Þjóðviljinn - 22.05.1979, Síða 9
Þriftjudagur 22. mal 1979. ÞJÖÐVILJINN — SIÐA 9
Málefni aldraðra
á Seltjarnarnesi
Ákveðnar hugmyndir
eru ríkjandi um það, í
hverju velferðarsamféiag
eigi að vera fólgið. I vel-
ferðarsamfélagi er veik-
um séð fyrir læknishjálp
og hjúkrun. I velferðar-
samfélagi er leitast við að
sjá þeim foreldrum fyrir
dagvistun barna sinna sem
á henni þurfa nauðsynlega
að halda. Þar er sinnt jafnt
ungum sem gömlum, rík-
um sem fátækum. Þar er
félagslegri hjálp og
þjónustu beitt á eins víð-
tækan háttog auðið er. Það
bæjarfélag er ekki vel-
ferðarsamfélag þar sem
það er undir fjárhag ein-
staklingsins komið, hvern-
ig búið er að honum í ell-
inni, hvernig hlúð er að
honum i veikindum eða við
örkruml, eða hvernig búið
er að yngstu kynslóðinni.
Hvaö eftir annaö á undanförn-
um mánuöum hafa frásagnir af
hinu einstæöa bæjarfélagi, Sel-
tjarnarnesi, veriö lestrarefni i
dagblööunum. Talsmenn sjálf-
stæöismeirihlutans hafa hvaö
eftir annaö komiö fram á sjónar-
sviöið og látiö hafa eftir sér frá-
sagnir af dásemdum bæjarins og
hinum lágu sköttum sem lagöir
eru á ibúana. Aö þeirra dómi er
Seltjarnarnes draumabær, sem
skortir ekkert nema áfengisút-
sölu. Þar er velmegunin svo
mikil aö ekki er nýtt til fulls
heimild til 11% útsvarsálags og
meiri afsláttur er veittur af fast-
eignagjöldum en i flestöllum öör-
um sveitarfélögum landsins.
Félagsleg þjónusta
í lágmarki
Bæjarstjórnarmeirihlutinn á
Seltjarnarnesi viröist heldur ekki
hafa áhyggjur af félagslegri þjón-
ustu. Meirihlutamenn stinga
höföinu I sandinn og leyna stan-
reyndunum I hugarórunum um
dásemdirnar. Þeir minnast ekk-
ert á þaö, aö á Seltjarnarnesi er
ekkert dagheimili, fyrir börn,
ekkert skóladagheimili, enginn
einasti leikvöllur á noröurhluta
Nessins, leikskólinn býr við hör-
legan húsakost, lágmarksþjón-
usta er veitt fyrir aldraöa, svo
ekki sé minnst á dagvistun fyrir
þann aldurshóp. Aldraöir Sel-
tirningar vistast nú einkum á
Hrafnistu og Grund.
Einnig má nefna aö brunavarn-
ir sækja Seltirningar til Reykja-
vikur, svo og strætisvagnasam-
göngur og heilsugæsluþjónustu,
þótt úrbóta á þvi sviöi sé von, en
þá er þaö lika rikið sem borgar
brúsann aö langmestu leyti.
Stundum hvarflar þaö aö manni
aö sjálfstæöismeirihlutanum á
Seltjarnarnesi sé engan veginn
ljóst, hverjar séu félagslegar
þarfir Ibúanna og hvers vegna
þaö sé skylda forvigismanna
bæjarfélagsins aö sjá ibúunum
fyrir viðtækri félagslegri þjón-
ustu. Þaö er sorglegt til þess aö
vita, aö sumir forvigismannanna
viröast skoöa þaö sem hreinsun á
„óþurftarlýö”, þegar Ibúarnir
flytja burt vegna skorts á félags-
legri þjónustu.
Félagshyggjufólk á Seltjarnar-
nesi hefur lengi haft þaö á stefnu-
skrá sinni aö ráöa bót á málefn-
um aldraöra. Fyrir mér hefur þaö
alltaf veriö sjálfsagt mál, aö yrði
ráðist I þaö verkefni aö reisa
húsnæöi fyrir aldraöa, þá yröi þaö
mál bæjarfélagsins sjálfs. Þaö
heföi frumkvæöi og getu til aö sjá
um framkvæmd sliks verkefnis.
íbúöir aldraðra
A undanförnum þrem fundum
bæjarstjórnar Seltjarnarness
Fjárfestingar-
hagsmunir
eða velferðar-
þjónusta?
hafa ibúðabyggingar fyrir
aldraða veriö á dagskrá og kemur
þaö skýrt fram aö bæjarstjórnar-
meirihlutinn ætlar nú enn einu
sinni aö skjóta sér undan skyldum
sinum. Hann ætlar ekki aö standa
aö slkum framkvæmdum. Hann
ætlar aö kasta af sér ábyrgðinni
og leita til einstaklinga og þá
væntanlega þeirra efnameiri, þvi
hverjir aðrir eiga þaö umframfé
sem nauösynlegt er til aö taka
þátt i byggingu húsnæðis sam-
eignarfyrirtækisins sem nú á aö
leysa vanda Ibúöabygginga
aldraöa?
A bæjarstjórnarfundi fyrir
nokkru siðan var flutt tillaga
sjálfstæöismeirihlutans um
lóö og gatnageröargjöld auk
beinna fjárframlaga.”
Tillagan gerir ekki kröfur til
þess aö bæjarfélagiö tryggi fram-
kvæmd verksins, heldur skuli
leitaö hófanna hjá efnuðum bæjar
búum til aö mynda sameignar-
félag þar sem þeir gætu lagt i fé
sitt og þannig fjárfest i íbúöum.
Bærinn ætlar reyndar aö leggja
fram lóö og gefa eftir gatna-
geröargjöld og þá sjálfsagt til aö
lát yröi örlitiö á útgjöldum eigna-
mannanna i fasteignasöfnun
þeirra. I greinargerö kemur
fram, aö bæjarfélagiö má aöeins
eiga allt aö hclmingi eignarinnar
og aö megintilgangurinn meö
stofnun sameignarfélagsins sé
tviþættur:
,,1)AÖ bæjarfélagiö veiti aö-
stööu til aö einstaklingarnir geti
hjálpaö sér sjálfir og 2) aö hjálpa
þeim einstaklingum sem af ýms-
um óviðráöanlegum og félagsleg-
um ástæöum geta ekki af eigin
rammleik búiö aö hag sinum á
efri árum.” Þaðerhart til þess aö
hugsa, aö þaö flokkist undir getu-
leysi og þjóöfélagslegt afbrigöi
hafi maöur ekki náö aö fjárfesta i
GuðrúnK.
Þorbergsdóttir
bíejarfuUtrúi
skrifar
hliöa þjónustu og nauösynlega
umönnun. Viö rekstur húsnæöis-
ins skuli tryggt aö allir bæjarbúar
án tillits til efnahags, hafi jafnan
rétt til búsetu I húsnæöinu.”
Fjárfestingar
hagsmunir í stað
velferðarþjónustu
Þegar kom aö umræöu um til-
lögu minnihluta bæjarstjórnar á
fundi sl. miðvikudag sýndi meiri-
hluti bæjarstjórnar þá fáheyröu
ósvifni aö vilja ekki einu sinni
ræða tillöguna og lagöi strax
fram undarlega frávisunartil-
lögu: „Tillaga D-listans gerir ráö
fyrir mikiö viötækari upp-
byggingu og þvi aö eldra fólki
Bæjarstjórnarmeirihlutinn á Seltjarnarnesi virðist ekki hafa áhyggjur af félagslegri þjón-
ustu þótt hún sé i algjöru iágmarki.
byggingu ibúöa fyrir aldraöa. Þar
sýnir meirihluti bæjarstjórnar
vissulega sina réttu hliö. Tillagan
er svohljóöandi:
„Bæjarastjórn Seltjarnarness
samþykkir aö taka þátt i sam-
eignarfélagi um byggingu og
rekstur ibúöa fyrir aldraöa, ef af
veröur. Bæjarstjórn samþykkir
aö kjósa nú þegar 3ja manna
nefnd til þess aö gera tillögur um
stofnsamning fyrir sameignar-
félagiö eöa finna annaö rekstrar-
form ef hentugra þætti. Framlag
bæjarsjóös til félagsins yröi m.a.
ýmsum stæröargráöum af hús-
næöi til aö geta tryggt sér
viöunanlegt lifsviöurværi áöur en
ævin er öll. Tillaga þessi brýtur
svo gersamlega i bág viö hug-
myndir þær sem félagshyggjufólk
gerir sér um slikar framkvæmd-
ir, aö minnihluti bæjarstjórnar
lagði fram eftirfarandi tillögu:
„Bæjarstjórn beiti sér fyrir og
annist byggingu og rekstur á i-
búöum aldraöra svo fljótt sem
auöiö er. Viö byggingu húsnæöis-
ins skuli tryggt aö þar veröi aö-
staöa til aö veita Ibúum þess al-
veröi gert mögulegt aö tryggja
fjármuni sina i fasteignum. Sel-
tjarnarnesbær mun aö sjálfsögöu
tryggja rétt þeirra sem ekki hafa
bolmagn til þátttöku. Samkvæmt
framansögöu leggju viö til aö til-
lögunni veröi visaö frá.”
Viöhorf sjálfstæöismeirihluta
bæjarstjórnar Seltjarnarness til
félagslegrar þjónustu hafa löng-
um veriö ljós, eins og áöur hefur
komiö fram. En jafnfáheyrö
vinnubrögö og hér birtust vöktu
þó engu aö siöur furöu mina og
okkar sem sitjum I minnihluta
bæjarstjórnar. Og þaö athyglis-
veröa er, aö i ljós kom bein
hræösla viö almenna umræöu um
jafnsjálfsagt mál. Fram voru
komnar tvær tillögur um sama
efni, en I grundvallaratriöum
gerólikar. Onnur var sett fram til
stuönings einkahagsmunum
fjárfestingarmanna en hin sett
fram af félagshyggjufólki til
stuönings aukins velferöarsam-
félags. Þennan grundvallarmis-
mun þoröu meirhlutamenn
greinilega ekki aö ræöa.
Eins og fram kemur I frá-
visunartillögu meirihluta bæjar-
stjórnar, þá er hér á ferðinni al-
veg nýr skilningur á vandamál-
um aldraöra. Þau eru fyrst og
fremst fólgin i þvi að tryggja
fjárfestingahagsmuni aldraöra,
og þá sjálfsagt einkum eigna-
manna en eins og segir I tillögu
meirihlutans, þá á bæjarfélagið
aö sjá um aö „eldra fólki veröi
gert mögulegt aö tryggja fjár-
muni sina i fasteignum...”. Þaö
má þvi segja aö hér ráöi kapi-
taliskt steinsteypusjónarmiö al-
gjörlega feröinni.
Meirihlutamenn I bæjarstjórn
Seltjarnarness hafa ekki gert
grein fyrir þvi, hvernig tryggja
beri hag þeirra sem ekki eru
nægilega fjársterkir til aö kaupa
sér ibúö. Meöan ekki er tryggöur
jafn réttur allra, rikra sem þeirra
efnaminni til búsetu I Ibúöum
fyrir aldraða, þá búa ibúar Sel-
tjarnarness ekki I velferðarsam-
félagi.
Vilji íbúanna?
Draumabærinn Seltjarnarnes
er þvi miöur ekki annaö en
draumsýn nokkurra talsmanna
bæjarins. Þaö er sorglegt aö
þurfa aö viöurkenna þaö, og viö
upprifjun á ummælum ' þeirra
minnist maöur stundum ævin-
týris H. C. Andersen um „Nýju
fötin keisarans”. Þáö er auövelt
aö hafa útsvörin Iág og veita af-
slátt af fasteignagjöldum, þegar
bæjarfélagiö heldur aö sér hönd-
um i málefnum aldraðra og
treystir á eignamenn til aö leysa
þann vanda fyrir sjálfan sig og
hinir efnaminni veröa útundan,
þegar komiö er i veg fyrir bygg-
ingu dagheimila og skóladag-
heimila fyrir börn og treyst á aö
þeir sem þurfa á slikri þjónustu
aö halda flytji brott, þegar ráöist
er i framkvæmdir i heilsugæslu-
málum i krafti þess, aö rikiö
borgi meginhluta kostnaöarins.
Nýjustu atburöir i bæjarstjórn
Seltjarnarness vekja hins vegar
upp spurningar um þaö, hvort i-
búar Seltjarnarness vilja eiga
þaö aö mestu undir fjárfestinga-
spekulasjónum eignamanna,
hvort aldraöir geti búiö þar til
æviloka.
Frá aðalfundi áhugamanna um fiskrœkt:
Lögum sé skipt í veiði- og
fiskræktarlöggjöf
A aöalfundi Félags áhuga-
manna um fiskrækt 17. mai sl.
flutti Jakob Hafstein lögfr. erindi
um endurskoöun laga um lax- og
silungsveiöi. Hann taldi upp
nokkur atriöi sem hann vildi
leggja áherslu á viö endurskoöun
laganna.
Hann lagöi til aö gildandi lögum
um lax- og silungsveiöi veröi
skipt i Veiðilöggjöf og fiskræktar-
löggjöf. Fiskrætkarsjóöur veröi
efldur þannig: Fyrirliggjandi
lagafrumvarp um Fiskeldissjóö
veröi fellt undir hann, greiddur
veröi ákveöinn hundraöshluti af
seldum stangaveiðileyfum til
sjóösins og ennfremur tekjur af
seldum veiöikortum.
Þá lagöi hann til að sett veröi
ákvæöi sem hvetji menn til aö
hefja fiskeldi sem atvinnugrein.
Framtíö eldis regnbogasilungs
veröi ákveöin og gagnsemi hans
sem eldisfisks viöurkennd. Fisk-
fóöurframleiösla og útsetning
seiöa I ár og vötn veröi styrkhæf
úr Fiskræktarsjóði. Efldar veröi
rannsóknir á fisksjúkdimum.
Einnig er i tillögum hans lagt til
að Laxeldisstöð rikisins I Kolla-
firöi veröi fyrst og fremst rekin
sem tilraunastöö og aöstaöa
hennar bætt i þvi skyni, en hún
veröi ekki rekin I samkeppni viö
einkastöövar. Breytt veröi at-
kvæöisrétti veiðiréttareiganda I
veiöifélögum, meö þvi aö eitt at-
kvæði fylgi jafnan hverju lögbýli.
I umræöum kom fram aö fisk-
eldismál heföi ekki þróast eins ört
og æskilegt væri og aö ekki væri
búiö nógu vel aö þeim sem vildu
leggja á sig brautryöjendastarf I
fiskrækt, hvorki á sviöi löggjaf-
ar, rannsókna eöa fjármála.
I ályktun fundarins ep Stein-
grimi Hermannssyni ráöherra
þakkaöur áhugi hans á fiskeldi og
skoraö á hann aö gefa áhuga-
mönnum tækifæri til aö koma
skoöunum slnum á framfæri viö
endurskoöun laganna.
I stjórn Félags áhugamanna
um fiskrækt eru Jón Sveinsson
form. dr. Jónas Bjarnason, Krist-
inn Zimsen, Ingimar Jóhannsson,
og Sveinn Guönason.