Þjóðviljinn - 22.05.1979, Qupperneq 8
8 SIÐA - ÞJÓÐVILJINN Þriftjudagur 22. mal 1979.
af erlendum vettvangi
Afrískur Heródes
Bokassa keisari — einn versti
haröstjóri heims gagnvart þegn-
um sinum, en þeim mun náöugri
viö vestræn stórfyrirtæki.
( þeirri svipan sem einn
viðurstyggilegasti harð-
stjóri Afríku, Idi Amin f
Úganda, er að enda við að
leggja upp laupana, vekur
annar álíka leiðtogi í sömu
álfu, sem til þessa hefur
hvað skelfingafrægðinni
viðvíkur staðið nokkuð í
skugga Amins, á sér at-
hygli. Þetta gerði umrædd-
ur höfðingi, Bokassa
keisari i Mið-Afríku, með
því að láta myrða að
minnsta kosti 80 skólabörn
aðfaranótt 19. apríl s.l., að
sögn f rönsku deildarinnar í
Amnesty International.
Efnahagsmál þessa nýbakaöa
keisaradæmis eru i kalda koli og
þaö ástand veldur slvaxandi
óánægju meö hinn sjálfskipaöa
keisara. Allt frá áramótum hefur
veriö mjög óeiröasamt i landinu.
Rikiskassinn er tómur og keisar-
inn bannaöi bönkunum aö borga
fólki i opinberri þjónustu kaup.
Námsmenn geröu námsverkfall
vegna vanborgaöara námslána
og siöan lýstu bankarnir, raf-
orkuverin, bómullariönaöurinn
og þar á ofan sjálft f jármálaráöu-
neytiö yfir verkfalli i mótmæla-
skyni vegna ástandsins, en þaö
þýöir aö efnahagsmálakerfi rikis-
ins starfar ekki lengur. Bokassa
keisari beitti á móti þekktum
aöferöum þeirra Amins, lét
þannig myröa um 20 stúdenta,
sem stóöu aö njótmælaaögeröum
gegn honum siöla i janúar, en allt,
kom fyrir ekki. Andúöin gegn
ógnar- og óstjórninni fór stööugt
vaxandi og varö jafnframt opin-
skárri.
Reynt að hræða þegnana
Barnamoröin, sem slá flestu ef
ekki öllu viö af öllum þeim ara-
grúa hryöjuverka, sem Bokassa
hefur látiö fremja eöa jafnvel
framiö eigin hendi, viröast hafa
veriöeinskonar brjálæöiskenndur
mótleikur gegn andúöaröidu
landsfólksins. Af hálfu keisarans
manna var gefin upp sú ástæöa til
þessara ótrúlegu niöingsverka aö
börnin heföu neitaö aö ganga i
fyrirskipuöum skólaeinkennis-
búning.Vitaö er aö andúöin gegn
Bokassa hefur lengi veriö hvaö
mest i skólunum, grunnskólunum
einnig, bæöi meöal nemenda og
kennara. Þaö kann aö hafa valdiö
aöförinni aö börnunum, og ifka
hitt aö meö sliku athæfi vonist
keisari til aö gera þegna sina svo
stjarfa af hræöslu, aö þeim þrjóti
allur móöur til andófs.
Miö-Afrikukeisaradæmiö er aö
flatarmáli tæplega sex sinnum
stærra en ísland og ibúar á aö
giska nálægt hálfri þriöju miljón.
Þear Evrópurikin skiptu Afriku á
milli sln i nýlendur á siöustu ára-
tugum 19. aldar kom þetta svæöi I
hlut Frakka. Franska stjórnin gaf
þaö aö miklu leyti á vald stór-
fyrirtækjum, sem reyndu aö
græöa á þvi eftir bestu getu og
tóku landsmenn meöal annars I
nauöungarvinnu. A fyrstu ára-
tugum þessarar aldar gerðu þjóö-
flokkar á þessum slóöum þvi upp-
reisnir gegn Frökkum, en fransk-
ar hersveitir bældu þær niður af
hörku.
Krýning að fordæmi
Napóleons
Viö lok annarrar heimsstyrj-
aldar fóru menn i hinu núverandi
keisaradæmi (sem þá var
franska nýlendusvæöiö Crbangi-
Sjari) aö gera kröfur um sjálf-
stjórn undir forustu Barthelemys
nokkurs Boganda, og 1960 varð
svæöiö sjálfstætt riki undir
nafninu Miö-Afrikulýöveldiö.
Bróöursonur Boganda varö fyrsti
forseti þess, en á nýársdag 1965
rændi yfirmaöur hersins, Jean-
Bedél Bokassa, völdunum og tók
sér einræðisvald. 1972 geröi hann
sig aö forseta til lifstiöar (eins og
Amin), en útnefndi sig nokkrum
árum siöar keisara og krýndi sig
með pompi og prakt I desember
1977. Tilstandið i kringum þaö er
sagt hafa kostaö sem svarar
þremur og hálfum miljaröi Isl.
króna.
Margt er líkt með þeim
Margt er furðu likt meö þeim
Amin og Bokassa. Báöir eru þeir
upprunnir úr héruöum, sem jafn-
vel á afriskan mælikvaröa eru
fátæk og vanþróuö. Báöir hlutu
þeir þann skerf, sem þeim öðlaö-
ist af „vestrænni siömenningu”, I
herjum nýlenduveldanna, Amin I
herferöum gegn maú-maúmönn-
um I Keniu og Bokassa i Indó-
kinastriöinu, þar sem trúlegt er
aö þeir hafi hlotiö starfsþjálfun i
sumum þeim aöferöum, sem þeir
siöan hafa beitt svo kappsamlega
sem landsfeöur. Báöir hækkuöu
þeir I einum hvelli frá þvi að vera
litilsvirtar undirtyllur i nýlendu-
herjum upp i hershöföingja, þeg-
ar Bretum og Frökkum fannst
allt i einu ekki borga sig aö vera
nýlenduveldi lengur. Báöir
rændu þeir svo völdum i krafti
vopna, eins og miklu viöar hefur
gerst i Afriku. Báöir hafa þeir siö
an oröið alræmdir sem einhverjir
viðurstyggilegustu harösjórar,
sem sögur fara af, og jafnframt
fyrir hin og þessi kynleg tiltæki,
sem blöö á vesturlöndum hafa
gert sér mikinn mat úr. Amin hef-
Frá skóla 1 Bangui; börnin neituö aö ganga i einkennisbúningum.
Miö-Afrikukeisaradæmiö er inni 1
miöri Afriku og eitt af fátækari og
vanþróaöri rikjum álfunnar, enda
þótt auölindir geri þaö eftirsótt.
ur þó yfirleitt (þeir eru sem
vænta mátti perluvinir og Amin
skiröi eina helstu götuna i
Kampala eftir keisaranum) verið
meira I fréttunum en Bokassa,
kannski vegna þess aö hann hefur
veriö ötulli viö aö koma skrýtileg-
um ummælum sinum á framfæri
og einnig af þeim sökum aö hann
hefur verið meö viss ónop út i
vesturveldin en vingast viö
Rússa.
,/Besti vinur Frakk-
lands.."
Þaö veröur Bokassa hinsvegar
ekki sakaður um. Milli hans og
Frakklands er náiö bræöralag,
sem marka má af þvi aö Gisard
d’Estaing Frakklandsforseti kall-
aöi þennan Heródes einu sinni
„besta vin Frakklands i Afriku”.
Verslunarviðskipti Miö-Afriku
eru einkum viö Frakkland, en
Bokkassa fær lán frá til
dæmis Vestur-Þýskalandi og
bandarikjunum. Þótt efna-
hagurinn sé i ólestri vegna
vanþróunar og óstjórnar,
eru náttúruauðlindir taldar
miklar i landinu, og þaö gerir
aö verkum aö margir, eink-
um þó stórveldi, hafa á þvi auga
staö. Og þótt Bokassa hafi ver
iö harhentur á þegnum sinum er
hann erlendum stórfyrirtækjum
þeim mun eftirlátari. Þau fá til
dæmis fullt athafnafrelsi til að
safna demöntum, sem mikið
finnst af i landinu, og nú hefur þar
einnig fundist mikiö af úrani og
ýmsum mikilvægum málmum.
Möguleikar á aö finna þar oliu
kváöu einnig góöir. Skæöar
tungur herma að hér sé aö finna
hinar eiginlegu ástæður fyrir þvi,
aö Bokassa hefur til þessa ekki
verið svo kappsamlega for-
dæmdur á alþjóöavettvangi sem
kunningi hans i Úganda.
Áburðarverksmiðjan 25 ára
1 dag, 22. mai, eru liöin 25 ár
síðan hornsteinn var lagöur aö
áburöarverksmiöjunni i Gufunesi
og hún var formlega vigö til
starfa. Upphafleg afköst verk-
smiöjunnar voru miöuö viö 18.000
lestir af Kjarna á ári, en núver-
andi afköst eru 43-45.000 lestir, og
meö tilkomu nýrrar slatpéturs-
sýruverksmiöju sem veitt hefur
veriöieyfitil aö bjóöa út munu af-
köstin aukast i 65.000 lestir.
Vegna 25 ára afmælisins boöaöi
stjórn verksmiöjunnar til blaöa-
mannai'undar fyrir helgi og
skýröi frá sögu hennar og þvi sem
efcter ábaugi um þessar mundir.
Nýja sýruverksmiöjan sem leyft
hefur veriö aö bjóöa út á þessu ári
mun kosta um 2 miljaröa króna,
og er áætlaö aö bygginga-
framkvæmdir geti hafist á næsta
ári. Verður þá notaö tækifæriö og
settur upp fuilkominn hreinsibún-
aður sem útilokar aö köfnunar-
eftiisoxiö berist út i loftiö, en þaö
myndar hinn hvimleiöa gula reik
sem Reykvlkingar kannast viö.
Aörar helstu framkvæmdir sem
nú eru á döfinni er stækkun
bryggju um helming.
Heildarvelta áburöarverk-
smiöjunnar á árinu 1978 var um
5250 miljónir króna og var þá
reiknaö meö aö meöalbóndi
þyrfti aö kaupa áburö fyrir um
850.000 krónur, en þaö er 14-15%
af kostnaði bóndans. Þessi tala er
áætluö aö muni veröa um 1230.000
krónur I ár. Þess skal getið aö um
1/3 af tilbúnum áburöi er fluttur
inn.
Auk þess aö framleiða fyrir
landsmenn 45.000 smálestir
áburöar á ári, sér verksmiöjan
fyrir öllu ammoniaki sem frysti-
iönaöur landsmanna krefst, súr-
efnisem járöiönaöurinn þarfnast,
vatnsefni til feitiherslu, nokkru
fljótandi köfnunarefni og saltpét-
urssýru tO ýmsra þarfa.
Meginhlutverk Aburöarverk-
smiöju rikisins er aö sjá lands-
mönnum fyrir þvi áburöarmagni
sem landsmenn óska eftir ár
hvert. Þetta er gert meö fram-
leiöslu og innflutningi áburöar
Ariö 1978 voru seldar I landinu
68.000 smálestir áburöar, þar af
2/3 innlend framleiösla og 1/3
innflutt vara.
Þróun I notkun áburöar á Is-
iandi hefir verið stórstig á þeim
25 árum sem liöin eru siöan
áburðarverksmiöjan hóf fram-
leiðsiu sina. Frá þvi á árinu 1953
fram á áriö 1978 hefir notkun
hreinna áburöarefna aukist þann-
ig:
Köfnunarefni: úr 3.592tonnum i
15.007 tonn eöa rúmlega fjórfaid-
ast
Fosfórsýra: úr 1.708 tonnum i
Frá þvl aö áburöarverksmiöjan var stofnuö hafa veriö reist
mörg mannvirki svo aðheildarsvipur verksmiöjusvæöisins er nú
oröinn ailt annar.
Frá blaöamannafundinum fyrir helgi, F.v. Baldur Eyþórsson
stjórnarmaður, dr. Björn Sigurbjörnsson stjórnarmaður, Gunn-
ar Guöbjartsson stjórnarformaður og Hjámar Finnsson fram-
kvæmdastjóri (Ljósm.: Gerður)
8.126 tonn eöa tæplega fimmfald-
ast
Kali: úr 1.398 tonnum i 5.970
tonn eöa rúmlega fjórfaldast.
Áriö 1953 voru seld 21.908 tonn
áburðar I landinu. Ariö 1978 nam
heildarsalan 68.040 tonnum . Sá
áburöur sem nú er notaöur er
efnarikari en sá sem áöur var
notaður, og þvi hefir heildar-
tonnamagn aukist minna en
magn hreinna efna sem notuö
hafa verið.
Stjórn Áburöarverksmiöju rik-
isins, sem kosin er af Alþingi til 4
ára i senn, skipa nú:
Formaður:
Gunnar Guöbjartsson,
formaöur Stéttasamb.bænda,
Varaformaöur:
Hjörtur Hjartar,
framkvæmdastjóri,
Baldur Eyþórsson,
framkvæmdastjóri.
dr. Björn Sigurbjörnsson,
framkvæmdastjóri,
Guömundur Hjartarson,
bankastjóri,
Gunnar Sigurösson,
bóndi,
Jóhannes Bjarnason,
verkfræöingur.
Framkvæmdastjóri er Hjálmar
Finnsson,
Verksmiöjustjóri er Runólfur
Þóröarson — GFr