Þjóðviljinn - 20.05.1979, Blaðsíða 19

Þjóðviljinn - 20.05.1979, Blaðsíða 19
Sunnudagur 20. mai 1979. ÞJÓÐVILJINN — StÐA 19 MYNDATEXTI ÖSKAST Geturðu fundið smellinn myndartexta við þessa mynd? Sendu þá svariðtil Sunnudagsblaðsins merkt: „Myndar- texti óskast" — Sunnudagsblaðið, Þjóðviljinn/ Síðumúla 6, Reykjavik. Næstu helgi birtum við bestu svörin. '.'x'ír’ ',' ' ' ^ Sunnudagsblaöiö þakkar öll bréf og myndartexta sem bárust viö mynd siöustu viku. Aö lokum komst dómnefndin aö þeirri niöurstööu aö eftir- farandi texti væri bestur: — Þetta kalla ég óhagstæöa greiösluskilmála! Lausnin var merkt Birgir Halldórsson og kunnum við honum þakkir fyrir. Aðrar lausnir: — Konan min gaf mér þetta i afmælisgjöf! (AB) — Hefurðu ekki áöur séö mann sem spilar á greiöu? (Fjóla Konráös- dóttir) — Ættiég aö skipta I miöju? (G.A.) Rafmagnsveitur ríkisins Útboð Ragmagnsveitur rikisins óska eftir til- boðum i byggingu aðveitustöðvar við Mjólkárvirkjun i Arnarfirði.Útboðið nær til byggingarhluta stöðvarinnar, þ.e. jarð- vinnu, undirstaða fyrir stálvirki og girð- inga. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Raf- magnsveitna rikisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavik, frá og með 21. mai 1979, gegn kr. 20.000,- skilatryggingu. Tilboðum skal skila á sama stað fyrir kl. 10 miðvikudag 6. júni n.k. og verða þau þá opnuð. Tilboð sé i lokuðu umslagi merkt „79030 RARIK”. Verki á að ljúka fyrir 1. okt. 1979. í rósa- garðinum Kröfluvandinn leystur Gerir fólk sér þaö ljóst aö meö hugarfarinu einu saman er hægt að gera kraftaverk og því stórkostlegri sem fleiri ieggja saman? En geti samstilltur bænarhugur gert sjúkan likama heilan, mildað reiöi og snúiö hatri ivináttu, — hversvegna ætti ekki þessi sama kærleikshugsuna aö geta breytt veöurfari, haft áhrif á náttúruhamfarir, eldgos, jarö- skjálfta og flóö? Visir Tannlæknisfræði Sem fyrr finnast miklir jaxlar meöal togarasjómanna — togara- jaxlar. Morgunblaöiö. Hulduherinn Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitækni og sogkrafti. Þessi nýja aðferö nær jafnvel ryði, tjöru, blóöi o.s.frv. Auglýsing I Visi Þær próflausu bjarga sér samt Fyrsta konan meö pungapróf Fyrirsögn I Morgunblaöinu Húsnæðisleysi 1814 bilar á götuna Fyrirsögn I Þjóöviljanum Lán i óláni Ný Blazer kostar nú hátt i 9 milljónir króna. Eins og sakir standa ekur Steingrimur á göml- um Blazer sem hannhefur að láni frá Sölunefnd varnarliöseigna. Vlsir Útiaðaka Svavar kom til vinnu i leigubil sem hann sagöi aö leigubilstjór- inn sem er einkabilstjóri hans ætti sjálfur, hann ætti hinsvegar pólskan Fiat og væri ekkert aö hugsaum aö skipta. Visir Hjúskaparvandræði? Erfitt aö-ná i lögmenn Fyrirsögn i Visi Morðtilræði? Yfirlýsing læknis Tjaldanes- heimilisins: Flestir vistmenn fá aðeins vitamin Dagblaöiö Með kveðju til flokkssystur Það er vist enginn efi á þvi aö sá geðþekki greifi Drakúla er ástsælust blóðsuga sem uppi hef- ur verið. Breytir þar engu um þótt hann hafi orðið að vikja sæti fyrir Margaret Thatcher, formanni Ihaldsflokksins brezka, i vinsældakönnun sem fram fór um „óbermi allra alda” meöal gesta i vaxmyndasafni Madame Tussaud i London nýlega. Þau koma og fara þessi smástirni, greifinn þekkir það og biöur rólegur, hann hefur nógan tima. Morgunblaöiö Pipulagnir Nýlagnir, breyting- ar, hitaveitutenging- ar. Simi 36929 (milli kl. 12 og l og eftir kl. 7 á kvöldin) Rekstrartæknifræðingur Viljum ráða rekstrartæknifræðing til starfa sem fyrst. Umsóknir er greini frá menntun og fyrri störfum, sendist starfsmannastjóra fyrir 30. þ.m., sem veitir nánari upplýsingar. ^ SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA Tilboð óskast i eftirtaldar bifreiðar og bát, er verða til sýnis þriðjudaginn 22. mai 1979, kl. 13—16, í porti bak við skrifstofu vora að Borgartúni 7: Toyota Corolla fólksbifreiö árg. ’75 Ford Bronco árg. ’74 Willys Wagoneer árg. ’74 Willys Wagoneer árg. ’70 Land Rover lengri gerö bensín árg. ’70 Chevrolet Suburban 4x4 sendif. bifr. árg. ’75 Chevrolet Suburban sendif. bifr árg. ’73 Ford Transit sendiferöabifreiö árg. ’73 Ford Transit sendiferöabifreið árg. '73 Ford Transit sendiferöabifreiö árg. ’73 Ford Transitsendiferöabifreiö árg. ’72 Bedford vörubifreiö árg. ’64 Volvo vöru/fólksflutningabifreiö árg. ’60 Plastbátur 17 feta, yfirbyggöur m. 60 ha utanborösvél og tengivagni Heybindivél Welger AP45 árg. ’72 Til sýnis hjá Vegagerð ríkisins, Borgartúni 5, Atlas Copco loftpressa m. dieselvél, 160 cu. fet. ógangfær. Tilboðin verða opnuð sama dag kl. 16.30 að viðstöddum bjóðendum. Réttur áskilinn að hafna tilboðum, sem ekki teljast viðunandi. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 \ Vélskóli íslands InntökuskUyrði 1. stig: a) Umsækjandi hafi náð 17 ára aldri, b) Umsækjandi sé ekki haldinn næmum sjúkdómi eða hafi likamsgalla sem geti orðið honum til tálmunar við starf hans. c) Umsækjandi kunni sund. 2. stig: a) Umsækjandi hafi náð 18 ára aldri, b) sama og fyrir 1. stig, c) sama og fyrir 1. stig, d) Umsækjandi hafi lokið miðskólaprófi eða hlotið hliðstæða mennt- un, e) Umsækjandi hafi eitt af þrennu: 1. lokið vélstjóránámi 1. stigs með framhaldseinkunn, 2. öðlast a.m.k. tveggja ára reynslu i meðferð véla eða i vélaviðgerðum og staðist inntökupróf við skólann, 3. Lokið eins vetrar námi i verk- námsskóla iðnaðar i málmiðnaðargrein- um og hlotið a.m.k. 6 mánaða reynslu að auki i meðferð véla eða vélaviðgerðum og staðist sérstakt inntökupróf. Umsóknír Umsóknareyðublöð liggja frammi i skrif- stofu skólans i Sjómannaskólanum, 2.hæð. Umsóknir berist skólanum fyrir 10. júni 1979. Kennsla hefst i byrjun september. Skólastjóri.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.