Þjóðviljinn - 22.05.1979, Síða 14

Þjóðviljinn - 22.05.1979, Síða 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 22. mal 1979. Glæsileg landkynningarbók Almenna bókafélagið hefur sent frá sér mikla bók um island — 74 litmyndir á 84 bls. og texti á 50 bls. Myndirnar hefur tekiö Kóreu- maðurinn John Chang McCurdy, formála fyrir bókinni ritar Hall- dór Laxness og greinargerö um landiö og þjóöina ritar Magniís Magnússon i Edinborg. John Chang McCurdy er ungur maöur, læröur i listasögu og Iist- fræöi I háskólum I Bandarikj- unurn ogSvíþjóö. Hann hefur ein- beitt sér mjög aö gerö listrænna Ijósmynda oger oröinn viökunnur fyrir sinar sérstæöu og fögru myndir. Hann starfar nú I Banda- rikjunum eingöngu aö gerö sllkra mynda. McCurdy hreifst mjög af Islandi viö fyrstu sýn og einsetti Sameining þriggja stéttafélaga I prentiönaöi, Hins islenska prentarafélags, Grafiska sveina- félagsins og Bókbindarafélags ís- lands hefur veriö til umræöu á undanförnum 10-15 árum. Á sunnudag haföi Hiö islenska prentarafélag boöaö til félags- fundar um þetta mál, en þeim fundi var aflýst vegna ónógrar þátttöku. Þjóöviljinn haföi samband viö Ólaf Emilsson formann HÍP af þessu tilefni og til aö fá nánari upplýsingar um þessi sameining- armál. Ólafur tjáöi blaöinu aö hin lé- lega fundarsókn ætti sér eölilegar skýringar, þar sem þetta væri fyrsti fundurinn af mjög mörgum sem fram munu fara I öllum þess- um stéttafélögum um allt land. Mjög gott veöur heföi veriö og svo aö almenn fundadeyfö rlkir I stéttafélögum. Hann teldi þvl ekki aö fundasóknin gæfi ein- hverja vlsbendingu um áhuga fé- sér aö lýsa þessu einkennilega landi — aö honum framandi — I ljósmyndabók. Feröaöist hann slöanvlösvegar um landiö til ljós- myndatöku — og er bókin árang- ur af þeim ferðalögum. Þessar ljósmyndir eru vissu- lega frábrugönar því sem viö höfum séö I myndabókum um Island, fyrirmyndirnar ööruvlsi valdar ogséöar frá öörum sjónar- hornum en viö höfum átt að venjast. Og þetta eru fjölbreyti- legar myndir, meirihlutinn af landslagi og náttúrufyrir- brigöum, en svo eru hér einnig margar myndir af mannlífi og dýralif i—bóndi að slá me ö orfi og ljá í grænni túnbrekkunni, Asmundi Sveinssyni bandandi hendi viö umheiminum, kriu fljUgandi beint upp 1 loftið, hesti snapandi eftir beit I rökkvaöri lagsmanna á sameiningamálinu. Af sameiningamálinu almennt þá væri þaö helst aö frétta aö nefnd stéttafélaganna þriggja heföi starfaö I vetur og væri nU búin aö skila áliti þar sem I væru tillögur aö lögum eins félags iön- greinanna I prentiönaöinum, en megin sameiningaumræöan heföi snUist um þaö hvort bæri aö stofn- setja eitt félag allra starfsmanna eöa félagasamband. Aöspuröur um ágreining milli iöngreina svaraöi Ólafur þvi til aö vissulega væri ágreiningur og rækjust hagsmunir setjara og prentara á viö hagsmuni skeyt- ara og plötugeröamanna, þ.e. hér endurspeglaöiát ágreiningur mis- munandi hópa vegna tilkomu nýrrar prenttækni. ólafur gat þess aö lokum að næsti fundur heföi veriö boöaður n.k. mánudag og yröi þaö þá fyrsti fundurinn I langri og mikilli fjallaauöninni — svo aö eitthvaö sé nefnt. Formáli Halldórs Laxness fjallar eingöngu um hina sér- stæöu myndageröarlist Mc- Curdys, en Magnús Magnússon gerir I Itarlegum inngangi sinum grein fyrir jaröfræöilegri sögu landsins ogsambiiö lands og lifs þær 11 aldir sem menn hafa átt hér heima. Titill bókarinnar er ICELAND. Hún er alls 140 bls. að stærð I stóru broti (26x26). Bókin er ' prentuð af Arnoldo Mondadori i Verona á Italíu, en setningu text- ans annaöist Prentsmiöjan Oddi. Bókin er komin í flestar eöa allar bókaverslanir. Norrænir snyrtifræðingar: Þinga hér á landi Þing norrænna snýrtifræö- inga verður haldið á Hótel Loft- leiöum og hefst á upp- stigningardag, 24. mal. 1 sambandi viö þingiö veröur haldin sýning I Kristalsal hótelsins og fyrirlestrar veröa fluttir um margskonar efni tengd faginu. Borgastjóri Reykjavikur Egill Skuli Ingi- bergsson opnar ráöstefnuna meö ávarpi. A föstudagskvöldiö 25. mal verður norræn meistarakeppni i svokallaöri „fantazy” — snyrtingu og er viöfangsefniö „Is og eldur”. Tískusýningar, kvikmynda- sýningar og dansleikir veröa ennfremur I sambandi viö þing- iö. Stjórn Félags islenskra snyrtisérfræöinga stendur fyrir þinghaldinu hér. Formaöur þess er Gunnhildur Gunnarsdóttir. Hefur sérstök nefnd undirbúiö þaö aö undanförnu, en formaöur hennar er Asta Hannesdóttir. Vinnumálasamb. Framhald af bls. 1 kvæmdastjóri Vinnuveitenda- sambandsins, sagöi I samtali viö Þjóöviljann I gær aö þaö legöi áherslu á aö deilan viö yfirmenn á skipum yröi til aö skipta sköpum um heildarákvaröanir á launa- málum. Hann sagöi hins vegar aö engir úrslitakostir heföu veriö settir og afstaöa Vinnumálasam- bandins væri á misskilningi byggö. Þaö heföi hingaö til ekki haft samflot meö öörum atvinnu- rekendum I aögeröum þeirra og yröi ekki bundiö af neinum ákvöröunum þeirra þótt þaö tæki þátt í sameiginlegum fundum. — GFr fundaherferð. — Þig alþýöubandalagiö Alþýðubandalagsfélögin Suðurnesjum Halda sameiginlegan fund um IÐNÞRÖUN OG SUDURNESJAÁÆTL- UN I Tjarnarlundi Keflavlk mánudaginn 28. mal n.k. kl. 20.30. Frummælandi veröur Hjörleifur Guttormsson iönaö&r-og orkumála- ráöherra. Félagar, fjölmennum á fundinn. Samstarfsnefnd Alþýöubandaiagsfélaganna á Suöurnesjum. Alþýðubandalagið i Reykjavik FLOKKSFÉLAGAR Nú líöur aö aöalfundi og enn eru nokkrir, sem ekki hafa greitt félags- gjöld fyrir áriö 1978. Hafiö samband viö skrifstofuna Grettisgötu 3 hiö fyrsta. Opiö milli kl. 9—17 slmi 17500. — Gjaldkeri og starfsmaöur. Þrjú stéttar- félög sam- einast loks? Tómás Framhald af bls. 1 hann hefði látiö gera upp bil sinn fyrir sölu og kvaöst hann hafa lát- ið skoöa hann áöur en hann var tekinn I opinbera notkun er Kjart- an varð ráöherra. Blllinn sem að vlsu væri af góöri tegund en 8 ára gamall heföi alls ekki veriö geröur upp fyrir sölu, enda heföi veriö á honum bæöi ryðgat og beygla. Tómas Árnason kvaðst hafa átt er hann tók viö ráöherraembætti nýlegan bíl og kvaöst eiga hann enn. Um þetta væri þvi ekki aö ræöa hjá honum. Benedikt Gröndalkvaöst hafa átt nlu ára gamlan bll nokk- uð slitinn er hann varö ráöherra. Kvaöst Benedikt eiga hann enn og heföi hann hlotið almennt viöhald meöan hann var brúkaöur fyrir ráöuneytiö. Þaö væri fjarri sér aö gera þetta aö féþúfu. I máli Stein- grlms Hermannssonarkom fram að bifreiö hans heföi alllengi veriö rekin af ráöuneytinu. Ef eitthvaö væri athugavert viö viöhald og rekstur hennar mundi rikisendur- skoöun aö sjálfsögöu gera at- hugasemdir viö þaö. Hann heföi ekkert að fela. Agúst Einarsson tók undir gagnrýni Ólafs Ragnars Grims- sonar á þaö aö embættismenn neituöu þingnefnd um upplýsing- ar og kvaö fullkomlega óeölilegt aö þingnefndir þyrftu aö toga upplýsingar út úr mönnum meö töngum. Sú leiö sem Ólafur Ragn- ar heföi fariö heföi veriö hin eina færa til þess aö afla upplýsinga um máliö. Einnig tók til máls Alexandei Stefánsson. —sgl Leikarar •Framhald af bls.'16 um ,aö með tilliti til mjög bágrar fjárhagsafkomu rlkisútvarpsins yröi ekki hætt viö viöleitni til sparnaöar á þessu sviöi sem öör- um. Leiklistardeild hljóövarpsins hefur nefnt þá leiö aö reyna aö velja fámenn leikrit og styttri, draga úr þýöingum á erlendum verkum og ganga heldur á birgð- irnar um stundarsakir. Utvarpsráö taldi gagnrýni leik- ara varöandi sjónvarpiö ósann- gjarna, þarsem þegar hefur verið samþykkt aö ráöist veröi I upp- töku þriggja 50-60 mlnútna leik- rita á þessu ári, auk Paradisar- heimtar, sem er á viö þrjú venju- leg sjónvarpsleikrit miöaö viö lengd og kostnaö sjónvarpsins, og Snorra Sturlusonar, sem nú er unniö aö undirbúningi aö. Kom fram, aö samningamenn islenska sjónvarpsins gengu mjög hart fram I aö tryggja aö I Paradlsar- heimt yröu Islenskir leikkraftar, en ekki þýskir, einsog leikstjórinn og þýska sjónvarpiö vildu helst. — vh Tillaga Framhfdd af bls. 1 sjáanleg er á þessu ári. Þaö voru þingmenn Alþýðuflokksins og Sjálfstæöisflokksins nema Eggert Haukdal sem greiddu atkvæöi gegn þessari heimild en þing- menn Alþýðubandalagsins og Framsóknarflokksins greiddu at- kvæöi meö tillögunni nema Eö- varö Sigurösson og Garöar Sigurösson sem sátu hjá. Steingrlmur Hermannsson landbúnaöarráðherra mun áöur hafa leitaö eftir þvl I rikisstjórn- inni aö r Ikissjóöur ábyrgöist þetta lán en því var hafnaö af ráöherr- um Alþýöuflokksins. Aö ööru leyti var fraumvarpiö samþykkt I neöri deild en þaö gerir ma. ráö fyrir beinum samningum rikisins viö bændur. Er búist viö aö þaö fari til efri deildar I dag. —*~sgt fÞJÓÐLEIKHÚSIfi STUNDARFRIDUR I kvöld kl. 20. Uppselt . föstudag kl. 20 PRINSESSAN A BAUNINNI 8. sýning miövikudag kl. 20 laugardag kl. 20 A SAMA TÍMA AÐ ARI fimmtudag (uppstigningar- dag) kl. 20. Fáar sýningar eftir. Miöasala 13.15 — 20. Simi 1- 1200. VIÐ BORGUM EKKI Miðnætursýning Miövikudag kl. 23.30 Fáar sýningar eftir. NORNIN BABA-JAGA Aukasýning vegna mikillar aösóknar sunnudag kl. 15 Miöasala I Lindarbæ alla daga kl. 17-19. Sunnudaga frá kl. 13. Simi 21971. Aðal- fundur Kven- félagslns Kvenréttindafélag Islands hélt> 1 nýlega aöalfund sinn . Félagiöi varö 75ára á þessuári, og var af-‘ mælisins minnst meö menningar- vöku. Starfiö I vetur heftir einkum beinst aö þvi aö bæta starfsaö- stööu og efla fjárhaginn. Á aöalfundinum var sérstak- lega fjallaö um fóstureyöinga- frumvarpiö sem nú liggur fyrir alþingi. Framundan er norrænt þing um aöstööu kvenna til ákvaröanatöku I stjórnmálum, launþegasamtök- um og fjölskyldu og tónstunda- málum. Um 400 félagsmenn eru I KRFI og aöildarfélög eru 47. Formaöur var endurkjörinn Sólveig ólafs- dóttir. —ká ' Formaður Krabbameins- fél. Reykjav. $vo sem frá hefur veriö skýrt var dr. Gunnlaugur Snædal yfir- læknir endurkjörinn formaöur Krlabbameinsfélags Reykjavikur á aðalfundi félagsins i mars s.l. ílinn 27. aprll var dr. Gunn- laugur kosinn formaöur Krabba- meinsfélags Islands og I fram- haldi af þvl baöst hann lausnar frá stjórnarstörfum I Krabba- m^insfélagi Reykjavlkur. Tók Tómas Arni Jónasson læknir viö fohmennsku I félaginu á stjórnar- fundi hinn 10. mal. Gunnlaugi voru þar þökkuö farsæl störf hans 1 þágu félagsins en hann hefur veriö formaður þess slöustu þréttán árin. ’i’ómas Árni hefur verið I stjórn Krlabbameinsfélags Reykjavikur slðan 1973, lengst af gjaldkeri en I fyitra var hann kosinn varafor- máöur félagsins. Jaröarför konu minnar Aðalbjargar Guðnadóttur Kúld fer fram frá Fossvogskirkju miövikudaginn 23. mal kl. 13,30. Blóm vinsamlega afþökkuö. Fyrir hönd vandamanna. Arinbjörn Kúld

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.