Þjóðviljinn - 22.05.1979, Side 16
UOÐVIUINN
ÞriOjudagur 22. mai 1979.
Aðalslmi Þjóöviljans er 81333 kl. 9 — 20 mánudaga til
föstudaga, kl. 9—12 f.h. og 17 — 19 e.h. á laugardögum.
Utan þess tima er hægt aö ná I blaðamenn og aöra starfs-
menn blaðsins I þessum simum: Ritstjórn 81382,. 81527,
81257 og 81285, afgreiösla 81482 og Blaöaprent 81348.
\ ~ ~ '
C 81333
Einnig skal bent á heima-
sima starfsmanna undir
nafni Þjóöviljans I sima-
skrá.
j" Kjaradómur í máli verslunar-
j manna féll í gær
Fjölmennestu
flokkarnir
hækka minnst
Laun i 5. launaflokki hækka um 8% en i
14. launaflokki um 38,9%
í gær var kveöinn upp dómur i
Kjaradómi i máli þvf sem
verslunarmenn og vinnu-
veitendur þeirra visuöu til
dómsins 10. aprfl sl. Þar var
fyrst og fremst um aö ræöa
niðurrööun i launaflokka til
samræmis viö þaö sem er hjá
félögum I BSRB, sem vinna
sambærileg störf og félagar i
versluna rman nafélögunum.
Launahækkun verður sam-
kvæmt þessum dómi æöi mis-
jöfn\ eftir þvi i hvaöa launafl.
menn eru. Þannig hækka laun i
fjölmennustu flokkunum hjá
verslunarmönnum, 3., 4., og 5.
flokki aöeins um 8% en aftur á
móti er tekið myndarlega tillit
til starfsaldurs, þvi aö þeir sem
unniö hafa 15 ár hjá samvinnu-
veitanda skulu hækka um einn
launaflokk og taka laun sam-
kvæmt efsta þrepi hans.
Ef teknir eru tveir taxtar sem
dæmi um hækkanir samkvæmt
dómnum má benda á aö laun
þeirra sem taka laun sam-
kvæmt 5. fl. nhækka um 8% en
þeirra sem taka laun sam-
kvæmt 14. launaflokki, sem er
efsti flokkurinn hjá verslunar
mönnum, hækka um 38,9%.
1 bókun fulltrila VR og LÍV,
þeirra Magnúsar L. Sveinsson-
ar og Björns Þórhallssonar, en
þeir sátu I dómnum, segir m.a.:
„Viö teljum aö dómurinn hafi
ekki nema aö hluta litið til réttr
ar viömiöunar viö laun annarra
sambærilegra stétta I úrskuröi
sinum. A þaö sérstaklega viö
lokalaun i 3.-5. launaflokki, þar
m.a., afgreiöslufólk, sem lokiö
hefur prófi á viöskipasviði
menntaskólastigi er staösett.
Dómurinn miöar laun þessa
fólks viö 5. launaflokk BSRB, en
enginn opinber starfsmaöur
staönæmist I lægri flokki, og er
sá flokkur þvi f raun lægsti
launaflokkur BSRB eftir tiltek-
inn starfstíma.
Afgreiöslufólk, sem vinnur
hjá rlkinu fær allt greidd laun
skv. 7. og 8. launaflokki BSRB
og heföi dómurinn átt aö miöa
lokalaun I 3. - 5. launaflokki
verslunarfólks viö þaöog laun I
flokkunum þar á eftir I þvl sam-
ræmi...
Launahækkun sú sem dómur-
inn ákveöur eftir 15 ára starf
veldur þvi þó, aö viö greiöum
ekki atkvæöi gegn úrskuröi
dómsins I heild.”
Samkvæmt úrskuröi Kjara
dóms eru laun verslunarfólks
sem hér segir:
Fl. 2ár 4ár
1. 163.000 180.600 187.800
2. 168.400 189.500 197.100
3. 173.700 .198.100 206.000
4. 182.200 207.100 217.500
5. 190.500 219.600 230.600
6. 197.200 232.200 243.800
7. 209.100 244.900 257.100
8. 221.100 257.500 270.400
9.» 233.200 270.200 283.700
10. 245.200 283.700 297.900
11. 257.300 296.500 311.300
12. 270.200 314.300 330.000
13. 282.400
14. 299.300
6ár
196.300
206.000
7 ár
206.000
„Dagur hestsins” var haldinn á Melavellinum I
Reykjavik í fögru veöri á sunnudaginn viö mikla
ánægju um 3000 áhorfenda. Belndin varö hinsvegar
ánægja fótboltamanna sem venjulega ráöa þarna
rikjum og hefur nú stjórn Knattspyrnusambands
íslands kært vallarvöröinn fyrir aö leigja völlinn til
þess arna, þvl blessaöar skepnurnar ku ekki hafa
gengiö fullkomlega hreinlega um og skiliö eftir sin
stykki hér og þar.
A myndinni sést Viöar Halldórsson á Blesa slnum
i glæsilegu hindrunarstökki.
—Ljósm. Guölaugur Tr. Karlsson
Afmœlisgjöf til verkalýðshreyfingarinnar
150 íbúðir á Eiðsgranda
—S.dórjj
Verkalýöshreyfingunni barst
góö og þörf gjöf frá borgaryfir-
völdum I tilefni af afmæli Verka-
mannabústaöanna i Reykjavik.
Akveöiö hefur veriö aö úthluta
Verkamannabdstööunum lóöum
undir 150 ibdöir á Eiösgranda.
Þjóöviljinn haföi samband viö
Sigurö Haröarson sem sæti á i
skipulagsnefnd Reykjavlkur og
spuröi hann um máliö.
Siguröur sagöi aö teikningar af
svæöinu væru ekki tilbúnar og þvi
væri loforöiö um lóöir gefiö meö
fyrlrvara um staösetningu og
ibúöastæröir.
Viöhringdum þvl næst I Guðjón
Leikarar hóta rikisútvarpinu:
Bann á erlend og
innlend leikrit
Félag islenskra leikara hefur
sent menntamálaráöherra, út-
varpsstjóra og útvarpsráöi bréf
þar sem hótaö er aðgerðum frá og
meö 10. júnl sem miða aö þvf aö
allur leikritaflutningur, erlendur
jafnt og islenskur, veröi bannaöur
i bæöi sjónvarpi og hljóðvarpi.
Þetta eru viöbrögð leikara viö
samdrætti á upptöku leikins efnis
og segjast þeir ekki sætta sig viö,
aö sllkt bitni fyrst á þeirra list-
grein.
1 bréfi sinu segja leikarar höf-
uömarkmiö félags slns aö vinna
aö framför og þróun íslenskrar
leiklistar, sem þeir hafi gert ma.
meö aö knýja á um aukinn flutn-
ing leikrita I hljóövarpi. Nú hafi
samdráttur átt sér staö á leiklist-
arframleiöslu hljóövarps og sjón-
í sjónvarpi
og hljóðvarpi
varps og sjónvarpiö hafi ekki
staöiö viö fyrirheit um leikrita-
framleiðslu, sem sé grundvöllur
sérstaks samnings leikarasam-
bandanna á Noröurlöndum um
flutning leikins efnis I Islenska
sjónvarpinu (svokallaöur „ls-
landssamningur”).
Gera leikarar kröfu um aö
gengiö veröi frá samningi milli
rikisútvarpsins og FIL, sem sé
bindandi um hver hlutur leiklist-
ar sé I dagskrá rlkisútvarpsins.
Ella veröi gripiö til eftirgreindra
aögeröa 10. júni nk.:
Félagar i FIL taki ekki aö sér
ný verkefni fyrir sjónvarp og
hljómvarp og endurflutningur á
leiknu efni veröi bannaöur. Jafn-
framt veröi leitað til Bandalags
isl. listamanna og Félaga leik-
stjóra og leikritahöfunda aö beita
tiltækum ráöum leikurum til full-
tingis.
Leitaö veröi til Alþjóöa sam-
taka leikara um stöövun á öllu er-
lendu leiknu efni i sjónvarpinu og
þess krafist af leikurum á Norö-
urlöndum aö þeir felli „lslands-
samninginn” úr gildi.
Hótun leikara var tekin fyrir i
útvarpsráöi sl. föstudag á sama
fundi og rædd var leikritagerö I
sjónvarpi f nánustu framtlö.
Voru útvarpsráösmenn sammála
Framhald á 14. slöu'
Jónsson form. Félags járn-
iönaöarmanna, sem sæti á í
stjórn Verkamannabústaöanna.
Hann sagöi aö þessi úthlutun
kæmi sér vel þvl hætta var á að
áætlun byggingamefndar slitnaöi
vegna lóöaskorts. Nú væri hægt
aö halda áfram þegar lokiö væri
byggingum i Hóla- og Seljahverfi.
Blaöamaöur spuröi hvort ekki
væri jákvætt aö flytjast nú úr
sausturhluta bæjarins og hverfa
aftur I vesturbæinn þar sem elstu
bústaöirnir eru.
Guöjón sagöi aö þetta væri
ánægjuleg þróun. Þeir heföu haft
áhuga á ýmsum svæöum i borg-
inni og I framhaldi af þessari út-
hlutun þyrftu þeir aö fá lóöir ein-
hvers staöar á milli Breiöholtsins
og vesturbæjarins t.d. á Golf-
skálahæöinni til aö dreifa
byggingum enn meir.
Guöjón var inntur eftir þvi
hvort einhverjar nýjar hugmynd-
ir væru á döfinni i ibúðarmálum,
t.d. hús sem byöu upp á annars
komnar sambýli en þau sem nú
tfökast.
Hann sagöi aö þeir hjá Verka-
mannabústööunum fylgdust vel
meö þvl sem geröist á Noröur-
löndum i byggingum verka-
mannabústaða og ýmislegt kæmi
til greina I þeim efnum. Þaö væri
til dæmis vilji þeirra aö blanda
meira saman Ibúöarstæröum,
hafa Ibúöir fyrir einstaklinga
saman viö fjölskylduibúöir. Á
Noröurlöndum eru húsaþyrping-
ar meö 1—3 hæöa húsum mjög
vinsælar og e.Lv. kæmi eitthvaö
svipaö til greina. Ekkert hefur þó
veriö ákveöiö enn.
Aö lokum sagöi Guöjón aö lengi
heföi veriö á dagskrá hjá
bygginganefndinni aö koma upp
félagsmiöstöövum i hverfum, en
ekki heföi veriö beitt miklum
þrýsitingi til að koma þvi I fram-
kvæmd, enda eru slikar miö-
stöövar á dagskrá borgaryfir-
valda.
—Ká
ui
olíunefnd
Rikisstjórnin hefur ákveö-
iö aöskipa sérstaka ne&id til
þessaö rannsaka alla helstu
þætti olluverslunar og oliu-
notkunar l iandinu. Verkefni
nefndarinnar eru aö athuga
eftirfarandi þætti:
a) ollukaup erlendis, verö-
viömiöanir I olfuinnkaup-
um og oliufragtir,
b) flutninga til landsins,
strandflutninga meö ollu,
flutninga innanlands,
geymslurými, smásölu-
dreifikerfi oliufélaganna,
c) rekstur olfufélaganna á
þeim áratug sem nú er aö
liða, fasteignamyndun
þeirra, kostnaö og tekju-
myndun,
d) verðmyndunarkerfi olíu
innanlands, þ.m.t. skatt-
lagningu hins opinbera,
bankakostnaö, álagningu
ollufélaga og vlsitölu
rekstrarkostnaöar olfufé-
laganna,
e) oltunotkun landsmanna
með tilUti til orkubúskap-
ar landsmanna I heild.
Nefndinni er ætiað aö gera
tillögur um úrbætur varö-
andi ofangreinda oefnis-
þætti.
1 nefndinni eiga sæti: Ey-
jólfur Sigurösson, fram-
kvæmdastjóri, Finnbogi
Jónsson, verkfræöingur,
Gunnlaugur Stefánsson,
alþm., Halldór Asgrimsson,
lögg. endurskoöandi, Ingi R.
Helgason hæstaréttarlög-
maður og Stefán Jónsson,
prentsmiöjustjóri.
Ingi R. Helgason er
formaöur nefndarinnar.