Þjóðviljinn - 20.05.1979, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 20.05.1979, Blaðsíða 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 20. mai 1979. Aðalfundir Samvinnutrygginga g.t., Liftrygginga- félagsins Andvöku og Endurtrygginga- félags Samvinnutrygginga h.f., verða haldnir að Hótel Sögu i Reykjavik, þriðjudaginn 19. júni n.k. og hefjast kl. 10 fyrir hádegi. Dagskrá verður samkvæmt samþykktum félaganna. Stjórnir félaganna. RHI Felagsmalastofnun Reykjavikurborgar 11 j Vonarstræti 4 sími 25500 Laus staða Staða skjalavarðar á skrifstofu i Vonar- stræti 4, er laus til umsóknar. Umsókn er greini aldur, menntun og fyrri störf, skulu berast fyrir 26. mai n.k. Upplýsingar um stöðuna veitir skrifstofustjóri. Félagsmálastofnun Reykjavikurborgar j RÍKISSPÍTALARNIR Lausar stöður LANDSPÍTALINN HJÚKRUNARFRÆÐINGA Og LJÓSMÆÐUR vantar til sumarafleysinga á hinar ýmsu sjúkradeildir spitalans. Einnig vantar HJtJKRUNARFRÆÐINGA til sumarafleysinga á Göngudeild kvenna- deildar og i sótthreinsunardeild — ein- göngu dagvaktir. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri i sima 29000. FÓSTRA óskast til starfa við barna- heimilið Sólbakka frá 1. ágúst. Upplýsing- ar veitir forstöðumaður barnaheimilisins i sima 29000 ( 590) LÆKNARITARAR óskast til frambúðar á hinar ýmsu deildir spitalans. Einnig ósk- ast LÆKNARITARI fyrir áfengisdeild Kleppsspitalans (Vifilsstöðum). Stúdents- próf eða hliðstæð menntun áskilin, ásamt góðri réttritunar- og vélritunarkunnáttu. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist Skrifstofu rikisspital- anna fyrir 30. mai. Nánari upplýsingar veitir starfsmannastjóri i sima 29000. KLEPPSSPÍTALINN Stöður SÉRFRÆÐINGA i geðlækningum eru lausar til umsóknar. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf send- ist Skrifstofu rikisspitalanna fyrir 18. júni. Upplýsingar veita yfirlæknar spitalans i sima 38160. Reykjavik, 20. mai 1979. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, SÍMI 29000 löskuskeyti að utan ...flöskuskeyti að utan ... Dýrmœt bók Litilli bók var stolifi úr safni i Amsterdam i dag. Þótt bókin væri ekki mikil um sig var hún tryggO fyrir 40 þúsund gyllini eOa 6,5 miijónir islenskra króna. Bókin heitir „Pedra gloriosa” og haföi m.a. aö geyma fjórar ætimyndir eftir Rembrandt. Dýrkeypt svínakjöt Yul Brynner kvikmyndaleikari dró þriggja miljón dollara skaöa- bótakröfu til baka fyrir rétti i Manhattan I dag. Leikarinn haföi stefnt matsölustaö einum i New York fyrir aö bera á borö illa soö- iö svinakjöt sem olli honum óþæg- indum I maga og brjóstsviöa. Máliö haföi veriö fyrir dómstól- um i þrjár vikur þegar samkomu- lag náöist en ekki er gefiö upp hverjar sættirnar voru. Tekiö er þó fram aö leikarinn hafi falliö frá kröfu sinni um þriggja miljón dollara bætur. SVARTFUGL nefnist þessi bandariska njósnaflugvél, sem talin er vera fullkomnust sinnar tegundar I heiminum. Njósnaþotan sem ber heitiö SR-71 Blackbird á heimsmet i hraöa eöa 2,200 milur á klst., sem er sami hraöi og á byssukúlu úr öfiugum riffli. Aörir eiginleikar: Getur flogiö í 85 þúsund feta hæö, inniheldur eletrónisk mælitæki, sem þekja 100 þúsund milna svæöi á hverri klukkustund, og getur njósnaö um allar hernaöaraögeröir hvar sem er i heiminum. Sniöugir menn Amerikanar... Þingmenn mannrœningjar Tveir fyrrverandi þingmenn i Guatemala hafa veriö handteknir og ákæröir fyrri mannrán. Aö sögn lögreglunnar skella þingmennirnir skuldinni hvor á annan og segja hinn vera foringja glæpaklikunnar sem rændi meö- limi rikrar fésýslufjölskyldu og höföu 50 þúsund dollara upp úr krafsinu. Glæpamennirnir sem heita Carlos Adolfo Bran Sanchez og Vicente Navas Villatoro eru fyrrverandi þingmenn Þjóöfrels- ishreyfingarinnar og tilheyra hægri armi flokksins. HREINU Þeir sem auglýsa eftir hÚ8nœði eða auglýsa hÚ8nœði til leigu í Vísi eiga nú kost áað fá ókeypis eyðublöð fyrir húsaleigu- 8amninga hjá auglýsinga- deild VÍ8Í8 að Síðumúla 8. í þeim eraðfinna öll mikilvœgustu ákvæðin sem ber að hafa í huga þegar húsaleigu- 8amningur er gerður. Þetta eykur öryggi og hagræði þeirra sem not- fcera sér hú VÍ8Í8. Húsnæði í boói Hjá þeim er húsmeðið á hæinu! VtSIR Síðumúla 8 Sími 86611

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.