Þjóðviljinn - 22.05.1979, Qupperneq 1
Slökkviliðið i Hafnarfírði:
MOÐVIUINN
Brumvamir
í ólestri
Þriðjudagur 22; maí 1979—114.tbl. — 44. árg.
Mikil óánægja er meöal al-
mennings i Hafnarfiröi meö störf
Vinnumálasamband
sam vinnufélaganna:
Út úr sam-
starfi við
VSÍ
að fara út i harðari
aðgerðir, segir Snorri
Jónsson forseti ASÍ
A morgun er boöaö tii félags-
fundar Vinnuveitendasambands
islands og veröur þar tekin af-
staöa til frekari vinnubanna.
Vegna þeirra úrslitakosta sem
forsvarsmenn Vinnuveitenda-
sambandsins hafa látiö skina I aö
launþegum veröi settir hcfur
Vinnumálasamband samvinnufé-
laganna ákveöiö aö mæta ekki á
boöuöum fundum Vinnuveit-
endasambandsins eins og hingaö
til.
Þorsteinn Pálsson, fram-
Framhald á 14. slöu
V-k' ■,. ■ ./Æ
' ' r
Voriöloks á leiöinni? Myndina tók—eik —I Hljómskálagaröinum I gær.
Pólitísk herferð Vinnuveitendasambandsins:
Vel samræmt göngulag
áróðursveitar íhaldsins
Vinnuveitendasambandiö hefur
tekiö upp ný og sérkennileg
vinnubrögö — þaö hefur byrjaö
vfötæka pólitiska herferö og kem-
ur frams eins og eins konar
hliöarsamtök Sjálfstæöisflokks-
ins.
Dæmi um þessa herferö má
lesa hér f blaöinu i dag (bls. 5)) en
Vinnuveitendasambandiö hefur
keypt sér auglýsingapláss i blöö-
um fyrir túlkun sina á ástandi I
efnahags- og kjaramálum.
Þar er brugöiö á þaö ráö aö
draga upp hrollvekjumynd af
veröbólgu og landflótta og eru þar
ýmsar tölur og spár nefndar sem
eru f meira lagi hæpnar.
En mestu skiptir þó sá áróöurs-
ieikur, aö ekkert er sagt um for-
sendur þeirrar veröbólgu og þess
landflótta sem lýst er, heldur er
látiö sem þjóöin öll sé fallin i
synd.
Pólitisk merking slfkrar
túlkunar er auöséö: Vinnu-
veitendasambandiö vill nota
hrollvekjuna til aö breiöa yfir
kjara- og launamismun I þjóö-
félaginu, reyna aö hrella sem
flesta til aö trúa aö ekkert megi
gera nema aö gangast undir þann
„stööugleika” sem Vinnu-
veitendasambandsklfkunni er
hagstæöur.
lj þessum efnum er sú klfka
sarpstig Morgunblaöinu og Visi i
sálrænum og pólitiskum hernaöi
— og þaö er engin tilviljun aö upp-
alningur Morgunblaösins og
fyrrum ritstjóri Visis, Þorsteinn
Páísson, er nú framkvæmdastjóri
Ólafur Ragnar Grimsson
kvjaddi sér hljóös utan dagskrár á
Alþingi I gær og spuröi fjármála-
ráöherra nokkurra spurninga um
bilamál ráöherra. 1 fyrsta lagi
hvier sá ráöherra væri sem not-
fært heföi sér þau sérstöku kjör
aö fá lán úr rlkissjóði á 19% vöxt-
um til tiu ára og i ööru lagi hvort
þáö væri rétt að einstakir ráö-
herrar heföu látiö rikiö greiöa
VSl og samræmir áróöur þessara
þriggja vigja Sjálfstæöisflokks-
ins.
Þaö er rétt aö minna á þaö, aö
Vinnumálasamband samvinnufé-
laganna hefur þegar sagt sig úr
þessum leik þeirrar kliku sem
Vinnuveitendasambandinu
viögeröir á bilum sinum og selt þá
siöan. Tómas Arnason fjármála-
ráöherra sagöi i ræöu sinni aö
hánn gæti upplýst þaö aö hann
héföi tekiö þrjár miljónir aö láni
úr rikissjóði til bilakaupa og heföi
þáö veriö i samræmi viö reglur
sém samþykktar heföu veriö
samhljóöa 1 rikisstjórninni. Hann
kvaöst ekkert vita um viögeröir
enda væri rekstur rikisbifreiöa i
Tómas Árnason á Álþingi
Tók sjálfur
og ákvað kjörin samkvœmt reglum
er settar voru af rikisstjórninni
\ ,Við vöruðum
I
■
I
i
■
■
I
■
L
Aö gefnu tilefni vegna blaða-
skrifa bárust óneitanlega I tal
haröari aögeröir af hálfu Vinnu-
veitendasambandsins vegna
þcirra verkfalia sem nú eru en
viö vöruöum þá viö aö fara út i
slikar aögeröir, sagöi Snorri
Jónsson forseti ASl i samtali viö
Þjóöviljann en i gærmorgun var
haidinn aö beiðni Vinnuveit-
endasambandsins fundur i
fastanefnd aöila vinnumarkað-
arins.
A þessum fundi var rætt al-
mennt um ástandiö en ekki
komist aö neinni niöurstööu,
sagöi Snorri. Viö skýröum
launamálastefnu ASÍ en hún er
ekki samhljóöa stefnu Far-
þávið’]
manna- og fiskimannasam- |
bandsins. Upphaflega vildu at-'»
vinnurekendur hafa sameigin- I
legan fund meö okkur og far- J
mönnum en viö höfnuöum þvl ■
þar sem þeir siöarnefndu éru ■
meö sérstakt og sjálfstætt sam- "
band og eru sjálfráöir hvaö '
gera.
stjórnar, kemur þar hvergi
naörri.
Auglýsingin er alvarleg áminn-
ing um þaö aö VSI brýnir nú alla
kuta til atlögu viö launafólk.
Þjööviljinn mun fjalla um ein-
staka þætti þessa máls næstu
daga.
lánið
höndum forsætiM'áöuneytisins.
Þaö kom fram i máli ólafs
Ragnars Grimssonar, aö fjár-
hags- og viöskiptanefnd efri
deildar heföi gengiö afar illa og
afla sér upplýsinga um þetta mál
frá embættismönnum og heföi
ráöuneytisstjóri fjármálaráöu-
neytisins neitaö aö gefa nefndinni
upplýsingar um hver ráöherr-
anna heföi fengiö umrætt lán. 1
svari Tómasar Arnasonar kom
fram aö hann teldi aö fjármála-
ráöuneytiö ætti aö gefa upplýs-
ingar um málefni en ekki menn.
Þess vegna heföi nefndinni ver-
iö skýrt frá þeim reglum sem i
gildi væru og hvaö margir heföu
hotfært sér þær. Hann teldi hins
vegar aö hann gæti gefiö uppplýs-
ingar um sjálfan sig. Hann kvaöst
hafa tekiö lán aö upphæö þrjár
miljónir til bilakaupa og heföi þaö
veriö i samræmi viö samþykktar
reglur rikisstjórnarinnar um
þetta. Hann kvaöst ekki hafa ver-
iö fyrstur til þess aö notfæra sér
þessar reglur.
Þá spuröi ólafur Ragnar um
viögeröir og rekstur einkabif-
reiöa ráöherra og hvort þær heföu
siöan veriö seldar. Þrir ráöherrar
svöruöu fyrir sig. Kjartan Jó-
hannsson neitaöi þvi alfariö aö
Framhald á 14. siöu
slökkviiiös bæjarins, sem taliö er
svifaseint og vanbúiö brunavörn-
um og tækjabúnaöi. En mikiö hef-
ur veriö um stórbruna f Firöinum
siöustu vikur og mánuöi auk
hinna tiöu sinubruna ibæjarland-
inu og hefur þaö korniö af staö
umræöunni.
Aö þvi er Þjóöviljinn hefur
fregnaö kom slökkviliöiö svo seint
til leiks viö brunaæfingu I einum
skóla bæjarins, aö ef um alvöru
bruna heföi veriö aö ræöa heföi
oröiö mikiö tjón og mannslif jafn-
vel i hættu. Þá hefur frést aö ein-
um aöalbrunabil bæjarins sé nán-
ast ófært aö taka beygjur á
þröngum götum, þarsem hann
var upphaflega smiöaöur til notk-
unar á flugvöllum og keyptur af
Keflavikurflugvelli á sinum tima.
I viötali viö blaöiö kannaöist
Þórir Hilmarsson brunamála-
stjóri ekki viö aö kvartanir heföu
komiö frá bæjarbúum. Hann
sagöi hlutverk slökkvistööva á
hverjum staö aö annast æfingar i
skólum, en staöfesti þó, aö bruna-
málastofnunin væri nú meö þau
mál I athugun.
Höröur Zophaniasson skóla-
stjóri Viöistaöaskóla staöfesti aö
þar heföi fyrir ári veriö haidin
brunaæfing i skólanum aö tilhlut-
an Brunamálastofnunarinnar,
gerö úttekt á verki slökkviliösins
og tlmi mældur. Útkoman heföi
ekki oröiö nógu góö og heföi bæj-
arráöi veriö send skýrsla þáver-
andi brunamálastjóra, Báröar
Danielssonar.
Nú I vor heföi skólastjórn og
kennarar skólans fariö fram á
þaö viö slökkviliö bæjarins aö þaö
útbyggi brunavarnakerfi fyrir
skólann, ef eldur kæmi upp og
tæma þyrfti skólann á skömmum
tima. Slökkviliöiö heföi ekki taliö
þaö sitt verk aö útbúa slikt kerfi
heldur stæöi skólinn bestur aö þvi
aö gera þaö sjálfur. Stjórn skól-
ans heföi siöan I samráöi viö
kennara útbúiö kerfi og heföi þaö
veriö prófaö nú fyrir stuttu og út-
koman veriö nokkuö góö.
Siguröur Þóröarson vara-
slökkviliösstjóri I Hafnarfiröi
taldi gagnrýnina á slökkviliöiö
byggöa á gróusögum og misskiln-
ingi. Fólk virtist breiöa út sögur
án staöfestu fyrir þeim og væri
enda t.d. búiö aö hrekja til baka
til réttra aöila þær gróusögur sem
gengu um brunann viö Álfaskeiö I
vetur. Hann sagöi aöeins þrjá
menn á vakt I senn á slökkvistöö-
inni og einn á bakvakt. Þýddi þaö,
aö ekki væri hægt aö senda nema
einn slökkvibil á brunastaö á
fypstu minútu meöan beöiö væri
eftir bakvaktinni.
Þá sagöi hann þörf á stærri
vatnsbil og varöandi varnir I
skólum, aö slökkviliöiö heföi fariö
I alla skóia bæjarins og sýnt
fræöslumyndir jafnframt þvi sem
nemendum væri gefinn kostur á
aö slökkva eld meö slökkvitækj-
um. Annaö skipulag, svosem
tæmingu á skólum, taldi hann
verkefni skólayfirvalda sjálfra.
Vissulega ætti aö gera allt til aö
byrgja brunninn betur, en allt tal
um ólestur og vanmátt slökkvi-
liösins taldi Siguröur úti hött.
— lg/vh
Framleiðsluráð
landbúnaðarins:
Tillaga um
3,5 míljarðatil
bænda felld
með atkvæðum
íhalds og krata
I gær var felld I neöri deild Al-
þingis tillaga frá landbúnaöar-
nefnd um aö rikistjórninni skyldi
heimilt aö ábyrgjast lán til fram-
leiösluráösins aö upphæö 3.5
miljaröar tíl þess að bæta bænd-
um þá tekjuskerðingu sem fyrir-
Framhald á 14. siðu