Þjóðviljinn - 23.06.1979, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 23.06.1979, Qupperneq 3
Laugardagur 23. júnl 1979 ÞJÖÐVILJINN — StÐA 3 Sáttatillaga ” Bandaríkjanna: Fær kuldalegar undi rtektir í OAS 22/6 — Tillögu Bandarík janna um að OAS, samband Ameríku- rikja, skerist í leikinn í Nicaragua, var ekki tekið af neinni hrifningu á ráð- stefnu OAS í Washington Bandarikin: Sérstakur her til árása á oliulönd 21/6 — Bandarlski hers- höfðinginn Bernard Rogers, sem nýtekinn er viö af Alexander Haig sem yfir- hershöföingi Nató, sagöi i dag aö Bandarikin væru aö undirbúa stofnun geysi- mikils hers, er skyldi hafa þaö hlutverk eitt aö skerast i Ieikinn i Austurlöndum nær og annarsstaöar i þriöja heiminum, ef bandariskir ráöamenn teldu þess viö þurfa. Aörir embættismenn i Washington sögöu frétta- mönnum aö tii þessa sér- staka herstyrks mætti gripa „hvenær sem oiiustraumn- um til Vesturlanda væri ógn- aö.” Aöur haföi Harold Brown, varnarmálaráöherra Banda- rikjanna, oftar en einu sinni tekiö fram aö Banda- rikin muni ekki láta „annaö Iran” viögangast. — 1 þess- um sérstaka her eiga aö vera 110.000 landhermenn auk sérsveita landgönguliös, sjó- og flugliös. Rogers, sem er aö láta af störfum sem her- ráösforingi bandariska landshersins, sagöi til dæmis um það, hve mikilvægur þessi nýi her væri talinn, aö hann yrði undanþeginn öll- um hernaöarskyldum i Vestur-Evrópu, og þaö jafn- vel þótt Rússarnir kæmu. Auk þess endurtók Rogers óskir fyrirrennara sins um aö Nató-herir fái nifteindaflaugar. og heyrst hefur að báðir stríðaðilar í Nicaragua muni hafna henni eða séu búnir að því nú þegar. Cyrus Vance utanríkisráð- herra Bandaríkjanna gaf í skyn, með óljósu orðalagi þó, að stjórn hans vildi að Somoza viki frá völdum, en við tæki „þjóðarsátta- stjórn" er „öll helstu öfl í landinu gætu sætt sig við." Þá lagði Vance til aö OAS kæmi á vopnahléi og sendi friöargæslu- liö til Nicaragua til þess aö „hjálpa bráðabirgöastjórninni til þess aö tryggja völd sin.” Zambrano, utanrikisráöherra Venesúelu, lagði fram tillögu ekki ólika þeirri bandarísku, nema þar var tekiö skýrt fram að Somoza skyldi fara frá. Utanríkisráöherra Panama til- kynnti að stjórn hans hefði viöur- kennt bráöabirgöastjórn Sandinista og bandamanna þeirra og mun Panama fyrsta rikiö sem þaö gerir. Hann lét i ljós grunsemdir um aö Banda- rikin væru ekki öll þar sem þau væru séö i máli þessu. Castaneda, utanrikisráðherra Mexikó, sagöi aö striöiö i Nicaragua væri innan- rikismál og aö OAS hefði engan rétt til aö ákveöa neitt um þaö hvernig „svokölluð rlkisstjórn Somoza” léti af völdum. Eins og vænta mátti vildi Vance kenna fúlmennsku Kubana um striðiö i Nicaragua, aö einhverju leyti aö minnsta kosti, og sagöi aö fleiri riki heföu einnig blandaö sér i striöiö. Þeim spjótum mun beint til Panama, Kostariku og fleiri rikja Rómönsku-Amerlku, sem lýst hafa yfir andúö á Somoza. Umrædd tillaga Bandarikjanna kom ekki á óvart, og grunar ýmsa, þar á meöal Sandinista og Panamastjórn, aö Bandarlkin munireyna aö beita OAS fyrir sig til aö hindra aö Sandinistar vinni fullan sigur I striðinu. Þaö gæti tekist til dæmis meö þvi aö hafa fyrirhugað friöargæsluliö skipaö maöal annars herflokkum frá Bandarikjunum og þeim rikjum Rómönsku-Ameríku sem þeim eru hliöhollust. Hermenn Somoza, vopnaðir og þjáifaðir af Bandarikjamönnum í áratugi — nú hefur mjög saxastá limina þeirra. Panama hefiir viðurkennt bráðabirgðastjóm Sandinista Norðurhluti N icaragua á valdi Sandinista en Somoza vinnur á i höfuðborginni 22/6 — Fregnir frá Nicaragua benda tii þess að Sandinistar og stuðningsmenn þeirra vinni stöð- ugt á i norðurhluta landsins, og norð-vesturhéruðin, sem eru sögð mikilvægustu héruð landsins bæði hvað snertir iðnað og akuryrkju, virðast nú að mestu á valdi þeirra. Þar hafa þeir nýlega tekið borgirnar Chichigalpa og Posol- tega og sækja að Corinto, mikil- vægustu hafnarborg landsins. Sagt er I fréttum frá þvi I dag að Somoza-liöum hafi oröið talsvert ágengt i bardögunum i Managua og ruöst I gegnum mikilvægar vlggiröingar skæruliöa. Sandin- istar kváðu hafa fátt af skæruliö- um sinum I Managua, þar sem þeir leggi meiri áherslu á aö sigra utan höfuöborgarinnar fyrst. í Managua séu einkum til varnar sjálfboöaliöar úr borginni sjálfri, sem gengu i lið með Sandinistum eftir aö skæruiiöar þeirra komust inn Iborgina. Somoza, sem vikum saman hefur hafst viö i loftvarna- bygri djúpt i jörðu likt og annar enn þekktari foringi viö ekki ólik- ar aöstæöur, mun hinsvegar ætla aö reyna aö sigra I Managua fyrst og hefja siðan gagnsókn út á land. Frá Kostariku fréttist aö Nica- raguamenn þar I landi, sem flúiö hafa land undan ógnarstjórn So- moza, flykkist nú norður til landamæranna og gangi i liö meö Sandinistum. Fangaskíptum Kínverja og Víetnama lokid 22/6 — Kinverjar og Vletnamar luku þvl I dag aö skila hvorir öör- um föngum sem teknir voru I striöi þeirra I febrúar og mars. Skiluöu Kínverjar alls tæplega 1640 Vietnömum en Vletnamar tæplega 240 Klnverjum. Taliö er aö fangaskiptin muni greiöa fyrir frekari viöræpum I þeim tilgangi aö bæta samskipti ríkja þessara. Fréttastofan Nýja-Kina tók fram I tilefni þessa aö klnverska stjórnin hefði gert allt, sem á hennar valdi heföi staöiö, til aö flýta fangaskiptunum „I anda byltingarsinnaörar mannúöar- stefnu”. Thorpe En pólitiskum ferli hans lokið 22/6— Breskur kviödómur kvað I dag upp, eftir heilabrot i hálfan þriðja dag, þann úrskurð að Jeremy Thorpe, fyrrum þing- j maður og leiðtogi Frjálslynda flokksins breska, væri sýkn saka af ákærum um að hafa reynt að ráða af dögum Norman Scott, Ijósmyndafyrirsætu sem hélt þvi fram að ástasamband hefði veriö meö þeim Thorpe. Er þá væntan- lega lokið einum af þeim réttar- höldum, sem mesta athygli hafa vakið I breskri sögu. Thorpe var ákæröur fyrir aö hafa reynt aö stofna til samsæris meö nokkrum kunningja sinna, sem sumir voru einnig háttsettir i Frjálslynda flokknum, til þess aö myröa Scott, af ótta viö aö Scott myndi koma upp um meint ásta- samband þeirra og eyðileggja þar meö pólitiskan frama Thorpe. En sá skaöi mun skeður, þótt Thorpe Thorpe — ákærurnar og mála- ferlin urðu Frjálslynda flokknum mikill hnekkir. væri sýknaður aö lokum. Hann var um skeiö, samkvæmt niöur- stööum skoöanakannana, vinsæl- Svavar Gestsson viðskiptamálaráðherra: Reynum að knýja fram hagstæða samnlnga erum samt verulega háðir öðrum en einungis Sovétmönnum um olíukaup „Við beinum allri athygli okkar I svipinn að oliuvandanum,” sagði Svavar Gestsson, „og höf- um I þvl skyni haft starfandi sér- staka ollunefnd á vegum við- skiptaráðuneytisins frá þvi 19. mal. Sú nefnd hefur haft miklu viðtækara starfssviö en fyrri oliu- nefndir. Hún hefur bókstaflega fjallað um alla þætti olíumál- anna, allt frá verðviðmiðunum fyrir ollu niðrl geymslurýmiö. Nefndin hefur með aðstoð allra sendiráða tslands erlendis aflað sér upplýsinga um þaö, hvernig innkaupum og verðviðmiðunum annarra þjóða er háttað. Jafn- framt hefur hún snúið sér til fjög- urra alþjóölegra upplýsinga- banka og meö þessu freistum við aö bera ástand oiiumála hjá okk- ur saman við aörar þjóðir, og reynum aö leita ráða sem kynnu að duga okkur I glimunni við oliu- vandann.” Svavar sagöi jafnframt aö tals- menn viöskiptaráöuneytisins heföu kappkostaö aö skýra út á erlendum ráöstefnum t.d. á þing- um EFTA og OECD þann sér- staka vanda sem Islendingar eiga viö aö etja, þar sem viö flytjum inn allar okkar oliuafuröir I unnu formi, og erum þvl viökvæmari fyrir „spotmarkaönum” I Rotter- damm en aörar þjóöir. „Þaö eru þrjú atriöi sem viö höfum aö okkar höfuömarkmiö- um” sagöi viöskiptamálaráö- herra. — 1 fyrsta lagi aö tryggt sé aö landsmenn hafi ævinlega nægar birgðir af oliu. — 1 öðru lagi aö ollan sé á eins hagstæöu veröi og framast er kostur. En enginn má gleyma þvi, aö ollukreppan er ekkert séris- lenskt fyrirbæri. Hún er alþjóö- leg, og þessvegna geta menn ekki vænst þess aö sæta betri kjörum en aðrar þjóðir. — í þriöja lagi er þaö stað- reynd, aö viö búum viö ákveöna samninga sem geröir voru viö viöskiptamenn okkar i ágúst i Framhald á blaöslöu 18. USA-þing hefur í hótunum 21/6 — Fulltrúadeild Bandarikja- þings samþykkti að lokum i dag löggjöf um framkvæmd samn- inganna um Panama-skurðinn, þó með þeim viðbæti, að Banda- rikin skuli svipta Panama hlut þess I tolltekjum af skurðinum, ef forseti og þing Bandarikjanna komist aö þeirri niðurstöðu að Panama blandi sér i innanrikis- mál annarra rikja. Opinská samúö Panama meö Sandinistum I Nicaragua hefur vakiö mikla gremju Bandarikja- manna, hægrimanna sérstaklega, og er hér greinilega veriö aö benda Panamamönnum á aö haldi þeir sig ekki á mottunni i utanrikismálum muni Bandarik- in draga fyrir barkann á þeim efnahagslega. Samkvæmt samningunum veröur innheimta skurötollsins i höndum Banda- rikjanna til aldamótanna 2000.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.