Þjóðviljinn - 22.05.1979, Page 11
ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 11
íþróttir
íþróttir (J
Byrjunarliðið sem leikur i kvöld valiö i gærkvöidi;
Fylkir stal báðum stigunum
Fylkismenn geta svo sannar-
lega veriö ánægöir meö aö hafa
nælt I tvö stig um helgina. Þeir
voru undir 0—1 i leik gegn Þrótti,
Nk., þegar 5 mln. voru eftir, en
tókst aö skora tvivegis fyrir leiks-
lok, 2—1.
Leikur þessi var alveg einstak-
lega leiöinlegur á aö horfa og
mest um spörk mótherja á milli.
Voru bæöi liöin undir sömu sökina
seld i þeim efnum. t fyrri hálf-
leiknum skoraöi Siguröur Friö-
jónsson fyrir Þrótt, 1—0. Austan-
menn reyndu hvaö þeir gátu til
þessaöhanga á þessu eina marki
og fengu reyndar dauöafæri i
sókninni af og til. Undir lokin var
úthaldiö búiö, þá minnkaöi ein-
beitnin og Fylkir náöi aö stela
stigunum tveim. Fyrst skoraöi
Omar Egilsson og siöan Grettir
Gislason.
Liöi Þróttar stórnaöi hand-
boltakappinn úr Fram, Sigur-
bergur Sigsteinsson, eins og
herforingi, og má ætla að
Þróttararnir reyti nokkur stig i
sumar, þó að þau verði vart eins
mörg og i fyrra.
Fylkismenn voru ótrúlega slak-
ir í þessum leik og er eins og þeir
þurfi tvöfalt sterkari mótherja til
þess að geta leikiö knattspyrnu af
viti. Þó áttu þeir sist minna i
leiknum gegn Þrótti, en voru
öngvu aö siöur heppnir aö sigra.
IngH
Celtic meistari
Jóhannes Eövaldsson og félag-
ar hjá skoska liöinu Celtic geröu
sér litiö fyrir i gærkvöldi og sigr-
uöu erkifjendurna Rangers 4-2 og
þar meö var Celtic búiö að
tryggja sér skoska meistaratitil-
inn i knattspyrnu Sigur þessi var
ekki hvaö sist athyglisveröur
fyrir þá sök, aö Celtic lék meö aö-
eins 10 leikmenn mestan seinni
háUleikinn.
Jafnframt þvi sem byrjun-
arliöiö fslenska fyrir leikinn i
kvöld var tilkynnt var einnig
valinn 16 manna hópur til und-
irbúnings landsleiknum gegn
Vestur-Þjóöverjum, sem fram
fer á laugardaginn.
Framarinn Pétur Ormslev er
nú kominn I landsliöshópinn
eftir aö hafa sýnt mjög góöa
leiki í vor.
Þetta var I 31. skipti i sögu Celt-
ic aö félagiö hlýtur hinn eftirsótta
titil. Lengi framan af vetri gekk
liöinu afleitlega og eftir 18 um-
feröir höföu þeir aöeins fengiö 19
stigog vorunánastf fallbaráttu.
í seinni umferðinni voru þeir hins
vegar illstöövandi og hlutu 29 stig
af 36 mögulegum. Þessa sigur-
göngu kórónuöu þeir sföan i gær-
kvöldi meö glæsilegum sigri yfir
Eftirtaldir leikmenn hafa
veriö valdir:
Þorsteinn Ólafsson
Bjarni Sigurösson
Arni Sveinsson
Jóhannes Eövaldsson
Marteinn Geirsson
Janus Guölaugsson
Guömundur Þorbjörnsson
Atli Eövaldsson
Jón Pétursson
Karl Þórðarson
Ottó Guömundsson
Jón Oddsson
Sævar Jónsson
Pétur Ormslev
Ingi Björn Albertsson
Trausti Haraldsson.
Vestur-Þjóöverjarnir munu
keppa vináttulandsleik gegn
irlandi I kvöld og liö þeirra
veröur þannig skipaö: Bur-
denski, Werder Bremen, Cull-
mann, Köln, Kaltz, Hamburg-
er, Foerster, B. Foerster,
Zimmermann, Köln, Muller,
Köln, Hartvig, Rummenrigge,
Bayern Munchen, Hoeness,
Bayern Munchen og Allofs.
—IngH
Rangers, eina liöinu sem gat ógn-
aö þeim.
Lengi framan af leiknum leit út
fyrir aö Rangers mundi fara meö
sigur af hólmi. Þeir höföu yfir 1-0
í leikhléiog var þaö miövöröurinn
Alex McDonald sem markiö skor-
aöi.
1 upphafi seinni hálfleiksins
dökknaöi útlitiö heldur betur hjá
Celtic þegar John Doyle var rek-
inn af leikvelli fyrir aö sparka i
mótherja. En þá var eins og Jó-
hannes og félagar fylltust eld-
móði og þeir skoruöu tvö mörk
meö stuttu millibili. A 67.
mfn.skoraöi Roy Aitken og 8 min.
siöar bætti George MacCluskey
ööru marki viö, 2-1. Rangers
svaraöi fljótlega fyrir sig meö
marki Bobby Russell og nú þurftu
þeir aðeins aö halda jöfnu gegn 10
Celtic-leikmönnum til þess aö
meistaratitillinn yröi nokkuö
örugglega þeirra. Þegar 5 min.
vorutilleiksloka tókstColin Jack-
son, Rangerssendi knöttinn i eig-
iö mark, 3-2, og á siöustu sek-
úndunum tókst Celtic enn að skora
og var þar Murdo McLeod aö
verki, 4-2.
Eftir þennanleiker hætt viö þvi
aö lftiö hafi veriö um dýrðir hjá
Jóhannesi Eövaldssyni þvi hann
tók lest i nótt til London og þaö an
hefur hann væntanlega flogiö i
morgun til Bern i Sviss. I kvöld
veröur kappinn sföan i slagnum
gegn Svisslendingunum. —IngH
Til fyrirmyndar
Undirritaöur má til meö aö
hrósa Kópavogsmönnum fyrir aö
skapa iþróttafréttamönnum frá-
bæra vinnuaðstöðu viö völlinn við
Fífuhvamm.
Sérstök bilastæöi hafa veriö
tekin frá og i hinu myndarlega
húsi efst f stúkunnierávallt á bóð-
stólum heitt te.
Mættu umsjónarmenn annarra
valla mikið af þeim Kópavogsbú-
um læra. Inf»H
ísland — Vestur-Þýskaland;
Búlð að velja
16 leikmenn
Marteinn 1 stað
Karls á miðjunni
Atli Eövaldsson
Framherjar:
Asgeir Sigurvinsson
Pétur Pétursson
Arnór Guðjohnsen
— Jóhannes veröur aftasti
maöur varnarinnar og Marteinn
mun leika rétt fyrir framan vörn-
ina, milli varnar- og miövallar-
spilara. Asgeir veröur aftur á
móti á milli tengiliöa og fram-
varöanna, sagöi Youri aöspuröur
um ieikaöferö islenska liösins.
— Ég talaöi viö svinneskan
blaöamann i gærdag og hann
sagði mér að liklegt væri aö
Svisslendingarnir myndu breyta
mjög byrjunaruppstillingunni frá
þvi sem tilkynnt veröur, en þeir
munu velja sitt liö á morgun.
Þetta hef ég fengiö staöfest á
fleiri stööum, svo aö búast má viö
mjög breyttu svissnesku liöi frá
þvi i leik þeirra gegn Austur -
Þjóöverjum. T.d. veröa þeir meö
nýjan markmann og ef aö þeirra
skæöasti miöjumaöur leikur
framarlega á Marteinn hreinlega
aö taka hann úr umferð.
— Þá talaöi ég einnig við for-
mann svissneska knattspyrnu-
sambandsins og sagöi hann mér
að þaö væri algjör nauösyn fyrir
þá aö sigra Islendingana, þvi að
þeir væru meö nýjan þjálfara og
lékju þar að auki gegn þjóö sem
ekki hafi getið sér mjög mikinn
oröstirá undanförnum árum. Auk
þessa væri svissneska liöiö á
heimavelli, fyrir framan eigin á-
horfendur.
1 samtalinu við Youri kom fram
aö Karl Þóröarson yröi aö öllum
likindum settur inná ef að viö
næöum þaö góðum tökum á leikn-
um, aö sóknartengilliös yröi þörf.
Leikurinn gegn Sviss hefst i
kvöld kl. 18.15 að þarlendum
tima, en 17.15 aö Islenskum tima.
—IngH
Glœsilegt hjá
Selfyssingum
Nýliðarnir I 2. deildinni, Selfoss
og Magni, leiddu saman hesta
sina á föstudagskvöldið á heima-
velli þeirra fyrrnefndu, og lauk
leiknum með stórsigri Selfyssing-
anna, 6-0.
Norðaustan strekkingur var
þegar leikurinn fór fram, og
höfðu heimamenn vindinn i
bakið I fyrri hálfleiknum. Þá
skoruðu Selfyssingarnir tvö
mörk, en bættu f jórum viö í seinni
hálfleiknum þannig að lokastaöan
varö 6-0 fyrir Selfoss.
Miðherjar austanmanna,
Heimir Bergsson og Sumarliöi
Guðbjartsson, skiptu mörkunum
bróðurlega á milli sin og skoruöu
þrjú hvor.
FH-ingar héldu til Sandgerðis á
föstudagskvöldiö og léku þar viö
Reyni. Hafnfiröingarnir náöu
undirtökunum strax I byrjun og
sigruðu 2-0, sem er mjög góöur
sigur, þvi það hefur löngum veriö
erfitt að eiga viö Reynismenn á
þeirra heimavelli.
Mörk Hafnfiröinganna skoruöu
Þórir Jónsson óg Janus Guö-
laugsson.
Jóhannes Eðvaldsson, landsliðs-
fyrirliði, verður væntanlega eld-
hress I kvöld>enda vann hann það
afrek að verða skoskur meistari I
annað sinn I gærkvöldi.
„Ég reikna með að byrj-
unin á þessum leik ráði
miklu um endanleg úrslit
og þess vegna var ákveðið
að hafa vörnina eins sterka
og kostur væri. Af þessum
orsökum var ákveðið að
Marteinn Geirsson léki
fyrir framan vörnina sem
afturliggjandi tengiliður,"
sagði þjálfari íslenska
kanttspyrnulandsliðsins,
Youri llichev, í gærkvöldi
eftir að byrjunarliðið is-
lenska hafði verið tilkynnt
á blaðamannafundi.
Þeir 11 leikmenn sem hefja
landsleikinn geng Sviss I kvöld
eru:
Markvörður:
Þorsteinn ölafsson
Varnarmenn:
Janus Guðlaugsson
Arni Sveinsson
Jóhannes Eövaldsson
Jón Pétursson
Tengiliðir:
Marteinn Geirsson
Guömundur Þorbjörnsson