Þjóðviljinn - 20.05.1979, Blaðsíða 8
8 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 20. mal 1979.
RUDOLF BAHRO
Sérstaða hans
Verk Bahros er sérstætt I
heimi andófsins. Sovéskt andóf
ermestanpart afhjúpun á fortió
og samtiö, einatt mjög litaö
trúarlegum eöa þjóðernisleg-
um viöhorfum. Austurþýskt
andóf er að verulegu leyti af-
hjúpun á samtlðinni og þá i
nafni marxisma. Bahro reynir
þar aö auki aö finna leiöir út úr
þeim vitahring sem hann telur
aö „ekki-kapitalisk” iönþróun-
arriki og flokksræðiö um aust-
anveröa Evrópu séu i. Hann er
kommúnisti, hefur starfað fyrir
hinn rikjandi flokk, lagt stund á
heimspeki og hagfræði. Hann
hefur lesiö Marx upp á nýtt,
hann hefur lært af Isaac
Deutscher ogTogliatti,hrifist af
vorinu i Prag 1968, og hann
sendir bestu kveöjur öllum
kommúnistum og sósialistum i
Vestur-Evrópu sem eru reiðu-
búnir til aö hugsa á ný til ferðar.
Hann býöur upp á samstarf
þeirra sem vilja berjast fyrir
nýjum valkostum i
Austur-Evrópu og þeirra sem
glima við leiöir til sósialisma i
alfunni vestanveröri.
Takmarkiö er i báðum tilvik-
um hiö sama: uppgjör viö allt
það sem kúgar manninn og
sviptir hann yfirsýn og þröngv-
ar honum til undirgefni og þar
með frelsun mannsins tii mynd-
ugleikaogþroska. Um leiö legg-
ur Bahro mikla áherslu á þab,
aö kúgunin birtist i mjög mis-
munandi myndum og að þvi
verbi aö bregöast viö henni eftir
þvl sem aöstæöur bjóöa á hverj-
um staö.
Uppgjörið er eftir
I fyrri hlutum bókar sinnar
gerir Bahro grein fyrir þvi
hvernig kúgun mannsins hefur
gengiö aftur i iönþróunar-
mynstri eftirbyltingaþjóðfélaga
i Sovétrikjunum og vlðar. í
þeim hafa menn ekki gert upp
andstæöursem tengdar eru ein-
okun valds og upplýsinga I
höndum fámenns forystuhóps,
firringu verkaskiptingar og þá
einkum s undurgreiningu i
likamleg ogandleg störf, verka-
skiptingu milii karla og kvenna,
borgar og sveita. Bahro telur aö
ekki geti um sósialisma verið að
ræöa, tyrr en menn gera upp i
Sunnudagspistill
og
betri
tíð
og i vitund manna. Þetta gerist
mjög greinilega i þjóðfélagi þar
sem einkaeignarréttur ræöur
rikjum, en einnig i samfélögum
þar sem rikiskerfið stýrir allri
framleiöslu. 1 rikjum sem
kenna sig við „raunverulegan
sósi'alisma” koma andstæðurn-
ar ekki fram með þvi að borg-
arastétt sölsi undir sig virðis-
aukann, heldur í áætlunar- og
dreifingarkerfi sem ráðstafar
afurðum vinnunnar meö þeim
hætti sem er geröur ógagnsær
venjuiegum þegnum. Herra-
dómi er viö haldið með þvi aö
raða störfum upp i pýramiða og
með þvi að fella vitund þegn-
anna að skilmálum stjórnunar
aö ofan og undirgefni.
Af þessum sökum telur Bahro
aö stéttarhugtakið sé lítils viröi
til skilgreiningar á samfélögum
Austur-Evrópu. Þar er I gangi
félagsleg mismunun og forrétt-
indaúthlutun í samræmi viö
viröingarstiga i starfi. Þetta
telur hann einnig þýða, aö hinir
undirokuöu geti ekki skipulagt
sigsem stétt til átaka viö borg-
araskapinn, heldur veröi upp-
gjörið að fara fram með öörum
hætti.
Útópia — fyrirmyndarriki Thomasar More.
Umframorka til
virkjunar
Og þá er komið að valkostum
Bahros, þeirri menningarbylt-
ingu sem hann boðar.
Hann segir, aö reyndar skapi
rikjandi aöstæbur bæði deyfð og
vonleysi, en um leið verði til
umf ramorka einskonar, sem
efnahagslegar framfarir hafi
einnig skapað, vegna þess að
ekki þurfi lengur alla orku til aö
halda li'fi, Vitanlega er þaö svo,
aö bæöi fyrir austan og vestan
er þessi umframorka („ein-
hvers skirra. einhvers blárra
æskti hugur minn”) i rikum
mæli uppétin meö þvi aö henni
er beint að þvi aö skapa nýjar
þarfir fyrir neyslu og munað,
sem veröasvo ekki til annars en
viöhalda óbreyttu ástandi. En
Bahro telur, að það sé mögulegt
að breyta þessari umframorku i
„freisandi vitund” sem losi ein-
staklinginn undan ótta og undir-
gefni I orði og æði.
Bahrogerir ekki ráð fyrir þvi,
að verkalýðsstéttin geti haft
forystu í þeirri frelsun, svo illa
séhún leikin af rikjandi aðstæð-
um. Hann er lika andvigur hin-
um leninsku hugmyndum um
flokkinn og hugmyndum um
forystuflokk yfirleitt, þar eð i
þeim greinir hann einnig arf
verkaskiptingar hins gamla
samfélags. Hann telur að frels-
unin hljóti að verða niöurstaöa
af sameiginlegri baráttu allra
róttækra afla og hópa. Hanh
mælir með pólitiskum samtök-
um af nýrri tegund og vill kalla
þau kommúnistabandalag, sem
En þegar Bahro horfir I kring-
um sig nú um stundir i Þýska al-
þýðuveldinu tæplega þritugu,
þá velur hann sér þau verkefni
sem hann telur brýnust til að
þróun megi af stað fara i þá átt
sem hann kýs. Þau eru: Að
skera niður tekjur þeirra sem
efet sitja i' samfélagsstiganum.
Afnema öll efnahagsleg og fé-
lagsleg friðindi þeirra. Afnema
framleiðslukvóta og ákvæöis-
vinnu og stefna i þvi samhengi
að launajöfnuði.
Fordœmi Bahros
Aö sjálfsögöu munu menn
hafa margt við rit Bahros að at-
huga og eru þegar byrjaðir:
Bókin er nú þýdd á mörg mál og
gengur viöa undir nafninu Val-
kosturinn. Tii dæmis er sagt, aö
Bahro geri ekki upp við sig gát-
ur rikisvaldsins, að hann hafni
hugmyndum um „úrvalssveit”
eða forystuflokk , en hafi sjálfur
mjög hugann við menntaða og
siövædda forystusveit sjálfsaf-
neitara þegar hann reifar hugs-
anlegar breytingar. En fleiri
eru þeir sem votta Bahro þakk-
læti. Heinz Brandt, aldraður
sósialisti, sem hefur setið i
fangelsi hjá Hitler og í DDR,
segir, að Bahro sé einn af þeim
mönnum sem neitiþvi að aðeins
sé um tvo kosti að ræða —
óbreytt ástand i austri og vestri.
1 vestri segja menn: Svona var
það og er það enn. I austri: Sag-
an gengur eftir sinum föstu lög»
málum eins og sigildir meistar-
ar vorir hafa fyrir sagt. Gegn
sllkri nauðhyggju, segir Heinz
Brandt, berst maður eins og
Rúdolf Bahro, og þvi mun hann
verða jafn illa þokkaður áf
flokkspótintátum fyrir austan
og auðhringastjórum fyrir vest-
an.
Eins og frá var skýrt fyrir
skemmstu, er i gangi alþjóöleg
hreyfing um aö fá Rudolf Bahro
úr haldi leystan, svo og marga
fanga aðra nafniausa. Um þá
viðleitni segir Walter Fabian:
„Bahro vissi hvað hann gerði
þegar hann skrifaöi bóksina og
lét birta hana. Hann hefur lagt
sin spil á borðið og gert sér fylli-
lega grein fyrir þeirri persónu-
legu áhættu sem hann tók. Ekki
það, að hann vildi verða pislar-
vottur, heldur vildi hann berjast
fyrir kommúnisma meö mann-
legu yfirbragöi. Við visinda-
menn og rithöfundar, sósialistar
og verkalýöshreyfingarmenn i
öllum löndum megum ekki láta
hann standa einan uppi.”
Eftir Árna Bergmann
Ég hef hitt að máli tvo
Austur-Þjóðverja, sem báðir
höfðu gefið Þýska alþýöulýð-
veldinu trúnaö sinn og bundu viö
þaö vonir sinar allt frá þvi þaö
var stofnaö fyrir 30 árum. Ég
spuröi þá um Rudolf Bahro, sem
I fyrra var dæmdur i átta ára
fangelsi. Hann haföi gert úttekt
á samfélagi sinu f rá sjónarhorni
sins marxisma. Hann var svo
ákæröur fyrir njósnir, vegna
þessaðýmsar upplýsingar ibók
hans hefðu átt að fara leynt.
Bahro haföi gert ráö fyrir þessu
sjálfur. Hann segir i viötali viö
sjálfan sig: „Hjá okkur (i DDR)
er þaö útbreitt viðhorf að sá
„sósialismi sem er raunveru-
lega til” og sóslalismi Marx sé
tvennt ólikt. Ég sanna aö svo
er.” Hann bætir þvi við, aö hann
hljóti aö vera við öllu búinn, þvi
aö hugsun af þessu tagi, já og ný
hugsun og afstaða i pólitik yfir-
leitt, sé gerö aö glæp i hans
heimkynnum.
Ég spurö semsagt tvo landa
Bahros og samferðamenn um
mál þetta. Annar hristi höfuðiö,
brosti dapurlega, sagði ekkert.
Hinn sagöi: Rit Bahros er það
merkilegasta sem fyrir okkur
hefur komiö lengi.
Danskur vinstrisinni, Erik
Knudsen, spuröi heimspeki-
prófessor i' Austur-Berlin um
sama mál. Bahro er fifl, sagöi
hann meö fyrirlitningu. Hann
má þakka fyrir; heföi hann ver-
iö aö þessu á dögum Ulbrichts,
þá hefði hann verið skotinn.
alvöru þessar þverstæöur — og
aö þaö hafi aldrei veriö gert,
hvorki i Sovétrikjum né annars-
staöar.
Sjálf um finnst Bahro að hér sé
ekki um yfirsjónir eða afglöp
einstaklinga aö ræöa, heldur sé
þessi þróun tengd raunveruleg-
um forendum i Rússlandi bylt-
ingarinnar, sem siðan voru
fluttar út til annarra landa. Þar
meö er Bahro andvigur hug-
mynd trotskiista um að þar
eystra sé um „afskræmdan
sósialisma” aö ræða — það er
ekki hægt að afskræma þaösem
aldrei varð til, segir hann.
Stöðnun og
forréttindi
Vandinn er hinsvegar sá, aö
sú þróun var stöövuð sem siðan
hefði getað leitt til sósialisma
sem risi undir nafni. Kerfiö var
rigskoröaðiþverstæðum sinum,
sem stalinisminn gerði aö dyggö
og kallaöi raunverulegan sósial-
isma. Bahro telur aö nú hafi
skapast i austurevrópskum
samfélögum forsendur fyrir
sósialisma en þau séu stöönuö 1
gagnrýnislausri hagvaxtar-
dýrkun, samfélagsvitund undir-
gefninnar og i miklu valdi skrif-
ræðisbákns sem standi utan og
ofan við almenning.
Firring og stéttaskipting eiga
rætur i verkaskiptingu sem
skapar forréttindahópa og kem-
ur þetta bæöi fram i efnahagslifi
Bahro og hátiöahöid I tilefni fimm ára afmælis Berlinarmúrsins.
reki opnar umræður milli allra
framsækinna afla, hvaöan úr
samfélaginu sem þau koma.
Hann býst greinilega viö mestu
af þeim, sem þar eru settir i
samfélaginu aö þeir hafi nokk-
urt yfirfit um þaö hvernig þaö
virkar.
Að stækka ríki
frelsisins
Bahro viðurkennir aö hér er
hann kominn aö erfiöum hlut-
um, sem hljóti að vera mjög
umdeildir. Hann erstiginn inn á
svið Útópiunnar, staöleysunnar.
Og hann er ekki smátækur. öll
tilvera mannsins er á dagskrá
og gjörbreyting á viðhorfum til
þróunar og framfara. Horft er
bæði i austur og vestur. Það er
ráöist gegn sóun og bruðli meö
auðlindir jarðar og haldiö fram
hófstilltri tækniþróun og ein-
faldari framleiöslu efnalegra
gæöa undir virkri sjálfstjórn
samfélagsins. Lýðræöi neöan-
frá, „viö grasrótina”, á að
vinna i þessa átt. Meira en svo:
Þetta lýöræöi er ekki einungis
taliö óhjákvæmileg forsenda
frelsunar mannsins i vestri
sera austri heldur fyrir þvi að
manneskjan lifi af l vistkreppu á
atómöld. Bahrovill halda áfram
þvi verki Marx aö finna rök og
leiðir til aö stækka riki frelsis-
ins, skapa forsendur fyrir nýj-
um sambýlisháttum manna.
Brýnustu verkefni