirra háþróaöa riki sem þeir vilja nefna svo. En nóg um það aö sinni. Eins og áður sagöi hefst sýning myndarinnar kl. 21.45 en myndin tekur hálfan annan tima i sýn- ingu. PÉTUR OG VÉLMENNIÐ Joel McCrea leikur annaö aöalhlutverkiö i gamanmyndinni Leiöangur Sullivans sem sýnd veröur i sjónvarpi i kvöld. Eftir Kjartan Arnórsson Kemur les- endum Þjóð- viljans þetta við? Sem sanntrúaöur vinstri sinni vil ég bera fram þá spurningu hvaö þaö eigi aö þýöa aö málgagn sósiaiisma og þjóöfrelsis skuli bjóöa til verðlauna i krossgátuleik plötu meö Bee Gees. Astæöan fyrir þvi aö ég skuli undrast þessa ráöstöf- un er sú aö Bee Gees lýstu yfir stuöningi viö Margaret Thatcher i siðustu kosning- um i Bretlandi. Þaö er ekki i fyrsta sinn sem Bee Gees hafa lýst yfir stuöningi viö afturhaldssinnuö stjórn- málaöfl. Þaö eru mér því vonbrigöi aö Þjóöviljinn skuli velja plötu meö úrkynjaöri diskó- tónlist afturhaldsgrúppu sem verölaun. Ekki er þetta þó i fyrsta sinn sem verölaun Þjóðvilja- krossgátunpar valda von- brigöum. Ekki alls fyrir löngu var lesendum Þjóövilj- ans hyglaö meö plötu frá Hljómplötuútgáfunni h.f. Annar aöaleigandi Hljóm- plötuútgáfunnr hefur lýst þvi opinberlega yfir aö hann sé hægra megin viö Islenska flokkakerfiö i pólitik. Hinn aöaleigandinn er flokks- bundinn Framsóknarmaður. Sá hefur óspart gert grin aö vinstrisinnuðu fólki. Fyrst ég er byrjaöur á annaö borö vil ég fá aö vita hvaö lesendum Þjóöviljans komi viö hvort út sé aö koma ný plata meö David Bowie eöa ekki? David Bowie er yfirlýstur nasisti og þar af leiöandi algjörlega óviö- komandi lesendum Þjóö- viljans eöa hvaö? Björn Sigurösson Enn um trúmál Ölafur Guðmundsson skrifar Ástæöan fyrir þvi aö ég sendi Þjóöviljanum þetta bréf er sú umræöa sem átt hefur sér staö, um trúmál. Sú deyfð og sinnuleysi sem rikt hefur i jafn mikilvægum málum og trúmálum, hefur haft margvislegar afleiöingar fyrir hinn almenna borgara. Fáir velta þvi fyrir sér hvort það sé rétt aö hafa lútherstrú sem rikistrú en ekki ásatrú eöa múhameöstrú, eöa á rikistrú kannski ekki rétt á sér? Sljóleiki almennings sést hvað best þegar fylkt er liði undir alls konar kirkjuleg sakramenti eins og t.d. viö fermingar. I fermingunni eru 13 og 14 ára krakkar aö endurnýja tengsl sin viö guö, sem komiö var á rétt eftir fæöingu viö skirn, eöa svo skilst mér. En þaö veit hver Framhald á 18. siöu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.